Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979
23
ifl HVrtmiTiTrtíSiíS
Óskar setti
fjögur ný
íslandsmet
Um helgina var haldið kraft-
lyftingamót í Vestmannaeyj-
um með þátttöku Landssam-
bands fatlaðra.
Á mótinu var í fyrsta sinn
keppt í nýjum þyngdarflokki,.
Óskar Sigurpálsson ÍBV
keppti í þeim flokki og er
árangur hans f öllum greinum
ný íslandsmet og með því
besta, sem hann hefur náð og
lofar góðu fyrir þátttöku hans
í Evrópumeistaramótinu í
kraftlyftingum í næsta mán-
uði.
Keppendur og árangur þeirra fara hér á eftir:
kg
56 fl Kristján Kristjáns. ÍBV
67.5 fl Stefán Bjarnason ÍBV
75 fl Ólafur Ólafsson KA-
82.5 fl Þorvaldur Stefánss. Á
82,5 fl Jóhann Gíslason ÍBV
90
90
125
HB
122.5
80
145
170
172.5
240
145
300
BP
65
RL
165
67.5 130
72.5 170
95 205
Samanl.
352.5 kg
277.5 kg
387.5 kg
470,0 kg
5 Tvö ny
\ heimsmet
Év Bandaríkjamaðurinn Dan Ripley setti nýtt heimsmet í stangar-
J stökki innanhúss um helgina, þegar hann tók þátt í alþjóðlegu
b frjálsíþróttamóti í Edmonton f Kanada. Sveif kappinn yfir 5,63
metra.
V Ripley komst loks yfir hæðina f 3. og si'ðustu tilraun sinni og
hnekkti þar með metinu sem Mike Pulley átti en met hans hljóðaði
J upp á 6,52 metra.
Fyrr um daginn hafði Renaldo Nehmia frá Bandaríkjunum sett
Snýtt heimsmet í 50 metra grindahlaupi á sama móti. Fékk Nehmia
tímann 6,36 sekúndur.
I
I
100
180
fl Gunnar Steingrímss. ÍBV
fl Marteinn Heiðarsson ÍBV
fl Óskar Sigurpálss. ÍBV
Keppendur fatlaðra:
Bj
52,0 kg fl Björn Björnsson ÍFA
56,0 kg fl Jónatan Jónatansson ÍFR
56,0 kg fl Grétar P. Geirsson ÍBV
67.5 kg fl Jónas Óskarsson ÍFR
75,0 kg fl Sigmar Maríusson ÍFR
75,0 kg fl Hafsteinn Jósepsson ÍFR
82.5 kg fl Gísli Bryngeirsson ÍFR
90,0 kg fl Guðmundur Gíslason ÍFA
+90,0 kg fl Sigfús Brynjólfsson ÍFR
Kristján Kristjánsson ÍBV setti tvö íslandsmet
92,5 202,5 467,5 kg
152,5 280 672,5 kg
175
320
420,0 kg
800,0 kg
rÆK7 ÆUTÆÆÆT7 ÆKFÆNF.Æ7ÆÆ^ÆKF.ÆÆÆKPÆIÆÆÆ^ÆÆFÆÆTÆKT Æ^TÆÆÆKT ÆJ* A
V.KOOPARNOR GUDj0”NSEN
ÆSn NIEU^ItSIGURymss^
I®*"....... ........ ....ar
65,0 kg
67,5 kg
65,0 kg
70,0 kg
105,0 kg
80,0 kg
95,0 kg
85,0 kg
85,0 kg
56 kg flokki, í
S.L. iaugardag tókst enskum í
fyrsta sinn á þessu ári að leika
svo til alla leiki 1. deildar
samkvæmt leikjaskrá.
Reyndist því ekki nauðsynlegt
að taka íram teninginn til þess
að „búa til“ réttu getrauna-
röðina. Frá því í desember
hefur orðið að fresta 295
knattspyrnuleikjum í Eng-
landi og er fyrirsjáanlegt, að
leiktímabilið framlengist eitt-
hvað fram eftir maímánuði 1'
vor, en slíkt var gert vorið
1963, er frestað hafði verið 363
leikjum. Sem dæmi um
þrengslin og erfiðieikana hjá
enskum, er leikurinn Leeds —
W.B.A., sem fram átti að fara í
4. umferð bikarkeppninnar
hinn 26. janúar, en var frestað
vegna fannkomu. Liðin gátu
ekki leikið í vikunni á eftir,
vegna undanúrslita deilda-
bikarkeppninnar.
í 24. leikviku komu fram 18
raðir með 9 réttum og var
vinningur fyrir hverja kr.
47.500.-, með 8 rétta voru 234
raðir og vinningur fyrir
hverja kr. 1.500.-.
• Yngsti leikmaðurinn í 1. deildinni belgísku, Arnór Guðjohnsen, á fullri ferð. Á myndinni hefur
markmanninum naumlega tekist að bjarga. Arnór hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum.
Belgísk blöð iíkja honum við knattspyrnusnillinginn Ásgeir Sigurvinsson.
NýrSigurvinsson I
í uppsiglingu s
— ÞAÐ VAR vissulega ánægjulegt að ná að jafna leikinn, þessi stig eru dýrmæt fyrir okkur. Ég hafði
leikið upp miðju vallarins og gefið út á kantinn. Hljóp síðan inn í vítateiginn og fékk góða fyrirgjöf og
eftir að hafa lagt boltann vel fyrir mig tókst mér að skora með góðu hægra fótarskoti, sagði Arnór
Guðjohnsen, hinn bráðefnilegi knattspyrnumaður, í viðtali við Mbl. í gær.
hnébeygju 122,5 kg og í réttstöðulyftu 165 kg. Allar lyftur Óskars
Sigurpálssonar eru ný íslandsmet.
Mest á óvart á mótinu kom árangur Gunnars Steingrímssonar
IBV, en hann náði þriðja besta árangri í milliþungavigt frá upphafi.
Hann átti mjög góða tilraun við 292,5 kg í réttstöðulyftu, sem hefði
verið nýtt íslandsmet. Gunnar er aðeins 18 ára og stefnir nú að
Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum, sem fram fer í næsta
mánuði. Má mikils af honum vænta í framtíðinni.
Níu réttir
gáfu vinning
Leikurinn var frekar tilþrifa-
lítill framan af en svo lifnaði
yfir honum. Ég var mjög óhepp-
inn að fá ekki dæmda víta-
spyrnu í fyrri hálfleiknum, ég
var felldur gróflega þegar ég var
kominn í dauðafæri og gat varla
annað en skorað. En dómarinn
sleppti að dæma á augljóst brot.
— Beringen skoraði fyrsta
markið í leiknum úr vítaspyrnu,
en ég jafnaði svo. Sigurmark
okkar kom svo um miðjan síðari
hálfleik, sagði Arnór.
Arnór átti mjög góðan leik
með liði sínu Lokaren er þeir
sigruðu Beringen 2—1 í 1. deild-
inni belgísku um helgina. Var
þetta 10. leikur Arnórs með
aðalliði Lokaren og hefur hann
nú skorað þrjú mörk með liðinu
í síðustu þremur leikjum og er
hann alltaf að sækja í sig veðrið.
Belgísk blöð hafa mikið skrifað
um Arnór og fullyrða að nýr
Ásgeir Sigurvinsson sé í upp-
siglingu. Er það ekki leiðum að
líkjast. Arnór er yngsti leikmað-
urinn, sem leikur í 1. deildinni,
og hefur vakið óskipta athygli
fyrir hversu ákveðinn og harður
hann er í návígjum við sér eldri
og reyndari menn.
Lið Arnórs, Lokaren, er nú í
þriðja sæti í 1. deildinni með 22
stig, aðeins einu stigi á eftir
Anderlecht. Belgísku bikar-
meistararnir Beveren hafa hins
vegar örugga forystu með 27
stig.
— Snjórinn hér hjá okkur er
nú svo til allur farinn, og það er
tilhlökkunarefni að geta farið að
leika knattspyrnu að nýju eftir
langt hlé, sagði Arnór. — Ég hef
æft mjög vel og hef sennilega
aldrei verið betri. Við æfum
þetta sjö til átta sinnum í viku
og svo er leikið um helgar.
Nú má búast við að leikir þeir,
sem frestað hefur verið, verði
settir á í miðri viku og þá verður
nóg um að vera.
Við í Lokaren eigum eftir að
leika við sterk lið í deildinni, en
þar sem liðin eru svo jöfn tel ég
að við eigum mjög góða mögu-
leika á að vera í einum af efstu
sætunum.
Næsti leikur okkar er á úti-
velli á móti Charleroi. — Ég hef
sem betur fer alveg sloppið við
meiðsli og er í toppæfingu.
Pólverjinn Lubanski er kominn ^
aftur í lið okkar og munar mikið
um hann. Við erum komnir
átta liða úrslit í belgísku bikar-
keppninni, eigum að leika 21.
febrúar á móti Beerchot á úti-
velli. — Við erum staðráðnir í að
sigra í þeim leik, sagði Arnór og
var mikill hugur í honum.
Að sögn Arnórs stóðu þeir
Karl Þórðarson og Þorsteinn
Bjarnason sig nokkuð vel í síð-
asta leik sínum er þeir gerðu
jafntefli við neðsta liðið, Court-
ai. Þorsteinn var í marki allan
tímann en Karl var tekinn út af
á 47. mínútu.
- þr.
Geysihörð keppni /
afmælismóti J.S.I.
Kcppt var í opnum flokki
karla og í unglingaflokkum á
seinni hluta afma'lismóts
Júdósambands íslands á sunnu-
daginn.
Geysihörð keppni var í opna
flokknum, og mátti vart á milli
sjá fjögurra efstu manna.
Bjarni Friðriksson Á bætti nú
fyrir ófarirnar í flokkakeppn-
inni viku áður því að nú sigraði
hann í úrslitaviðureign^ við
Hákon Halldórsson JFR. Áður
hafði hann unnið Sigurð
Hauksson UMFK í hnífjafnri
keppni. Úrslit f opna flokknum
urðu sem hér segir:
1. Bjarni Friðriksson Á
2. Hákon Halldórsson JFR
3. Benedikt Pálsson JFR
Sigurður Hauksson UMFK
Benedikt tókst að vinna Sig-
urð naumlega en tapaði fyrir
Hákoni í undanúrslitum. Allir
voru þessir fjórir fyrstu menn
mjög jafnir. Áhorfendur sökn-
uðu sérstaklega þriggja kappa í
þessari keppni sem allir voru
forfallaðir: Svavar Carlsen var
veikur og þeir Viðar Guðjohnsen
og Halldór Guðbjörnsson
meiddir.
Unglingar
Unglingar 15—17 ára frá fjór-
um félögum kepptu einnig í
tveimur þyngdarflokkum. Mátti
sjá mjög góð tilþrif hjá piltun-
um. Þarna er margt gott efnið á
ferðinni, en hins vegar vekur
það furðu að meðal þessara
mörgu keppenda í unglinga-
flokkum var enginn frá JFR.
Þetta félag hefur þó af flestum
Islandsmeisturum að státa frá
upphafi og hefur unnið sveita-
keppni JSI sex ár í röð. Hvar eru
þeir sem eiga að taka við í
framtíðinni? Piltarnir kepptu í
tveimur þyngdarflokkum, og
urðu úrslit þessi:
Léttari flokkur
1. Gunnar Jóhannesson UMFG
2. Magnús Hauksson UMFK
3. Halldór Jónasson Á
Þyngri flokkur
1. Kristján Valdimarsson Á
2. Magnús Skúlason Á
3. Kristinn Hjaltalín Á
— br.
I