Morgunblaðið - 06.02.1979, Síða 40

Morgunblaðið - 06.02.1979, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979 Spáin er fyrir daginn í dag IIRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Það er ekki víst að ailir séu jafnfljótir að gleyma og þú. Vertu ekki of eyöslusamur í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Hafðu það hugfast að ekki er allt gull sem glóir. Það á sérstaklega við f ástamálum þessa dagana. TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNÍ Vertu ekki of fljótur á þér. Hafðu hemil á allri peninga- eyðslu f dag. KRABBINN <9* 21. JÚNf-22. JÚLÍ Það er ekki vfst að áhugi ákveðinnar persónu sé sprott- inn af góðmennsku cinni saman. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Mörg smávandamál bíða úr- lausnar f dag og það er hætt við að þú verðir nokkuð skap- vondur þess vegna. mærin 23. ÁGÚST— 22. SF.PT. Það er ekki víst að allt gangi eins vel og þú reiknaði með í dag. Pí'WI VOGIN W/ÍIT4 23.SEPT.-22.OKT. Þér verður falið nokkuð vandasamt verk f dag. Gerðu þitt bezta, enginn getur kraf- ist meira. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Það er betra að gefa aðeins eftir en að lenda f illdeilum. Gerðu þér dagamun f kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Gættu tungu þinnar f dag þvf smámismæli gæti leitt til rifrildis. STEINGEITIN 22. DES.- 19. JAN. Þó að þú kynnist nýju og skemmtileKU fólki er ekki ráð- legt að gleyma gömlum vinum. Wíé VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Þú kannt að lenda f klfpu f dag ef þú gætir ekki orða þinna hetur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er KÓður kostur að vera bjartsýnn en maöur verður Ifka að Keta litið raunhæft á málin. X-9 TÍBERÍUS KEISARI ''TOPLAN EVIL 15 A5 U)R0N6 A5 P0IN6 IT/7 ^— 1-Í+ ' — „Að hafa eitthvað illt á prjónunum er eins vont og að framkvæma það“. v IT 15 AN H0N0R TO RECEIVE A FRANK REPLV... OPEN RE6UKE 15 BETTER THAN HIPPEN LOVE — „f>að er heiður að taka á móti hreinskilnu svari... Ilreinskilnislegt hatur er betra en dulin ást“. I M 6LAP 5HE LEFT..I FEEL LIKE l'M COVEREP U)ITH APH0RI5M5... — Ég er feginn að hún fór... Mér finnst ég vera þakinn spakmælum... — Kannski að það þurfi að úða þig!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.