Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979 í DAG er þriöjudagur 6. febrúar, sem er 37. dagur ársins 1979. Áregisflóö er í Reykjavík kl. 01.58 og síö- degisflóö kl. 14.34. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 09.54 og sólarlag kl. 17.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö er í suöri kl. 21.43. (íslandsalmanakið). Orð pitt, Drottinn, varir aö eilífu, Þaö stendur fast eins og himininn. (Sálm/ 118, 89). FRÁ höfninni Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ kom til Reykjavíkurhafnar nótaskipið Svanur RE, en skipið hefur verið endurbyggt og stækkað. Var það allt gert ytra. í gærmorgun kom tog- arinn Iljörleifur af veiðum og landaði hann aflanum hér. Þá kom Kljáfoss í gærmorg- un. I dag, þriðjudag, er togar- inn Bjarni Benediktsson væntanlegur inn af veiðum og á hann að landa aflanum hér. Þá eru væntanlegir af ströndinni Múlafoss og Brúarfoss. — Loks er þess að geta að í gær kom og fór aftur, síðdegis, olíuflutninga- skipið Litlafell. I KROSSC3ÁTA ~| LÁRÉTT: 1 grísk borg, 5 nes, G áanna, 9 forliður, 10 félag , 11 samhljóðar, 12 ambátt, 13 gælu- nafn. 15 elska, 17 greinin. LÓÐRÉTT: 1 eiðs, 2 saurgað, 3 gyðja, 4 ávexti, 7 bryddingu, 8 spii, 12 skori á, 14 dægur, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 spólan, 5 ká, 6 ólagar, 9 gil, 10 inn, 11 dó, 13 afar, 15 nýra, 17 ástar. LÓÐRÉTT: 1 skólinn, 2 pál, 3 logi, 4 nær, 7 Agnars, 8 alda, 12 órór, 14 fat, 16 ýá. ARNAÐ HEILLA Á LAUGARDAGINN vor. gefin saman í hjónaband Sigríður Sigurðardóttir, Þrastargötu 7, Rvík og Einar Truman Söring Einarsson, Hverfisgötu 50, Hafnarfirði. — Heimili brúðhjónanna er að Tómasarhaga 32 Rvík. í HALLGRÍMSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Magdalena Gests- dóttir og Pétur H. Helgason. Heimili þeirra er að Sörla- skjóli 8, Rvík. (NÝJA mynda- stofan). í HÁTEIGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Agústa Hauksdóttir og Halldór Pétursson. — Heim- ili þeirra er að Skipasundi 66, Rvík. (Ljósm.st. GUNNARS Ingimars.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Innri-Njarðvík- urkirkju Elín Hrönn Gests- dóttir og Hermann Þór Her- mannsson. Heimili þeirra er að Hléskógum 13, Rvík. (Ljósm.st. SUÐURNESJA.) | FRÉTTIR__________| MJÖG dró úr frosti á land- inu aðfararnótt mánudags- ins. — Var þá mest frost í byggð 9 stig, norður á Stað- arhóli. Þá var 2ja stiga frost hér í bænum. — Næturúr- koman var mest austur á Þingvöllum, 14 millimetrar. KVENNADEILD Slysa- varnafélags íslands hér í Reykjavík heldur aðalfund sinn á fimmtudagskvöldið kemur í SVFÍ-húsinu og hefst hann kl. 8.30 mjög svo stundvíslega. KVENFÉLAG Fríkirkjusafn- aðarins í Hafnarfirði heldur aðalfund í kvöld kl. 8.30 i Góðtemplarahúsinu. Að fundarstörfum loknum verð- ur framhaldssagan lesin, sýnikennsla og kaffiveiting- ar. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur aðalfund sinn n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 að Borgartúni 18. SJÁLFSBJÖRG, Fél. fatl- aðra, Reykjavíkurdeild, hef- ur spilakvöld — félagsvist — að Hátúni 12 í kvöld kl. 20.30. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík dagana 2. febrúar tii 8. fcbrúar, að báðum dögum meðtöidum verður sem hér segir: í BORGAR APÓTEKl. En auk þeaa verður REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til ki. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVAROSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum o* helKÍdöKum. en hæKt er að ná samhandi við la'kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl 8 — 17 er ha*Kt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAV’lKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir »K læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardöKum ok helKÍdöxum kl. 17—18. ÓNÆMISAIKiERÐIR íyrir fullordna gegn mænusótt fara íram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opió er milli kl. 14 — 18 virka da«a. Ann P\ á ÞOIUC Reykjavík sími 10000. - Uny UAudinO Akureyri sími 96-21840. SJÚKRAHÚS IIEIMSÓKNARTÍMAR. Land- spitalinnr Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Ki. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum ok sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚDIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa »K sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVfKUR, Alla daKa kl. 15.30 ti.l kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 tiÞkl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. k LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—12. Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13 — 16. nema lauKar daKa kl. 10—12.. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22. iauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKhoItsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKh»ltsstræti 29a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talhókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — IlofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud, —fiistud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14 — 21. Á lauKardöKum kl. 14 — 17. LISTASAFN Einars Jónssonar IInitbjörKum: Opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa. — LauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaga ok fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla dajfa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaj; til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudajra o« föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga ok laujfardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla da>?a kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdejtis. Dll AUMfál/T VAKTÞJÓNUSTA borgar DiLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdeKÍs tii kl. 8 árdexis og á helgidÖKum er svarað allan sólarhrfnKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukeríi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „SJÓMANNADAGUR. Þad er venja. að fyrsti sunnudagur f febrúar sé helgaður sjómönnum landsins og er þá beðið fyrir þeim í öllum kirkjum landsins. Hafa prestar orðið mjög samtaka um að taka upp þennan fagra sið. Sjómannastofan hér minnist dagsins sérstaklega vel. — Við guðsþjónustur f kirkjunum hér f bænum, gefst kirkjugest- um kostur á að styðja Sjómannastofuna með fjárframlögum ...“ nINNBROT var framið f skrifstofu Heimis h.f. f Eimskipa- félagshúsinu. Var það stolið peningakassa með á annað þúsund krónur. — Sömu nótt var innbrot framið f kolasölu Guðm. Kristjánssonar og stolið peningakassa með 20—30 krónum í...“ GENGISSKRÁNING NR. 23-5. febrúar 1979 Eininx Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Batndarikjndollar 322.50 323,30 1 SterllnKspund 640.40 642,00* 1 Kanadadollar 269.15 269,85* 100 IJanekar krónur 6224.90 6240,40* 100 Nnrskar krónur 6303.70 6319,40* 100 Sænnkar krónur 7345.40 7363.60* 100 Flnnak mörk 8082.70 8121,10* 100 Franskir Irankar 7493.45 7512,05* 100 BelK. frankar 1094.70 1097,40* 100 Svissn. frankar 19015,30 19062.50* 100 Gyllini 15969.30 16008.90* 100 V.-Þýzk mörk 17231.25 17274.00* 100 l.írur 38.24 38,34* 100 Austurr. Sch. 2352,30 2358,10* 100 Ewudae 676.80 678,50* 100 Peaetar 461,65 462,85* 100 Yen 160,71 161.11* Breyting frá sfðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 5. febrúar 1979. Einlnu Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 354,75 355.63 1 Sterlingspund 704.44 706.20* 1 Kanadadoilar 296.07 296.84* 100 Danskar krónur 6847,39 6864,44* 100 Norskar krónur 6934,07 6951,34* 100 Sænskar krónur 8079,94 8099,96* 100 Finnsk mörk 8890,97 8933,21* 100 Franskir (rankar 8242,80 8263,26* 100 BWk. frankar 1204,17 1207,14* 100 Svlnen. frankar 20916.83 20968,75* 100 Gyllini 17566,23 17609,79* 100 V. Þýzk mörk 18954.38 19001,40* 100 l.frur 42.06 42,17* 100 Austurr. Sch. 2587.53 2593.91* 100 Eacudoe 744,48 746,35* 100 I’eHetar 505.82 509,14* 100 Yen 176.78 177.22* * Breyting frá sfðustu Nkrántngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.