Morgunblaðið - 24.10.1978, Side 4

Morgunblaðið - 24.10.1978, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Ljosa itillingar Veriö tilbúin vetrarakstri meö vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viögerðir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla. samlokur o.fl. i flestar gerðir bifreiöa. BRÆÐURNIR ORMSSON HA LÁGUÚLA 9 SÍMI 38820 Geriö góð kaup. I Verksm-salan S S Skeifan 13 Sjónvarp kl. 20.30: Félagsleg könnun á bamauppeldi 1 Afríku í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30 er þátturinn Lifandi vagga. Fjallar hann að sögn þýðanda, Sveinbjarg- ar Sveinbjörnsdóttur, um félagslega könnun á barnauppeldi í Afríku. Rætt er við fólk frá Fíla- beinsströndinni, en það var áður fyrr hluti frönsku Vestur-Afríku. Talað er við það um fæðmgu og sýndar allar hefðir í sam- bandi við hana. Börn eru þar til að mynda eftir fæðingu nudduð á ákveð- inn hátt upp úr olíu. Rætt er við gamalt fólk um fylgjuna og meðhöndlun á henni. Þá er talað við lækna í Abidjan, en þurfi börnin að fara í spítala vegna sjúkdóma, fara mæðurnar með þeim og eru hjá börnum sínum. Með því að slíta þau ekki alveg frá umhverfi sínu ná þau fyrr bata. Afrískt barn af þjóðflokki frá þessu svæði er talið þroskast fyrr líkamlega og tilfinn- ingalega og 3ja mánaða barn þar er sagt jafnsterkt og 7 mánaða evrópskt barn. Þátturinn hefst eins og áður segir kl. 20.30 og er hálfrar stundar langur. Samskipti lögregluyfir- valda og almennings Kojak er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.50. Nefnist hann Skamma stund verður hönd höggi fegin. Fjallar hann um ungan lögregluþjón, samstarfs- mann Kojaks, en hann verður fyrir því óláni að skjóta ungan dreng til bana í starfi sínu. — Sagt er í framhaldi af því frá samskiptum lögregluyfirvalda við fjölmiðla og almenning út af þessu máli. I hlutverki hins unga lögregluþjóns er hinn vipsæli Sylvester Stallone, sem kunnur er fyrir leik sinn í myndinni Rocky. Þetta er 17. þátturinn um Kojak en þeir eru 21 samtals. Flutningur myndarinnar tekur um klukkustund. sér hvort slíkur útflutning- ur gæti enn verið hag- kvæmur eða hvort aðstæð- ur séu nú orðnar svo breyttar að svo sé ekki lengur. Varla hefur það farið fram hjá neinum, að nýlega kom tilboð erlendis frá um kaup á lifandi sauðfé og áður hafa verið gerð svipuð tilboð. I Víðsjá verður því, að sögn Ögmunds, fjallað um kosti þess og galla að flytja út sauðfé á fæti og ræðir hann við Halldór Pálsson búnaðarmálastjóra um það efni. Eins og kunnugt er fluttu íslend- ingar út sauðfé í miklum mæli á seinni helmingi nítjándu aldar, landsmönn- Er það grimmdarlegt að senda sauðfé utan, ef til vill í þeim tilgangi að fórna þeim á altari trúarinnar, svo sem í Arabalöndum? Sauðkind í útvarpi í kvöld kl. 22.45 er þátturinn Víðsjá í umsjá Ögmunds Jónassonar fréttamanns. um til mikilla hagsbóta. Margir velta því nú fyrir Útvarp í kvöld kl. 22.45: Guðrún Guðlaugsdóttir. Grimms- ævintýri Stuttur þáttur, Þjóðsögur frá ýmsum löndum, er á dagskrá útvarps kl. 17.35 1 dag. Verður þar í örstuttri kynningu fjallað um þjóðsagnasöfnun þeirra Grimmsbræðra og lesið úr ævintýrum þeirra. Leikin verða brot úr þjóðlögum. Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDAGUR 24. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lifandi vagga Heimildamynd um barna- uppeldi í Afríku. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdótt- vJL 21.00 Atvinnulýöra-ði Umræðuþáttur í beinni út- sendingu. Stjórnandi Ólaíur Itagnarsson ritstjóri. 21.50 Kojak Skamma stund verður hönd höggi fegin. 22.10 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR MORGUNNINN_________________ 7. OOVeðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt lög og morgunrabb 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Vigdís ðskarsdóttir heldur áfram að lesa sögu sína, ..Búálfana“ (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Létt lög og morgunrabb (frh). 11.00 Sjávarútvegur og fiskvinnsla Jónas Haraldsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 Frjálst útvarp? Erna Indriðadóttir tók saman þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar Hermann Prey syngur „Adelaide“ op. 46 eftir Beet- hoveni Gerald Moore leikur á píanó. Lazar Berman leikur á píanó Mephisto-vals nr. 1 eftir Franz Liszt. Itzhak Perlman og Vladimír Ashkenazý leika Fiðlu- sónötu í A-dúr eftir César Franck. 15.45 Til umhugsunar Karl Ilelgason lögfræðingur stjórnar þætti um áfengis- mál. SIÐDEGIÐ____________________ 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartími harnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman þáttiim. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurírcgnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Svcimað um Suðurnes Magnús Jónsson kennari í Hafnarfirði flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Ilátíðarhljómleikar á 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt. sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Ilöfundurinn les (9). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur. Kristinn Ilallsson syngur. Árni Kristjánsson leikur á píanó. b. Þrír feðgar, - fyrsti þáttur af þremur. Steinþór Þórðarson á Hala í Suður- sveit les í upphaíi máls frásögn Stefáns Jónssonar í IHíð í Lóni. c* Lausavísur eftir Jónatan Jakobsson. d. Farið yfir Smjörvatns- heiði. Stefán Ásbjarnarson á Guðmundarstöðum segir frá ferð um veturnætur fyrir þrjátíu árum. e. Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syngur lög eft- ir^ Emil Thoroddsen og Björgvin Guðmundsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Víðsjá. Ögmundur Jónasson fréttamaður flyt- ur. 23.00 Ilarmónikulög. Ebbe Jularbo og Will Glabe leika með félögum sinum. 23.25 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður. Björn Th. Björnsson. Á sléttum Noið- ur-Dakota. Dóttir landnema segir frá. Eilecn Ilackart les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.