Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979 41 fólk í fréttum PEUCEOT árgerö 1977 til sölu og sýnis. + Þetta er sendiherra Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, Chen Chu, á fundinum í Öryggis- ráðinu, er fjallaði um stríðið í Kambódíu, innrás Víetnama og stuðning Rússa. Að baki honum eru nán- ustu samstarfsmenn hans í kínversku sendinefndinni hjá SÞ. + Á ÁNINGASTAÐ. Mið Ameríkuríkið Santo Domingo var áningastaður Jóhannesar Páls páfa er hann fór til biskupaþings- ins í Puebla í Mexíco á dögunum. Er páfinn kom til flugvallarins í Santo Domingo — og hann hafði aftur fasta jörð undir fótum sínum féll hann með ásjónu sína niður á jörðina og kyssti hana. — Á flugvellinum tóku forsetahjónin í lýðveldinu, Antonio Guzman og kona hans, á móti hans heilag- leika. — Á myndinni á flugvellin- um er páfinn fyrir miðju en forsetahjónin lengst til hægri. — Lengst til vinstri er Beras kardi- náli, yfirmaður kaþólsku kirkj- unnar í landinu. — Á bakvið má sjá hvítt reykský stíga til himins er skotið var 21 fallbyssuskoti páfanum til heiðurs við komu hans. + Nýskipaður sendiherra Rúmeníu. frú Stana Dragoi, afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt að viðstöddum utanríkisráðherra, Benedikt Gröndal. Myndin er tekin við þá athöfn. Síðdegis þá sendiherrann ásamt nokkrum fleiri gestum síðdegisboð forsetahjónanna að Bessastöðum. HAFRAFELL HF. — VAGNHOFÐA 7 — SIM1 85211 Xssæ" Sérstakir TUDOR rafgeymar fyrir báta TUDOR v rafgeymar meÖ 9 líf Ármúla 28 — Sími 37033 Hinar vinsælu De Walt bútsagir til afgreiðslu strax. Eigum einnig fyrirliggjandi: 12“ sagir í boröi. 12“ og 6“ þykktahelga 6“ og 8“ afréttara. Sambyggöa 9“ sög og 4“ afréttara og útsögunarsög (scrollsaw). G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. álnavöru markaður I Glæsib3? og Hafnarfirði Mynstruö jersey efni kr. 790 Ullarefni kr. 790 Amerísk bómullarefni kr. 900 Rósótt efni 90 cm kr. 600 Mynstruö efni 90 cm kr. 300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.