Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til aölu msAal annars. Góö 3ja herb. neörl hæö. Allt sér Laus fljótlega. 3ja herb. efrl hasö ásamt einu herb. o.fl. í risl. 4ra herb. risíbúö. Laus strax. Hefi góöa kaupendur aö einbýl- ishúsum eöa raöhúsum í Kefla- vík, Njarövík, Garöl og Sand- geröi. Mjög góöar útborganir. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar geröir fasteigna á söluskrá. Góöar útborganir. Seláshverfi, Reykjavík Höfum fengiö í solu glæsileg pallaraöhús í smíöum á einum besta staö í hinu nýja Selás- hverfi. Traustir byggjendur. Glæsilegar framtíöareignir. Teikningar til staöar. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Sími 92-3222. Vinsælu nælonteppin eru komin aftur einnig góöu stigateppin og fallegu rýateppin. Teppasalan, Hverfisgötu 49, sími 19692. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Dráttarvél Til sölu International dráttarvél 574. 72ja ha. árg. '73. Uppl. í síma 99-6544 og 99-6543. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Freyju- götu 37, sími 12105. Arin- og náttúru- grjóthleðsla Magnús Aðalsteinn sími 84736. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta veröi. Staögreiösla. □ EDDA 5979267 — 1 623331830 □ Hamar 5979267=7. 4 Farfuglar 40 ára 1939—1979 í tilefni 40 ára afmælis félagsins veröur haldiö afmæiishóf í Glæslbæ. (Caffiteríunni 2. hæö) sem hefst meö boröhaldi kl. 19.00 laugardaginn 10. febrúar. Aögöngumiöar fást á skrifstof- unnl, Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. Farfuglar Leöurvinna í kvöld kl. 20—22 á Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Einar J. Gíslason. RÓSARKROSSREGLAN A M « R C v t ir - j V ATLANTIS PRONAÖS KFUK AD Fundur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Gunnar J. Gunnarsson canteol hefur efniö .( fótspor Páls postula." Kaffi- sopi. Allar konur velkomnar. I.O.O.F. 8S1602785F.I. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.00 bænasamkoma aö Hringbraut 37. Flokksforingjarnir. ^^ALGLYSINGASLMINN E |n*_ 22480 |W»T0imblflbÍl) Tilkynningar frá félag- inu Anglia laugardaginn 10. febrúar veröur haldin diskótekdansleikur ásamt „Buffet Supper" 'í félags- heimilinu Síöumúla 11. Húsiö opnaö kl. 8.30. Lokaö kl. 9.30. Dansaö til kl. 1. Aögöngumiöaverð kr. 2.500.- og eru seldir í verzluninni Veiöi- maöurinn, Hafnarstræti 5 mið- vlkudaginn 7. febrúar frá kl. 9—6. Anglia félagar og gestir fjöl- menniö á þennan síöasta diskó- tekdansleik vetrarins. Stjórn Anglia. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast Leiga Höfum verið beönir að útvega 3—4 her- bergja íbúö á leigu til tveggja ára. Traustur leigjandi. Tilboö sendist í pósthólf 395 fyrir miövikudagskvöld. ÁGÚST FJELDSTED BENEDIKT BLÖNDAL HÁKON ÁRNASON hæstaréttarlögmenn. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráöuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóöar munu á námsárinu 1979—‘80 veita nokkra styrki handa íslendingum til náms vlö fræöslustofanir ( þessum löndum. Er stofnaö til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Noröurlandaráös frá 1968 um ráöstafanir til aö gera íslenskum ungmennum kleift aö afla sér sérhæförar starfsmenntunar á Noröurlöndum. Styrklrnir eru einkum ætlaöir: 1. Þeim, sem lokiö hafa iönskólaprófi eöa hliöstæöri starfsmenntun á íslandi, en óska aö stunda framhaldsnám í grein sinni. 2. Þeim, sem hafa hug á aö búa sig undir kennslu í iönskólum, eöa iönskólakennurum sem vilja leita sér framhaldsmenntunar og 3. Þeim, sem óska aö leggja stund á iöngreinar sem ekki eru kenndar á íslandi. Varöandi fyrsta flokkinn hér aö framan skal tekiö fram, aö bæði koma til greina nokkurra mánaöa námskeiö og lengra framhaldsnám fyrir þá sem lokiö hafa sveinsprófi eöa stundaö sérhæfö störf í verksmiöjuiönaöi, svo og nám viö listiönaöarskóla og hliöstæöar fræöslustofnanir. Aö þv( er varöar finnsku og norsku styrkina kemur og til greina önnur sérhæfö starfsmenntun sem ekki er unnt aö afla sér á landi. Styrkir þeir sem í boöi eru nema ( Danmörku 10.000 d.kr., í Noregi 10.300 n.kr., í Svíþjóö 7.200 s.kr. og í Finnlandi 8.000 mörkum og er þá miðaö viö styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tíma breytist styrkfjárhæöin í hlutfalli viö tímalengdina. Til náms í Danmörku verða væntanlega tll ráöstöfunar fjórir fullir styrkir, þrír í Finnlandi, níu í Noregi og fimm í Svíþjóö. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamáiaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrlr 1. mars n.k. í umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekiö fram hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og viö hvaöa námsstofnan- ir. Fylgja skulu staöfest afrlt prófskírtelna og meömæli. Umsóknar- eyöublöö fást í ráöuneytinu. Tekiö skal fram, aö umsækjendur þurfa sjálfir aö tryggja sér námsvist. Menntamálaráöuneytið 30. ianúar 1979. Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis Menntamálaráöuneytiö veitlr styrki til iönaöarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum ár hvert. Styrkir veröa fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eöa námslánum úr lánasjóöi íslenskra námsmanna eöa öörum sambærilegum styrkjum og/ eöa lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, aö veita viöbótarstyrki til þeirra er stunda viöurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt aö stunda hér á landi. Skal námiö stundaö viö viöurkennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuöi, nema um sé aö ræöa námsferö, sem ráöuneytiö telur hafa sérstaka þýöingu. Styrkir greiöast ekki fyrr en skilaö hefur veriö vottoröi frá viökomandi fræöslustofnun um aö nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6. Reykjavík, fyrir 1. mars næstkomandi. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menn,amáiaráöuneytiO 31. janúar 1979. Hótel til leigu Hótel Borgarnes er til leigu frá 1. maí n.k. Uppl. veittar í síma 93-7207 á venjulegum skrifstofutíma. Veitingastaður — Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu ca. 60—100 ferm. húsnæöi undir þrifalegan veitingastaö. Kaup kæmu vel til greina síöar. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. febrúar n.k. merkt: „Veitingastaöur — 429“. Öllum þeim, sem heiöruöu mig á níræöisaf- mæli mínu 18. janúar s.l. meö heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum hand- tökum, sendi ég mínar innilegustu þakkir og kærar kveöjur. Guö blessi ykkur öll. Gíslína Magnúsdóttir. Heildverzlun óskast Óskum aö kaupa eöa gerast meöeigendur í heildverzlun eöa litlu fyrirtæki. Höfum aöstæöur til aö taka aö okkur allan rekstur og fjármagna fyrirtækiö. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Fjár- magn — 430“. fundir — mannfagnaöir Viðskiptafræðingar — Hagfræðingar Félagsfundur verður haldinn í Lögbergi, í kvöld þriöjudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Ólafur Davíösson og Bjarni Bragi Jónsson, hafa framsögu um horfur í efnahagsmálum. Félagar fjölmennið. Stjórn félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. til söiu Verzlun Barna- og kvenfataverzlun í austurborginni til sölu. Verzlar meö þekkt vörumerki. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „E — 439“. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Útvarpskönnun Hagvangs: Flestir hlusta á fréttaútsendingar KÖNNUN á útvarp.shlustun 1978 sem fyrirtækið Hagvangur vann hefur leitt í ljós að fólk hlustar mest á fréttir og fréttatenift efni auk þátta með blönduðu efni ojf léttari tóniist. Könnunin var þannijf gerð að valdir voru 350 einstaklingar víða að af landinu og voru þeir valdir af handahófi. Voru þeim sendir spurningalistar og bárust 113 nothæf svör, eða 32,3% sem talið er marktækt þótt heimtur svara séu slæmar. Jafnt hlutfall var á milli kynja á svörum. Könnunin leiddi í ljós að margir hlustendur skrúfa fyrir útvarpið þegar sjónvarpsdag- skráin hefst. 17% svara voru frá aldrinum 18-25 ára, 19% frá 26-35 ára, 15% frá 35-45 ára, 26% frá 45—55 ára og 21% frá 55—60 ára. Undir 18 ára og yfir 65 ára svöruðu aðeins 2% alls. Fréttir og efni téngt þeim tím- um er það efni sem flestir hlusta á samkvæmt þessari könnun, eða um 50—60% þeirra hlustenda sem svöruðu og virðast heldur fleiri hlusta á hádegisfréttir en kvöld- fréttir. Sérstakir þættir sem náðu athygli yfir 30% hlustenda eru Bein lína með 56,6%, Um daginn og veginn með 46%, þættirnir í vikulokin og Morgunpósturinn eru með um 42%, Óskalög sjúklinga með 48,7% og Daglegt mál með 37% og forystugreinar dagblað- anna með 35%. Þættir sem náðu athygli yfir 20% hlustenda eru þularrabb með 26% og þættirnir Við vinnuna, Á tíunda tímanum, Vinsælustu popplögin og Lög unga fólksins nutu athygli um 23% hlustenda. Könnunin leiddi í ljós að mjög lítill áhugi er hjá hlustendum á alvarlegri tónlist. Samkvæmt könnuninni vildu 46,9% hlustenda þætti með blönduðu efni og 33,6% vildu leikrit þegar um var að velja þetta tvennt auk sinfóníutónlistar og stutts leikrits. Varðandi spurn- ingu um áhuga á því að hafa Morgunpóstinn eða þularrabb svöruðu 38% því til að þeir vildu Morgunpóstinn en 31,8% v'ldu þularrabbið og 16% voru ekki vissir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.