Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978
Gulleyjan
ROBERT LOUIS STEVENSON'S
Hin skemmtilega Disney-my:.U
byggð á sjóræningjasögunni
frægu eftir Robert Louis Stev-
enson.
Nýtt eintak meö íalenzkum
texta.
Bobby DriscolT
Robert Newton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fékk heilahrist-
ing í árekstri
HARÐUR árekstur varð í fyrra-
dag laust fyrir hádegi á horni
Flókagötu og Rauðarárstígs og
fékk kona, sem var ökumaður
annars bilsins, heilahristing. Þá
var í gær ekið á hjólreiðamann á
Háaleitisbraut og meiddist hann
nokkuð á öxl.
Hátíðarguðs-
þjónusta í
Snóksdalskirkju
Hátíðarguðsþjónusta verður
haldin í Snóksdalskirkju í Dala-
sýslu sunnudaginn 27. ágúst n.k.
Messugjörð annast sóknarprest-
ur, séra Skírnir Garðarsson í
Búðardal, prófastur, séra Ingi-
bergur J. Hannesson á Hvoli í
Saurbæ og fyrrverandi sóknar-
prestur, séra Jón Kr. ísfeld á
Reykhólum.
Tilefni guðsþjónustunnar er að
því er segir i tilkynningu frá
sóknarnefnd, að lokið er viðamikl-
um endurbótum að kirkjunni.
Endurbætur þessar hófust á 100
ára afmæli kirkjunnar árið 1975.
Þorvaldur Brynjólfsson kirkju-
smiður annaðist endursmíði kirkj-
unnar, auk þess sem fjölmargir
heimamenn hafa lagt hönd að
verki.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Syndaselurinn
Davey
(Sinful Davey)
Fjörug gamanmynd, sem fjallar
um ungan mann, er á í
erfiðleikum meö aö hafa hemil
á lægstu hvötum sínum.
Leikstjóri: John Huston
Aðalhlutverk: John Hurst
Pamela Franklin
Robert Morley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Víkingasveitin
Æsispennandi, ný litkvikmynd
úr síðari heimsstyrjöldinni,
byggð á sönnum viðburöi í
baráttu viö veldi Hitlers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
InHlánsviðskipti leið
tii lánsviðskipta
BÚNAÐARBANKI
V ISLANDS
Skammvinnar
ástir
EncounTER
SOPHICI DICHHRD
LORED QURTOn
AIío itoning ACK HEDLEY
ROSEMARY LEACH___
Áhrifamikil mynd og vel leikin.
Sagan er eftir Noel Coward:
Aöalhlutverk
Sophia Loren
Richard Burton.
Myndin er gerö af Carlo Ponti
og Cecil Clark.
Leikstjóri Alan Bridges.
síöasta sýningarhelgi
Sýnd kl. 7 og 9.
Smáfólkiö
Kalli kemst í
hann krappann
ITSMyNfW
WILDERNESS
Race
For Your Liffe,
Chorlie Brown!
. v/ \y
Teiknimynd um vinsælustu
teiknimyndahetju Bandaríkj-
anna Charlie Brown. Hér lendir
hann í miklum ævintýrum.
Myndaserian er sýnd í blööum
um allan heim m.a. í Mbl. Hér
er hún meö íslenzkum texta
Sýnd kl. 5
LINDARBÆR
Opið frá 9—2
Gömlu dansarnir í kvöld.
Þristar leika.
Söngvari: Gunnar Páll.
Miöa- og boröapantanir eftir kl. 20, sími 21971.
Gömlu dansa kiúbburinn Lindarbæ.
Plötusmióir
óskast
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma
20680.
LAUQARáS
B I O
Sími 32075
Bfllinn
AIISTURBÆJARRÍfl
ísl. texti.
Á valdi eiturlyfja
Hryllingsóperan
Vegna fjölda áskoranna veröur
þessi vinsæla.rokkópera sýnd í
nokkra daga.
Kl. 5, 7 og 9.
Allra sfðustu sýningar.
Áhrifamikil og vel leikin ný
bandarísk kvikmynd í litum.
Aöalhlutverk:
PHILIP M. THOMAS
IRENE CARA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A UNIVERSAL PICTURE TECHMECOLOfl® PAMAVISIOM®
Ný æsispennandi mynd frá
Universal. ísl. texti.
Aöalhlutverk: James Brolin,
Kathleen Lloyd og John
Marley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
€icfn'cfaníffH úUurím
i
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi).
Fjórir félagar leika
Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8
B.G. FLOKKURINN
Aö Hvoli í kvöld
Borgarnesi sunnudagskvöld
Flokkurinn.
Opið í kvöld Opið i kvöld Opið i kvöld
HOT«L SAúA
Hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar
Boröapantanlr-í símá 20221 eftir kl. 4.
Gestum er vinsamlega bent á aö áskilinn er réttur til
aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30.
Dansað í kvöld til kl. 2.
Opiö í kvöld Opiö í kvöld Opiö í kvöid