Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978
HENNING CHRISTOPHERSEN FORMAÐUR VENSTRE
Hefur tekizt að
snúa flokknum um
180 gráður af fimi
og sannfæringu
Fæstir hefðu gert sér í
hugarlund fyrir ári að Henn-
ing Christophersen yrði sá
leiðtogi Venstre sem annað-
hvort leiddi flokkinn til stjórn-
arsamstarfs við Jafnaðar-
mannaflokkinn í fyrsta skipti f
stjórnmálasögu Danmerkur,
eliegar yrði til að leggja fram
sinn skerf til að skeyta saman
á ný samvinnu borgarflokk-
anna. Um þessar mundir er
liðið ár frá þvf að Poul
Hartling, hinn gamalreyndi
fyrrverandi formaður Venstre,
boðaði hina sterku samfylk-
ingu frjálslyndra borgara-
flokka sem raunhæfa lausn
fyrir framtfðina. Nú hefur
flokkurinn undir forsjá hins
nýja leiðtoga á fáeinum vikum
kúvent gersamiega, eða eins og
Danir orða það „tekið 180
gráðu snúning“ og einbeita sér
nú heilshugar að því er virðist
að Jafnaðarmönnum í stað
borgaraflokkanna.
Eftir um það bil mánuð héðan
í frá heldur Venstre landsfund
og þar mun Henning Christo-
phersen óefað hljóta kjör án
mótframboðs, en á hinn bóginn
er hann að gangast undir
hæfnisprófið nú um þessar
mundir. Hvursu sem honum
vegnar í því mun hann fá í
hendur formennskuna, en hins
vegar gæti vitnisburður sá sem
hann hlýtur orðið á ýmsa lund.
Ekki verður dregið í efa að
Henning Christophersen hefur
leitt flokk sinn eftir þeim
brautum sem voldugur fyrir-
rennari hans Hartling hefði lagt
blessun yfir og reynt að fylgja
sjálfur, vegna þess að með þessu
hefur Venstre verið aflað eins
mikilla áhrifa og mögulegt er.
Mesta afrek Hartlings í Venstre
var að koma á fót ríkisstjórn
Venstre, sem er sjálfsagt sú
minnsta minnihlutastjórn sem
sett hefir verið á laggir og
honum tókst að hafa hana
starfhæfa. Samvinna við hina
borgaraflokkana fór út um
þúfur þennan tíma og það var
einmitt það samband sem að
nokkru hafði lukkast Poul
Hartling að ráða bót á sl. haust
með yfirlýsingunni um hið
ofluga borgaralega samstarf.
Hugmyndir þær sem Hemíing
Christophersen hefur eru hinar
sömu og fyrirrennara hans, en
búizt er við að hann fari ef til
vill ekki hina sömu leið að
marki.
Það ár sem Henning Christo-
phersen hefur setið sem formað-
ur hefur sýnt þetta. Mjög
nauðsynleg kynslóðaskipti hafa
orðið í forystu Venstre og því er
eftirtektarvert hvaða leið hinn
nýi forystumaður velur nú. Með
kynslóðaskiptunum verður einn-
ig breyting á því foringjafyrir-
komulagi sem ríkt hefur í
flokknum. Segja má að Poul
Hartling hafi nánast verið
einráður — eða að minnsta kosti
réð hann því sem hann vildi
ráða — innan flokksins á
stjórnmálaferli sínum.
Þegar Henning Christopher-
sen tók við formannsstöðunni á
Henning Christophersson.
eftir Hartling urðu margir til að
spá því að mótframboð kæmi
síðan gegn honum á landsfund-
inum. Sumir hafa litið á hann
sem nákvæma eftirlíkingu af
Hartling og ýmsum þótti það
ljóður á ráði hans að hann
taldist til hinna svokölluðu
menntamanna. Hann varð stú-
dent úr fornmáladeild og verk-
fræðingur árið 1965.
Leið hans til stjórnmála og
umfram allt þeirrar áhrifastöðu
sem hann er nú kominn í hefur
'verið fyrst og fremst fyrir
tilstilli og stuðning ungra
flokksmanna og hann hefur þótt
laginn að laða að sér ýmsa
snjalla skipuleggjendur með
góða menntun, stjórnunarhæfi-
-leika og lipurt og sannfærandi
tungutak, en gætt þess í hví-
vetna að taka fyllsta tillit til
„gömlu mannanna" í flokknum.
Hann náði skjótum frama innan
flokksins því að hann hafði
aðeins setið eitt ár í þinginu
þegar hann var kosinn varafor-
maður Venstre árið 1972. Síðan
var eðlilegt framhald að hann
tæki við þegar Hartling dró sig
í hlé og síðan hefur hann að
flestra dómi unnið svo drjúgt
starf innan flokksins að hann
nýtur þar nú fyllsta stuðnings
og trúnaðar. Einu aðilarnir
innan flokksins sem hafa sýnt
lit á andstöðu við Christopher-
sen voru „uppreisnaröfl á Kaup-
mannahafnarsvæðinu sem ósk-
uðu eftir því að Niels Anker
Kofoed, fyrrverandi fiskimála-
ráðherra, tæki við, en það fékk
veikan hljómgrunn.
Henning Christophersen tók
við arfleifðinni um sterka borg-
aralega einingu frá fyrirrennara
sínum. Það er ekki lítil kúnst að
hafa tekið þennan 180 gráðu
snúning af þeirri fimi og sann-
færingu sem hann hefur gert,
svo að öll sólarmerki benda nú
til samsteypustjórnar Venstre
og Jafnaðarmannaflokksins.
Eitt verka Gabor Attali, sem verður á sýningu á verkum hans í Galleri Suðurgötu 7, sem opnuð verður
á laugardaginn.
Gallerí Suðurgata 7:
Sýning á verkum ungverska
listamannsins Gabor Attlai
NÆST komandi laugardag, 26.
ágúst, verður opnuð í Galleri
Suðurgötu 7 sýning á verkum
ungverska listamannsins Gabor
Attalai. Gabor er einn þeirra
listamanna sem eru að brjótast
undan ofurvaldi hinnar opinberu
Iistastefnu í landi sínu, að því er
segir í fréttatilkynningu frá
Gallerfinu, og verður hann að
teijast einn af leiðandi mönnum
neiðanjarðar listahreyfiiigar-
innar í Austantjaldslöndunum.
Gabor Attali er fæddur í Buda-
pest 1934 og nam við listaháskól-
ann í Budapest á árunum
1953—‘58. Hann hefur haldið
fjölmargar listsýningar um gjör-
valla Evrópu og hans hefur verið
getið í fjölda erlendra listtímarita.
Hér á landi hefur hann sýnt
tvívegis áður, í Gallerí Súm. Gabor
Attalai hefur gefið út tímaritin
„Time“ og „Future“.
Heiti sýningarinnar Gallerí
Suðurgötu 7 er: „Red-y and post
red-y mades", en síðast liðin ár
hefur Gabor unnið að einu gríðar-
stóru samhangandi verki út frá
nokkurs konar „terna". Hann hefur
haldið þrjár sýningar hliðstæðar
þessari í Póllandi, Hollandi og nú
síðast í heimalandi sínu eftir
talsvert þref, en þess má geta að
um það bil 10.000 manns kolnu að
sjá þá sýningu. Á sýningunni í
Gallerí Suðurgötu 7 notar Gabor
innviði Gallerísins sem hluta af
verkinu, en sýningin hefur borist
DAGANA 28. ágúst til 1.
september n.k. verður haldið þing
Norræna bankamannasambands-
ins, NBU, á Islandi. Þingið fer með
æðstu völd í málefnum NBU og
verða þingfulltrúar um 70 frá
öllum Norðurlöndunum. Fyrir
utan venjuleg þingstörf verða
ýmsir málaflokkar teknir til
meðferðar. Má þar nefna aðbúnað
starfsmanna og hollustuhætti á
vinnustað, starfsuinhverfi o.fl. og
þróun tölvutækni í bönkum. Tölvu-
notkun í bönkum hefur verið mikið
hingað með póstsendingum, því
listamaðurinn hefur ekki tækifæri
til að ferðast frá heimalandi sínu..
Sýningin er opin daglega frá
4—10 og 2—10 um helgar. Verkin
eru til sölu.
Hún stendur frá 26. ágúst til 10.
september.
til umræðu hjá samtökum banka-
manna á hinum Norðurlöndunum,
ekki sízt með tilliti til ýmissa
vandamála sem upp hafa komið
gagnvart starfsmönnum, bæði
menntunarlegs- og félagslegs
eðlis.
Af hálfu Sambands íslenzkra
bankamanna sitja þingið sex
fulltrúar. Þingsetning verður
mánudaginn 28. ágúst kl. 9.00 á
Hótel Loftleiðum.
(Fréttatilkynning)
Norrænir bankamenn
þinga á íslandi
Um 100 björgun-
arsveitarmenn á
landssamœfingu
• Landssamæfing slysavarna- tímis sýndu piltar úr björgunar-
félaga og björgunarsveita' var sveit Súgandafjarðar meðferð
haldin að Núpi í Dýrafirði gúmbáta og fleira. Einnig var
dagana 28.—30. júlí s.l. sýnd ný gerð línubyssu og ýmis
Mótið var sett að morgni hjálpargögn fyrir björgunar-
laugardagsins 29. júlí og hófst sveitarmenn, t.d. neyðarblys og
dagskrá með því að mönnum var ýmsir sjúkrabúnaður, sem björg-
raðað niður í 4 hópa. Þessum unarsveitin í Hnífsdal sá um.
hópum var síðan veitt leiðsögn í Mótinu var síðan slitið klukkan
eftirfarandi atriðum: í skyndi- 11.00 árdegis.
hjálp, leiðbeinandi var Snorri Mótsdagana var veður hlýtt og
Hermannsson frá ísafirði; í hæglátt og það eina sem angraði
meðferð áttavita undir leiðsögn mótsgesti voru’ nokkrar gróðra-
Daða Ingimundarsonar frá skúrir, er féllu síðari hluta
Patreksfirði, auk þess sem laugardags og á sunnudagsmorg-
Erlingur Thoroddsen og björgun- un, segir í fréttatilkynningu frá
arsveit Ingólfs í Reykjavík leið- mótinu. Á föstudeginum 28. júlí
beindu í klettaklifi og sigi. mættu á staðinn björgunarsveit-
Síðari hluta dagsins fengu armenn frá Vesturlandi, Vest-
mótsgestir að fylgjast með því fjörðum og Norðurlandi ásamt
þegar sigið var niður 30 metra fjölskyldum sínum í vel búnum
háan hamravegg eftir slösuðum bifreiðum Slysavarnafélaganna.
manni og hann hífður upp á Um lánætti höfðu skráð sig í
börum. Um kvöldið höfðu gestabók um 180 manns, en alls
kvennadeildirnar kvöldvöku fyrir urðu mótsgestir 228, þar af voru
mótsgesti. um 100 björgunarsveitarmenn.
Sunnudagsmorguninn 30. júlí Mótsstjórar voru Sigurður V.
hófst dagskrá kl. 8.30 á því að Bernódusson frá Bolungarvík og
björgunarsveitin Skutull frá ísa- Daði V. Ingimundarson, Patreks-
firði sá um fluglínuæfingu. Sam- firði.
Frá lands-
samæfingu
slysavarna-
félaga og
björgunar-
sveita. Leið-
beint var í
bjargsigi.