Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978 í DAG er laugardagur 26. ágúst, sem er 238. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 00.01 og síö- degisflóó kl. 12.35. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 05.51 og síödeglsflóö kl. 21.06. A Akureyri er sólarupprás kl. 05.28 og sólarlag kl. 20.58. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suöri kl. 07.55. (íslandsal- manakið). En augu Þín og hjarta stefna eingöngu að eigin ávinning og að pví að úthella saklausu blóði og beita kúgun og undirok- un. (Jer. 22,17.) [ KROSSGÁTA LÁRÉTT, 1 gamall, 5 kvæði, 6 clskast, 9 sefi, 10 íantramark, 11 horða, 12 þvottur, 13 erlendis, 15 hvfldi, 17 fagi. LÓÐRÉTTi 1 kaupstaður, 2 ruddi, 3 eru á hreyfingu, 4 smágerður, 7 dægur, 8 eyða, 12 hey, 14 gyðja, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTTi 1 jóðlar, 5 ás, 6 taumur, 9 raf, 10 iim, 11 sá, 13 urin, 15 gili, 17 úlfur. LÓÐRÉTTi 1 játning, 2 ósa, 3 lama, 4 rýr, 7 urmull, 8 ufsi, 12 ánar, 14 rif, 16 iú. Söguleg stund 99 99 segir Þjóðviljinn '.ZttfófCCfTr-v*. _ ((-( „SOGULEG stund“ segir Þjóðviljinn í fyrirsögn á forsíðu í gær, þar sem hann greinir frá því að forseti wmi íslands hafi falið Lúðvik Jósepssyni umboðið til myndunar meirihlutastjórnar. í frásögninni segir Þjóðviljinn, að það hafi óneitanlega verið söguleg stund, þegar Lúðvík Jósepsson gekk út á tröppurnar á Bessastöðum kl. 15.30 í gær eftir að hafa rætt við forsetann í hálfa klukkustund. „Forystumanni íslenskra sósíalista hefur aldrei fyrr vtrið falín stjórnarmyndun og fróðir menn um alþjóðamál halda því fram að í Vestur-Evrópu hafi það ekki komið fyrir áður að leiðtoga þess flokks sem lengst er til vinstri á þingi (svo!) hafi vérið falin stjórnarmyndun. ÁtM' m-t3 t&tóíi. 'J&’.fÆSvy „Dinner aldarinnar“. ARNAO HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Björg Guðmunds- dóttir og Aron Magnússon. Heimili þeirra er að Tanga- götu 30, ísafirði. (Ljósmst. MATS.) ÁTTRÆÐ verður 28. ágúst Lovísa G. Jónsdóttir frá Lónseyri í Arnarfirði, nú til heimilis að Sæviðarsundi 84, Rvík. Lovísa tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili sínu á morgun, sunnudaginn 27. ágúst. í HÁTEIGSKIRKJU hafa verið gefín saman í hjóna- band Jörgína Jónsdóttir og Jóhannes Gunnarsson. Heimili þeirra er að Mið- vangi 41. (STÚDÍÓ Guð- mundar.) | FRÁ HOFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt togarinn Ogri úr Reykjavíkurhöfn til veiða. I gærmorgun kom Bæjarfoss að utan. Þá fór Selá í gærdag. í gærkvöldi eða aðfara- nótt laugardagsins voru Álafoss og Selfoss væntanlegir að utan og í gærkvöldi hélt togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. Hekla fór í strandferð í gær. Háifoss var sagður væntanlegur að utan nú um helgina. 1 ÁHEIT OC3 C3JAFIH | Áheit til Strandarkirkju, Afhent Mbl.i Inga 1000, Fríða 1000, N.N. 5000, Edda 5000, N.N. 250, K. N.Þ. 6000, P.O.G. 1000, I.F. 1000, G.E.G. 1000, Ásgeir 500, Erla Konráðsdóttir 10000, M. S. og Þ.H. 3000, Kona í Kópavogi 250, R.E. 3000, K. og I. 300, Þ.E. 2000, N.N. 1000, N. N. 5000, Halla 5000, R.M. i200, K.H. 2000, Þ.Þ. 2500, lE.S.V. 1700, Gamalt áheit 110000, G.G. 1000, N.N. 2000, L. 200, V.V. 7000, X.X. 10000, H.B. 2000, H.O.A. 4000, G. 1000, I.G. 1000, N.N. 1000, Bíbí 1500, E.T. 200, G.H.G. 3000, N.N. 500, X/2 5000, N.N. 1000, M.G.J. 10000, Ó.A. og E.K. 1500, Þ.J.M. 500, M.M. 500, Marta 4000, Gista 2000, S. og E. 1000, S.Á. 1000, S.Þ. 2000, S. Þorsteinsson, 50000, S.S. 500, R.S. 5000, I.M. 1000, Gúndi 200, S.A. 5000, S.S. 1100, S.H. 1000, S.J. 2000, S.H. 1000, K.H. 2000, „Allt í molum” DÝRVERNDARNEFND. í nýju tölublaði af Dýra- verndaranum er frásögn fulltrúa Samb. dýra- verndunarfél. íslands í dýraverndunarnefnd ríkisins, Sigríðar Ásgeirs- dóttur, vegna erindis nefndarinnar um fækkun hreindýra. Þar segir hún m.a. þetta „Það kann að vera að þetta mál hafi verið rætt á einum fundi fyrir búnaðarþing en engin at- hugun hefur farið fram á vegum nefndarinnar, svo mér sé kunnugt um.“ Síðan svarar Sigríður spurningunni um starf dýraverndarnefndar og segir þá m.a.: „Starf dýraverndar- nefndar er allt í molum. Það hafa verið haldnir fimm fundir á 4—5 árum. Ég hef getað mætti á þrem þeirra. Ég bað einu sinni um fund og var ákveðinn fundarstaður og tími. Daginn fyrir fund- inn var hringt heim til mín og heimilisfólki mínu tjáð að breytt hefði verið um fundartíma. Næsta dag mætti ég síðan á fundarstað á réttum tíma en þar var ekki nokkur maður. Síðar náði ég svo sambandi við formann nefndarinnar og fékk þá að vita að einnig hefði verið breytt um fundar- stað.“ KVÖLÐ- natnr nií helsidaKajijiinusta apótckanna í Itoykjavík. daaana 25. áaúst til 31. áaúst. aá hááum diÍKum moútiildum. veröur sem hér setíiri í HOLTS APÓTEKI. — En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 «11 kviild vaktvikunnar nema sunnudattskviild. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á lauiíardiinum og helKÍdöKum. en hætft er art ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datfa kl. 20—21 og á lautfardötfum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göntfudeild er lokuð á heltfidötfum. Á virkum dötfum kl. 8—17 er hætft að ná sambandi við lækni í stma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka datfa til klukkan 8 að mortfni ojf frá klukkan 17 á löstudöifum til klukkan 8 árd. á mánudöifum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinnar um lyljabúðir og læknaþjónustu eru ttefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauifardöifum o|f helifidöiíum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna ifeifn mænusótt fara Iram í HEII-SUVERNDARSTÖD REYKJA VÍKUR á mánudöifum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll I Víðidal. Opin alla virka daifa kl. 14—19. sími 76620. Eftir lokun er svarað 1 síma 22621 eða 16597. _ n ii/n t Ui'irt HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKnAHUS SPÍTALINNi Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 <" kl. 16 oif kl. 19.30 til kl. 20. - BAilNAS) ALI HRINGSINS. K1, 15 til kl. 16 alla d ... - j, VDAKOTSSPÍTALI. Alla daita kl. 15 til „ nif ki 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN. .diaiía tii föstudaifa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á ífardösfum og sunnudöifum. k. 13.30 til kl. 14.30 olí 18.30 til kl. 19. HAFNARBÉÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD. Aila daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. _ . LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra. HOFSVALLAÖAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabiikasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opiA alla daga nema lauKardajca frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. I.ISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN, Safnið er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. \RNAGARDUR, Handritasýning er opin á þriðjudög- um. limmtudögum og laugardögum kl. 14—16. VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningurit um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá artstoð borgarstarfs- manna. .KLUKKAN 1 aðfararnótt laug- ardagsnóttina var hringt á brunahoða á horni Irakkastígs og Laugavegs. Vegfarendur höfðu orðið varir við eld í kjallara f húsinu við Laugaveg. stóru timb- urhúsi. sem Staður heitir. f Ijós kom að eldur iogaði í rusli. sem hafði verið látið ofaní pott. — Loftið yíir pottinum var farið að sviðna. Vegfarendur snöruðu sér út f port með pottinn og eldurinn brátt slökktur. En rétt í sömu andránni urðu menn varir við að kviknað var í öðru húsi rétt hjá, Laugavegi 52. Farið hafði verið inn í skúr við kjallarainnganginn og eldur borinn að vinnufötum sem hengu þar. — Einnig þar voru það vegfarendur sem slökktu eldinn í snatri. Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn taldi engum eía undir orpið að um íkveikju væri að ræða í báðum húsunum.** ÍÁNING NR. 157 - 25. ágúst 197 '8 Eining Kl. 1Í.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 180,40 1 Starlingapund 499,30 500,50- 1 Kanadadotlar 228,00 228,60- 100 Danakar krðnur 4855,70 4868,50* 100 Norakar krónur 4914,40 4925.80* 100 Satnakar krónur 5814,05 5827,45- 100 Einnak mörk 6296,70 6311,20- 100 Franaklr frankar 5901,90 5915,50* 100 Bolg. frankar 821,35 823,2S- 100 Svissn. frankar 1540925 1544435- 100 QyHÍni 11898,30 11925,80- 100 V.-Þýak mörk 12883,70 12913,50- 100 Llrur 30,79 30,88- ioo Auslurr. Sch. 1788,85 1792,75* 100 Eacudoa 567,90 589,20- 100 Paaotar 349,80 350,80* 100 Yan 134,89 135,20* * Broyting Irá aiðuatu akrénlngu. Símsvari vegna gengisskráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.