Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978 25 Atvinna óskast Ritari óskar eftir vinnu tyrir hádegi. Vanur enskum bréfa- skriftum, telex og bókhaldsvél. Óreglulegur vinnutími kemur til greina. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ritari — 7726". Muniö sérverzlunina í meó ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31*30. Grundig sjónvarpstæki 24“ til sölu, tækiö er í mjög góöu ástandi. Verö 25 þúsund. Uppl. í síma 85187. Sumargleöi ‘78 Gjafahappdrættisvinningsnúmer Feröamiöstööin. Sólarlandaferöir fyrir 2 6079, Pfaff Candy þvotta- vél 3965, JL-húsið 107, Nesco 6747, aukavinningar feröarak- vélar 6258, 3100, 4073, 2649, 2651, Hárburstasett 4657, 1121, 214, 2397, 2371, Viö þökkum fyrir skemmtunina í sumar. Sumargleöin. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 27/8 Kl. 10 Djúpavatn — Mælifell. Gengiö um Grænavatnseggjar og víöar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verö 2000 kr. Kl. 13 Húahólmi, Gamla Krísu- vík og víðar, létt ganga. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verö 2000 kr. frítt f. börn m. fullorðn- um. Fariö frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarf. kirkjugaröinn). Utivist OLOUGOTU3 stttf- 117QP 19533. Sunnudagur fc/. agúst Kl. 10.00 Gönguferö á Hátind Esju (909 m) Gengiö þaöan á Kerhóiakamb. Fararstjóri: Böövar Pétursson. kl. 13.00 Göngufarö á Kerhóla- hamb (851 m) á Esju. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Verö kr. 1500 í báöar feröirnar. Gr. v. bílinn. Fariö frá Umferðarmiö- stööinni aö austanveröu. 31. ág. — 3. sept. Noröur fyrir Hofsjökul. Ekiö til Hveravalla. Þaöan fyrir noröan Hofsjökul til Laugafells og Nýjadal. Gengiö í Vonarskarö. Ekiö suöur Sprengisand. Gist í húsum Fararstjóri.Haraldur Matthías- son. Farm. á skrifstofunni. Miðvikudagur 30. ág. kl. 08.00 Þórsmörk (síöasta mlöviku- dagsferöin á þessu sumri). Ath. Ferö út í bláinn þann 17. sept. Nánar auglýst síöar. Feröafélag íslands. Heimatrúboðiö Almenn samkoma aö Óöinsgötu 6 A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Samkoma sun.iudaglnn 27. ágúst í húsi K.F.U.M. og K. viö Holtaveg kl. 20.30. Samkoman er á vegum Gideonfélaga. Umdæmisstjóri Gideonfélaga á Noröurlöndum, Robert Dellberg talar. Tekiö veröur á móti framlögum í Biblíusjóö. Allir velkomnir. Kristniboðsdagur KSS og KSF í dag í húsi K.F.U.M. & K. viö Holtaveg. Dagskrá: Húsiö opnar kl. 13. Nýjar kristniboösbækur til sölu. 13.30 Ágrip afsögu kristniboös. Kjartan Jónsson stud. theol. 14.15 Kristnlboösfrásögur. Katrín Guölaugsdóttir kristni- boöi. 14.30 Sönghópur syngur. 14.40 Kristnlboö í ýmsum löndum. 15.30 Kaffihlé 16.15 Kristinn maöur og kristni- boö. Benedikt Jasonarson kristniboöi. 16.50 Sönghópurinn aftur. 17.00 Kvikmynd frá Kristniboöi. 18.00 „Árgeisli" kynntur. HLÉ. 20.30 Kvöldvaka í umsjá Helga Hróbjartssonar kristniboöa. Allir velkomnir á alla dagskrána eöa á einstaka liöi. I KFUM ' KFUK raöauglýsingar Skagfirðingar Sauðárkróksbúar raöauglýsingar — Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 129 rúml. stálskip meö 600 hp. Alpha aöalvél frá 1975. Nýr reknetahristari, reknet og troll fylgja. L.Í.Ú. raöauglýsingar Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Enn er unnt aö bæta viö nemendum í framhaldsdeildir Gagnfræöaskólans. Heimavist er á staönum. Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræöa- skólans í síma 95-5219. Skólanefndin á Sauöárkróki. Til sölu Volvo, 145 D.L. árgerö 1974. Sjálfskiptur og vel meö farinn. Upplýsingar í síma 44057 eftir kl. 13. Tilboð óskast Heildsalar — Framleiðendur Ath. Er aö fara í söluferö út á land. Get bætt viö mig fleiri vörutegundum gegn ákveönum prósentum. Upplýsingar í síma 25944 miltí kl. 4—7 laugardag og sunnudag. Sauðárkrókur Til sölu er á Sauöárkróki raöhús í byggingu. Upplýsingar í síma 95-5508. Fjölbrautarskólinn í Breiöholti veröur settur í Bústaöakirkju miövikudaginn 6. sept. n.k. kl. 15 (kl. 3 e.h.). Aðeins nýir nemendur skólans eiga aö mæta viö skólasetninguna. Kennarafundur veröur haldinn í húsakynn- um skólans viö Austurberg föstudaginn 1. sept. kl. 10. Er mikilvægt aö kennarar mæti á þann fund. Nemendur eiga aö mæta í skólann fimmtudaginn 7. sept. og föstudaginn 8. sept. aö fá stundatöflur sínar afhentar og standa skil aö gjöldum til skólastofnunar- innar. Fimmtudaginn 7. sept. kl. 9—12 mæti nemendur er bera nöfn sem byrja á A til F. Sama dag kl. 14—17 mæti nemendur er bera heiti sem hefjast á G—K. Föstudaginn 8. sept. kl. 9—12 mæti þeir nemendur er bera nöfn sem hafa upphafs- stafina L—S. Sama dag kl. 14—17 komi loks nemendur er bera heiti sem byrja á T—Ö. Skólameistari. í nokkra járnklædda timburskúra sem eru til sýnis hjá birgöavörslu Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Ártúnshöföa. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, miövikudaginn 6. september n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN WEYKJAVÍKURBORGAR i Fríkirkjuvegi^ — Simi 25800 Skip til sölu 6 - 8 - 9 - 10 - 11 - 12 - 15 - 22 - - 29 - 30 - 36 - 38 - 45 - 48 - 51 - 53 - 54 - 55 - 59 - 62 - 64 - 65 - 66 - 85 - 86 - 86 - 88 - 90 - 92 - 102 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. . Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28Ö88 Heimasimi 51119. Óska eftir að taka á leigu ca. 50 til 80 fm. húsnæöi undir þrifalega starfsemi, helst í Árbæ, Kópavogi eöa Breiöholti en aörir staöir koma einnig vel til greina. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 92-3390 frá kl. 11 til 22. Ljósavél Til sölu er lítið notuö Lister Ijósavél 220 walta 3ja fasa, 17,5 kw. 28 hp. Nánari upplýsingar veitir Aöalsteinn Stein- dórsson í síma 23125 og 99-4216. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna á Suðurnesjum halda sameiginlegan fund í Sjáifstæöishúsinu í Njarövík mánudaginn 28. ágúst kl. 20:30. Á fundinn eru boöaöir atlir meölimur futltrúaráöanna og trúnaöarmenn Sjálfstæöisflokksins á Suöurnesj- um. Á fundinn mæta Matthías Á. Mattiesen fjármálaráöherra, og alþingismennirnir Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson. Stjórnir fulltrúaráöanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.