Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979 Tekst Carter að sannfæra þingið um að SALTII viðhaldi valdajafnvægi? SALT II, samningur Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um takmörkun gereyðingarvopna, sem forsetar pessara stórvelda, Carter og Brezhnev, undirrita í Vínarborg 15. júní, er umdeildur mjög um pessar mundir. Samningnum er ætlað að draga úr vígbúnaðarkapphlaupinu, jafnframt pví, sem hann á að tryggja að valdajafnvægið fari ekki úr skorðum, pað er að segja, að ekki raskist pað flókna kerfi hræðslunnar, sem hingað til hefur haldið kjarnorkuveldunum í skefjum. Andstæöingar hins nýja SALT-samnings á Vesturlöndum skipt- ast í tvo aðalhópa — þá, sem telja að samningurinn sé fyrst og fremst í þágu Sovétríkjanna, auk þess sem ógerlegt sé fyrir Bandaríkjamenn að fylgjast meö því aö Sovétmenn standi viö sinn hluta samkomulagsins. Hinn hópurinn heldur því fram, aö samningurinn sé einfald- lega ekki til þess fallinn að draga úr kjarnorkukapphlaupinu, og því sé hann ekki aöeins markleysa, heldur jafnvel löggilding á því aö þetta kapphlaup geti haldið áfram, hér eftir sem hingaö til. Samningurinn er háöur samþykkt Bandaríkjaþings, en þar fer atkvæöa- greiösla í fyrsta lagi fram í október, og jafnvel ekki fyrr en í janúar eöa febrúar á næsta ári. Ljóst er aö í öldungadeild- inni er mikil andstaöa viö samninginn, en til aö sampykkja hann þarf tvo þriöju hluta atkvæöa. Andrúmsloftiö í Washington hefur breytzt mjög frá því aö öldungadeildin staðfesti SALT l-samninginn áriö 1972. Þá var „détente” lausnarorðiö í sam- skiptum austurs og vesturs, en síöan er mikið vatn runniö til sjávar og æ Ijósara hefur oröiö, aö Sovétstjórnin leggur allt aðra merkingu í þetta orö en vestrænar þjóöir. Nægir aö nefna í því sambandi þá staðreynd, aö Sovétmenn hafa vígbúizt af kappi síöustu sjö árin, ekki sízt meö kjarnorkuvopnum, auk þess sem þeir láta sér í léttu rúmi liggja ákvæöi Helsinki-sáttmálans. Áriö 1972 samþykktu 88 öldungadeildarþingmenn SALT-samninginn, en 2 voru á móti. Enn sem komiö er hafa fáir öldunga- deildarþingmenn skýrt opinberlega frá afstööu sinni til SALT II, en Ijóst er aö 35 öldungar eru annað hvort eindregiö á móti samningnum eöa mjög tor- tryggnir á aö hann sé skynsamlegur, og þaö er nóg til aö fella samningsgeröina. Þá er ráö fyrir því gert, að 45 þingmenn í deildinni séu líklegir til aö greiöa honum atkvæöi sitt og aö atkvæöi þeirra 20, sem eftir eru, geti falliö á hvorn veginn sem er. Þrátt fyrir þessa andstööu eru ráöa- menn í Washington bjartsýnir á að SALT II fari í gegnum þingið. Þeir segja, aö ófullkominn samningur um tak- mörkun vígbúnaöar sé betri en enginn samningur, og aö andstæöingar hans hafi engin tök á aö bera fram rökræna gagnrýni áöur en samningsdrögin hafi veriö birt opinberlega, um leiö og þeir fullyröa aö í samningnum sé ekkert, sem komiö geti í veg fyrir að Bandaríkin hafi áfram í fullu té viö Sovétríkin á hernaöarsviöinu. Hér er sú forsenda gefin, aö í raun og veru sé valdajafn- vægi ríkjandi, og bent á aö fjöldi eldflauga eöa sprengjuflugvéla sé ekki einhlít viömiöun. Meginatriöi SALT II eru þau, aö tvö „þök“ eru sett á leyfilegan fjölda eld- flauga og skotpalla. Leyfilegt hámark hvors aöila um sig er viö gerö samningsins 2.400 slík vopn, en í árslok 1981 á þeim aö hafa fækkaö í 2.250. Sovétmenn eiga nú alls 2.500 vopn í þessum flokki, og þurfa því að byrja á aö fækka um 100. Bandaríkjamenn eiga nú 2.150 slík vopn, og geta því bætt viö sig 100. Andstæöingar SALT II í Bandaríkjun- um telja aö samningurinn nái ekki fram aö ganga nema drögunum veröi breytt verulega og aö þar veröi kveðið skýrt á um ýmis atriöi, sem nú er aðeins fjallað um lauslega eöa alls ekki. Þar á meöal er demókratinn Henry Jackson, sem er meðal helztu hernaöarsérfræöinga í öldungadeildinni. Jackson og þeir þing- menn, sem fylgja honum aö málum, telja samninginn mun hagstæöari Sovétmönnum en Bandaríkjamönnum, og segja aö m.a. sé nauösynlegt aö tryggja hinum síöarnefndu réttindi sem jafnist á viö þá yfirburði, sem Sovét- menn hafi nú hvaö varöi langdrægustu eldflaugar, þ.e. þær, sem draga lengra en 6 þúsund kílómetra. Þá krefst Jackson þess aö samningurinn taki til Backfiresprengjuvéla Sovétmanna, og aö afnumdar veröi takmarkanir á fjölda sjálfstýrieldflauga sem skotiö yröi frá landstöövum. Ýmsir öldungadeildarþingmenn beita sér gegn samningnum á þeirri forsendu aö ekki sé hægt aö fylgjast meö umsvifum Sovétmanna og viöhafa nauösynlegt eftirlit meö því aö ákvæöum samningsins sé fylgt, eftir aö tvær mikilvægar eftirlitsstöövar í íran hafi veriö lagöar niöur í Múslim-bylting- unni í febrúar s.l. Slíkar röksemdir eiga þó vart rétt á sér þar sem samnings- drögin fela í sér, aö ekki veröi komiö í veg fyrir eftirlit um gervihnetti eða annan tiltækan útbúnaö samningsaöila. Enn sem komiö er vilja aörir sér- fræöingar en talsmenn Carters forseta litlu spá um niöurstööu þessa máls, en Ijóst er aö á næstu mánuöum veröur þaö ofarlega á baugi, bæöi austan hafs og vestan. Ráöamenn hjá Atlantshafs- bandalaginu hafa yfirleitt veriö tregir til aö taka afstööu til samningsins opin- berlega, en Alexander Haig, yfirmaöur herafla aðildarríkjanna í Evrópu, kveöst hafa „alvarlegar efasemdir“ um aö samningurinn þjóni öryggishagsmunum lýöræöisríkja. En hvaö sem fjölda og hugsanlegum afköstum eldflauga, sprengjuflugvéla, skotpalla og annarra hergagna líöur, snýst SALT II fyrst og fremst um valdajafnvægi. Hvort Carter forseta tekst aö sannfæra Bandaríkjaþing um þaö aö samningsgerðin raski ekki þessu valdajafnvægi sker úr um þaö hvort SALT II veröur aö veruleika eöa ekki. — Á.R. Þannig finnst teiknara The New York Times afstaöa BandaríkjaÞings til SALT II vera Þ^ssa stundina. Breyta ákvæðum um geymslu físks SjávarútvejísráÖuneytið. hefur seíið út reglugerð um breytingu á reglugerð frá 20. mars 1970, um eftirlit <>k mat á ferskum fiski o.fl. I þessari rejjluKerð eru tvö ákvæði, sem lúta að Koymslu fisks um borð í veiðiskipum. Verður hér gerð grein fyrir ákvæðum þessum: 1. Óheimilt er að koma með til lands fisk á millidekki nema hann sé ísaður í kassa, eða sé í klefa á millidekki. Þarf að fá samþykki Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða fyrir því, að slíkir klefar séu hæfir til geymslu fisks. Hita- stig í fiski um borð í fiski- skipi skal vera sem næst 0°C en þó ekki hærra en +4°C. 2. Skipi, sem kemur til löndunar, er óheimilt að 99 halda aftur til veiða, fyrr en öllum afla hefur verið landað úr því. Starfsmenn Framleiðslu- eftirlits sjávarafurða munu fylgjast með að þessum ákvæðum verði hlýtt og verða brot á þeim skilyrðislaust kærð. Ennfremur verður hert eft- irlit með því, að fylgt sé gildandi reglum um meðferð og geymslu fisks um borð í veiðiskipum. Engin iðnfyrirtæki hafa stöðvazt ennþá” „Við vitum ekki til þess að nein iðnfyrirtæki hafi stöðv- azt ennþá vegna hráefna- skorts," sagði Pétur Svein- bjarnarson hjá Félagi Ilenzkra iðnrekenda í sam- tali við Mbl., „en hins vegar vitum við að sumir bjarga sér með því að fá vörur flugleiðis.og aðrir hafa feng- ið undanþágur. Það liggur hins vegar fyrir að mörg iðnfyrirtæki eiga birgðir fram í júní.“ AUGLÝSmGASÍMINN ER: 224B0 W«r0iinbIot(it>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.