Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 Djörf spennandi litmynd tekin í Hong Kong meö nýju þokkadísinni Oliviu Pascal í aöalhlutverkinu. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára GEGGJAÐA KONAN í PARÍS í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir SKÁLD-RÓSA föstudag kl. 20.30 LÍFSHÁSKI laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30 Sími 16620. Rúmrusk Rúmrusk Rúmrusk í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 MIÐASALA í AUSTURBÆJAR- BÍÓI KL. 16-.21.30. SÍMI 11384. Litið barn hefur Jtí'lítid sjónsvió j TONABIÓ Sími31182 Valdir vígamenn (The killer elite) Private company with C.I. A. contract seeks men willing to risk liíe. Long career doubtful. JAMES CAAN ROBERT DUVALL tn A SAM PECKINPAH F.im "THE KILLER ELITE" Ar ARTHURLEWIS-BAUM/OANTINEp-ocuc-o- costarrngARTHURHLl BOHOPKINS MAKO kGIGYOUNG wr, SAM PfCKINPAH kwwri-.MARCNORMANr*: STIRUNG SHLPHAM r«,» •. ROBERT ROSTAND P-oatM ir, MAR7IN BAUM aneARTHURLEVWS **•'.-*. : - « • jPOlWWPÍl GUIOAHCf SUGGfSTlO JRlítBd ArtlStB Leikstjóri: Sam Peckinpah. Aðalhlutverk: James Caan Robert Duvall Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ístenzkur texti Afar skemmtileg og bráösmellin ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri. Rod Amateau. Aöalhlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower, Gary Cavagnaro, Billy Milliken. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Pétursmessa í Sigtúni í kvöld kl. 9—2. Brimkló Halli og Laddi ásamt fleirum sjá um fjöriö. Í.F.L. John Travolta Olivia Newton-John Sýnd kl. 5 Hækkaö verö Aögöngumiöar ekki teknir frá í síma fyrst um sinn. Aögöngumiöasala hefst kl. 4. Tónleikar ki. 8.30. „Oscar*"- verölaunamyndin: Alice býr hér Mjög áhrifamikil og afburöavel leikin, ný bandarísk úrvalsmynd í litum. Aöalhlutverk: Elten Burstyn (fékk „Oscars“-verðlaunin fyrir ieik sinn í þessari mynd) Kris Kristofferson. íslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., og 105. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1978 og 1. tölublaöi 1979, á Hamraborg 22, hluta, þinglýstri eign Halldórs Vals Geirssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1979 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., og 105 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1978 og 1. tölublaði 1979, á Hrauntungu 35, talin eign Birgis Lorange, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1979 kl. 12.00. Bæjarfóteginn í Kópavogi. dansstemmning á Borginni í kvöld. Nú verða öll beztu rokklögin úr kvikmyndinni Grease leikin á góðum styrk í Gyllta salnum og þau danspör, sem sýna beztu tilþrifin í grease dönsunum fá plötuverölaun. Að sjálfsögðu verða öll vinsælustu lögin einnig leikin í kvöld. Þannig aö ekki ætti að fara á milli mála hvar bezta dansstemmning veröur. Diskótekiö Dísa, plötukynnir Ásgeir Tómasson WELCOME V T ö RTOELL. HZdH Hótel Borg~^ í fararbroddi í hálfa öld. Aldurstakmark 18 ár. Persónuskilríki. Föstudagskvöld: Lokað, einkasamkvæmi. Laugardagskvöld: Diskótekiö Disa, dansað til kl. 02.00. Sunnudagskvöld: Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar, dansstjóri Svavar Sigurösson. Boröið — búiö — skemmtiö ykkur á Sími 11440 Hótel Borg Sími 11440 ,oJ & Tamarindfræið (The Tamarind Seed) Skemmtileg og mjög spennandi bresk njósnarakvikmynd gerö eftir samnefndri sögu Evelyn Anthony. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Omar Sharif. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUQARA8 B I O Simi 32075 Klappstýrur Bráöfjörug og djörf amerísk mynd um háfættar, hjólliðugar og brjóstafagrar „Klappstýrur" menntaskólans í Amarosa. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, og 11.10 Bönnuö börnum innan 16 ára. 7% Lausnin The Seven-perCent Solution Ný mjög spennandi mynd um bar- áttu Sherlock Holmes viö eiturefnis- fikn sína og annarra. Sýnd kl. 9. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl EF SKYNSEMIN BLUNDAR 3. sýning í kvöld kl. 20. Gul aógangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. MÁTTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag kl. 20. Litla sviðiö: HEIMS UM BÓL í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. ®ALÞÝDU- LEIKHÚSIÐ VIÐ BORGUM EKKI Föstudagskvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 17. Mánudagskvöld kl. 20.30. VATNSBERARNIR Sunnudag kl. 14. Síðasta sýning í Lindarbæ. Miöasala í Lindarbæ 17—19 alla daga. 17—20.30 sýningardaga. Sími 21971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.