Morgunblaðið - 05.06.1977, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JUNÍ 1977
MJOínuiPú
Spáín er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Reyndu að koma sem mestu I verk ( dag.
Því þú munt verða fyrlr ófyrirsjáanleg-
um töfum, þegar l(ða tekur á vikuna.
Vertu heima (kvöld.
m
mfj Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú færð gott tækifæri til að leiðrétta
leiðan misskilning I dag. Láttu ekki happ
úr hendi sleppa. Annars verður þett
fremur rólegur dagur.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Dagurinn er vel fallínn til samvinnu af
öllu tagi. Láttu ekki skapvonsku annarra
hafa áhrif á þig. Vertu heima f dag og
taktu Kfinu með ró.
im
Krabbinn
á 21. júní — 22. júlí
Allt mun ganga mun betur en þú þorðir
nokkurn timann að vona Hlustaðu
hvað aðrir hafa til málanna að leggja og
æstu þig ekki upp yfir smámunum.
II
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Komdu tillögum þfnum í framkvæmd.
annars koma þær að litlu gagni. Þú skalt
hafa gamla siði og venjur I huga þegar
þú ferð á mannamót.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Hjálp, sem þér berst á síðustu stundu,
mun koma sér afar vel. Skeyttu ekki
skapi þfnu á saklausu fólki. Kvöldinu er
best varið heima
t'
fit
7ii
Vogin
’Á 23. sept.
22. okt.
Þar, sem allír eru f miklum vinnuham,
mun miklu verða komið f verk I dag.
Notaðu allan þann starfskraft, sem þér
býðst.
Drekinn
23. okt —21.
nóv.
Þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af
fjármálunum fyrst um sinn og þér ætti
að vera óhætt að eyða einhverju til per-
sónulegra þarfa
|i[M Bogmaðurinn
*Vii 22. nóv. — 21. des.
Þú færð gullið tækifæri til að láta Ijós
þitt skfna En mundu að dramb er falli
næst. Ef þú ferð f heimsókn f kvöld,
reyndu þá að dylja leiða þinn.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
(•amlar deilur virðast hafa flogið út f
veður og vind. Og allt hefur fallið f Ijúfa
löð. Reyndu að vera svolftið skemmtileg-
kvöld.
!§! Vatnsberinn
££ 20. jan. — 18. feb.
Ef þú hefur augu og eyru opin muntu
komast að nokkru, sem getur orðið þér til
gæfu. Frestaðu ferðalagi, það svarar ekki
kostnaði að fara f það.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Eyddu ekki um efni fram. Hlustaðu á
hvað aðrir hafa til málanna að leggja, en
farðu sfðan þfnar eigin götur. Kvöldið
verður rólegt.
TINNI
X-9
VAR þESSI KLAUFAUEGA SVIÐSETNING
PRÓF?TIL AB SANNA HVAO?
W
LJÓSKA
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
ALL RIGHT, U)HO'5
OUTTHERE MARIN6
ALLTHAT NOI5E?
JÆJA, HVER GERIR ALLAN
ÞENNAN SKARKALA UTI?
FERDINAND
HE KEEP5 HITTIN6
‘EM BACK!
Hann slær boltann alltaf til
baka!