Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ1979 radaUglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð — Ólafsfjörður Tilboð óskast ( bygglngu lelkskóla ( Ólafsflröi. Útboölð mlöast viö aö gera bygglnguna tllbúna undir tréverk. Utboösgögn veröa til afhendlngar é bæjarskrlfstofunum ( Ólafsflröi og hjé arkltektum, Þlngholtsstrætl 27, Reykjavfk gegn kr. 30.000 skilatrygglngu. Tilboöum skal sklla á bæjarskrlfstofyrnar í Ólafsfiröi eigi sföan en föstudaginn, 1. júní 1979 kl. 14.00, og veröa tllboö þá opnuö aö viöstöddum bjóöendum. Bæjarlæknlfræólngurlnn í Ólafsflrðl tilkynningar I I Happdr/79 Kaupum miða — Gerum skil Dregið 8.júiií GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Ármenningar — Skíðafólk Vorfagnaður verður haldinn laugardaginn 19. maí kl. 21.00. í Brautarholti 6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Akureyri 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 96-23011 á skrifstofu- tíma. Skrifstofu- og lagerhúsnæði Skrifstofu- og lagerhúsnæði á höfuðborgar- svæðinu, óskast til leigu eða kaups. Upplýs- ingar í síma 51747 eftir kl. 16.00. Atvinnumálaráðstefna Undirrituð fimm félög standa fyrir eins dags ráðstefnu, þar sem fjallað verður um atvinnu- ástand og horfur í byggingariðnaði. Ráðstefnan fer fram í lönaöarhúsinu að Hallveigarstíg 1, laugardaginn 19. maí n.k. og hefst kl. 09.30. Framsögumenn verða: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, Gunnar S. Björnsson, form. Meistarasam- bands byggingamanna og Benedikt Davíðsson, form. Sambands bygginga- manna. Til ráðstefnunnar er boðið: 1. Öllum sveitarstjórnarfulltrúum á Reykja- víkursvæðinu. 2. Framkvæmdastjóra Húsnæðismálastofn- unar ríkisins 3. Formanni Nemafélags í byggingariðnaði. Ráðstefnan er opin öllum félagsmönnum þeirra félaga er til hennar boða. Trésmiðafélag Reykjavíkur Sveinafélag húsgagnasmiða Múrarafélag Reykjavíkur Málarafélag Reykjavíkur Sveinafélag pípulagningamanna. Vestfjarðakjördæmi Sjálfstæðiskvennafélögin í Vestfjarðarkjördæmi boöa til fundar í Bolungarvfk, flmmtu- daginn 17. maí n.k. kl. 8.30 ( sjómanna- stofu Félagsheimllslns, Bolungarvfk. Stofnuö veröa á fundlnum kjördæmls- samtök sjálfstæöiskvenna á Vestfjörö- um. Formaöur Landssambands sjálfstæöls- kvenna Sigurlaug Bjarnadóttlr, mætlr á fundlnn. Pétur H. Blöndal, tryggingarfræölngur flytur erlndi um verötryggingu llfeyris. Almennar umraBöur. Allar vestfirzkar sjálfstæölskonuar vel- komnar. Sjállstæólskvennafélögln. Hvöt heldur markað á útimarkaðinum föstudaginn 18. maí Sjálfstæöiskonur vlnsamlegast komlö meö varnlng, svo sem blóm, búsáhöld, fatnaö. Upplýslngar (slma 82900 kl. 3—S. Móttaka varnlngs (Valhöll á sama tíma mánudag tll flmmtudags. Tökum allar vlrkan þátt. Undlrbúnlngsnefndln. Félag Sjálfstæðismanna í Langholti Fundur veröur haldlnn ( fulltrúaráöl félagslns laugardaglnn 19. ma( kl. 14. Gestur fundarins veröur Gelr Hallgrfms- son formaður sjálfstæöisflokkslns og ræöir hann stjórnmálavlöhorflö. Fulltrúaráösmeöllmir eru hvattir tll aö fjölmenna og taka meö sér gestl. Kafflveltlngar. Stjómln. Kærar þakkir og guðsblesun til allra þeirra sem glöddu mig á 90 ára afmæli mínu 10. maí sl. Sérstakar þakkir til hjónanna í Belgsholti, Melasveit fyrir alla umhyggjuna og starfsfólki Dvalarheimilis aldraöra Stykkishólmi fyrir hlýhug og vináttu. Guð blessi ykkur öll. Elínbjörg Jónasdóttir, Stykkishólmi. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mér vinsemd með kveðjum og árnaðaróskum á 80 ára afmæli mínu. Margrét Þórðardóttir. Hjartans þakklæti til barna, tengdabarna og barnabarna minna, tengdafólks annarra ættingja og vina, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á áttræðisafmæli mínu. Lifið heil, guð blessi ykkur öll. Margrét Híramsdóttir. Björn Magnússon prófessor-75 ára Vart á íslenzk bindindishreyf- int; mörKum öðrum sem enn eru ofar moldu meira upp að inna en dr. Birni Magnússyni prófessor sem er 75 ára í dag. Dr. Björn hefir verið í forystu- sveit bindindismanna um áratugi. Hann hefir gengt æðstu trúnaðar- stöðum í samtökum þeirra og jafnan staðið þar í fylkingu sem mest á reyndi og harðast var barist. Mun hann að líkindum einn um það að hafa verið formað- ur þriggja merkra landssamtaka bindindis- og áfengisvarnamanna: Hann var stórtemplar um sinn, formaður Bindindisráðs kristinna safnaða og formaður Landssam- bandsins gegn áfengisbölinu. Dr. Björn Magnússon er mikils metinn sem ágætur vísindamaður. í hugum okkar samherjanna er hann þó framar öðru hinn trausti og grandvari leiðtogi sem aldrei missir átta í gerningahríðum skó- sveina áfengisauðvaldsins. Jafnvel þótt heilar sveitir svokallaðra stjórnmálagarpa fari villar vega haggast ekki stefna dr. Björns. Hann stefnir í sólarátt, ofar, hærra. Manngildi er ekki innantómt orð á vörum dr. Björns Magnús- sonar. Því er hann svarinn and- stæðingur alls sem dregur mann- inn niður t svaðið. Og greind hans er skarpari en svo að honum komi til hugar að áfengisböl megi bæta með því að þurrka ólyfjanina upp af gólfinu meðan enn streymir úr krananum. Hann veit að það þarf að skrúfa fyrir. Dr. Björn Magnússon ann þeirri heiðríkju hugans sem ber sam- ferðafólkinu birtu og yl. Það er táknrænt að rit hans eitt nefnist Þér eruð ljós heimsins. — Honum hefir sjálfum tekist bregða ljósi á æviveg fjölda fólks. Hlýja hans og mildi hafa skotið frjóöngum í mörgu brjósti, lifa þar og dafna. Við hjónin þökkum honum ára- tuga vináttu og biðjum honum heilla og blessunar. — Vinir og samherjar votta dr. Birni Magnús- syni virðingu sína og þökk. Lifi hann enn heill um langan aldur. Ólafur Haukur Árnason. Afhenti trúnaðarbréf í Belgíu HINN 8. maí afhenti Henrik Sv. Björnsson sendiherra Baudouin Belgíukonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Belgíu. Sama dag afhenti sendiherran Hean Francois Poncet, formanni ráðherraráðs Efnahagsbandalags Evrópu, umboðsbréf sitt sem sendiherra hjá bandalaginu en áður hafði hann afhent Roy Jenkins, forseta framkvæmda- stjórnar bandalagsins, sams konar umboðsbréf. 83033 er nýtt símanúmer á afgreiöslu Morgunblaösins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.