Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979 ■ ■ ■ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka I ■ ■ I benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scanla Vabls Scout Simca Sunbeam Tékkneskar B bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I Þ JÓNSSOMSCO Sk^ifan 17 < R4S1S - h »516 CRFTTTWTI vandaóaðar vörur Hleðslutæki 6,12 og 24 volta. Margargerðir. Olíufélagið /\!7Á Skeljungur hf S—r Shell Heildsölubirqðir: Smávörudeifd Sími: 81722 Útvarp í kvöld kl. 20.00: Eldhúsdags- umræður Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 20.00 verða útvarpsumræður frá Sameinuðu þingi. Hér er um að ræða hinar árlegu „eldhúsdagsumræður". Hver stjórnmálaflokkur hefur til umráða hálfa klukkustund í tveimur umferðum, 15 mínútur í hvorri. Röð flokkanna í báðum um- ferðum verður þessi: Sjálf- stæðisflokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, og Fram- sóknarflokkur. Ræðumenn í umræðunum verða: Fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Matthías Á. Mathiesen, Pálmi Jónsson og Ellert B. Schram. Alþýðuflokkinn: Kjartan Jóhannsson, Árni Gunnarsson og Eiður Guðnason. Alþýðu- bandalag: Ragnar Arnalds og Bjarnfríður Leósdóttir og Fram- sóknarflokkinn: Steingrímur Hermannsson og Tómas Árnason. Vídsjá í kvöld kl. 22.50: Ríkar þjóðir og fátækar Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 22.50 er þáttur- inn Víðsjá í umsjón Friðriks Páls Jónssonar. Friðrik sagðist fjalla um ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun, en ráðstefnan er haldin í Manilla á Filipps- eyjum. Fjallar hún aðal- lega um samskipta ríkra þjóða og fátækra. Þessi mynd er tekin við Manilla á Filipseyjum í febr. 1979 og sýnir víetnamska flóttamenn um borð í flóttaskipinu Tung An. Þeir eru að biðja um ferskt vatn frá herskipi, en þá höfðu þeir setið fastir um borð í Tung An í átta vikur. Útvarp ReykjavíK FIM41TUDKGUP 17. maí MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhanesdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni „Stúlkan, sem íór að íeita að konunni í hafinu“ eftir Jörn Riel (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Talað við Jón Sveinsson og Bjarna Einars- son um skipaiðnað. 11.15 Morguntónleikar: Roger Voisin og Unicorn-hljóm- sveitin leika Stef fyrir trompet og hljómsveit eftir Henry Purcell; Harry Ellis Dickson stjórnar/ Enska kammersveitin leikur Sinfóniu í d-moil eftir Michael Haydn; Charles Mackerras stj./ Lola Bobesco og Kammersveitin í Heidel- berg leika tvo þætti úr Árstíðakonsertunum eftir Antonio Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuríregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun“ eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les eigin þýðingu (8). SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar: Hallé-hljómsveitin leikur Ljóðræna svítu op. 54 eftir Edvard Grieg; Sir John Barbirolli stj./ Fflharmoníu- sveitin í Ósló leikur Sinfónfu í d-moll eftir Christian Sinding; Öivin Fjeidstad stj. 16.00 Fréttir. Tiíkynningar. (16.15 Vcðurfregnir). 16.20 Tónieikar. 18. maí 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur í þessum þætti er söngkonan Loretta Lynn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen 17.20 Lagið mitt: Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður Guðjón Einarsson 22.05 Rannsóknardómarinn Franskur sakamálamynda- flokkur Annar þáttur. Herra Bais Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 DagsRrárlok Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 fslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Almennar stjórnmálaum- ræður í sameinuðu þingi (eldhúsdagsumræður). Hver þingflokkur hefur til um- ráða hálfa klukkustund f tveimur umferðum, 15 mín. í hvorri. Röð flokkanna í báðum umferðum: Sjálf- stæðisflokkur, Álþýðuflokk- ur, Alþýðubandalag og F ramsóknarf lokkur. Tónleikar. 22.10 Concerto grosso Norvegese eftir Olaf Kielland. Fflharmonfusveitin í Ósló leikur; höfundurinn stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Ágnarsson. y 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.