Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 4
ALLT MEÐ
EIMSKIP
1
1
1
1
i
i
i
I
i
I
I
i
Á næstunni
ferma skip vor
til íslands
sem hér segir: |
ANTWERPEN: Í
Fjallfoss 30. ágúsl
Reykjafoss 7. sept. y
Fjallfoss 11. sept. K
ROTTERDAM: [ff
Fjallfoss 31. ágúst jjp
Reykjafoss 8. sept.
Fjallfoss 12. sept.
FELIXSTOWE:
"3. ágúsi ijn
4. sept. sJ
11. sept. M
18. sept. |jn
31. ágúst kdLl
7. sept.
14. sept. |||1
19. sept.
Dettifoss 28. ágúst
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
HAMBURG:
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
PORTSMOUTH:
Brúarfoss
Bakkafoss
Skeiðsfoss
Seifoss
Bakkafoss
Skeiösfoss
GAUTABORG:
Laxfoss 28. ágúst ,|
4. sept. 1
3. ágúst -
1. sept. I
30.
sept
11. sept. i
15. sept.
20. sept.
2. okt. !J
Háifoss
Laxfoss
Háifoss
11. sept. J
18. sept. [f
aaurmanni Laxfoss Knurn: 29. ágúst m
Háifoss 5. sept.
Laxfoss 12. sept é
Háifoss 19. sept. ■U rr
HELSINGBORG: IF
Grundarfoss 30. ágúst S
Tungufoss 4. sept. M
Grundarfoss 11. sept.
Tungufoss MOSS: 18. sept. iij
Tungufoss 5. sept.
Tungufoss 19. sept.
KRISTIANSAND:
Grundarfoss 1. sept.
Tungufoss 6. sept.
Grundarfoss 13. sept.
Tungufoss 20. sept.
STAVANGER:
Grundarfoss 2. sept.
Urriðafoss 14. sept.
TRONDHEIM:
Úðafoss 18. sept.
GDYNIA:
Múlafoss 6. sept.
frafoss 17. sept.
VALKOM:
Múlafoss 4. sept.
írafoss 15. sept.
WESTON POINT:
Kljáfoss 28. ágúst
Kljáfoss 12. sept.
Kljáfoss 26. sept.
Reglubundnar ferðír alla
mánudaga frá Reykjavík til
ísafjarðar og Akureyrar.
Vörumóttaka ( A-skála.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
I
I
1
I
I
I
1
s
|
i
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978
Martin Balsam og Anthony Hopkins f hlutverkum sínum ( myndinni
„Ránið á barni Lindborgha", en hún er á dagskrá sjónvarps kl. 21.20
í kvöld.
Sjónvarp kl. 21.20:
Ný sjónvarpskvik-
mynd - bandarísk
„RÁNID á barni Lindberghs“
nefnist ný bandarísk sjónvarps-
kvikmynd, sem sýnd veróur f
sjónvarpi í kvöld klukkan 21.20.
Myndin er byggö á sönnum
viðburðum, en með aöalhlutverk
fara Cliff de Young, Anthony
Hopkins, Walter Pidgeon og
Joseph Cotton.
Árið 1932 var ungum syni
bandaríska flugkappans Charles
Lindberghs rænt og kraföist
ræninginn 50 þúsund dala lausnar-
gjalds fyrir barnið, en Lindbergh
öölaöist heimsfrægð fimm árum
áður, en hann varö fyrstur manna
til aö fljúga einn yfir Atlantshafiö.
Fyrir afrek sitt var hann nánast
dýrkaöur sem þjóöhetja, og þar
sem svo frægur maöur átti í hlut
vakti barnsrániö gífurlega athygli.
Fljótlega eftir aö barninu var
rænt fannst þaö myrt en Lind-
bergh haföi þó greitt lausnargjald-
iö.
Um svipaö leiti og barninu var
rænt hurfu Bandarfkjamenn frá
gulltryggingu dollarans, en þá voru
búnir til nýir seölar. Gömlu seðlun-
um fór því fækkandi meöal al-
mennings, en Lindbergh hafði
greitt lausnargjaldiö meö gull-
tryggöu seölunum og vissi númerin
á þeim. Þetta varö til þess að haft
var upp á manni er var með slíka
seðla í notkun, og var hann seinna
líflátin fyrir glæpinn.
Tvö ár liöu frá því er glæpurinr
var framinn, þangaö til maöurinn
náöist, en hann var þýzkur innflytj-
andi og viðurkenndi aldrei aö vera
sekur.
Ákæruvaldiö taldi hann vera
meö stórmennskubrjálæöi, en eftir
aö hann kom til Bandaríkjanna
vegnaöi honum frekar illa og var
talið aö hann vildi því hefna sín á
einhverjum, sem vel heföi gengið
í iífinu.
Þýöandi myndarinnar er Jón
Thor Haraldsson og sagöi hann aö
þetta væri nokkuö vel gerö mynd.
Væri henni skipt í tvo hluta, fyrri
hlutinn greindi frá atburöinum
sjálfum og segöi frá glæpnum og
rannsókninni, en síöari hlutinn
segöi frá réttarhöldunum og þegar
hinn ákæröi var líflátinn.
„Skapdægur siðmenning-
ar“ nefnist nýr breskur
gamanþáttur er sýndur
verður í sjónvarpi í kvöld
klukkan 20.30. Fjallar hann
um afkomanda Sherlocks
Holmes, en hann er fenginn
til að rannsaka morðið á
Henry Gropinger, sérlegum
ráðgjafa Bandaríkjastjórn-
ar, sem myrtur var á ferða-
lagi um Austurlönd nær.
Þýðandi myndarinnar, sem
send er út í lit, er Kristmann
Eiðsson, en með aðalhlut-
verk fara John Cleese,
Arthur Lowe og Connie
Booth.
Útvarp kl. 13.30:
Rætt er við tilvonandi
sáttasemjara ríkisins
ÞATTURINN „Brotabrot“
verður á dagskrá útvarpsins í
dag klukkan 13.30 og stendur
yfir í tvo og hálfan klukku-
tíma. eða fram til klukkan
16.00. Umsjónarmenn þáttar-
ins eru þeir Einar Sigurðsson
og Ólafur Geirsson og að venju
verður í þættinum blandað efni
úr ýmsum áttum, auk þess sem
inni á milli atriða er leikin létt
tónlist.
Að sögn Einars verður í
þættinum viðtal við Guðrúnu
Halldórsdóttur úr námsflokkum
Reykjavíkur og Ingvar Ás-
mundsson frá Fjölbrautaskólan-
um í Breiðholti. Einnig verður
rætt við Hauk H. Gröndal hjá
Innkaupasambandi bóksala um
innflutning blaða og tímarita.
Spjallað verður við Guðlaug
Þorvaldsson háskólarektor og
tilvonandi sáttasemjara ríkis-
ins.
Talað verður við Vigdísi Finn-
bogadóttur hjá Leikfélagi
Reykjavíkur og Stefán Baldurs-
son hjá Þjóðleikhúsinu um
upphaf leikárs hjá leikhúsunum.
Ennfremur mun Anna Guð-
mundsdóttir húsmæðrakennari
fræða hlustendur um hvernig
hægt er að nota fjallagrös og söl
til matar.
Stefán Baldursson.
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
26. ágúst
MORGUNIMINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Ég veit um bók. Sigrún
Björnsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn og unglinga,
10 til 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Brotabrot. Einar
Sigurðsson og Ólafur Geirs-
son sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
SIÐDEGIÐ
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Annað hvort“, smásaga
eftir Solveigu Von Schoultz.
Sigurjón Guðjónsson þýddi.
Björg Árnadóttir les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi:
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skapadægur sið-
menningar (L)
Nýr. breskur gamanþáttur.
Aðalhlutverk John Cleese,
Arthur Lowe, og Connie
Booth.
Sagan hefst á því að Ilenry
Gropinger, sérlcgur ráð-
gjafi Bandaríkjastjórnar,
er myrtur á ferðalagi um
Austurlönd nær og afkom-
andi Sherlocks llolmes er
fenginn til að rannsaka
morðið.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
Guðrún Birna Hanncsdóttir.
17.50 Söngvar í léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Lindberghs (L)
Ný bandarísk sjónvarps-
kvikmynd, byggð á sönnum
viðburðum.
Aðalhlutverk Cliff de
Young, Anthony Hopkins.
Walter Pidgeon og Joseph
Cotton.
Árið 1932 var ungum syni
bandarfska flugkappans
Charlcs Lindberghs rænt og
krafðist ræninginn 50.000
dala lausnargjalds fyrir
barnið. Lindbergh öðlaðist
heimsfrægð fimm árum
fyrr cr hann varð fyrstur
manna til að fljúga einn
yíir Atlantshaf. Fyrir afrek
sitt var hann nánast
dýrkaður sem þjóðhetja, og
þar sem svo frægur maður
átti í hlut vakti barnsránið
gifurlega athygli.
Þýðandi Jón Thor Ilaralds-
son.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt í grænum sjó. Um-
sjónarmenn: Hrafn Pálsson og
Jörundur Guðmundsson.
19.55 „Fjallasinfónían“ eftir
Franz Liszt. Sinfóníuhljóm-
sveitin í Búdapest lcikur,
György Lehel stjórnar.
(Hljóðritun frá ungverska
útvarpinu).
20.30 Veiðivötn. Tómas Einars-
son tekur saman þáttinn og
ræðir við Elsu Vilmundar-
dóttur jarðíræðing, Guðna
Kristinsson hreppsstjóra á
Skarði og Gunnar Guð-
mundsson skólastjóra og
veiðivörð.
Lesarar, Snorri Jónsson og
Valtýr óskarsson.
21.25 Gleðistund. Umsjónar-
menn, Guðni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.10 Úr vísnasafni Útvarps-
tiðinda. Jón úr Vör flytur.
22.20 „Polonaise brillante“ op.
21 nr. 2 eftir Henryk
Wieniawsky. Rudolf Werth-
en leikur á fiðlu og Eugéne
De Canck á píanó.
22.30 Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
21.20 Ránið á barni 23.40 Dagskrárlok.
MS
LAUGARDAGUR
26. ágúst.