Morgunblaðið - 17.05.1979, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.05.1979, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979 41 fclk í fréttum + EINA síðustu kvöldmáltíðina í forsætisráðherratíð sinni snæddi James Callaghan í skólamötuneyti, undir lok kosningabaráttunnar, í bænum Cardiff. — Myndin er tekin af ráðherranum er hann og skólastrákarnir eru að skófla í sig bökuðum baunum með spæleggjum og kartöflum. + bETTA er einn kunnasti leikari Dana, Preben Lerdorff Rye. Hann er leikari við Kon- unglega leikhúsið og þykir hafa sérlega góða rödd. — í dagskrárkynningu í einu Kaupmannahafnarblaðanna má lesa það að Lerdorff muni byrja lestur Egilssögu í danska útvarpinu hinn 30. mai næstkomandi. + í STOKKHÓLMI. — bessi mynd er úr konungshöllinni í Stokkhólmi og var tekin í sambandi við heimsókn Walters Mondale varaforseta Bandaríkjanna til Svíþjóðar. — Varaforset- inn kynnir konu sfna fyrir Gústafi Svfakonungi. + STRADÍVARÍUS. - bessi mynd var tckin á uppboði hjá Sotheby í London fyrir skömmu. bá var þessi fiðla seld þar á 98,3 miiljónir kr. Var þá jafnað fyrra söiumetið á hljóðfærum, hjá þessu heimskunna fyrirtæki. — bessi Stradívaríusfiðla (sjá má letrað á bak hcnnar fram- leiðsluárið 1733) var um ára- bil cign hins mikla fiðlusnill- ings Fritz Kreislers. Á hana lék hann öll sfn frægustu verk. Hún var að þessu sinni eign dánarbús listverkasafn- ara í Sviss, Daniel Tschudi að nafni. Fiðlan var slegin á 98 milljónir. Uppboðshaldarinn, að nafni Ann Marie, sagði, að hinn nýi cigandi fiðlunnar væri einkaaðili. begar Kreisler dó 1962 hafði hann selt fiðluna kollcga sínum, Bronislav Hubermann að nafni. — Gamla sölumetið var sett í nóvembermánuði sl. er selt var Stradivarius-celló fyr- ir sömu fjárupphæð og fiðlan, sem fyrr segir. Frá Fjölbrautarskólanum Breiðholti Einkunnir fyrir vorönn 1979, veröa afhentar í skólanum viö Austurberg, föstudaginn 18. maí kl. 10. Sýning verður á prófúrlausnum nemenda á vorönn í sambandi við afhendingu einkunna. Þá fer og fram lokaval, nemenda á 2—4 skólaári, fyrir haustönn 1979. Skólaslit Fjölbrautarskólans í Breiöholti, veröa í Bústaðakirkju, þriðjudaginn 22. maí kl. 14, (kl. 2 e.h.). Við skólaslitin verða afhent prófskírteini þeirra, er lokið hafa námi sem hér segir: í fyrsta lagi eins árs námsbrautum skólans, á iðnfræðslu-, tæknisviði og matvælatæknibraut hússtjórnarsviðs, (grunnnámi fyrir hótel og veit- ingaskóla íslands). I öðru lagi 2ja ára brautum heilbrigðtesviðs, (bóklegu og verklegu sjúkraliöanámi) hússtjórnar- sviðs, (matvælatækninámi mötuneyta og sjúkra- stofnana), listasviðs (grunnnámi myndlistar og handíða), uppeldissviðs (grunnnámi fóstur- og þroskaþjálfabrautar, svo og grunnnámi félags- og íþróttabrautar), viðskiptasviös (almennu verzlun- arprófi á þrem brautum.) í þriöja lagi 3ja ára brautum tæknisviðs (bóklegu, fagbóklegu, og verklegu námi fyrir sveinspróf í 4 iðngreinum), og viðskiptasviðs (sérhæfðu verzlunarprófi). í fjórða lagi, 4ra ára brautum námsviða skólans til stúdentsprófs. Nemendur geta í áfangakerfi stofnunarinnar, lokið námsbrautum á mislöngum tíma. Þess er óskað, að þeir nemendur er lokiö hafa námsbraut- um þeim, er upp voru taldar, mæti við skólaslit. Foreldrar og vandamenn nemenda svo og annaö áhugafólk um Fjölbrautarskólann í Breiðholti, er velkomið við skólaslitaathöfnina í Bústaðakirkju, þriðjudaginn 22. maí kl. 14. Skólameistari. Tísku- sýning Föstudag kl 12.30—13.30 Sýningin, sem verður i Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, Islensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.