Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ1979 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar heimilisdýr A....JLjl. 2 gullfallegir bröndóttir kettlingar, fást gefins. Uppl. í síma 30435. Tœkniteiknari meö nokkurra ára reynslu óskar ettir starfi í u.þ.b. fjóra mánuöl. Vinsamlegast hringlö í sfma 32686. ÍÞróttakennaranemi meö stúdentspróf, óskar eftir atvinnu í sumar frá mlöjum júnf. Ýmislegt kemur til greina. Upp- lýslngar í síma 99-6151 mllll kl. 19.30 og 20.30. Ráóskona óskast á gott heimili f sveit. Sfmi 71123 eftir kl. 7. Óska eftir að komast í samband viö konu meö hjóna- band fyrir augum. Má ekkl reykja. Skrifiö og sendlö al- mynd. Mr. Lamy B., 17 Rue des Reculettes, 75013 Parls FRANCE. Námsmaður óskar eftlr aö taka stórt herb. eöa einstaklingsíbúö á leigu frá 1. júní. Tilboð sendlst Mbl. f. 1.6. merkt: „N — 5951*1 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Föstudagur 18. maí kl. 20.00 Þórsmðrk. Gist í upphltuöu húsi. Farnar gönguferöir um Mörkina. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag islands. Frelsearmien I kveld, 17. maí kl. 20.30 Nasjon- alfest. Dlvisjonsjefen og fru Astrid Hannesson m.fl. eltar. Vekskende program. Norsk be- vertning. Alle velkomne. Hjálpræöisherinn í kvöld 17. maí kl. 20.30 þjóöhá- tíöarsamkoma. Delldarstjóri og frú Astrid Hannesson o.m.fl. taka þátt í samkomunni. Fjöl- breytt dagskrá. Norskar veiting- ar. Allir velkomnlr. |FERÐAFELAG MSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Laugardagur 19. maí 1. kl. 13. Söguferö um Suöurnes og Garðinn. Leiösögumaöur: Séra Gísli Brynjólfsson. Verö kr. 3.000,- gr. v/bíllnn. 2. kl. 13. 3. Eajugangan. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Verö kr. 1500,- meö rútunni. Einnig geta menn komiö á elgin bflum, og er þátttökugjald þá kr. 200.-. Allir fá viöurkennlngar- skjal aö göngu lokinni, og taka þátt í happdrættinu. Feröaféiag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 17. maí kl. 20 Úlfarafall. Létt fjallganga. Verö 1000 kr. Frftt f. börn m/ fullorön- um. Fariö frá B.S.I. benzínsölu. Hvítaaunnuferðír 1.—4. júní Snæfellsnes, Húsafell, Þórsmörk og Vestmannaeyjar. Útlvtst. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomustjórl Svanur Magnús- son. Nýtt líf Serstök samkoma í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. B. Minert frá U.S.A. talar og blöur fyrir sjúkum. Allir velkomnlr. Freeportklúbburinn Fundur í kvöld á venjulegum staö og tíma. Stjórnin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur haldin í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Alllr hjartanlega velkomn- ir. Halldór S. Gröndal. ■ GEÐVERNDARfÉLAG ISL»NDSU atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Nokkrar kennarastööur vlö Fjölbrautaskólann í Brelöholtl í Reykjavík eru lausar tll umsóknar. Helstu kennslugrelnar sem um er aö ræöa eru raungrelnar, félagsgreinar (sagnfræöi), fslenska, stæröfræöl, vlösklptagrelnar, íþróttir og tónmennt. Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna rfkisins. Umsóknlr meö upplýslngum um námsferll og störf skulu hafa borlst menntamálaráöuneytlnu, Hverflsgötu 6, Reykjavfk, fyrlr 11. júnf n.k. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytlnu og í fræösluskrifstofu Reyk|avíkur. MenntamálaráöuneytlO, 11. maí 1979. Laus staða Ákveöiö hefur verlö aö á haustl komanda takl tll starfa í Vestmannaeyjum framhaldsskóli meö fjölbrautasnlöi. Staöa skóla- meistara er hér meö auglýst laus tll umsóknar. Laun samkvæmt launakerfl rfklsins. Umsóknir meö ítarlegum upplýslngum um námsferll og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytlnu, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavfk fyrir 15. júní næstkomandl. Menntamálaráöuneytlð 15. maí 1979. Skrifstofustarf Vel þekkt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða í starf fulltrúa til aö annast yfirumsjón meö bókhaldi og greiöslum. Reynsla eða undir- búningsmenntun áskilin. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 19. maí merktar: „Klár — 5970“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar VÉLSKÓLI V® fSLANDS Inntökuskilyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náö 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eöa hafi líkamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar viö starf hans. c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náö 18 ára aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c) sama og fyrir 1. stig, d) Umsækjandi hafi lokið miöskólaprófi eöa hlotiö hliðstæða menntun, e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. lokiö vélstjóranámi 1. stigs meö framhaldseink- unn, 2. Öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu í meðferö véla eöa í vélaviðgerðum og staöist inntökupróf við skólann, 3. Lokiö eins vetrar námi í verknámsskóla iðnaðar í málm- iönaöargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu aö auki í meöferð véla eöa vélavið- geröum og staöist sérstakt inntökupróf. Umsóknir Umsóknareyöublöö liggja frammi í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæð. Umsóknir berist skólanum fyrir 10. júní 1979. Kennsla hefst í byrjun september. Skólastjóri. [ húsnæöi i boöi Til leigu eru tvö mjög snyrtileg herbergi, á góöum staö viö miðbæinn. Hentug fyrir lögfræöi- skrifstofu og aöra slíka starfssemi. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. merkt: „H — 9961“. Glæsilegt verslunar- húsnæöi til leigu við Laugaveg Miklir sýningargluggar. Æskilegar vörur, gjafavörur, tískuvörur. Þeir sem áhuga hafa gjöri svo vel aö senda nafn og upplýsingar til blaðsins merkt: „Verslunargatan — 9959“. Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði Höfum til leigu 220 ferm. húsnæöi á besta staö í austurbænum. Húsnæöið er á 2 hæð og er til leigu strax. Tilboð sendist fyrir 20. þessa mánaðar á afgr. Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 9960“. Steypubíll til sölu Uppl. í síma 99-5340 á kvöldin. Kranaeigendur Óskum aö kaupa eftirfarandi krana, þurfa aö vera í góöu ásigkomulagi. 1. 30—40 tonna bílkrana. 2. 30—80 tonn-metra byggingarkrana (turn- krana). Upplýsingar fást hjá Fossvirki, íþróttamið- stööinni, Laugardal sími 81935. Nauðungaruppboð Eftir krölu Gjaldholmtunnar í Reykjavík verður etsta hæö hússlns nr. 3 viö Eyrargötu hér í bæ, þlngl. elgn Sigríðar Siguröardóttur, seld á nauöungaruppboól, sem fram fer á elgnlnnl sjálfrl föstudaglnn 25. maí n.k. kl. 14.00. Uppboó þetta var auglýst í 12., 15. og 17. tbl. Lögblrtlngablaöslns 1979. Bælarlógetlnn í Slgluflröi. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á v.s. Rögnbaldl SI-77 (ex. Slgrún ÞH-169), þingl. eign Sævars h.f., Grenlvík, fer fram í skrlfstofu embættisins Suöurgötu 4 föstudaginn 25. maí n.k. kl. 16.00. Bæjarfótetlnn í Siglufiröl. Sýningarhöllin Ártúnshöfða hefur til ráðstöfunar húsnæði fyrir hvers konar sýningar, kaupstefnur, markaði, mót, vörukynningar og svo' frv. Stærð leigurýmis eins og hver vill og leiga, meö Ijósum og hita, reiknuö á sanngjörnu verði. Tilboö gerð í uppsetningu skilrúma eftir teikningum. Eftirfarandi tímabil hafa veriö seld: 1979 Ágúst 13. til ágúst 22. Ágúst 27. til sept. 17. Sept. 29. til okt.13. 1980 Feb. 28. til marz 11. Marz 31. til apríl 08. Apríl 24. til maí 05. Gerið svo vel aö hafa samband við undirrit- aðan í síma 81410. Jón Hjartarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.