Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978 Síðasta hðnd lögð á undirbúninginn áöur en lagt var ( fjöllin. 8"'ns8on, Ævar Aðalsteinsson og rvar Aðalsteinsson auk undir ritaðs. begar á síðasta ári nokkru eftir stofnun klúbbsins komu fram hugmyndir um för í hina „einu sönnu“ Alpa. Þessu var að ig uppbyggt að farið var rólega af stað og æfingum sfðan stöðugt fjölgað fram að ferðinni. Sem dæmi um þetta má nefna að siðustu vikurnar fyrir ferðina voru þannig að gengið var á fjöli í nágrenni Reykjavfkur tvö kvöld allir sótt fjölda fjallamennsku- námskeiða sem haldin hafa verið á vegum klúbbsins og fleiri aðila. Undirbúning af klúbbsins hálfu sá Helgi um í samvinnu við Ingvar, sem er eins og Helgi í stjórn hans. Helgi samdi uppkast að ferðaáætlun þessar þrjár vikur sem ákveðið var að eyða ytra. Ekki gerðu menn sér reyndar nokkra von um að hægt væri að fylgja þessari áætlun út í æsar, þar sem veður og þess- háttar getur gert strik í reikning- inn, en nauðsynlegt er þó að hafa einhvern grunn til að byggja á. í grófum dráttum var áætlunin sú að vera vikutíma á svonefndu Berner Oberland svæði í Mið- Sviss og klffa þar fjöll eins og Finisteraarhorn, Weissnollen, Jungfrau og jafnvel Mönch. — Þá var hugmyndin að fara yfir á Wallissvæðið í SuðurSviss, sem er frægasta fjallasvæði landsins. Þar er sfðan gnægð tinda til að spreyta sig á svo sem Monte Rosa, 4634 m, hæsta fjall Sviss og Matterhorn sem er án efa nafn- kunnasta fjall heims, sé Mount Everest, hæsta f jall heims undan- skilið. Séð út um Suöurvegg Eigertinds, ónefndir fjallatoppar. brvar við Konkordiahútte par sem hópurinn gisti. „Klifrað var þegar rofaði til í fannferginu" • ÞAÐ blés ekki ýkja byrlega fyrir félögunum fimm úr ls- lenzka Alpaklúbbnum, sem lögðu land undir fót til svissnesku og frönsku Alpanna nú fyrir skömmu. Gffurleg snjókoma var f öllum fjöllum, en það var einmitt tilgangur ferðarinnar að klffa fjöll. Loks rofaði þó til á þriðja degi ferðarinnar og haldið var til fjalla, en sú dýrð stóð ekki lengi, aðeins í tvo sólarhringa, en þeir voru vel notaðir og.tveir tindar klifnir, Finisteraarhorn 4299 m hár og Weissnollen 3600 m hár. Þeir sem taka þátt í þessari ferð íslenzka Alpaklúbbsins eru Helgi Benediktsson fararstjóri, Ingvar Teitsson, Sveinn Sigur Wetterhorn ofan við Grindelwald og sóst greinilega á myndinni hversu snjór er neðarlega í fjöllum. sögn þeirra félaga haldið opnu fram að sfðustu áramótunum þegar hópurinn var ákveðinn. Það var nauðsynlegt að menn ákvæðu sig í þessu máli til að hægt væri að hefja nauðsynlegan undirbúning fyrir svona ferð. „Það er nefnilega alls ekki nóg bara að taka pokann sinn og arka af stað“. — Frá áramótum hafa þeir félagar æft eftir sérstöku æfingaprógrammi, sem var þann- f viku og síðan voru farnar helgaræfingarferðir. „Það hefur greinilega verið nóg að gera hjá strákunum“. Helgi var í upphafi fenginn til að taka að sér fararstjórn hóps- ins, enda er hann allra manna reyndastur f ferðum um Alpana, hefur verið þar mikið sfðustu árin, jafnvel oft á ári. Þá má geta þess að Helgi er núverandi varaformaður íslenzka Alpa- klúbbsins og var einn af stofnend- um hans. Hinir fjórir, sem þátt taka f ferðinni, eru allir að stfga sfn fyrstu spor f fjöllum á erlendri grund, en hafa eigi að síður mjög góða reynslu hér heima. Þeir hafa til að mynda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.