Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ1979 5 Fundur um sjávar- útvegsmál á Dalvík Dregið hefur verið úr réttum svörum í ferðagetraun, sem ferðaskrifstofan Utsýn efndi til fyrir nokkru. Dregnar voru út 11 lausnir og tilkynnt um nöfnin á Útsýnarkvöldi sl. föstudag. Á myndinni eru nokkrir verð- launahafanna, en þessir hlutu þau: Magnús P. Sigurðsson Engjahjalla 5, Kópavogi Skipstjórafélag / Islands: „Afskipti ráð- herranna þeim til skanlnlar,, FUNDUR í Skipstjórafélagi íslands, sem haldinn var í fyrra- kvöld og sóttur var af 25 starf- andi skipstjórum á farskipum, samþykkti eftirfarandi ályktun með öllum greiddum atkvæðum: „Fundur haldinn í Skipstjórnar- félagi Islands þriðjudaginn 15. maí 1979 mótmælir afskiptum ríkisstjórnar af yfirstandandi kjaradeilu. Fundurinn átelur harðlega ummæli og afskipti einstakra ráðherra og telur að þeir, ráðherrarnir, hafi ekki kynnt sér málavexti á hlutlausan hátt. Þessi afskipti ráðherranna séu þeim einum til skammar. Verði sett lög sem tilraun til að hindra framhald þessarar vinnu- deilu, skorar fundurinn á alla farmenn að standa saman." Fyrsta þang- ið til Þörunga- vinnslunnar MiðhÚHum. 16. maí. Fyrsta þangið barst á land til vinnslu í Þörungavinnslunni í gærkvöldi og er það um mánuði seinna en síðasta vor vegna ótíðar. Verksmiðjustjórinn sagði í sam- tali við fréttaritara Mbl. að verk- smiðjan væri nú betur í stakk búin til að afla þangs þótt veður væri slæmt, nú væru til umráða fleiri „lallar" en áður. Erfitt er að slá þangið í meiri vindhraða en sem nemur 4—5 vindstigum, en strekk- ingur hefur verið hér undanfarið. Sveinn Jarðskjálftar 5-10 km. út af Reykjanesi JARÐSKJÁLFTAHRINA varð út af Reykjanesi aðfararnótt miðvikudagsins, en kl. 23:30 og fram eftir nóttu mældust all- margir smærri kippir sem áttu upptök sfn 5 — 10 km út af Reykjanesi, Áð sögn Ragnars Stefánssonar jarðskjálftafræðings mældist sterkasti kippurinn 4,2 stig á Richterskvarða og fannst hann greinilega að Reykjanesvita, en einnig fundu menn hann í Grinda- vík. Ragnar sagði að ekki kæmu jarðskjálftar á þessum slóðum á óvart, þar sem þetta svæði væri í framhaldi af jarðskjálftabelti, en ekkert benti til þess að fleiri skjálftar fylgdu á eftir. Ingveldur Gyða Kristinsdóttir, Bogahlíð 18, Reykjavík Sigríður Bjarnadóttir, Reykholti, Borgarfirði Helga Ragnarsdóttir, Njarðvíkurbraut 44, Njarðvík Esther Laxdal Tungu, Svalbarðsstr. Akureyri Signý Pálsdóttir, Skólastíg 11, Stykkishólmi Ingibjörg Jósefsdóttir, Drápuhlíð 44, Reykjavík Bergsveinn Alfonsson, Erluhólum 9, Reykjavík Regína Steingrímsdóttir Langhoitsvegi 124, Reykjavík Erla Erlingsdóttir, Lyngheiði 16, Kópavogi Anna Ragna Gunnarsdóttir, Urðarvegi 2, ísafirði. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Norð- urlandi eystra efna til fundar um sjávarútvegsmál á Dalvík n.k. sunnudag kl. 14. Frummælendur verða Matthfas Bjarnason al- þingismaður og Vilhelm G. Þor- steinsson, formaður Félags fsl. botnvörpuskipaeigenda. Að sögn Halldórs Blöndals for- Viihelm Þorsteinsson manns kjördæmisráðs er þetta fyrsti fundurinn, sem kjördæmis- ráð efnir til um atvinnumál á þessu ári í tilefni af 50 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins. Þegar er ákveðið að í lok júnímánaðar verði haldnir tveir fundir um landbún- aðarmál, annar á Akureyri og hinn á Húsavík. Matthfas Bjarnason tTFÖR KL. 8 BROTTFÖR KL. 8 BR Mannakorn 1 Brottför kl. 8, nýja plata Mannakorns var komin í efsta sæti íslenska vinsældarlistans tæpum tveim vikum frá útkomu hennar. £7 VINSÆLDALISTI ísland (LP-piötur) 1.(7) Brottför kl. 8.. ‘^öu laai.... .....Mannakorn |48 ui Fáar plötur sem út hafa komið hérlendis hafa hlotið jafn einróma lof gagnrýnenda og nýja Mannakornsplatan. Þriðja plata Mannakorns, Brott- för kl. 8, er tvímælalaust þelrra vandaðasta plata. Á henni eru lög Magnúsar Eiríkssonar utan eitt sem er amerískt country-lag eftir Jimmy Driftwood. Magnús Eiríksson er einn besti lagasmið- ur okkar, en jafnframt því er hann mjög slyngur gítarleikari. Þjódviljinn 13.5. J.G. Þriðja plata Mannakorns og lík- lega hápunkturinn á plötuferli þeirra. Á plötunni er varla hægt aö finna feilpunkt, lögin eru öll grípandi, létt og einföld, textar sérlega skýrt fram bornir og flest lýtalaust unnið. Morgunblaðid 13.5. H.Í.A. Þessi nýja Mannakornsplata er nálægt því aö teljast frábær. Hún ber öll merki ýtrustu vandvirkni og yfirlegu. Hvert smáatriði virðist vera útspeklúleraö. Enda tók þaö líka tímann sinn að hljóðrita hana... Auk þess sem ailur hljóöfæraleikur á Brottför klukkan átta er prýðilega af hendi leystur er efniviöur plötunnar, lögin og textarnir, sérlega áheyrilegir. Magnús Eiríksson hefur fyrir löngu skipað sér í raöir okkar bestu laga- höfunda og hefur nú endanlega tryggt sér þar sess. Dagblaöiö 14.5. Á.T. Hljóöfæraleikur er eins og búast mátti við, mjög vandaöur og ekki er söngurinn síðri. Sérstaka athygli vekur góður söngur Ellenar Kristjánsdóttur .. og má þaö til sanns vegar færa að ekki er að finna veikan hlekk á þessari plötu, sem reyndar er ein af þeim betri sem út hefur komið hérlendis. Tíminn 6.5. E.S.E. OTTFÖR KL. 8 BROTTFÖR KL. 8 BROTTFÖR KL. 8 BROTTFÖR KL. 8 BROTTFÖR M&NNðKORM J.m I il III m 1 \.Vnir ■ «1 I lll Fylgist meðskemmtunum Mannakorns FTmmtudagimrÍT^ Föstudaginn 18.5. Laugardaginn 19.5. >órscafé, ReykjaWk. Féla9sheimi,inu Stykkishólmi. Hvoli, Hvolsvelli. FÁLKIN N*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.