Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979 Tilbúið undir tréverk Til sölu 2ja til 3ja og 4ra til 5 herb. íbúöir viö Kambasel í Breiöholti í 3ja hæöa stigahúsi. íbúöunum veröur skilað t.b. undir tréverk og málntngu. Sér þvottaherb. fylgir hverri íbúö. Öll sameign veröur frágengin: Stigahús málaö aö innan, teppi á stigum, dyrasími, huröir inn í íbúðir, geymsluhuröir o.fl. Tilbúnar ágúst ’80. Húsin veröa máluö aö utan. Lóö veröur frágengin meö grasi, steyptum stéttum og malbikuðum bílastæöum. Fast verd. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10 A 5. hæö, sími 24850, heimasími 38157. Nýtt símanúmer á afgreiöslu blaösins 83033 K16688 Norðurmýri Til sölu tvær 3ja herbergja íbúðir í góöu steinhúsi. Annarri íbúöinni fylgja 2 herbergi í risi. Sólvallagata 3ja herbergja ca. 90 ferm góö íbúö á annarri hæö í nýlegu steinhúsi tvær stofur, eitt svefnherbergi. Furugrund 3ja herbergja glæsileg íbúö ásamt 20 fermetra herbergi í kjallara. Hverfisgata 120 ferm. 4—5 herbergja íbúð á tveim hæðum. Bújörö á Suöurlandi Til sölu 450 hektara grasmikil jörð í Rangárvallasýslu, 30 hektara tún, mikiö af landi í þurrkun. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofu. Fokhelt raöhús Höfum til sölu fokhelt raöhús á tveim hæöum í Ásbúö í Garðabæ, húsin afhendast í september. Norðurbær Hf. Höfum til sölu 150 ferm. íbúö, sérhæö ásamt hálfum kjallara og bílskúr. Mjög vandaöar innréttingar. Fyrirtæki til sölu: Prjónastofa í fullum rekstri, mjólk- og nýlenduvöruverslun, lítiö fyrirtæki í byggingariönaði. Höfum kaupanda af lóö í Arnarnesi. LAUGAVEGI 87, S: 13837 f/ZjPP Heimir Lárusson s. 10399 fOOOO Ingileilur Bnarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl <£ 26933 Kóngsbakki 2ja hb. 70 fm íb. á 2. hæð, góð íb. Verö 14.5 m. Bólstaðarhlíð 3ja hb. risíb. Verð 17 m. Hrísateigur 4ra hb. 90 fm íb. á tímburh. Verö 16—17 m. Hagamelur 2—3 hb. 85 fm lítið niöurgr. kj.íbúö, allt sór. Ljósheimar 4ra hb. 110 fm endaíb. í háhýsi, góö eign. Verð 23 m. Laus fljótt. Flúðasel 4—5 hb. 110 fm íb. á 3. hæö, mjög góö íb. sér pvottah. Verð 21 m. Víöimelur Sérhæö um 100 fm, sk. í stórar stofur, 1 svh., eldhús og baó, allt sér. Bílskúr. Verö um 24 m. Góð útb. nauösynleg. Hæðargarður Einbýlishús í nýja byggðar- kjarnanum v. Hæóargarö. Húsió er 120 fm hæó auk 40 fm kj. Nýtt glæsilegt hús. Klapparstígur Eldra einbýlishús á stórri eignarlóö. Uppl. á skrifst. Vantar Sérhæö eóa blokkaríb. um 120 fm í Vesturbæ eóa á Seltj.nesi. Góö úb. í boói. Eigna markaðurinn Austurstrœti 6 Sími 26933 k? & A A A & & & & & & <£ & Æ a V ¥ V V V V V V V V V V V V ¥ $ w V. V, ■5P, ÍP, l' a A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A Álftanes — Hafnarfjörður Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö ein- býlishúsi á Alftanesi eöa í Hafnarfirði. Hús í byggingu kæmi til greina. Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10, símar 85650 — 85740. Grétar Haraldsson hrl. VERK AM ANNABÚST AÐIR f HÓLAHVERFI REYKJAVÍK íbúöir þessar, sem byggöar eru samkvæmt lögum um verkamannabústaöi frá 12. maí 1970 veröa væntanlega afhentar síöari hluta þessa árs og á árinu 1980. Umsóknareyðuþlöð, ásamt upplýsingum um verö og skilmála, veröa afhent á skrifstofu Húsnæöismálastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, 4. hæö, og skal umsóknum skilaö þangaö í síöasta lagi föstudaginn 8. júní 1979. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. UySÖKNiR: Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á eftírfar- andi íbúðum, sem nú eru í byggingu í Hóiahverfi í Reykjavík. 36 eins herbergis íbúðir 72 tveggja herbergja íbúðir 108 briggja herbergja íbúðir. v r- \j <rA, 27750 1 V Ingólfsstræti 18 s. 27150 Falleg 2ja herb. íbúö um 63 fm. við Asparfell. Vönduö 3ja herb. íbúö á hæö viö Blikahóla. Sólrík 3ja herb. íbúð á efstu hæö í lyftuhúsi viö Asparfell. Þvottahús á hæöinni. Góö og mikil sameign. Efri hæðir og ris viö Lokastíg og Þórsgötu. í Hlíðunum góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt herb. í risi. Laus fljótlega. Raöhús m. bílskúr nýtt í Garöabæ á tveim hæöum um 160 fm. 4 svefnh. m.m. Laust 1. sept. Útb. 25 millj. óeneuikl Halldórsson sölustj. Hjalti Stelnþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggrason hdl. ÆSUFELL 4 herbergja íbúö 117 ferm. 3 svefnherb. Suöursvalir. Ðílskúr fylgir. Útb. 17 millj. ENGIHLÍÐ 3ja herbergja risíbúð verð 15 millj. HJALLAVEGUR 4ra herbergja kjallaraíbúö 100 ferm. sér inngangur, sér hiti. Mjög góö íbúð. Upplýsingar á skrifstofunni. AUSTURBRÚN 2ja herbergja íbúð, tvennar svalir. Verö 15 millj. Skipti á góðri 3ja herbergja íbúð koma til greina. ÆGISÍÐA 2ja herbergja íbúö í kjallara, sér hiti. Útb. 9—10 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herbergja íbúö, 96 ferm. á 3. hæö. Útb. 15 millj. GRETTISGATA 3ja herbergja íbúö á 3. hæö 80 ferm. Útb. 9—10 millj. DVERGABAKKI Góð 4 herbergja íbúð á 3. hæö 100 ferm. Bílskúr fylgir. Útb. 17—18 millj. HVASSALEITI 4 herbergja íbúö ásamt bílskúr. Skipti á 3. herbergja íbúð í Hlíöunum eða nágrenni koma til greina. EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI 6 herbergja íbúö á einni hæö, ca. 150 ferm. 4 svefnherbergi, baö, eldhús og þvottaherbergi. í kjallara: 70 ferm. 2ja herbergja íbúö. Upplýsingar á skrifstofunni. GARÐASTRÆTI 3ja herbergja íbúö ca. 90 ferm. sér hiti. Útb. 13—14 millj. HVERAGERÐI fokhelt einbýlishús 130 ferm. teikningar á skrifstofunni. Skipti á 2 til 3 herbergja íbúö koma til greina. HÖFUM KAUPANDA aö góðri 3ja herbergja íbúö. Útb. allt aö 12 millj. viö kaupsamninga. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. aiu;i,vsin(;asíminn KR: 22480 JHor£(xmliTníii<5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.