Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 26
KJARNORKA____________________
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979
Rússar guma
af fuUkomnun
Stuttu eftir slysiö í Harrisburg fullvissaöi sovéskur eölisfræöingur stjórnvöld í landi sínu um að öryggi í
sovéskum kjarnorkuverum væri meö þeim hætti aö ekki væri minnsta ástæöa til aö óttast aö
geislavirk efni lækju út í andrúmslofið. Flokksmálgagniö Pravda sagöi frá atburðum vestanhafs án þess aö
minnast einu orði á hliðstæöur í Sovétríkjunum.
Enda þótt vitað hafi veriö um alvarleg kjarnorkuóhöpp í Sovétríkjunum kom því á óvart er ráöherra
orkumála þar í landi viðurkenndi í byrjum maímánaöar aö bilun heföi oröiö í öryggisútbúnaöi kjarnaofna.
Ráöherrann, Neporozhny, játti þessu í einkaviðræöum viö bandarískan þingmann, Robert Michael.
Því hefur verið haldiö fram aö tvö alvarleg kjarnorkuslys að minnsta kosti hafi orðið í Sovétríkjunum.
Þetta hafa hins vegar yfirvöld ekki viljað staöfesta. Arið 1958 er sagt aö hafi orðið sprenging í
kjarnorkuveri í Kysjtim í Úralfjöllum er varð hundruðum manna að fjörtjóni en stórt landssvæði var afgirt
um ófyrirsjáanlega framtíð vegna geislavirkni. Sovéski líffræöingurinn Sjores Medvedev varö fyrstur
manna til að greina frá slysinu á Vesturlöndum, en hann býr nú í Bretlandi.
Annar landflótta vísindamaður frá Sovétríkjunum skýröi frá því síöar, aö hann heföi komiö í grennd viö
slysstaðinn 1961. „Jöröin var alger auön,“ sagöi hann, „engin þorp, ekkert fólk, engin jarörækt, aðeins
rústir reykháfa." Heimildum ber þó ekki saman og hafa aðrir vísindamenn taliö óhappiö mun veigaminna.
Betri heimildum er þó til aö dreifa um þilun í kjarnorkuveri í Sjevtjenko viö Kaspíahaf árið 1974. Munu
bandarískir njósnahnettir hafa fylgst náiö meö atburðum.
Sovétmenn hafa ekki synjaö fyrir að slys hafi orðiö í Sjevtjenko en fullyröa að bandarískir fréttamenn
hafi gert úlfalda úr mýflugu.
Kjarnorkan er nú aðeins um 2,5 af hundraöi orkuframleiöslu landsins. Árið 1985 búast Sovétmenn við
aö hlutfalliö veröi tíu af hundraöi. Samkvæmt heimildum Der Spiegel eru tuttugu og sex kjarnorkuver nú
starfrækt í Sovétríkjunum.
Um leið og Pravda sagöi frá Harrisburgarslysinu gat blaðið þess aö veriö væri að bæta þriöja
kjarnaofninum við í verinu í Leningraö. Hefur blaðið eftir N. Lukonin, forstjóra versins, að varnir í
ofnskýlinu og umhverfis útiloki með öllu aö geislavirkni fari fram úr leyfilegum mörkum og íbúum verði
meint af.
Einn fremsti vísindamaöur Sovétríkjanna, Anatoly Alexandrov, forseti sovésku vísindaakademíunnar,
sagöi frá því í dagblaði stjórnarinnar, Izvestia, fyrir nokkru aö kjarnorka myndi fullnægja orkuþörf
mannkyns og ögraöi hún síöur umhverfinu en aörar aöferöir er nú tíðkuðust.
Leyfa
Danir
15 ver?
Danir hafa enn ekki eignast sitt
fyrsta kjarnorkuver en ríkis-
stjórn landsins hugleiöir nú hvort
leyfa skuli hinu fyrsta aö taka til
starfa 1990. Óhappiö í Harrisburg
kemur þó áreiðanlega til meö aö
tefja framkvæmdir.
Bæði danskir og sænskir kjarn-
orkusérfræöingar hafa íað aö því,
að sams konar slys gæti hugsan-
lega hent í sænska
Barsebáck-kjarnorkuverinu í 20
kílómetra fjarlægð frá Kaup-
mannahöfn, þrátt fyrir að kjarn-
aofnar versins séu annarrar geröar
en í Harrisburg.
Samkvæmt samningi Noröur-
landaþjóðanna geta Danir krafizt
þess aö Svíar loki kjarnorkuverinu
Þ«ir fimmtán itaðir sem merktir eru
inn á kortið koma til greina fyrir
kjarnorkuver framtíðarinnar í Dan-
mðrku fari svo að Danir fallist á
kjarnorku. Átta staðir á Jótlandi og
fjórir á Fjóni hafa Þegar verið ákveðn-
ir, en hinir sex sem eftir eru, fjórir á
Sjálandi og tveir á Lálandi, veröa
endanlega ákveðnir f náinni framtfð.
Ákvarðanir Þessar Þýða að við engu
má hrófia á ofangreindum svseðum f
minna en Þriggja kílómetra fjarlasgð
við byggingarstaðinn og að ekki má
reisa skóla, leikvelli eða önnur mann-
virki nasr staðnum en tíu kflómetra.
Áform Þessi eiga að tryggja að unnt
verði að reisa kjarnorkuver f framtíð-
inni hvort sem sá möguleiki verður að
veruleika eða ekki.
í Barsebáck og hafa Svíar tilkynnt
aö þeir muni fara aö beiöni Dana í
þessu efni komi hún fram. Danir
hugleiöa nú máliö en heimildir
innan sænska Miöflokksins, sem
nú er í stjórn, hermdu í samtali við
danska blaöiö Politiken, aö þaö
heföi afdrifaríkar afleiöingar fyrir
Svía ef Danir geröu háreysti út af
Barsebáck.
Danskir miödemókratar hafa
kvatt menn til yfirvegunar í sam-
bandi viö umræður um Harrisburg
og lærdóm sem Danir geti dregiö
af atburöum þar. Varaformaöur
flokks þeirra, Arne Melchior, hefur
bent á aö slysið ætti einmitt aö
gera öörum auðveldara aö verjast
hættunni.
Réttarsambandiö og Sósíalski
þjóðarflokkurinn, SF, leggja aftur á
móti áherzlu á aö teknar veröi
afgerandi ákvaröanir. Réttarsam-
bandiö mælir meö þjóöar-
atkvæöagreiöslu um kjarnorku en
SF berst fyrir því að kjarnorka
veröi bönnuö og verinu í
Barsebáck lokaö tafarlaust.
Eins og fram kemur á kortinu
hafa dönsk yfirvöld tiltekiö 15 staöi
íyrir hugsanleg kjarnorkuver. Ný-
legar skoöanakannanir sýna aö
rúmur helmingur Dana er andvígur
kjarnorku.
Jafnaðarmenri í
Svíþjóð vakna
við iUan draum
Ikjölfar atburða í Pennsylvaníu
varö stefnubreyting hjá sænsk-
um jafnaðarmönnum og er nú
brotiö blaö í þrjá tíu ára afskiftum
flokksins af orkumálum. Skömmu
eftir slysiö lýsti leiötogi þeirra, Olof
Palme, því yfir aö flokkurinn, sem
ætíö hefur veriö öflugasti málsvari
kjarnorku í Svíþjóö, hygöist nú
beita sér fyrir því að Svíar hugsuöu
ráö sitt í eitt ár og greiddu síöan
þjóöaratkvæöi um málið 1980.
þetta kjarnakljúfarnir Ringhals 2
og 3 í Halland og getur umsmíöin
tekið tvo til þrjá mánuði. Telur
kjarnorkueftirlitiö, aö bægja megi
frá sams konar hættu og í Harris-
burg meö því aö koma fyrir lokum
á þaki ofnskýlisins. Yröi þá hægt
aö hleypa út í andrúmsloftiö gufu
eins og þeirri er einangraöist undir
skýlisþakinu í Harrisburg og haml-
aöi gegn eöliiegri kælingu hins
geislavirka brennsluefnis.
Svíþjóð: Kjarnorkuver í Halland.
Eins og menn muna varð kapp
jafnaðarmanna í kjarnorkumálum
eitt af því sem varö stjórn Palmes
aö falli en jafnaöarmenn hafa allt
þar til í síöasta mánuöi hvatt til
þess aö Svíar eignuðust þrettán
kjarnorkuver andstætt stefnu
Fálldin-stjórnarinnar sem batt há-
markið viö tíu. „Harrisburg varpaöi
algerlega nýju Ijósi á stöðuna,"
segir Palme.
Eftir ítarlega rannsókn og sam-
anburö eftir Harrisburgarslysiö
afréð sænska kjarnorkueftirlitiö að
breyta yröi tveimur sænskum
kjarnakljúfum sömu geröar. Eru
Olof Palme
a Mtu
*> 1111/911 rt'WI
.UlUiliJlJ « IUUUJ J