Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. PEBRÚAR 1979 Liverpool vann uppgjörió Loks virðist eitthvað vera að rofa til í veðrinu á Bretlandseyjum. Vellir eru þar enn snævi þaktir, en a.m.k. er hætt að snjóa, þannig að aðeins varð að fresta einum leik í 1. deild. Nokkrum leikjum var þó frestað í lægri deildunum og öllum í Skotlandi. Það var leikur Aston Villa og QPR sem ekki var hægt að leika. Það er óhætt að segja, að allmikið hafi verið um óvænt úrslit í 1. deild, svo sem útisigur Derby og Manchester City. Liverpool hafði betur gegn WBA í viðureign risanna og endurheimti um leið forystu sína í fyrstu deild. Þá er botnbaráttan að taka nýja stefnu. Lið Chelsea og Úlfanna unnu leiki sína um helgina, þannig að lið eins og QPR og Middlesbrough hafa sogast í baráttuna. Birmingham virðist vera eina liðið sem á sér ekki viðreisnar von, en liðið er 6 stigum á eftir Chelsea, sem skipar næst neðsta sætið. ton dálítil fjörbrot, en þá var allt um seinan. Liverpool hafði það af Augu flestra beindust af viður- eign risanna Liverpool og WBA, en síðarnefnda liðið hafði leikið 19 leiki í röð án taps. Liverpool sem hafði ekki leikið í 5 vikur náði forystunni eftir 20 minútna leik. Fram að því hafði gætt nokkurs taugaóstyrks hjá báðum liðum og hvorugu vegnaði betur en hinu. Það var Kenny Dalglish sem skor- aði markið eftir fyrirgjöf frá Terry MeDermott. Heimaliðið náði nú allgóðum tökum á leiknum og misnotaði nokkur góð færi, áður en að Dave Fairclough skoraði annað markið. Kom það á 53. mínútu. WBA sótti mjög lokakafl- ann, en til mikillar gleði fyrir rúmlega 50.000 áhorfendur, tókst liðinu aðeins að skora einu sinni og var þar að verki Ally Brown. Everton dalar og dalar Það væri synd að segja að Everton væri að styrkja stöðu sína þessa dagana. í miðri síðustu viku mátti liðið þakka fyrir að halda eftir einu stigi þegar Aston Villa kom í heimsókn og á laugardaginn átti liðið litla möguleika gegn einu af botnliðunum Wolverhampton, sem lék einn sinn besta leik á keppnistímabilinu. Steve Daley skoraði sigurmark og eina mark leiksins þegar á 13. mínútu með góðu skoti, eftir að Norman Bell og Geoff Palmer höfðu splundrað vörn Everton með fallegum send- ingum. Síðar í leiknum varð Georg Wood í marki Everton nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum til að halda markatölunni niðri. Rétt undir lokin sýndi Ever- Forest og Leeds sannfærandi Lið Nottingham Forest og Leeds Utd unnu góða sigra og eru menn enn að undrast getu Forest. Gary Birtles skoraði fljótlega fyrir meistaraliðið í fyrri hálfleik, en Mark Procter jafnaði fyrir Middl- esbrough áður en að flautan gall við til leikhlés. í síðari hálfleik var síðan einstefna að marki Boro, heimaliðsins. John Robertson skoraði annað mark Forest úr víti eftir að Tony Woodcock hafði verið felldur innan vítateigs og nokkru síðar innsiglaði Birtles sigurinn með öðru marki sínu í leiknum. Enska knatt- spyrnan Leeds sótti stanslaust gegn Cov- entry og það er nánast regla hjá Coventry að tapa útileikjum sín- um. Leeds skoraði aðeins einu sinni, en framherjar liðsins brenndu nokkrum sinnum af í dauðafærum og markvörður Cov- entry Les Seeley varði nokkrum sinnum af snilld. Tony Currie skoraði sigurmarkið í fyrri hálf- leik. Man. Utd og Tottenham sér á báti Manchester Utd og Tottenham hljóta að vera að gera tippara 1. DEILD I 2. DEILD Liverpool 22 16 3 3 49 10 35 Brighton 25 14 4 7 47 26 32 West Bromvich 23 14 6 3 48 22 34 Crystal Palace 24 10 11 3 34 18 31 Everton 24 12 10 2 33 18 34 Stoke 24 11 9 4 33 22 31 Arsenal 24 13 7 4 43 21 33 West Ham 23 12 5 6 45 23 29 Leeds 26 11 9 6 48 32 31 Sunderland 25 10 9 6 38 31 29 Nottingham For. 22 9 11 2 25 15 29 Orient 25 11 5 9 32 26 27 Bristol C. 26 10 8 8 33 27 28 Fulham 23 10 6 7 33 27 26 Coventry 23 9 7 7 29 36 25 Notts County 25 8 10 7 31 41 26 Tottenham 25 8 9 8 26 41 25 Burnley 23 9 7 7 36 35 25 Aston Villa 22 7 10 5 27 20 24 Newcastle 24 10 5 9 24 25 25 Manch. Utd. 23 9 6 8 32 41 24 Charlton 24 8 8 8 39 37 24 Manch. City 24 6 9 9 33 30 21 Cambridge 25 6 12 7 31 32 24 Norwich 22 4 13 5 32 32 21 Bristol Rovers 24 9 5 10 33 41 23 Ipswich 21 9 3 12 33 34 21 Luton 23 9 4 10 40 29 22 Derby 23 8 5 10 28 41 21 Wrexham 20 7 7 6 25 21 21 Southampton 23 6 8 9 26 32 20 Preston 23 7 7 9 37 40 21 Bolton 23 6 6 11 29 41 18 Leicester 24 5 11 8 22 26 21 Middlesbrough 23 6 5 12 32 35 17 Oldham 22 6 7 9 28 39 19 Queens Park Rang 23 4 9 10 20 32 17 Sheffield United. 21 6 5 10 28 33 17 Wolverhampton 24 7 2 15 21 43 16 Blackburn 23 3 9 11 24 42 15 Chelsea 24 4 6 14 27 51 14 Cardiff 23 5 5 13 25 52 15 Birmingham 23 2 4 17 21 41 8 Millwall 23 4 5 14 19 38 13 brjálaða með frammistöðu sinni í vetur. Bæði liðin hafa slíkum stjörnum á að skipa, að menn reikna yfirleitt með því að liðin geti lagt hvaða lið sem er að velli. En síðan tapa bæði heima og heiman fyrir ótrúlegustu liðum og með ótrúlegustu markatölum. Arsenal vann sanngjarnan sigur á MU á Old Trafford, það var Alan Sunderland sem greiddi liðinu rothöggið snemma í síðari hálf- leik, þegar hann skoraði tvívegis á sömu mínútunni, fyrst eftir undir- búning Rix og Price og það síðara með þrumuskoti. Þetta var fjórði tapleikur MU í röð, þ.e.a.s. 2 deildarleik. Og Tottenham steinlá fyrir Manchester City sem hefur verið óheyrilega lélegt undanfarið og hafði ekki unnið sigur í 13 síðustu leikjum sínum í Englandi. City skoraði tvívegis í fyrri hálf- leik, fyrst Brian Kidd og síðan Peter Barnes. I síðari hálfleik innsiglaði Mick Channon stórsigur með fallegu marki. Leikmenn Tottenham voru heillum horfnir. Óvæntir sigrar Chelsea og Derby unnu óvænta sigra um helgina. Sigur Chelsea á heimávelli gegn botnliðinu Birmingham er annar sigur Chelsea í röð og er sannarlega góður möguleiki fyrir Chelsea að forðast fall í aðra deild. Fyrirlið- inn Ray Wilkins lék með að nýju, eftir töluvert langvarandi meiðsl. Og það munaði sannarlega um minna, þvi aö kappinn skoraði bæði mörk Chelsea, sigurmarkið aðeins 10 mínútum fyrir leikslok. Eina mark Birmingham skoraði Keith Bertchin sem lék nú sinn fyrsta leik í marga mánuði, en hann hlaut slæmt fótbrot í lok síðasta keppnistímabils. Sigur Derby á útivelli gegn Southampton var einnig óvæntur. Heimaliðið náði forystunni þegar Peach skoraði úr víti. En í síðari hálfleik geystist bakvörðurinn Dave Langen tvívegis fram i sókn- ina og lagði upp mörk annars vegar fyrir John Duncan og hins vegar sigurmarkið fyrir Steve Powell. Sigur og jaíntefli Þá er rétt ógetið um tvo leiki, markalaust jafntefli Norwich og Bolton, sem í rauninni er ekkert um að segja. Hinn leikurinn er góður sigur Bristol City á heima- velli gegn Ipswich. Bristol-liðið lék Ipswich sundur og saman, þannig að mörkin hefðu auðveldlega getað orðið fleiri en 3. . , , Þau skoruðu Llive Whitehead og Trevor Tainton i fyrri hálfleik og Gerry Gow í síðari hálfleik. Eina mark Ipswich skoraði Paul Mariner með síðustu spyrnu leiksins. Brighton í forystu Nokkrum leikjum varð að fresta í 2. deild, en Brighton lék á heimavelli sínum gegn Leichester og vann auðveldan sigur. Ted Maybank skoraði fyrst, síðan Peter Sayer og Peter Ward. Með sigri sínum skaust Brighton á topp 2 deildar. <f - • Frank Stapelton skorar glæsilega í bikarleik á dögunum. Hann og félagar hans hjá Arsenal gerðu það meira en gott um helgina, sóttu Manchester Utd. heim og fóru þaðan með tvö stig. ENGLAND. 1. DEILD Bristol City — Ipswich 3-1 Chelsea — Birmingham 2-1 Leeda — Coventry 1-0 Liverpool - WBA 2-1 Maneh. Utd. — Arsenal 0-2 Middlesb. — Nott. Forest 1-3 Norwich — Bolton 0-0 Southampton — Derby 1-2 Tottenham — Manch. City 0-3 Wolves — Everton 1-0 * * ENGLAND, 2. DEILD: Brigton — Leicester 3-1 Cambridge — Luton 0-0 Notts County — Charlton 1-1 Orient — Newcastle 2-0 Sunderland — Burnley 3-1 w* • * ENGALND, 3. DEILD: Gillingham — Blackpool 2-0 Hull — Shewsbury 1-1 Peterbrough — Walsall 0-3 Plymouth — Tranmere 2-2 Seindon — Chester 2-0 Watíord — Rotherham 2-2 N ■**' ENGLAND, 4. DEILD: Aldershot — Scinthorpe 2-0 Bournemouth — Doncaster 7-1 Grimsby — Huddersfield 2-1 Hereford — York 1-0 Wigan — Portsmouth 2-0 Wimbledon — Rochdale 3-2 V-4* BELGÍA, 1. DEILD. Molenbeek — Beveren 0-1 Lokeren — Beringen 2-1 Beerschot — Anderlecht 1-2 Winterslag — FC Liege 0-0 Charleroi — Waregem 2-1 Lierse — Antwerp 0-0 Courtrai — La Louviere 1-1 Standard — Watterschei 0-0 Berchem — FC Brugge 0-0 Loks var leikið í Belitíu. en margar vikur eru liðnar síðan það var síðast hœgt. Eftir örslit heigarinnar er Beveren efst sem íyrr, hefur hlotið 27 stig eftir 18 leiki. Anderlecht hefur 23 stig eftir jafnmarga leiki, en aðeins einu stigi á eftir Anderiecht er Lokeren með 22 stig og betra markahlutfall heldur en Antwerp sem hefur sama stigafjKlda. beir Þorsteinn Bjarnason og Karl Þðrðarson geta verið ánægðir með árangur sinn, jafntefli á útivelli. • * V#' SPÁNN, 1. DEfLD: Hercules — Athletico Madrid 0—0 Gijon — Espanol 0—0 Huelva — Real Sociedas 1—2 Burgos — Rayo Vallecano 1 — 1 Bilbao — Sevilla 2—3 Las Palmas — Santander 1—2 Barcelona — Valencia 1 — 1 Real Madrid — Salmanca 3—1 Real Madrid hefur forystuna. 27 stig. Gijon hefur 25 stig f öðru sseti. Með 22 stig hvort í 3.-5. sæti eru Athletico Madrid, Real Sociedad og Las Palmas. * í ÍTALÍA, 1. DEILD: Bolognia — Ascoli Catanzarro — Lanerossi Lazio — Avelinno AC Mflanó — Roma Napólf — Fiorentina Perugia — Inter Mílanó Tórínó — Atlanta Verona — Juventus 0-0 2-0 0-0 1-0 0-0 2-2 3-0 0-3 AC Mflanó jók forystu sfna ftölsku deildinni með sigri sfnum gegn Roma á sama tíma og Perógfa mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Inter. Roberto Antonelli skoraði sigurmark ACM úr vítaspymu á 78. mfnútu. Inter sýndi sórlega góðan leik f fyrri hálíleik gegn Perugfa, scm enn er ósigrað f deildinni. Altobelli og Muraro skoruðu fyrir Inter. ( sfðari hálfleik kom heimaliðið meira inn f myndina og Vannini skoraði fljótlega. Hann var sfðan borinn af leikvellí meiddur, en hinir 10 ieikmenn Perugia lögðu ekki árar f bát og Caccerinl tókst að jafna á síðustu mfnútu leiksins. AC Mflanó hefur 27 stig, 3 stiga forystu fram yfir Perugia sem hefur hlotið 24 stig. Torinó hefur 23 stig, Inter 22 stig og Juventus hefur 21 stig. Stuttgart á toppinn AÐEINS 3 leikir fóru fram í vestur-þýzku deildarkeppninni að þessu sinni, en fannkoma hefur gert Þjóðverjunum erfitt fyrir eins og Englendingum, Hollendingum og fleirum. Úrslit leikja um helgina urðu þessi: Frankfurst — Bayern 2—1 Hamburger — Stuttgart 1—1 Dortmund — Bochum 2—2 Einir 45.000 áhorfendur voru á leikvangi P’rankfurt og flestir kættust þeir mjög þegar Bruno Pezzey náði forystunni fyrir heimaliðið snemma í hálfleik. Fljótlega bætti Borchers öðru marki við, en eina mark Bayern skoraði Karl Heinz Rummen- igge þegar aðeins 9 mínútUr voru til leiksloka. Hamburger og Stuttgart skildu jöfn í risaslag helgarinn- ar. Hansi Múller náði snemma forystunni fyrir Stuttgart, en þrálát sókn Hamburger bar loks árangur á 57. mínútu, þegar Ivan Buljan tókst að jafna. Þar við sat þrátt fyrir stórsókn Hamburger. Um 60.000 manns höfðu mikið gaman af viðureign þessari. Bockum komst í 2—0 gegn Dortmund, fyrst skoraði Abel úr víti á lð.mínútu. Eggert jók muninn snemma í síðari hálf- leik, en 2 mörk á síðustu 10 mínútum leiksins björguðu einu stigi 'fyrir Dortmund. Fyrst skoraði Qtava og jöfnunarmark- ið skoraði Burgsmuller. Staða efstu liðanna er nú þessi: Stuttgart Haraburiter Kaiseralautern Frankfurt 11 5 4 35-20 27 11 4 3 37-14 26 10 6 2 36- 23 26 11 3 6 32-26 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.