Morgunblaðið - 14.02.1978, Side 38
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978
Sigurður og Berglind
fimleikameistarar
MEISTARAMOT Fimleikasambands islands í fimleikastiganum fór fram í íþróttasal Kennaraháskóla
íslands á laugardag og sunnudag. Öll framkvæmd meistaramótsins var til mikillar fyrirm.vndar og
fimieikasambandinu til mikils sóma og sýndi að mikil gróska er nú í fimleikum og mikils má vænta í
framtíðinni af þeim ungu og efnilegu keppendum sem þarna komu fram. Eftirtalin félög tóku þátt í
keppninni. Armann, Fylkir. Björk. Gerpla, ÍR og KR. Mótsstjóri var Ölafur Sigurjónsson en k.vnnar þau
Astbjörg Gunnarsdóttir og Arni Magnússon og voru þau röggsamir stjórnendur eins og áður greinir.
Stigahæstu einstaklingar og
fimleikameistarar í fimleikastig-
anum urðu Sigurður T. Sigurðs-
son og Berglind Pétursdóttir. Sig-
urður hlaut alls 51.00 stig og var
öruggur sigurvegari. mjög lipur
fimleikamaður sem hefur gotl
vald á þeim æfingum sem hann
framkvæmir.
Berglind Pétui'sdóttir sigraði
eftir harða og jafna keppni við
Karólínu Valtýsdóttur, hlaut
Berglind .34,25 stíg en Karólína
.32,00 stig, og var það ekki fyrr en
í lokin sem Berglind náði fram
sigri. Þá var hörð keppnt í flokki
stúlkna 13 til 14 ára en þar sigraði
Berglind Sigurðardóttir systir
Syíurðar, hlaut 28,00 stig en í
öðru sæti varð Aðalheiður
Viktorsdóttir. hlaut 27,40 stig.
A laugardag var keppt í pilta-
flokkum og urðu úrslit sem hér
greinir.
FimlelKar
Piltar 12 ára og yngri:
Helgi Helgas. Gerplu 28,10
Ulfur Karlsson Arm. 27,80
Þór Thorarensen Arm. 27,05
Piltar 13 til 14 ára:
Omar Henningss. 27,55
Atli Thorarensen 27,35
Óskar Olafss. 26.80
Piltar 15 til 16 ára:
Gísli Bjartms. Arm. 31,70
Kristm. Sigms. Arm. .31,40
Brynjar Sveinss. Árm. 27.30
Piltar 17 ára og eldri:
Sigurður T. Sigurðss.
Gerplu / 51,00
Helgi Agústs. Arm. 44,10
Heimir Gunnarss. Artn. 41,60
A sunnudag fór svo fram
keppnin í stúlknaflokki og urðu
I úrslit þessi.
Stúlkur 12 ára og yngri:
Þóra Guðjohnsen, IR 26,10
Jóhanna K. Jónsd. Árm. 22,40
Kristin Gíslad Gerplu 21.30
Stúlkur 13 til 14 ára:
Jódís Pétursd. Gerplu 31,05
Berglind Siguröard. Björk 28,00
Aðalheiður Viktorsd. Arm. 27,40
Stúlkur 15 til 16 ára: Berglind Pétursd. Gerplu 34.25
Karólína Valtýsd. Björk 32,00
Ásta Isberg Gerplu 30,70
Stúlkur 17 ára og eldri:
Elín Viðarsd. Gerplu 27,30
Helga Ingjaldsd. 25,00
Björk Sveinsd. 23.20
10 stiga sigur Þórs
á mótiÁrmenningum
ÞÓH sÍKraði Ármann öruKKk*íía í k*ik liðanna í 1. deild íslandsmótsins í körfuholta,
sem fram fór á Akurevri á laugardag. Úrslitin urðu 75 stig gegn 65 Þór í hag, eftir að
Þtírsarar höfðu leitt í hléi með 43 gegn 27.
Það var einungis í byrjun leiks-
ins sem Armann veitti Þór ein-
hverja keppni. Armann skoraði
átta stig áður en Þór komst á blað.
Þórsarar náðu að jafna 21 gegn 21
og komust síðan yfir og höfðu
örugga forystu leikinn út. Mestur
verð munurinn 25 stig, 67 gegn
42, en í lok leiksins slökuðu
Þórsarar nokkuð á, og Ármenn-
ingar minnkuðu muninn í tíu stig,
75 gegn 65.
Lið Þórs var Armenningum
mun fremra að öllu leyti í þessum
leik. Leikmenn Þórs reyndust
mun sterkari t fráköstunum,
Mark Christensen og Eiríkur
Sigurðsson sáu um þá hlið mála.
Þá átti Jóhannes Magnússon stór-
leik, einkum f fyrri hálfleik, þeg-
ar hann lagði grunninn að forystu
Þórs og skoraði 16 stig. I siðari
hálfleiknum átti Jóhannes hins
vegar i villuvandræðum og gat
KQptuknatttBlkur
- ... . . . . ....j
ekki beitt sér sem skyldi. Hjörtur
Einarsson vakti og athygli fyrir
mjög góðan leik, þar fer sterkur
leikmaður sem ekki lætur mikið
yfir sér. Mark Christensen var að
vanda mjög sterkur.
Lið Ármanns er afar slakt um
þessar mundir. Liðið hefur ekki
hlotið stig enn sem komið er og
sýnist undirrituðum að liðið muni
vart bæta úr því þar sem eftir
lifir móts. Þá má alla vega mikið
bre.vtast. Það voru þrír leikmenn
sem upp úr stóðu í leiknum gegn
Þór. Þar skal fyrstan telja Atla
Arason, stórkostlega laginn leik-
mann, Jón Björgvinsson og Guð-
mund Sigurðsson. Aðrir leikmenn
standa þessum mjög að baki,
nema þá helst nýr Bandaríkja-
maður sem leikur með liðinu,
Richard Morse. Hann mun vera
stúdent við H.í. en ekki aðfeng-
inn sem erlendir leikmenn ann-
arra liða.
Hörður Túliníus og Birgir
Rafnsson dæmdu leikinn og skil-
uðu sínu nokkuð vel, en leikur
þessi var engan veginn auðdæmd-
ur, mikið um vafaatriði.
Sigb. G.
J
Guðgeir maður
unglingamótsins
ÞAÐ ER greinilegt að mikil gróska er í lyftingaíþróttinni hérlendis og
sést það bezt á því hve mikil þátttaka var í unglingameistaramóti
íslands í iyftingUm, sem fram för í Laugardalshöllinni á laugardaginn.
25 piltar mættu til leiks og voru mörg ágæt afrek unnin á mótinu. Hæst
ber 5 unglingamet í lyftingum og er eitt þeirra jafnframt met í flokki
fullorðinna.
Guðgeir Jónsson, Ármanni, var maður mótsins og setti hann þrjú
unglingamet í 82.5 kg flokki, þ.e. 125.5 kg í snörun, 155.5 kg í
jafnhöttun og þvi 280 kg samanlagt. Þorvaldur B. Rögnvaldsson setti
bæði íslandsmet unglinga og fullorðinna í 52 kg flokki er hann snaraði
63.5 kg. I 60 kg flokki setti Akureyringurinn Haraldur Ólafsson met í
jafnhöttun (102.5 kg) og í samanlögðu (177.5).
Urslit í mótinu urðu sem hér segir:
52. flokkur: Snörun Jafnhöttun Samanlagt
Þorvaldur B. RÖKnvaidsson. KR 56 kjí flokkur: 63.5 77.5 140.0
Baldur Bornþórsson. KR 60 kjí flokkur: 55.0 80.0 135.0
Ilaraldur Olafsson, tBA 75.0 102.5 177.5
(iarðar Gíslason. IB.V 67.5 kjí flokkur: 62.5 80.0 142.5
Viðar Eðvarðsson. ÍBA 77.5 100.0 177.5
IIoIkí Auðunsson. KR 75.0 92.5 167.5
Ovlfi (ííslason.lBA 62.5 77.5 140.0
Loifur Björnsson. KR 75 ktf flokkur: 55.0 85.0 140.0
Froyr Aðalsloinsson. ÍBA 102.5 130.0 232.5
Þorsloinn Loifsson. KR 95.0 125.0 220.0
(iuðmundur Hol^ason. KR 90.0 115.0 205.0
Brayi Ilol^ason. KR 75.0 97.5 172.5
Jóhann (iíslason. IBV 7775 90.0 167.5
Haraldur Haraldsson. ÍBV 62.5 82.5 145.0
Halldór SÍKurbjörnsson. KR 82.5 kf> flokkur: 90.0 82.5 145.0
(iuðKoir Jónsson'. A 125.0 155.0 280.0
Sixmar Knúlsson, ÍBA 97.5 132.5 230.0
Viðar SiKurðsson. A 95.0 115.0 210.0
In»var Insvarsson. KR 90 k« flokkur: 75.0 95.0 170.0
BirKÍr Borgþórsson. KR 105.0 140.0 245.0
Oskar Rovkdal. Solf. 100.0 120.0 220.0
Armann SÍKurðsson. IBA 100 kK flokkur: 95.0 115.0 210.0
Óskar Kárason. KR 100 kK flokkur: 105.0 125.0 230.0
AkúsI Kárason. KR 112.5 147.5 260.0
FH TOK KAMBA-
BIKARINN AF ÍR
FH-ingar sigruðu örugglega í Kambahoðhlaupi ÍR
og HSK eftir tvísýna og harða keppni við sveit ÍR.
Alls kepptu sex sveitir í hlaupinu sem þýðir að 24
manns hafi lagt 10 km að baki í einni keppni,. Telst
það til eindæma í íslenzkum frjálsíþróttum.
Sigurður P. Sigmundsson,
sterkasti hlaupari FH, færði
sveit sinni rúmrar minútu for-
skot á fyrsta 10 km kaflanum. Á
næstu 10 km saxaði Gunnar
Páll Jóakimsson á forskot FH
og skóp ÍR-ingum 20 sekúndna
forskot. Agúst Ásgeirsson jók
forystu IR á þriðju 10 km
hlaupsins og var sveit ÍR 57
sekúndum á undan FH er kom-
ið var að síðustu skiptingunni.
Vegna mannfalls í sínum her-
búðum settu IR-ingar grinda-
hlauparann og spretthlaupar-
ann Þorvald Þórsson á loka-
kafla hlaupsins. Reyndust
brekkurnar við Elliðaár og
Háaleiti honum erfiðar og fór
svo að Magnús Haraldsson dró
Þorvald uppi og tók forystu
fyrir FH er 5 km voru í mark.
Jók hann forystu FH jafnt og
þétt í mark.
Meðal keppenda í hlaupinu
voru þrír hlauparar frá
Akureyri. F'engu þeir sunnan
mann til liðs við sig ög voru því
með blandaða sveit. Kambaboð-
hlaupið fór nú fram sjötta árið í
röð. Hlaupnir eru fjórir 10 km
kaflar frá Kambabrún að ÍR-
húsinu við Túngötu. Vegna að-
stæðna eru millitímar kepp-
enda aðeins sambærilegir í inn-
an hvers kafla fyrir sig. ÍR-
ingar hafa sigrað þrisvar i
Kambaboðhlaupinu, FH tvisvar
og HSK einu sinni.
Urslitin á laugardag urðu:
1. Sveil FII 2:17.56 klst.
Sigurdur P. Sinnuindss. 31:30 mín
Oskar (iuðmundsson 33:17 niín
Finar P. (iuðmuiidss. 34:03 mín
Majjiiús Haraldsson 39:06 mín
2. svrit llt 2:21.14 klst.
llafsloinn Oskarss. 32:36 niín
(iunnar P. Jóakimss. 31:51 mín
ArúsI AsKcirss. 33:26 m ín
Þorvaldur Þórss. 43:21 mín
3. Svcil Armanns 2:23.37 klsl.
(iuðmundur (iíslas. 35:45 mín
Arni Kristjánss. 35:48 mín
Gunnar Kristjánss. 35:34 mín
Jóhann (iarðarss. 36:30 min
4. hlönduð sveit KA 2:25.23 klsl.
Steindór IIclKason 35:10 mín
Jónas KlausiMi 33:30 mín
Krist ján TrvRKvas. 36:08 mín
SiKurður Haraldss. 40:35 mín
5. sveit HSK 2:38.19 klst.
liiKvar (iarðarss. 40:00 mín
Markús Ivarsson 36:03 min
Þorlcikur Karlss. 36:52 mín
SIíkui- AkúsIss. 45:24 niín
6. lR-.,()ld-hoys“ 2:44.22 klsl.
Sverrir Sigurjón.ss. 38:05 mín
(iuðmundur Olafss. 38:51 m ín
SÍKurjón Andréss. 42:22 mín
Ashjörn SÍKiirKeirss. 45:04 niín — ágás.
Sigurganga Völs-
ungs heldur áfram
í FYRSTU deitd kvenna í blaki fóru fram þrir teikir. Kom þar fátt á óvart nema
sigur UBK gegn Þrótti. Virtust Þróttarstúlkurnar koma heldur sigurvissar til
leiks og topuftu þeir fyrir hinu unga liði Breiðabliks. Fyrstu hrinu sigraði
Breiðablik 15—10. Næstu hrinu sigruðu þær 15—9. í þriðju hrinu tóku
Þróttarar sig saman í andlitinu og unnu 15—8. í fjórðu hrinu var síðan um
gífurlega baráttu að ræða. en lið Breiðabliks sigraði að lokum 15—12. Þess
má geta að lokum að dómarar mættu ekki til leiks og urðu forráðamenn
liðanna og hlaupa i skarðið.
Aðrir leikir i deildinni voru milli ÍNIA og Vikings og Völsungs og Vikings.
Vann Vikingur öruggan sigur 3—1 (15—3, 15—3, 11 —15, 15—7) en
hlaut siðan að þola tap fyrir Völsungi 0—3. Sigraði Völsungur af öryggi og
sýndu að þær verðskulda fyllilega í slandsmeistaratitilinn.
Úrslitin urðu 1 5— 1, 15—4 og 1 5—6.
Þá var leikinn einn leikur i II deild karla. Sigraði Volsungur þar ÍMA 3—1
(15—6, 10—15. 15—8, 15—4).