Morgunblaðið - 22.02.1979, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979
43
Sími50249
Doc Holliday
Stacy Keach, Fay Dunaway.
Sýnd kl. 9.
Hnefi
Reiöinnar
Meö Bruce Lee.
Sýnd kl. 7.
Derzu Uzala
íslenzkur texti
„Fjölyröa mœtti um mörg atriöi
myndarinnar en sjón er sögu ríkari
og óhætt eraö hvetja alla, sem unna
góöri list, aö sjá þessa mynd".
S.S.P. Morgunblaöiö 28/1 '79.
***★ Á. Þ. Vísi 30/1 '79
Sýnd kl. 9.
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriöjudaginn
27. þ.m. til Patreksfjarðar og
Breiðafjarðarhafna. Tekur
einnig vörur til Tálknafjarðar og
Bíldudals um Patreksfjörð.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 26. þ.m.
r>.
. \
m/s Hekla
fer frá Reykjavík miðvikudaginn
28. þ.m. til ísafjaröar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir: ísa-
fjörð, Bolungarvík, (Súganda-
fjörð og Flateyri um ísafjörö) og
Þingeyri. Móttaka alla virka
daga nema laugardag til 27.
þ.m.
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
m/s Esja
fer frá Reykjavík föstudaginn 2.
mars austur um land til Vopna-
fjarðar og tekur vörur á eftir-
taldar hafnir: Vestmannaeyjar,
Hornafjörð, Djúpavog, Breið-
dalsvík, Stöðvarfjörð,
Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð,
Eskifjörð, Neskaupstað,
Seyðisfjörð, Borgarfjörð eystri
og Vopnafjörð. Móttaka alla
virka daga nema laugardaga til
1. mars.
hdr el
JA6A
fhiDiitaBtii
Soónar k)ötb<ilur
meó smsysám
iHinulKiður
Kjrtt og tyMsúpi
*¥*
Jhmmtubagur
Soóinn fcimbsbógurmeó
hrágtiónum og karrýsósu
ítUbtomuMflur
SöftuJ nautabringa
með tvittóláaínlngi
Imiflarbagur
SoÓinn sahfiskur og
skata meíiitainsafloli
eða smiöri
fmasm
Sahkiðt og baunir
&umiuoa&ur
Fjöttweyttur háciegis
og sém'ttanrvitseiöili
Inalánxviðnklpti
leiA til
lánatlA«kipta
BUNAÐARBANKI
' ISLANDS
Tónlistar-
kynning
Elvis Costelfo
Elvis kemur fram í Video-
tækjunum og nýja platan
sem nú er aö gera allt
vitlaust á landinu, Armed
Forces veröur aö sjálf-
sögöu plata kvöldsins.
Sjá nánar auglýsingu frá
Karnabæ á bls. 19. í blað-
inu í dag.
Auk Þess leikum viö
lögin af brezka listanum
í dag sem er svona:
/
1. (1) Heart of glass — Blondie
2. (4) Chiquitita — ABBA
3. (3) Woman in love — Three Degrees
4. (15) I was made for dancing — Leif Garrett
5. (11) Contact — Edwin Starr
6. (5) Milk and alchohol — Dr. Feelgood
7. (9) Don't cry for me Argentina — Shadows
8 .-(2) Hit me with your rythm stick — lan Dury and the BlockheadsJ
9. (13) King Rocker — Generation X
10.(14) Sound of the suburbs — Members
Þá má ekki gleyma óskaiög-
unum en nú verður sá háttur
hafður á að allir geta komið
óskum sínum og kveðjum á
framfæri á einfaldan hátt. ÞaðJ
er okkar að gleðja ykkur.
Sjáumst í
■H0LL9 VV00D1
í kvöld
BINGO
BINGO I TEMPLARAHÓLLINNI, EIRIKSGÖTU 5
Kl. 8.30 í KVÖLD.
18 UMFERÐIR. VERDMÆTI VINNINGA 188.000.-.
SÍMI 20010
Strandgötu 1 — Hafnarfirði
DISKÓTEK
Allar nýjustu og beztu plötur landsins.
Komiö og skemmtiö ykkur í vistlegu umhverfi.
ætlar þu ut
íkvöld!
8—11.30.
Lifandi tónlist og diskótek. Allar fjórar hæðirnar
aö sjálfsögöu opnar, enda veitir ekki af bví
Klúbburínn er nú í mikilli sókn og stemmningin
alltaf í bezta lagi. Minnum á snyrtilegan kiæönaö
og persónuskilríki.
(g SJUbíiurinn
—" borgartúni 32 sírni 3 53 55 '—^
Tízkusýning
í kvöld kl. 21.30
Modelsamtökin sýna peysur
frá prjónastofunni löunni.
HEBA heldur
við heilsunni
Nýtt námskeiö hefst 5. mars n.k.
Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa
fjórum sinnum í viku.
Megrunarkúrar — Nuddkúrar —
Létt leikfimi o.fl.
Leikfimi — Sauna — Ljós —
Megrun — Nudd — Hvíld — Kaffi
— o.fl.
Sérstakir dagtímar kl. 2 og 3.
Innritun í síma 40935 — 42360.
Þjálfari Svava.
Heilsuræktin Heba,
Auöbrekku 53, Kópavogi.