Morgunblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978
9
Tvíbollahraun. Samkvæmt aldurs-
greininRU er það frá um 875. (Mynd
J.J.)
þeim sem ég ætla styrkinn úr
Vísindasjóði. Það er hraun úr
Stóru-Eldborg undir Geitarhlíð
austan við Krísuvík og
Litlu-Eldborg á sama stað. Þ.e,
Ögmundarhraun og eldra hraun
undir Ögmundarhrauni og svo
hraun sem ég kalla Strompa-
hraun, og það nafn hefur
Örnefnanefnd samþykkt svo að
það er löglegt að setja það á
kort.
— Nei, það er sýnilegt að
styrkurinn hrekkur ekki til
þessara rannsókna og því til
stuðnings get ég talið til að hver
aldursákvörðun kostar um 800
sænskar krónur, sem er þó
nokkur fjárhæð. Við sendum
sýnin út til aldursákvörðunar,
en til þess þarf í raun heila
rannsóknarstofu.
Tækjakosturinn minn? Ég
nota aðeins smásjá, en til
ákvörðunar á bergtegundum
geri ég þunnsneiðar af berginu
og í smásjánni má greina flest
alla kristallana í því, nema
málma sem eru um 10% af því.
— Ég hef hlerað það að þeir
í Háskólanum hafi áhuga á að
koma upp rannsóknastofu þar
sem m.a. mætti aldursgreina
bergmyndanir og nota til rann-
sókna varðandi fornfræði og
fleira, en slíkt fyrirtæki er mjög
kostnaðarsamt og landið okkar
er lítið.
— Nei, það er rétt að ekkert
annað svæði á íslandi hefur
verið'tekið fyrir á þennan hátt.
Það sem er áhugavert við
Reykjanesskagann er að hann er
hluti af Reykjaneshryggnum
eða Mið-Atlantshafshryggnum
sem nær eftir Atlantshafinu
endilöngu. — Og á þessum
hrygg eiga nær allir jarðskjálft-
ar upptök sín, en þessi hryggur
liggur um ísland þvert og það er
raunar þetta sem við köllum
gosbeltið. Á því eru allar
eldstöðvar sem virkar hafa verið
eftir að ísöld lauk og öll
hájarðhitasvæðin. Atlantshafs-
hryggurinn hefur vakið athygli
jarðvísindamanna á síðustu
áratugum og Reykjanesskaginn
er eitt af þeim fáu svæðum sem
er ofan sjávar og sá eini sem
hefur í heild verið kortlagður
eins nákvæmlega og nú hefur
verið gert.
— Ég tel að með þessari
vinnu minni sé lagður grund-
völlur fyrir jarðfræðinga, efna-
fræðinga og jarðeðlisfræðinga
til frekari rar.nsókna og fjöl-
þættari en ég hef þegar gert. Ég
vonast sem sagt til þess að þetta
verði sæmilega traustur grund-
völlur fyrir aðra að byggja á og
ef sú verður raunin þá er ég
ánægður.
ÁJR.
Mikið um borg-
arísjaka norð-
ur af Vest-
fjörðum
í KÖNNUARFLUGI Landhelgis-
gæzluvélarinnar SÝR í gær varð
vart við mikið af stórum borgar-
ísjökum norður af Vestfjörðum
og vestanverðu Norðurlandi.
Landhelgisgæzlumenn urðu
fyrst varir við borgarísjaka 86°,
15.5 mílur úti af Hornbjargsvita
og fjóra aðra jaka vestar. Þá varð
vart við borgarísjaka á stað 66°.46’
N og 22°.08‘ V og milli þessa jaka
og 65°.55‘ N og 21.°.36‘ V eru 7
borgarísjakar.
Á þessu svæði er mikið um
smájaka á víð og dreif, en þeir eru
ekki sjáanlegir í ratsjá, og geta
verið hættulegir skipum.
Áhöfn Landhelgisgæzluvélar-
innar varð einnig vör við borgar-
ísjaka á 67°.00‘ N og 20°.43‘ V og
aðra tvo á 67°.09’ N og 20°.30‘ V
og voru smájakar í kring.
Raðhús til sölu
Tvö fokheld raöhús í smíöum í Mosfellssveit.
Annaö húsiö er ca. 140 ferm á tveim hæöum en
hitt ca. 87 ferm á tveim hæöum.
Upplýsingar í símum 32479 og 66465.
Til sölu í Vesturbænum
— 3ja herb. meö bílskúr
á 1. hæö í nýju fjórbýlishúsi. Mjög skemmtileg og
þægileg íbúö. Sér geymsla á jaröhæö og
sameiginlegt þvottahús meö góöum vélum. Öll
sameign er fullfrágengin. íbúöin veröur laus um
áramót.
Uppl. í síma 21473 milli kl. 1 og 3 e.h. í dag og
næstu daga.
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
Opiö í dag
Nýbýlavegur Kópavogi
vorum að fá í sölu 2ja herb.
íbúöir m/bílskúr. íbúöirnar
seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu með sameign
frágenginni. Fast verð.
Furugrund Kóp.
eigum enn eftir örfáar 2ja og
3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi
viö Furugrund. íbúöirnar seljast
tilb. undir tréverk.
Hvassaleiti
2ja herb. mjög rúmgóð 76
ferm. íbúð á 3. hæð með
btlskúr.
Laufvangur Hafn.
2ja herb. rúmgóö og falleg 65
ferm. íbúð á 1. hæð. Sér
þvottahús.
Grettisgata
2ja herb. 55 ferm. íbúð á 3.
hæð.
Kópavogsbraut
3ja herb. rúmgóð 100 ferm.
íbúö á jarðhæö I þríbýlishúsi.
Sér þvottaherb., flísalagt bað,
sér inngangur.
Dvergabakki
3ja herb. mjög rúmgóð 96
ferm. endaíbúö á 1. hæð.
Geymsla og herb. í kjallara.
Þvottahús og búr inn af
eldhúsi.
Maríubakki
3ja herb. góð 90 ferm. íbúð á
1. hæð, sér þvottahús.
Dúfnahólar
3ja herb. góö 85 ferm. íbúö á
3. hæð, harðviðareldhús.
bílskúrsréttur.
Blöndubakki
4ra herb. 90 ferm. íbúð á 2.
hæð. Flísálagt bað, herb. og
geymsla t kjallara.
Kleppsvegur
4ra herb. 100 ferm. íbúö á 4.
hæð. Útb. 8.5 millj.
Vesturberg
4ra herb. falleg og rúmgóð 110
ferm. íbúö á 3. hæð. Harðviöar-
eldhús. flisalagt baö.
frá kl. 10—4
Ljósheimar
4ra—5 herb. góö 100 ferm.
íbúö á 4. hæö. Flísalagt baö,
nýtt tvöfalt gler.
Leirubakki
4ra herb. 120 ferm. góð ibúð á
1. hæð. Herb. og geymsla í
kjallara, sér þvottahús.
Laufvangur Hafnarfirði
4ra—5 herb. 117 ferm. íbúð á
3. hæð. (búðin skiptist í 3
svefnherb., tvær samliggjandi
stofur, gott eldhús, þvottaherb.
og búr inn af eldhúsi, flisalagt
baö. Ibúö þessi er í sérflokki
hvaö innréttlngar, frágang og
umgengni snertir. Stórar svalir,
gott útsýni.
Dúfnahólar
5—6 herb. rúmgóö og falleg
135 ferm. íbúð á 3. hæð. Góðar
innréttingar og teppi, bílskúr.
Æsufell
5 herb. rúmgóð 116 ferm. íbúö
á 5. hæð.
Staöarsel
fallegt 225 ferm. einbýlishús
með stórum innbyggöum
bflskúr.
Barrholt Mosfellssveit
fallegt 135 ferm. einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr.
Noröurtún Álftanesi
fokhelt 145 ferm. einbýlishús á
eínni hæð ásamt bílskúr.
Selvogsgrunn
fallegt 180 ferm. einbýlishús á
einni hæð. Húsiö skiptist í 4
svefnherb., sjónvarpsherb.,
stofu, borðstofu og skála.
rúmgott eldhús, mjög vandaöar
harðviðarinnréttingar. Bílskúr.
Eign þessi er í sérflokki hvað
frágang og umgengni snertir.
Eignaskipti möguleg.
Efstaland Fossvogi í
skiptum
4ra herb. góð íbúð í Fossvogi.
íbúöin fæst í skiptum fyrlr
ibúöarhús í smáíbúöarhverfl.
VEGNA GÓÐRAR 8ÖLU UNDANFARIÐ VANTAR
OKKUR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA
Á SÖLUSKRÁ.
&
Húsafell
___________________________Lúövik Halldórsson
FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 A&alsteínn PétUTSSOn
< Bæiarleibahúsinu) s/mr 8(066 Bergur Guónason hdl
FASTEIGN ER FRAMTIð
2-88-88
Til sölu meöal annars:
Viö Skipasund 2ja og 5 herb.
íbúöir.
Við Æsufell, 4ra herb. íbúö.
Við Grettisgötu, 4ra herb.
íbúð.
Við Frakkastig, 2ja herb. íbúö.
Við Torfufell, raöhús, rúmlega
tilbúiö undir tréverk.
Við Skiphoit, skrifstofu- og
iönaöarhúsnæöi.
í Kópavogi
100 fm. verslunarhúsnæöi og
170 fm iönaöarhúsnæði.
Á Álftanesi
Fokhelt einbýlishús.
í Mosfellssveit
Fokhelt raöhús.
Erum með fasteignir víða um
land á söluskrá. Vantar fast-
eignir af ýmsum stæröum og
geröum til sölumeðferöar.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gíslason,
heimas. 51119.
i s
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Hvassaleiti
4ra herb. íbúð á 4. hæð. 3
svefnherb., suðursvalir, teppi á
öllum herb., stigagangur teppa-
lagður. Sér geymsla í kjallara.
Eignahlutdeild í þvottahúsi.
Bílskúr, ræktuö lóö. íbúðin er
laus strax, til sýnis um helgina.
í smíöum
2ja og 3ja herb. íbúöir viö
Furugrund. Seljast á besta
verði. Tilb. undir tréverk og
málningu, sér geymsla í kjall-
ara, eignahlutdeild (þvottahúsi.
Sameign frágengin, innanhúss
og utan. Frágengin lóö, malbik-
uð bílastæöi. Beðið eftir
húsnæöismálaláni.
Raöhús
í smíöum í Breiöholti 7 herb.,
innbyggöur bílskúr, hagstætt
verð.
Einstaklingsíbúö
viö Lindargötu, sér hiti, sér
inngangur. Útb. 2.5—3 millj.
Helgí Ólafsson
löggilfur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
43466 - 43805
Opiö 10—16
Höfum kaupanda
að góðri sérhasð í Kópavogi,
viölagasjóöshús æskilegt.
Höfum kaupendur
að einbýlishúsum og raðhúsum
í Reykjavík, Kópavogi og
Garöabæ.
Eyjabakki 65 fm
Góð 2ja herbergja íbúð. Útb.
7,5 m.
Krummahólar 54 fm
2ja herb. íbúð + bilskýli. Útb.
6—6,5 m.
Nýbýlavegur 55 fm
2ja herb. íbúð á hæð með sér
inng. sér hita og þvottah. Gott
aukaherb. í kjallara. Bílskúr.
Útb. 7,5—8 m.
Hjallavegur 98 fm
4—5 herb. íbúð á 1. hæð, allt
sér, vandaöar innréttingar. 38
fm. bílskúr. Útb. 12—12,5 m.
Dyngjuvegur 110 fm
5 herb. íbúö, nýstandsett, mjög
mikiö útsýni, sér inng. Útb. 11
m.
Jörfabakki 100 fm
4ra herb. góð íbúð + herb. í
kjallara, laus 1. sept. Útb. 10 m.
Melabraut 120 fm
3— 4ra herb. íbúð á efri hæð,
aukaherb. í risi. Útb. tilboð.
Álfaskeiö 122 fm
4— 5 herb. íbúö á 1. hæð, sér
þvottur, bílskúr. Útb. 12 m.
Ásbraut 102 fm
4ra herb. íbúð. Útb. 9 m.
Hjallabraut Hf.
6—7 herb. glæsileg íbúö á 2.
hæð. 4 svefnherb. Útb.
13—13,5 m.
Mosfellssveit
Einbýli á byggingarstigi. plata
að húsi og bílskúr komin. Verð
tilboö. Skipti koma til greina á
góöri eign í Hveragerði, við-
lagasjóöshús æskilegt.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1
sölust. Hjörtur Gunnarss.
Sölum. Vllhj. Einarss.
Pétur Einarsson lögfr.
Garðabær
í smíöum raðhús
Höfum til sölu glæsileg raöhús viö ÁsbúÖ, Garöabæ.
Húsin eru byggö úr einingum frá Sigurlinna Péturssyni.
Þau eru 135 fm + 36 fm bílskúr. Húsin afhendast tilbúin
aö utan meö gleri, útidyrahuröum og bílskúrshuröum,
Verö 16.5 millj. beðiö eftir lóni fri Veðdeild Landsb.
íslands kr. 3.6 millj. Teikningar og ninari uppl. i
skrifstofu vorri.
Húsafell
Lú&vik Halldórssbn
fasteksnasala Longhoitsvegi 115 A&alsteinn Pétursson
(Bæjarteióahúsinu) simi: s 1066 BergurGu&nason hdl
L