Morgunblaðið - 22.02.1979, Page 20

Morgunblaðið - 22.02.1979, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 Það vakti nokkra furðu okkar þegar við skoðuðum „Greater New York Automobile Show“, Alþjóðlegu bfla- sýninguna í New York, fyrir skömmu sem er stærsta sýning sinnar tegundar í veröldinni að bflaframleiðendun- um þótti greinilega ekki nóg að skarta sín- um glæsilegustu vögn- um heldur var það greinilega kappsmál þeirra allra að hafa sem mest af föngulegum stúlkum til að draga athygli gesta að bflum sínum. Fór reyndar oft á milli mála hvort vakti meiri athygli bíllinn eða viðkomandi fegurð- ardís. Allt skipulag sýningarinnar virtist miðast að því að skemmta fólki á ein- hvern annan máta „heldur en að skoða bflana.“ Til að mynda var mikið um danssýningar, tískusýningar og tónlistarmenn komu fram. Aðeins í „antik“ deildinni gat maður um frjálst höfuð strokið, þar voru það „bara“ bflarnir sem menn gátu skoðað enda má segja að sú deild hafi ekki vakið minni athygli heldur en nýju bflarnir. Bflar Umsjón JÓHANNES TÓMASSON og SIGHVATUR BLÖNDAHL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.