Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979 11 Nútíma bókasöfn eru að ýmsu leyti ólík því sem áður var. Hér býður Stefanía Eiríksdttir, yfirbókavörður á Akranesi, upp á kaffi. og þeirrar ánægju sem því fylgir að lesa skemmtilega bók. — Ég vildi óska, að útgefendur kynntu sér skólasöfn og hefðu samstarf við bæði bókaverði skóla- safna og almenningsbókasafna. Rithöfundar og þýðendur líka, einkum þeir sem semja eða þýða fræðirit. Okkur vantar tilfinnan- lega fjölbreyttari bókakost á mörgum efnissviðum — og reynd- ar ekki bara bækur. — Skólasöfnin eiga að vera meira en bókasöfn, ekki satt? — Jú, þeim er ætlað að miðla þekkingu í margs konar formi, en það er almenningsbókasöfnunum reyndar ætlað líka. Prentað mál verður þyngst á metunum í söfnum, bækur, tímarit, skýrslur, smárit ýmis konar, en betri árang- ur getur stundum náðst með sýn- ingu skuggamynda eða spilun af segulbandi eða samspili alls þessa. Kristín hefur á undanförnum árum lagt mjög lið félagsmálum bókavarða, meðal annars í stjórn Bókavarðafélags Islands og sem fyrsti formaður Félags bókasafns- fræðinga. — í þessu starfi er nauðsynlegt að hafa verið bókavörður. Þegar ég byrjaði að vinna í bókasafni, sem var við afleysingar norður á Siglu- firði, hafði ég ekkert lært til þeirra hluta — sú reynsla hjálpar mér líka í þessu starfi til þess að átta mig á og skilja betur ýmsa erfiðleika sem starfsfólk bóka- safna á við að stríða. Samstarf mitt við samtök bóka- varða þarf að vera mjög náið sömuleiðis samvinna mín við ein- staka bókaverði. Það hjálpar mér, að margir af mínum beztu vinum starfa í bóka- söfnum, þeir hvöttu mig mjög til þess að sækja um þetta starf en gera sér jafnframt grein fyrir ábyrgðinni sem hvílir á okkur öllum í sambandi við framtíð íslenskra bókasafnsmála. Það hjálpar líka mikið að eiga góðan mann! — Annars ertu alltof snemma á ferðinni, sagði Kristín að lokum. Ég er ennþá ekki við því búin að gefa greinargóð svör um starf bókafulltrúa. Ég er enn að þreifa mig áfram og reyna að ná tökum á starfinu og þeim fjölmörgu verk- efnum sem bíða úrlausnar. — E.Pá. Kristín var búin að starfa í 11 ár á Borgarspítalanum, þar sem hún stjórnaði tvískiptu bókasafni, læknisfræðibókasafni og almcnnu safni fyrir starfslið og sjúklinga. Útlánstími í bókasafni Vestmannaeyja. í Eyjum er nýjasta og glæsilegasta safnið á landinu. WTOYOTA CRESSIDA Cressida 2000 4ra d. de luxe 5 gíra Cressida 2000 4ra d. de luxe sjálfskiptur Cressida 2000 Hardtop de luxe 5 gíra Cressida 2000 Hardtop de luxe sjálfsk. Cressida 2000 Station de luxe 5 gfra Þeir eru allir TOYOTA og það segir að þeir eru frá verksmiðju sem kostar til þeirra bestu tækni sem völ er á: Tækni til öryggis. Tækni til endingar. Tækni, sem aðeins fullkomnustu verksmiðjur geta unnið. Tækni, sem er það dýr að aðeins hinir stærstu framleiðendur geta kostað henni til. Það er sama hver gerðin er, sé nafnið TOYOTA — þá er það nóg. Söludeild Varahlutaverslun Vandaðir bflar fyrir vandláta kaupendur Viðgerðarþjónusta TOYOTAUMBOÐ,Ð NÝBÝLAVEGI8 KÓPAVOGI SIMI44144 CROWN Crown 2600 Super Saloon 4ra d. sjálfsk. Crown 2600 Custom station HI-ACE Hi-Ace 1600 sendibifreið 4ra d. Hi-Ace 1600 sendibifreið 5 d. Hi-Ace 1600 sendibifreið 4ra d. langur Hi-Ace 2000 sendibifreiö 5d. langur Hi-Ace 1600 Pallbifreiö stálpallur Hi-Ace 1600 Pallbifreiö trépallur HI-LUX Hi-Lux 1600 Pallbifreið HI-LUX STOUT Stout 2000 Pallbifreiö DYNA Dyna 3000 diesel styttri gerö Dyna 3000 diesel lengri gerö Dyna 2000 bensfn styttri gerð Dyna 2000 bensfn lengri gerö DYNA LANDCRUISER Landcruiser Hard Top 4200 bensfn Landcruiser Hard Top 3600 diesel Landcruiser Station 4200 bensfn Landcruiser Pallbifreiö 3600 Diesel Fólk spyr oft hvaða gerð af TOYOTA sé best, en það gildir einu hvort það er: CELICA Celica 2000 XT Coupe 5 gíra Celica 2000 XT Lift back 5 gfra LANDCRUISER STARLET Starlet 1000 2ja d. de luxe Starlet 1000 4ra d. de luxe COROLLA Corolla 1200 2ja d. 4ra gíra Corolla 1200 2ja d. sjálfskiptur Corolla 1200 4ra d. 4ra gíra Corolla 1200 4ra d. sjálfskiptur Corolla 1200 2ja d. Hard Top 4ra gíra Corolla 1200 3ja d. Station 4ra gíra Corolla 1200 5 d. Station 4ra gíra Corolla 1600 Lift back 4ra gíra Corolla 1600 Lift back G.S.L. 5 gfra Corolla 1600 Lift back sjálfskiptur CARINA Carina 1600 2ja d. de luxe 5 gíra Carina 1600 2ja d. de luxe sjálfskiptur Carina 1600 4ra d. de luxe 5 gíra Carina 1600 4ra d. de luxe sjálfskiptur CARINA COROLLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.