Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978 Anna Þórhallsdóttir söngkona skrifar: Nýlega barst sú fregn, að hiö langþráöa útvarpshús ætti aö fara aö rísa af grunni viö Suöurlandsbraut í Reykjavík. Sú frétt leiddi til hugleiö- ingar um ýmislegt, sem á mína daga hefir drifiö, þau fimmtíu ár, sem ég hefi átt heima í höfuöborginni. Áriö 1928 kom ég alkomin frá fæöingar- staö mínum Höfn í Hornafiröi. Hin langa búseta mín í borginni er ekki frábrugöin annarra ef ég gæti ekki skýrt frá því, aö ég hefi sungiö fyrir almenning öll árin. Þessi hálfa öld hefir liöiö ótrúlega fljótt. Hún hefir veriö full af ævintýr- um og Ijúfum endurminningum. Beiöni um sönginn hefir oftast komiö frá ýmsum félagssamtökum, t.d. frá líknar- og átthagasamtökum, ef vöntun hefir veriö á skemmtikrafti. Ennfremur hefi ég haldiö sjálfstæöar söngskemmtanir og leikiö á langspil- iö meö söngnum. Síðast en ekki sízt nefni ég útvarps- og grammófónsöng minn. Enginn veit hversu langt hann hefir náö. Sú tegund sönglistar minnar, fylgir upphafi Ríkisútvarpsins, sem er samkvæmt mínu tímatali, árið 1929. Ummæli nokkurra útvarpsmanna í sjónvarpi og útvarpi þess efnis, aö Ríkisútvarpiö hafi byrjað p. 20. desember 1930, er aö mínu viti ekki á rökum reist. Söguleg staöreynd er önnur. Þennan nefnda dag var sendistöö- in á Vatnsendahæö opnuö og Ríkisútvarpiö formlega tekið í notk- un. Fyrstu reglulegu útsendingar í gegnum þá sendistöö var næsta dag, eöa þ. 21. desember. Tilraunastöö Ríkisútvarpsins viröist vera týndi hlekkurinn. Stööin hefir veriö nefnd þrem öörum nöfnum, Gamla-stööin, Reynslu-stööin, og Prófstööin. Vatnsendastööin hefir oft veriö nefnd Nýja-stöðin eða Stóra-stööin. Af þessu má sjá að stöövarnar hafa verið tvær og tel ég aö þegar aö ríkisstarfsmenn taka viö yfirstjórn á Tilraunastööinni og Útvarpsnotenda- félagiö hættir rekstrinum, pá byrji Ríkisútvarpið starfsemi sína. Þaö geröist árið 1929. Edinborgarhúsiö í Hafnarstræti í Reykjavík var fyrsta leiguhúsnæði Ríkisútvarpsins. I því húsi byrjaöi ég starfsferil minn sem útvarpssöngkona. Á næsta ári, seinni hluta þess, gæti ég búizt viö fimmtíu ára afmæliskaffi hjá Ríkisútvarpinu. Afmæliskaffi út- varpsstarfsmanna er drukkiö ár hvert, til aö minnast byrjunar út- varpsins p. 20. desember. Þjónustualdursár mitt er 1929 og þaö læt ég ekki af mér taka. Hiö villandi tímatal útvarpsmanna, sem um er rætt, ættu þeir helzt einhvernveginn aö leiörétta, svo aö allt þaö ágæta fólk, sem fram kom í útvarpi á þessum tíma veröi ekki strikað út úr vitund þeirra og annarra. Nú er horfiö aftur til ársins 1925. Þá var Víðvarpsnotendafélagið stofnað. f því var þriggja manna stjórn. Sú fyrsta var skipuö þessum mönnum: Júlíus Björnsson, rafvirki, Ólafur Friðriksson, ritstjóri og Magnús Thorberg, símstjóri. Tilgang- ur þess var aö efla þekkingu á útvarpsmálum og gæta hagsmuna útvarpsnotenda. Féiagar í þessu félagi böröust fyrir ríkisreknu útvarpi. Deild var síöar stofnuö á Noröfiröi, og var Páll G. Þormar, formaöur. Frá þeim manni kom kvörtun um mitt sumar 1929 um lélega fréttaþjónustu útvarpsins. Árió 1927 fól Alþingi ríkisstjórninni aö skiþa nefnd til þess aö gera tillögur um ríkisrekstur á útvarpi. Kosnir voru: Gísli J. Ólafsson, landssímastjóri, Páll E. Ólason, prófessor og Lúövík Guómundsson, skólastjóri. Nefndin lauk störfum haustið 1927, og voru tillögur hennar um byggingu og rekstur útvarpsstöðvar samþykkt- ar á Alþingi árið 1928. Lög um útrýmingu á útvarpstruflunum höföu veriö samþykkt ári áöur. Sennilega á árinu 1925 var félag stofnaö, sem nefnt var „H.f. Útvarp”. Stofnendur voru nokkrir menn sem ætluöu aö koma á stofn útvarpsstöö. Aöalforystumenn voru: Otto B. Arnar loftskeytafræóingur og Lárus Jóhannesson lögfræöingur, síöar hæstaréttardómari. Þessir hugdjörfu og bjartsýnu menn höföu fengiö áhuga fyrir þessu nýja menningar- tæki og byrjuöu af kappi aö vinna aö þessu hugöarefni sínu. Félagiö tók á leigu baöstofu Búnaöarfélags íslands í Reykjavík, gjörbreyttu henni og klæddu upptökusalinn meö taui, til hljóöeinangrunar. Þarna settu þeir í gang upptöku- og sendistöö,. Kallmerki stöðvarinnar, sem var opnuö sunnudag 21. mars 1926 var „Víðvarp Reykjavík". Hér var komin fyrsta Útvarpsstöö íslands. Eftir opnunina kom í ijós, aö stööin var orkulítil og byrjunaröröugleikar mikl- ir. Það heyrðist til hennar á takmörk- uöu svæöi sunnanlands. Nokkrum dögum áöur en opnað var, eöa 18. marz, var tilraunaútsending. Stööina opnaöi Magnús Guömundsson at- vinnumálaráöherra. í ræöu, sem hann hélt viö þetta tækifæri, minntist hann á hve mikið menningartæki þetta væri, en þar sem engin reynsla væri á svona starfssemi og þjóöin væri fámenn, varaöi hann viö bjart- sýni. Þeir, sem uröu hennar aönjót- andi, voru himinlifandi af fögnuöi yfir aö hafa fengið útvarp, og yfir efni því, sem þar var flutt. Sjómenn voru þakklátir fyrir þessa nýung, þeim þótti gott á fá fréttir og veöurfregnir í gegn um útvarpiö, og var kappkost- aö að þessir dagskrárliöir féllu ekki niöur á meöan útsendingar voru ekki rgiubundnar. Varðveitzt hefir skeyti frá togaranum „Maí“, sem var á hafi úti. Hann hrósar Víövarpsstööinni fyrir hversu greinilega heyrist frá henni. í prentuöum dagskrám dag- blaöanna má sjá furöu mikla fjöl- breytni. Þar koma fram þjóöþekktir menn meö margvíslegt efni. Flestir eru nú iátnir. Þaö er mikill skaöi, aö Tiiraunastöö Ríkisútvarpsins lét ekki prenta dagskrár, hvorki í blööum né annarsstaöar. þjónusta var styrkt af ríkinu. Ég man eftir aösópsmiklum manni, séra Siguröi Einarssyni í Holti. Var hann tilrauna-þulurinn. Fiestir vita að einn fallegasti þulurinn, meö mjúku tal- röddina, var settur í þularstarfió í lok ársins 1930, Sigrún Ögmundsdóttir, og er talinn fyrsti útvarpsþulur Ríkisútvarpsins. Næst nefni ég mennina, sem voru við vélar og upptökutæki í magnara- salnum. Þar er efstur í huga Dagfinn- ur Sveinbjörnsson magnaravöröur prúömenni mikiö, og tveir útvarps- virkjar, sem þekktir eru úr viöskipta- lífinu, Friörik A. Jónsson fyrrum kaupm. Bræöraborgarstíg og Svein- björn Egilsson útvarpsvirki. Þessir menn störfuöu mikiö aö uppsetningu tækja í Vatnsendastöö- inni. Áöur en sagt er frá þeirri stöö, vil ég minnast á deilur þær sem risu út af ágreiningi um yfirstjórn Ríkisút- varpsins. Þá var útvarpsstjóranafniö ekki til í málinu. Sem sjá má áöur var Gísli J. Ólafsson landsímastjóri, í nefnd þeirri sem stjórnvöld skipuóu til aö athuga með tilhögun og rekstur útvarps. Hann var orðinn málinu kunnugur og hefir sennilega taliö réttast aö Landssími íslands, tæki öll þessi mál aö sér. Enda kom á daginn aö starfsmenn Landssímans unnu nikiö aö aö margskonar störfum fyrir Vatnsendastööina. Þessum deilum lauk á þann veg sem menn vita um, að útvarpiö geröist sérstök stofnun í ríkisrekstrinum. Mikiö lán var þaö, aö hægt var aö fá sprenglæröan verk- fræöing, sem kom úr röðum síma- Hugleiðing um upp- haf útvarps á Is- landi og búsetu mína íRegkjavík í 50 ár í ársbyrjun 1928 fór alvarlega aó síga á ógæfuhliöina hjá litlu for- ystu-útvarpsstöðinni. Félagar í „H.f. Útvarp," höföu ekki handbært meira rekstrarfé fyrir stööina. Þeir hótuöu lokun hennar, ef þeir fengju ekki aöstoö. Þar sem engin hjálp barst, var útvarpinu lokað Þ. 11. apríl 1928, eftir þaö heyröust víösvegar óánægjuraddir, sem linnti ekki fyrr en stööin var opnuö aftur, einum mánuöi síðar, eöa p. 12. maí. í sambandi viö lokunina skrifar Lárus Jóhannesson stjórnvöldum bréf, en þá var forsætisráöherra Tryggvi Þórhallsson. Útdráttur úr því bréfi var á þessa leiö: „Félagar höföu margítrekaö beiöni um fjárhagsaö- stoó og lagt ríka áherzlu á, aö þeir myndu komast yfir erfiöleikana, ef þeir fengju tolltekjur þær, sem ríkið fengi af innfluttum útvarpstækjum. Þeir höföu barizt viö fjárskot í tvö ár. Ef landsstjórnin vildi sýna þessu máli skilning, væru félagar reiöubúnir til aö opna stööina aftur og einnig sögöust þeir leggja fram fé til endurbóta á stööinni, ef þessu kalli væri sinnt. Ekkert heyröist frá yfirvöldum. Útvarpsstarfsemi sigldi hraöbyrinn í ríkisreksturinn. Víkur nú sögunni aö Útvarpsnotendafélaginu. Fundur var boöaður í „Bárunni". Þar var fjöl- menni mikiö. Ákveöiö var aö stofna félag til aö koma' útvarpsmálum á fastan grundvöll. Félagiö var stofnað 9. maí 1928, og gengu þá í þaö þrjú hundruö manns. í félaginu var sjö manna stjórn. Einn félagsstjórnenda var hién ötuli framkvæmdamaöur, Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri. Lagt var til aö Víövarpsstöðin væri fengin aö láni, og reka átti hana meö því aö fá sjálfboðaliöa, til starfa. Ekkert átti að greiöa nema rafmagn og leita eftir afslætti á því. Stööina fengu félagar leigufrítt. Hafi rafmagnsafsláttur fengizt, er þaö fyrsti ríkisstyrkur til útvarps- starfsemi eftir því sem séð verður. Víövarpsstööin hélt áfram í Bunaðar- félagshúsinu, ef til vill hefir bænda- stéttin iánaó hinum nýju mönnum húsiö endurgjaldslaust, um þaö er ekki glöggt vitaö. Hvenær útvarps- stöóin flyzt í Edinborgarhúsjö undir handleiðslu hins nýja Útvarps- notendafélags veit ég ekki, en þegar Gunnlaugur Briem símaverkfræðing- ur er settur starfsmaöur viö Lands- síma íslands og þá jafnframt viö útvarpiö, þá er brotiö blaö. Hann byrjar starf sitt 6. júní 1929. Um svipað leyti kemur hinn nýi útvarps- stjóri Jónas Þorbergsson fram á sjónarsviöiö. Þegar ríkisstarfsmenn eru settir til starfa viö útvarpsrekstur- inn, má telja aö Ríkisútvarpið byrji. Þegar Jónas Þorbergsson var send- ur, fyrst í janúar áriö 1930, af ríkisstjórninni til margra landa til þess aö kynna sér útvarpsrekstur annarsstaöar, var búiö aö ráöa til bráöabirgöa margt starfsfólk viö útvarpiö. Þar má fyrst nefna heiðurs- konuna Guörúnu Reykholt, sem starfaói sem skrifstofustúlka viö útvarpiö í áraraöir. Til þess aö hressa upp á minnið frá þessum tíma, ætla ég aö nefna nokkur nöfn, sem eldra fólk kannast við, frá byrjun útvarps- ins og sem mér er í fersku minni. Auk þeirra þriggja sem ég hefi nefnt koma í huga minn þeir menn, sem komu fram f útvarpinu. Vil ég fyrst nefna Jón Eyþórsson veöur- fræöing. Hann kom fram fyrir veöur- stofuna meö veöurfregnir, einnig flutti hann fróöleg erindi. Ásgeir Magnússon teiknari á Landssíman- um var meö fyrstu starfsmönnum, sem settir voru til starfa í Tilrauna- stööinni. Hann mun hafa verið viö fréttaþjónustu. Ég man einnig vel eftir Axel Thorsteinssyni rithöfundi. Hann starfaöi á vegum F.B. sem þýöir Fréttaþjónusta blaöamanna. Sú manna, til starfa við þetta flókna tæknistarf. Gunnlaugur Briem hafði ritað margar fræöigreinar um þessi mál og gert mönnum Ijóst, hve stórkostleg uppfinning útvarpiö var og möguleikar margir. Þeir sem byggóu Vatnsendastöö- ina voru fyrst og fremst Einar Kristjánsson, byggingameistari og Siguröur Jónsson múrarameistari. Sennilegt er að Jónas Eyvindsson símaverkstjóri hafi starfaö aö lagn- ingu stóra jarðstrengsins frá Reykja- vík aö sendistööinni. Eftir opnun stöövarinnar voru möguleikar hvar sem var á landinu aö heyra í útvarpi. Mig minnir að upptökustööin hafi haldiö áfram í Edinborgarhúsinu til ársins 1932, en þá fiyzt starfsemin í Landssímahúsiö v/Austurvöll. Þar var stór upptökusalur á efstu hæö hússins. Þarna söng ég nokkrum sinnum á ári í mörg ár. Árið 1929 var stofnaö útvarpsráö. Fyrsti fundur þar var í nóvember. í fyrsta útvarpsráö voru skipaöir: Helgi Hjörvar formaður, dr. Páll ísólfsson og dr. Alexander Jóhannes- son. Þessir þrtr menn geröu garðinn frægan, hver á sínu sviði. Dr. Atexander var faliö af útvarpsráöi aö leita samninga viö nokkrar helztu stöövar Evrópu um rétt til endurút- varps. Dr. Páll skipulagöi starf útvarpstónlistar, hann var stórfeng- legur orgelleikari og kórstjóri og mörgum minnisstæður. Ég átti því láni aö fagna. aó syngja oft meö hans undirleik í Dómkirkjunni og undir hans kórstjórn, Helgi Hjörvar kennari og fræöimaöur skrifaöi eftirfgrandi: „Utvarpiö er nýjast af öllum undrum nútímans. Útvarpið hefir þurrkaö burt allar fjarlægöir af jöröinni. Víöa hvar erlendis hefir útvarpiö veriö til dægrastyttingar. Varla þarf aö efa aö þaö veröur á aöra lund hér, fyrst af því aö alþýöa hér er námfús og þyrst í fróöleik. En í ööru lagi af því að 27 íslenzka stööin mun vissulega verða rekin sem menningarstofnun, en ekki sem gróðafyrirtæki, sem þarf að þjóna duttlungum fólksins." Og Þá vitum við það. Þessu var lofaó og hví ekki aó efna það? Þennan kafla greinar minnar enda ég meö upptalningu á mönnum og konum, sem ég oftast sá bregöa fyrir og ég haföi afskipti af. Þessi útvarpsmannahópur, sem ég dreg fram í dagsins Ijós, var aö störfum frá 1929 til 1932 og er ekki nema lítiö brot af öllum þeim, sem unnu þarna. Auk þeirra, sem áður eru nefndir eru eftirtaldir menn mér í huga: Úr tónleikadeild Tilraunastöðvarinnar er Þórarinn Guömundsson fióluleikari fremstur ásamt Emil Thoroddsen, píanóleikara. Ég vann með báðum þessum mönnum. í hljómsveit Þórar- ins vann Indriöi Bogason fiöluleikari, sem er enn starfsmaöur útvarpsins og spilar á sína fiölu í Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Þórhallur Árnason sellóleikari, sem einnig lék iengi í sömu hljómsveit. Eggert Gilfer tafl- maöur lék eitt sinn undir söng minn á stofuorgel. í útvarpskórnum gamla átti ég marga kunningja. Ein söng- kona þar kom fram í Víðvarpsstöð- inni, þaö var Guörún Sveinsdóttir; sömuleiöis sést nafn Guðrúnar Ágústsdóttur í útvarpsdagskrá þeirr- ar stöðvar. Þegar komiö er fram yfir árið 1930, fer ég aö rekast á íslenzkukennara minn, Vilhjálm Þ. Gíslason skóla- stjóra og síöar útvarpsstjóra. Hann flutti oft fróðleg erindi í útvarpiö og var frá fyrstu tíö áhrifamaður í útvarpsmálum. Jón Þórarinsson, fulltrúi sjónvarpsins, kom fljótlega inn í mynd útvarpsins. Þessar konur eru mér minnisstæðar: Sigrún Gísla- dóttir starfsstúlka í tónlistardeild, sem var alltaf á sínum staó og valdi fagra tónlist af hljómplötum, og svo voru það gjaldkerarnir Sigríöur Bjarnadóttir og Þórleif Norland. Ég lýk þessari upptalningu meö því aö minnast á nokkra menn enn, fyrst og fremst Sigurð Þórðarson, skrifstofu- stjóra og tónskáld. Þá voru þar erlendu hljómlistarmennirnir sem báðir fengu íslenzkan borgararétt: Fritz Weisshappel píanóleikari og dr. Urbancic hljómsveitarstjóri, báöir sérstakir listamenn og í uppáhaldi hjá öllum. Svo kveð ég hópinn og fer inn í nútímann. Af Andrési Björnssyni útvarpsstjóra hefi ég haft mjög góð kynni, ég óska honum áframhaldandi farsældar í útvarpsstarfinu. Um búsetu mína í Reykjavík er þaö að segja eins og áöur er nefnt, að ég kom til borgarinnar árið 1928. Mér hafði verið boöið starf við Bæjarsíma Reykjavíkur og nágrennis, sem var í Landssímahúsinu gamla, sem nú er gamla lögreglustööin. Þarna starfaöi ég í tólf og hálft ár. Þaö er tæpast hænufet frá margumtöluöu Edin- borgarhúsi til skrifstofu minnar í Pósthússtræti. Þeim Þórarni og Emil þótti þægilegt aö ná í mig til aó reyna tækin, þá var ekki um annað aö ræöa en aö syngja í beinni útsendingu, beint út í loftiö, Stundum kom Dagfinnur meö stórt spjald, sem á stóð: Stattu nær, eöa rétt á eftir: Stattu fjær, meöan ég var að reyna aö gera mitt bezta, hvað sönginn snerti. Þarna reyndi á, hve sterkar taugarnar voru. Á bæjarsímaskrif- stofuna komu margir vióskiptavinir, stundum góöir, stundum vondir. Ég haföi þaö leiöinlega starf aö láta loka símanum, ef menn skulduöu. Flestir borguöu fljótlega, aörir voru skuld- seigir og plötuöu mig aó lána sér lengur en mér var leyfilegt. Þetta var þjónusta viö borgarbúa. Ég býst við aö margir muni eftir mér á hjóiinu mínu. Þaö keypti ég í Kaupmannahöfn og notaöi þaö í áratugi. Á því þeyttist ég á milli, þegar ég var vió aukavinnu mína, sönglistina. Kórarnir voru margir sem ég söng í, og þá þurfti ég aö fara geyst yfir, því þaö varð kurr yfir því, ef kórfólkiö kom ekki á mínútunni. Ég skrifaði á almanakiö: þetta kvöld hjá Páli, þetta kvöld hjá Sigfúsi, eöa þegar tilkynnt var, aö nú áttum viö aö fara út í skemmtiferöaskip á höfninni og syngja undir stjórn Jóns Halldórssonar. Ekkert var tekið upp af hljómplötum þá. Svo slæ ég botn í greinina, meö þessum oröum: „Ég vildi hvergi frekar eiga heima í heiminum en á Höfn í Hornafirði, eöa höfuöborginni Reykjavík." Svo vona ég aö engum detti þaö í hug, aö ég sé aö rita grafskrift yfir sönglist minni. Ég hefi í hyggju aö syngja svo lengi sem almenningur vill hlusta á mig og Guö lofar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.