Morgunblaðið - 09.12.1978, Qupperneq 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DÉSEMBER 1978
if
I
iíltóáur
á tnorgun
GUÐSPJALL DAGSINS,
Lúk. 21.,
Teikn á sólu og tungli.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11, séra
Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2,
ræöuefni: „Fermingarundirbúning-
urinn“. Þess er vænst að aöstand-
endur fermingarbarna komi til
messunnar með börnum sínum.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Séra Þórir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10. Frú Anna Þórhallsdóttir söng-
kona syngur einsöng í messunni.
Organisti Birgir Ás Guömundsson.
Séra Þórir Stephensen.
ÁRBÆ JARPREST AKALL:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Skátamessa kl. 2 í safnaöarheimili
Árbæjarsafnaöar. Séra Guömund-
ur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö
Noröurbrún 1. Séra Grímur Gríms-
son.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Barnasamkomur: í Ölduselsskóla
laugardag kl. 10.30. í Breiöholts-
skóla sunnudag kl. 11. Æskulýös-
guðsþjónusta í Breiðholtsskóla
sunnudag kl. 2. Almenn samkoma
miðvikudagskvöld kl. 8.30 aö
Seljabraut 54. Séra Lárus
Halldórsson.
BÚST AÐAKIRK JA:
Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón-
usta kl. 2. Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Séra Ólafur Skúla-
son.
DIGRANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimil-
inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl.
11. Séra Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- og Hólaprestakall:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11 f.h. Aöventukvöld í safnaöar-
heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 20.30.
Miövikudagur: Almenn samkoma
aö Seljabraut 54 kl. 20.30. Séra
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón-
usta kl. 2 meö aöventudagskrá og
kaffi á eftir. Eldra fólki í sókninni er
sérstaklega boöið. Almenn sam-
koma verður n.k. fimmtud. kl.
20.30. Sóknarnefnd.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa
kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Lesmessa þriöjudag kl. 10.30.
Beöið fyrir sjúkum. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Muniö kirkjuskóla
barnanna á laugardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.
Séra Arngrímur Jónsson. Síö-
degismessa og fyrirbænir kl. 5.
Séra Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla kl.
11 árd. Aðventusamkoma í Kópa-
vogskirkju kl. 20.30 síöd. Meöal
atriöa: Björgvin Sæmundsson
bæjarstjóri flytur ræöu. Guörún Þ.
Stephensen les upp. Ingveldur
Hjaltested syngur. Séra Árni
Pálsson.
LANGHOLTSPREST AK ALL:
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Árelíus Níelsson. Guösþjónusta kl.
2. Ræðuefni: „Að bera og vera
borinn". Séra Sig. Haukur
Guöjónsson. Jólabazar Bræöra-
félagsins eftir messu. Stjórnin.
LAUGARNESKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa
kl. 2. Klrkjukaffi eftlr messu í
kjallarasal í umsjá kvenfélags-
kvenna. Aöventukvöld kl. 20.30.
Orgelleikur, kórsöngur. Þórarinn
Þórarinsson fyrrverandi skólastjóri
flytur frásöguþátt. Séra Heimir
Steinsson hefur hugleiöingu.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra
Guöm. Óskar Ólafsson. Mánud.:
Æskulýösstarfiö, opið hús frá kl.
7.30. Biblíulesflokkur kl. 8.30. Allir
velkomnir. Prestarnir.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma kl. 11 árd. í
félagsheimilinu. Séra Frank M.
Halldórsson.
VrÍKIRKJAN í Reykjavík:
Barnasamkoma kl. 10.30. Jóla-
' vaka eða aðventuhátíð kl. 17.
/'Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum.
Helgileikur og Ijósahátíö.
Safnaöarprestur.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
kl. 2 síöd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síöd., nema laugar-
daga, þá kl. 2 síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl.
11 árd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN:
Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd.
Almenn guösþjónusta kl. 8 síöd.
Organleikari Árni Arinbjarnarson.
Einar J. Gíslason.
GRUND, elli- og hjúkrunarheimili:
Messa 2 síöd. Fél. fyrrv. sóknar-
presta.
HJÁLPRÆDISHERINN: Helgunar-
samkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og
almenn samkoma kl. 20.30.
KIRKJA Krists af síðari daga
heilögum (Mormónar):
Ráöstefnufundur í kvöld, laugar-
dag 9. des., kl. 6—8 og á
sunnudag kl. 2—4 síöd., aö
Skólavörðustíg 16. Höfuösmaður
kirkjunnar í Danmörku talar.
KIRKJA Óháða Safnaðarins:
Messa kl. 2 síöd. Séra Árelíus
Níelsson messar í forföllum mín-
um. Safnaöarprestur.
BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl.
2 stöd. Siguröur Árni Þóröarson
stud. theol, prédikar. Séra Bjarni
Slgurösson lektor þjónar fyrir
altarl. Organlsti Jón Stefánsson.
Séra Bragi Friöriksson.
GARDASÓKN: Barnasamkoma í
skólasainum kl. 11 árd. Séra Bragi
Friöriksson.
KAPELLA ST. Jóaefasystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
MOSFELLSPREST AKALL:
Aöventukvöld í Lágafellskirkju kl.
20.30. Formaöur sóknarnefndar,
Kristján Þorgeirsson, flytur ávarp.
Félagar í Æskulýðsfélaginu flytja
lesefni og syngja. Blásarasveit
leikur undir stjórn Birgis Sveins-
sonar. — Upplestur og kórsöngur.
Séra Gunnar Kristjánsson á Reyni-
völlum prédikar. Organisti Sig-
hvatur Jónasson. — Séra Birgir
Ásgeirsson.
VÍÐISTAÐASÓKN:
Barnaguösþjónusta kl. 11 árd. í
Hrafnistu. Guösþjónusta í Hafnar-
fjarðarkirkju kl. 2 síöd. Séra
Sigurður H. Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARSÓKN:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Helgi-
og bænarstund kl. 5 síöd. Séra
Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirðí:
Barnaguösþjónusta kl. 10.30 árd.
Aöventukvöld kl. 8.30 síðd. Nánar
um þaö í sunnudagsblaöinu.
Safnaöarprestur.
KÁLFATJARNARSÓKN:
Sunnudagaskóli í Glaöheimum kl.
2 síöd. Séra Bragi Friöriksson.
NJARDVÍKURPREST AKALL:
Sunnudagaskóli í Stapa kl. 11 árd.
Fjölskyldumessa í Innri-Njarö-
víkurkirkju kl. 2 síðd. Aðal-
safnaöarfundur aö lokinni messu.
Séra Ólafur Oddur Jónsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Jóla-
söngur kl. 5 síöd. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Almenn guösþjónusta kl. 2 síöd.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Síödegismessa fellur niöur. Séra
Björn Jónsson.
Utvarps-
guösþjónustan
ÍJTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN er að þessu sinni frá prest-
vígslu í Dómkirkjunni 26. nóvember sl. er biskupinn vígði
cand. theol. Geir Waage. — Þessir sálmar verða sungnir.
í NÝJU sálma-
bókinni,
267
24
227
266
240
56
í GÖMLU sálma-
bókinni,
ekki til
24
ekki til
ekki til
606
232
Höfum kaupendur aö eftirtöldum veröbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI
RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi Yfirgengi
pr. kr. 100.- miðað við innlausnar- verð Seðla- bankans.
1968 1. flokkur 2814.80 54.8%
1968 2. flokkur 2647.56 53.9%
1969 1. flokkur 1971.06 53.8%
1970 1. flokkur 1809.18 19.8%
1970 2. flokkur 1315.92 53.2%
1971 1. flokkur 1236.14 19.7%
1972 1. flokkur 1077.78 52.9%
1972 2. flokkur 922.11 19.7%
1973 1. flokkur A 702.29 19.7%
1973 2. flokkur 648.98
1974 1. flokkur 450.76
1975 1. flokkur 368.57
1975 2. flokkur 281.28
1976 1. flokkur 266.85
1976 2. flokkur 212.45
1977 1. flokkur 197.32
1977 2. flokkur 165.26
1978 1. flokkur 134.70
VEÐSKULDABRÉF:* Kaupgengi pr. kr. 100-
1 ár Nafnvextir: 26% 77—79
2 ár Nafnvextir: 26% 68—70
3 ár Nafnvextir: 26% , *) Miðað er við auðseljanlega fasteign. HLUTABRÉF: 62—64
Sjóvátryggingarf. íslands hf. Sölutilboö óskast
Hvalur hf. Trygging hf. Eimskipafélag íslands hf.
Höfum seljendur aö eftirtöldum veröbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI SöiUg.ngi
RIKISSJÓÐS: Pr kr. 100-
1978 2. flokkur 100.00 + dagvextir
HAPPDRÆTTISSKULDABREF: ®rö'“»e1n(J
1973 — B 571.47(15.3% afföll)
PJftaFEiTlfKSARráUMi ÍHAADJ HP.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
LÆKJARGÖTU 12 R. (lönaöarbankahúsinu).
Sími 2 05 80. Opiö alla virka daga frá kl. 13— ■16.