Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ1979 19 Fermingar á sunnudag Fermingarbörn í HÓLSKIRKJU í Bolungarvík, sunnudaginn 20. maí, kl. 11.00. Prestur: Séra Gunnar Björnsson. Stúlkur: Arna Gísladóttir, Holtastíg 13. Áslaug Kristinsdóttir, Hjallastræti 19. Elísabet María Hálfdánardóttir, Hafnargötu 7. Fanney Karlsdóttir, Miðstræti 3. Fjóla Kristjánsdóttir, Vitastíg 9. Guðný Eva Birgisdóttir, Miðdal. Guðrún Margrét Vilhelmsdóttir, Höfðastíg 18. Inga María Ásgeirsdóttir, Hafnargötu 115 A. Kolbrún Ármannsdóttir, Skólastíg 18. Lilja Björg Halldórsdóttir, Hjallastræti 37. María Elfa Hauksdóttir, Miðstræti 17. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir, Miðstræti 15. Sólrún Geirsdóttir, Vitastíg 16. Drengir: Benedikt Níels Óskarsson, Holtastíg 16. Birkir Hreinsson, Hjallastræti 36. Friðgeir Halldórsson, Hlíðarvegi 18. Guðbjartur Jónsson, Hjallastræti 34. Heimir Salvar Jónatansson, Völusteinsstræti 36. Jóhann Arnarson, Höfðastíg 8. Júlíus Sigurjónsson, Völusteinsstræti 32. Kjartan Björnsson, Hreggnasa. Ómar Valdemarsson, Völusteinsstræti 22. Pétur Hlíðar Magnússon, Völusteinsstræti 3. Sigurður Bjarki Guðbjartsson, Hlíðarstræti 22. Þorsteinn Ingi Hjálmarsson, Skólastíg 13. Fermingarbörn í ólafsfirði, sunnudaginn 20. maí. ÓLAFSFJARÐARKIRKJA kl. 10.30. Alda Jónsdóttir, Aðalgötu 44. Axel Pétur Ásgeirsson, Hlíðarvegi 51. Björg Guðjónsdóttir, Kirkjuvegi 16. Grímur Þórisson, Brekkugötu 19. Hrönn Pétursdóttir, Aðalgötu 36. Jóna Björk Elmarsdóttir, Kirkjuvegi 18. Magnús Albert Sveinsson, Olafsvegi 41. Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Hlíðarvegi 67. María Bára Hilmarsdóttir, Hornbrekkuvegi 13. Sigfríður Héðinsdóttir, Ægisgötu 4. Sigmundur Hannes Hreinsson, Aðalgötu 37. Sigríður Viðarsdóttir, Túngötu 11. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Hrannarbyggð 7. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Hlíðarvegi 65. Sigurlaug Guðjónsdóttir, Ægisgötu 10. Sverrir Mjófjörð Gunnarsson, Hlíðarvegi 23. Sæbjörg Ágústsdóttir, Gunnólfsgötu 12. Trausti Kristinsson, Aðalgötu 28. Trausti Þórisson, Bylgjubyggð 16. ÓLAFSFJARÐARKIRKJA kl. 13.30. Aðalheiður Einarsdóttir, Gunnólfsgötu 14. Björg Traustadóttir, Ólafsvegi 23. Brynhildur Kristinsdóttir, Ægisbyggð 2. Eggert Bragason, Ægisbyggð 4. Hrönn Ásgrímsdóttir, Ólafsvegi 13. Ingi Aðalsteinn Guðnason, Hlíðarvegi 18. Kristín Anna Gunnólfsdóttir, Hrannarbyggð 13. Kristín Jónína Gísladóttir, Gunnólfsgötu 8. Lilja Ólöf Sigurðardóttir, Hrannarbyggð 19. Magnús Gunnarsson, Túngötu 9. Sigrún Konráðsdóttir, Burstabrekku. Þórleifur Gestsson, Hrannarbyggð 6. Fermlng að KVÍABEKK, hvítasunnudag 3. júní kl. 11.00. Fróðný Pálmadóttir, Karlsstöðum. Rebekka Cordova, Vermundarstöðum. Rögnvaldur Axel Sigurðsson, Kvíabekk. Ferming á Patreksfirði 20. maí. Anna Berglind Jóhannesdóttir, Aðalstræti 55. Arnfríður Torlacius Pétursdóttir, Hjöllum 9. Bjarnfríður Elín Karlsd., Sigtúni 11. Björk Kristjánsdóttir, Túngötu 18. Guðrún Leifadóttir, Hjöllum 11. Helga Fjeldsted, Aðalstræti 72. Kristín Elfa Ingólfsdóttir, Urðargötu 22. Stefanía Heiðrún Árnadóttir, Strandgötu 7. Ari Hafliðason, Mýrum 1. Árni Þorkelsson, Aðalstræti 79. Halldór Kristján Snorrason, Aðalstræti 83. Helgi Rúnar Jónsson, Mýrum 3. Óskar Hörður Gíslason, Hjöllum 25. Páll Rúnar Ólafsson, Brunnum 11. Gott er að vita... ... að ef maöur er heima og þarf að muna eftir einhverju á ákveönum tíma, s.s. aö hringja o.þ.h. er ágætt aö stilla vekjara- klukkuna á tilsettan tíma, þá ætti þaö a.m.k. ekki aö gleymast. — O — ... aö hafi komið gat á hælin á ullarsokkum sést viðgerðin mun minna heldur ef stoppað er í sokkinn, meö því aö taka upp lykkjurnar ofan frá og prjóna beint stykki, sem síöan er saumað niöur á þremur stööum, þ.e. á hliöunum og aö neðan. — O — ... aö plómusteina er hægt aö nota í staöinn fyrir möndlur. Steinarnir eru látnir þorna (tekur nokkuð langan tíma) og ef þiö eigiö ekki möndlukvörn er hægt að pakka þeim inn í léreftsklút og mylja þá meö hamri. _ _ .. .að hafi steikin brunnið viö, er hægt að bjarga því við meö því aö skera þaö brennda burtu, þvo pönnuna, setja nýtt smjörlíki og fullsteikja kjötiö. — O — ... aö reiðhjólakörfur halda sér mun lengur, ef þær eru lakkaöar ööru hvoru meö fernis eöa selluloslakki. — O — ... að deig sem á aö hefast má ekki standa í dragsúg. — O — ... að skinn er hægt aö gera fallegra með því aö halda því yfir gufu og bursta á móti hárunum meö grófum bursta. — O — ... aö bletti á messinghlutum er hægt aö nudda burtu meö ediki. — O — ... aö hnífapör, sem eru meö fílabeinsskafti veröa sérstak- lega fín, ef maöur nuddar sköft- in meö sítrónu sem dyfið hefur veriö í salt. Pottréttir Pottréttir eru alltaf spennandi réttir, þeir líta girnilega út og bragðast yfirleitt alveg frábær- lega. Pottréttir eiga ýmislegt sameiginlegt; það er hægt að útbúa þá daginn áður en maður ætlar að nota þá; hrísgrjón eða kartöflustappa eiga bezt við pott- réttina; eigi maður ekki til eitt- hvað af því sem stendur í upp- skriftinni, getur maður sleppt því og bætt einhverju öðru í staðinn; kryddað getur maður nánast eftir eigin höfði; upplagt er ,að prófa sig áfram með nýtt krydd með því að nota það í pottrétti. Indónesískur pottréttur • 500 gr magurt svínakjöt • 1 púrra • 2 græn epli • ein rauð paprika • 2—3 matsk. olía eða smjörlíki - 2 dl soð (t.d. súputen- ingar) • 1 tsk. paprikuduft • engifer, salt, hvítlaukssalt • 2 bananar. Skerið kjötið. í bita, brúnið í pottinum og takið það upp úr. Skerið púrrur, epli og papriku í Umsjón: HILDUR FRIDRIKSDÓTTIR ræmur og brúnið örlítið. Setjið síðan kjötið aftur ofan í pottinn og hellið kjötkraftinum yfir. Bætið soya og kryddinu út í og látið krauma í u.þ.b. 20 mínútur. Skerið banana í sneiðar og brúnið þá örlítið. Leggið þá yfir kjötið. (Mynd 1). Uxahalapottur (uppskriftin er fyrir 6) • 1,6 kg uxahalar • 75 ml (5 mtsk.) matarolía • 225 g laukur • 2 mtsk. niðurskorín paprika • 4 mtsk. hveiti • 1 heildós tómatar • tæplega hálfur lítri nautakjötkraftur • salt, pipar • 1 dós sýröur rjómi. 1) Hitið olíuna á pönnu og steikið kjötið þar til það er vel brúnað. Takið kjötið af pönnunni og látið það bíða. 2) Brúnið laukinn í olíunni. Setjið paprikuna og hveitið út í og sjóðið í 1 mín. 3) Hellið tómötunum, kjöt- kraftinum og sýrðum rjóma út i. Kryddið vel. Látið suðuna koma upp og bætið kjötinu út í. Látið sjóða þar til kjötið er meyrt. (Mynd 2). Pottréttur úr kjötafgöngum (Uppskriftin er fyrir 4) • 450 gr beinlaust kjöt • 1 mtsk. hveiti • 2 mtsk. matarolía •75 gr sellerí • 75 gr gulrætur • 125 gr laukur • 175 gr tómatar • 6 svartar olífur (skornar í helminga) • 3/4 tsk. oregano • hvítlauksduft, salt pipar • 5 mtsk. rauðvín eða pilsner *200 ml kjötsoð. 1) Veltið kjötinu upp úr krydd- uðu hveitinu og brúnið í olíunni. Takið kjötið upp úr pottinum. 2) Skerið selleríið, gulræturn- ar og laukinn í bita og brúnið. 3) Bætið kjötinu út í pottinn ásamt tómötunum og olífunum. 4) Hellið vökvanum út í og kryddið. Látið krauma í u.þ.b. 20 mín, ef þið eruð með kjötaf- ganga, en annars þangað til kjötið er meyrt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.