Morgunblaðið - 22.02.1979, Page 40

Morgunblaðið - 22.02.1979, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 XJOWIUPA Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN |ViB 21. MARZ-19. APRÍL I>að verður þér til góðs að þeir sem í kringum þig eru sjá hlutina í' oðru ljósi. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Si'mhringing snemma dags gerir þig nokkuð uppstökkan. Kvöldið verður ánægjulegt í vinahópi. k TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNÍ [>ú skalt ekki hafa miklar áhyggjur af frama þi'num. Þú munt fá uppreisn æru si'ðar. 'uW&l KRABBINN •í 21. JÚNÍ-22. JÍILÍ Mismunandi skoðanir þi'nar ok vina þinna þarfnast um- ra*ðu svo að þær leiði ekki til illinda. i LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Þú lendir trúlega í útistöðum við yfirmann þinn í dag en það verður allt i' lagi á morgun. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Með því að eyða deginum með fjölskyldunni verður hann ánægjulegur. Þið ættuð að fara í göngutúr. VOGIN Wn23. SEPT.-22. OKT. 1 dag er upplagt tækifæri til að bjóða til samkvæmis og trúlega koma fleiri heldur en þú bjóst við. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Þú verður óvenju afkastamik^ i 11 í dag. Þú verður þó að gæta þess að gleyma ckki þfnum nánustu. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Fleiri en ein persóna munu sennilega falla fyrir þér f dag. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þægileg tónlist mun veita þér þá afslöppun sem þér er nauð- synleg í dag. |«l VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Slepptu öllum skemmtunum í kvöld, því að þú hefur gert heldur mikið af þvf upp á sfðkastið. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þótt þú sért niðurdreginn í dag skaltu reyna að Ifta á björtu hliðar lffsins. OFURMENNIN AF ÞVÍ'AÆTlUV t>(ri \ sToDsr— 06 t>o HBFin. PiaTaV) OFURMBN/V/-Þa S/cULUN Vi% ^alda uppa þai>-yj tb VU amA t/TTF/V'AÖ- ic vu- /ío/sast 0T Ofí-I oneN/, VECiNA þ£SS ADwDE/ZU/i' J.Au% VlD TÞUFLUhJ FAÁ' OPURMB/VMi ■■ SkULUH í//i>, HFV/VA S/£>t/ST<J UPP- FtHH/KGU /*//V/<? f S7óH-\ KoSW&Tl £A HÚN REV/V/ST, VBL &£WH V/6 NAi> B/LLJó/VUH ÖOLLAkk htÉR í ÞESiATU ðoRér / X-9 OF MIVIL STEFNUBREyr/NG OG ELPFLAUJlN MVNPI MISSA MARKS.' "| ' © Bulls LJÓSKA mAttu SJjA af 5000 XALLI Fvrii? ^ F|MM Ki5. Kf?OMUA/r/ pÚ ÖETUF. FEIMC3IP Heila málti''e> fyrii? 700 kre. i' |/OKK-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.