Morgunblaðið - 28.05.1977, Side 47

Morgunblaðið - 28.05.1977, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 47 HINN snjalli leikmaður Liver- pool, Kevin Keegan. Hann þðtti standa sig bezt leikmanna Liver- pool f úrslitaleik Evrópukeppn- innar gegn Borussia. Þá var hann einnig mjög f sviðsljósinu f leik Liverpool gegn Manchester United, sem sýndur verður f sjón- varpinu f dag. Fyrsta stigamótið í golfi í Leiru GOLFVÖLLUR þoirra Keflvfkinga I Leiru er kominn f sumarskrúða og hefur sjaldan verið betri um þetta leyti árs. i dag og i morgun munu flestir beztu kylfingar landsins sli golfboltann hvfta f fyrsta stiga móti ársins. svokallaðri „Ounlop Open — keppni". I gær höfðu yflr 70 kylfingar skráð sig til leiks, en búist var viS að þátttakendafjöld- inn færi yfir hundraSið. Keppnin I dag hefst klukkan 8 fyrir hádegi, en leiknar verða 36 holur með og án forgjafar Auk verð-1 launa fyrir efstu sætin I flokknum, verða veitt sérstök verðlaun ef ein- hver verður svo lánsamur að fara holu I höggi Er þar um að ræða Englandsferð og þátttökurétt á „Dunlop Masters— keppninni". í lok næsta mánaðar fer fram Evrópukeppni I golfi I Hollandi og er valið verður I liðið sem þangað fer mun mótið I Leiru eflaust verða þungt á metunum. Meðal keppenda I dag verður enskur atvinnumaður I golfi og verður fróðlegt að sjá hvern- ig honum vegnar í keppni við okkar fremstu kylfinga sókn, en aöeins heppnismörk MEÐ tveimur heppnismörkum vann Þróttur Reyni f Sandgerði I 2. deild á fimmtudagskvöld. Þróttarar sóttu nær látlaust allan leikinn. en þeim gekk erfiSlega aS komast f gegnum sterka og fjölmenna vöm þeirra SandgerSinga. í fyrri hálfleik sótti Þróttur stift en uppskera þeirra var engin. Á 30. mín- útu skall þó hurð nærri hælum við mark Reynis er Halldór Arason átti skalla rétt framhjá og tiu mlnútum slðar átti Páll Ólafsson fyrst skalla og siðan skot og munaði litlu i bæði skiptin að knötturinn færi inn. Voru þetta I rauninni einu marktækifæri fyrri hálfleiksins. Þróttarar byrjuðu af krafti I s.h. og Aðalsteinn Örnólfsson komst í gott færi. en brenndi klaufalega af. Markið lá i loftinu og það varð að veruleika á 64 mlnútu, en vissulega var mikill heppnisstimpill á þvl marki Ottó Hreinsson fékk knöttinn eftir innkast og sendi háa sendinu inn i markteig- inn Reynir Óskarsson, markvörður Sandgerðinga, misreiknaði knöttinn, hljóp út, en missti knöttinn yfir sig og I netið, 1:0. Eftir skyndisókn Þróttar á 40 mlnútu léku þeir upp völlinn Páll Ólafsson og Halldór Arason og skoraði sá slðarnefndi með lausu skoti, sem Reynir hefði átt að ráða við Þrátt fyrir mörkin tvö var Reynir Óskarsson einna beztur I liði Reynis, en mikið mæddi á honum I leiknum. Júlíus Jónsson var sem klettur I vörn- inni. Þá reyndi Þórður Marelsson allan tlmann að spila, en það er meira en sagt verður um ýmsa aðra leikmenn Reynis. Halldór Arason barðist vel I liði Þróttar, en I heild er lið Þróttar mjög jafnt — þó svo að vörn liðsins verði engan veginn dæmd af þessum rólega leik. Arnþór Óskarsson dæmdi leikinn ágætlega. -HVH ——-------- Bæði Akureyri og Akranes eiga sfna fulltrúa í leikjum 1. deildarinnar f dag, en er þessi lið mættust á Akureyri á miðvikudaginn vegnaði Akureyringum betur öllum á óvart. Þessi mynd Sigtryggs sýnir Pétur Pétursson skora eina mark Skagamanna í leiknum. Reyndar var ekki erfitt fyrir Pétur að skora úr þessu færi, þar sem varnarinenn Akureyringanna voru allir hinum megin f markinu. Fjórir leikir í 1. deildinni Fjórir leikir f 1. deild og jafn margir f deild númer 2 eru verkefni knattspyrnumanna f dag. Verður leikið f Reykjavfk, Kópavogi og á Akranesi í 1. deildinni, en Isafirði, Neskaupstað, Selfossi og Húsavfk f 2. deild. Leikirnir eru þessir: 1. deild: Laugardalsvöllur, Víkingur — ÍBK, kl. 14. Keflavíkurvöllur, ÍBK — Fram, kl. 14 Akranesvöllur, 20 og eru á milli Þórs og Vals, FH og UBK, Fram og ÍA. Þá hefst bikarkeppni KSÍ á þriðjudaginn og á miðvikudaginn er siðan lekkur Úrvals KSÍ gegn Stjörnu- liði Bobby Charltons. Tvö Islandsmet hjá Láru LÁRA Sveinsdóttir, frjálsfþróttakona úr Ármanni, setti tvö ný íslands- met á frjálsfþróttamóti f Vestmannaeyjum á miðvikudagsadkvöld. Hljóp hún 60 metrana á 7,7 sekúndum og 80 metra á 10,2 sekúndum. 10 manna hópur frjálsfþróttamanna úr Ármanni hefur dvalið í Vest- mannaeyjum f vikutfma við æfingar. ÍA — FH, kl. 15 Staðan í 1. deildinni er nú Kópavogsvöllur, þessi: UBK — Þór, kl. 15 Akranes 4 3 0 1 6—3 6 2. deild: Keflavík 4 3 0 1 8—5 6 ísafjörður, Vikingur 4 1 3 0 3—2 5 ÍBÍ — Haukar, kl. 14 Fram 4 2 0 2 6—4 4 Neskaupstaður, Valur 4 2 0 2 6—7 4 Þróttur — KA, kl. 14 Þór 4 1 1 2 7—8 3 Húsavik, Breiðablik 3 1 1 1 4—5 3 Völsungar — Ármann, kl. 16 ÍBV 4 1 1 2 2—3 3 Selfoss, FH 4 1 1 2 4—6 3 Selfoss — Reynir Á, kl. 14 KR 3 0 1 2 0—3 1 Á þriðjudaginn heldur keppnin i 1. deildinni áfram og verða þá fjórir leikir. Klukkan 19 hefst leikur ÍBV og KR í Eyjum. Hinir þrir leikirnir byrja allir klukkan Fyrsti leikur Keegans gegn sínum fyrri félögum ALLT UTLIT er fyrir að Kevin Keegan gerist nú leikmaður með v-þýzka knattspyrnuliðinu Hamborg SV, sem hefur boðið vel í þennan stór- kostlega enska knattspyrnumann. Fari svo að Keegan leiki á þýzkri grund næsta vetur er trúlegt að fyrsti opinberi leikur hans með Hamborg verði gegn hans fyrri félögum í Liverpool. Hamborg sigraði fyrir nokkru í Evrópukeppni bikarhafa, en Liverpool i Evrópukeppni meistaraliða og mætast þessi tvö lið því I „supercup" næsta haust. Hefur Hamborg boðið 250 þúsund pund fyrir Keegan, en að auki verulegan hluta innkomu á meistaraleiknum. Það er vitað mál að Liverpool sættir sig ekki við aðeins 250 þúsund pund fyrir Keegan, en talið er að félögin muni sættast á um 400 þúsund sterlingspund og aðgangstekjur að auki. Reyndar hafði Liverpool upphaflega krafizt 750 þúsund punda fyrir Keegan. Fyrir nokkrum vikum bauð Real Madrid 650 þúsund pund fyrir Keegan, en ekkert varð af samkomulagi. Þvi er ótrúlegt að Liverpool sætti sig við að selja þennan bezta leikmann sinn fyrir minni upphæð. Þá var Barcelona einnig inni i dæminu á sinum tima og einnig Bayern Mtinchen, sem vildi þó ekki greiða meira en 300 þúsund pund fyrir Keegan. I ÍÞRÓTTAÞÆTTI SJÓNVARPSINS, sem hefst klukkan 16.30 f dag, verður úrslitaleikurinn f ensku bikarkeppninni sýndur f heild. Leikurinn fór fram á Wembley sfðastliðinn laugardag og sigraói Manchester United f skemmtilegum leik gegn Liverpool. Myndin frá leiknum f dag tekur um tvær klukkustundir, en á mánudagfnn um klukkan 22.30 verða mörkin úr leiknum sýnd, spennandi augnablik og verðlaunaafhending. t seinni þætti sjónvarpsins f dag verður mynd frá frjálsfþróttamótinu í Crystal Palace og fþróttamótum f Bandaríkjunum m.a. AGUST OG LILJA Á MÓT í TÉKKÓ- SLÓVAKÍU Á FUNDI sfnum f fyrrakvöld ákvað Frjálsfþróttasamband Íslands að þiggja boð sem bor- ist hafði frá Tékkóslóvakíu um að senda þangað keppendur í tvö stór alþjóðaleg frjáls- íþróttamót. Til ferðarinnar voru valin millivegalengda- hlaupararnir úr ÍR þau Ágúst Ásgeirsson og Lilja Guð- mundsdóttir. Munu þau Ágúst og Lilja keppa f Ostrava 8. júnf og Bratislava 10. og 11. júnf. Lfkur eru einnig á þvf að f leiðinni muni þau keppa áöðr- um alþjóðalegum mótum f öðr- I Bikaraflóö á 50 ára afmælis- móti Ægismanna Sundfélagið Ægir er 50 ára um þessar mundir og f tilefni af þessum merku tfmamótum efnir félagið til afmælissund- móts f sundlauginni f Laugar- dal klukkan 16.30. Keppt verð- ur f 14 greinum og keppt um eignarbikara f öllum greinum, en bikarana gáfu hjónin Unnur Ólafsdóttir og Alfreð Eymunds- son. Þá verður einnig keppt um afreksbikar, sem SSÍ gaf Ægi f tilefni afmælisins og fær hann sá einstaklingur, sem bezta af- rekið vinnur á mótinu. Loks er keppt um bikar sem Jón Ingimarsson gaf til minningar um Jón D. Jónsson f 200 metra baksundi. í tilefni 50 ára afmælisisins var haldið veglegt afmælishóf á Hótel Sögu 30. apríl sl. Þar voru féaginu færðar góðar gjafir frá ýmsum aðilum. í tilefni afmæl- isins gefur félagið út veglegt afmælisrit, sem kemur út ein- hvern næstu daga. Einnig lét stjórnin gera skeiðar með merki félagsins og veggplatta með merkinu og fást þessir minjagripir hjá stjórnarmönn- um Ægis. í afmælishófinu voru afhent heiðursverðlaun félags- ins og Ólympiuförum úr Ægi 1946 — 1976 var afhent sérstök viðurkenning. Þau er hlutu þessi verðlaun voru Ari Guð- mundsson, 1948, Finnur Garðarsson, 1972, Guðmundur Harðarson, þjálfari, Sigurður Ólafsson, 1976, og Þórunn Al- freðsdóttir, 1976. Áður var minnzt á góðar gjafir, sem félaginu bárust, og ekki má gleyma metunum, sem sundfólk Ægis hefur gefið sundíþróttinni undanfarið. Þannig voru t.d. sett tvö unglingamet i sundi 24. mai síðastliðinn. Sonja Hreiðars- dóttir synti 50 m baksund á 35.8 Þórunn Héðinsdóttir setti siðan telpnamet i flokki 12 ára og yngri er hún synti 50 m skriðsund á 32.6 sek.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.