Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAI 1979 Byggingariðnaðurign: Líkur á alvarlegu at- vinnuleysi næsta vetur „OKKUR sýnast þær blikur vera á lofti. að við þurfum á verkfalls- vopninu að halda fyrr en sfðar. þó að við séum ekki f stakk búnir til þess að taka endanlega ákvörðun þar um fyrr en eftir allsherjaratkvæðagreiðsluna,“ sagði Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, í samtali við Morgunblaðið í gær. en fjölmenn- ur fundur f félaginu, sem haldinn var í gærmorgun, tók ákvörðun um að fram færi allsherjar- atkvæðagreiðsla f félaginu um NÆSTKOMANDI laugardag halda ýmis íélög byggingar- iðnaðarmanna ráðstefnu um at- vinnuhorfur í byggingariðnaði og hefst hún kl. 9.30 að Hallveig- arstöðum. Félögin, sem að ráð- stcfnunni standa, eru Trésmiða- félag Reykjavíkur, Múrarafélag Reykjavíkur, Málarafélag Reykjavíkur, Sveinafélag hús- gagnasmiða og Sveinafélag pfpu- lagningamanna. Til ráðstefnunnar er boðið sveit- arstjórnarmönnum á félagssvæði þessara félaga, framkvæmda- stjóra Húsnæðismálastofnunar ríkisins og formanni nemafélaga í byggingariðnaði. Frummælendur verða Olafur Jóhannesson forsæt- isráðherra, Gunnar S. Björnsson formaður Meistarasambands byggingarmanna og Benedikt Davíðsson formaður Sambands byggingarmanna. I samtali við Mbl. sagði Gunnar S. Björnsson að atvinna virtist nægileg næstu mánuði og fram á vetur, en illa horfði um er kæmi fram á næsta vor og síðan næstu 1—2 árin og mætti m.a. rekja það til minnkandi lóðaúthlutana. Flugmannasamningamir: heimild til stjórnar um að boða verkfall. Guðmundur Hallvarðsson sagði, að um 120 manns hefðu setið fundinn og hefði verið mikill einhugur á honum. Fundurinn samþykkti allsherjaratkvæða- greiðsluna um heimild stjórnar og samninganefndar um boðun vinnustöðvunar einróma. Atkvæðagreiðslan fer fram í dag og á morgun og er kosið á milli klukkan 09 og 17 í skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. „Þetta er langþráð staðfesting á því að við höfum haft á réttu að standa í sambandi við hina margnefndu gengisskekkingu sem hefur farið mjög illa með iðnaðinn og er þannig verulegur áfangi í jafnréttisbaráttu hans,“ sagði Haukur enn fremur. Aðspurður um væntanlega framvindu málsins innan EBE, sagðist Haukur ekki eiga von á þvi að bandalagið setti okkur stólinn fyrir dyrnar, og styddu fyrri kynningarviðræður þá skoðun ótvírætt. í frétt frá þessum félögum segir m.a. að ástæða þessa ráðstefnu- haids nú sé að verulegar líkur virðast vera á því að n.k. haust og vetur verði um alvarlegt atvinnu- leysi að ræða i þessari atvinnu- grein. Komi þar til umtalsverður samdráttur í lóðaúthlutunum á vinnusvæði þessara félaga á sama tíma og stefnt virðist að sam- drætti í opinberum framkvæmd- um. Einnig megi benda á umtals- verðan innflutning fullunninnar trjávöru. Ríkið lagði til 6-12% grunnkaupshækkun SÁTTANEFND ríkisins,. sem vann að lausn kjara- deilu ílugmanna innan Fé- lags íslenzkra atvinnu- flugmanna og Flugleiða Hafskip og Bifröst ræða um samvinnu IIAFSKIP hf og skipafélag- ið Bifröst hf. hafa gert samkomulag um það, að þessi tvö félög standi að sameiginlegri könnun, sem ætlað er að leiða í Ijós hvort og þá með hvaða hætti haga mætti hugsanlegu sam- Fimm skip seldu í Bret- landi í gær FIMM íslenzk fiskiskip seldu afla í Bretlandi í gær og var meðalverðið á bil- inu 313 til 387 krónur hvert kíló. í Fleetwood seldu tveir bátar, Þórir SF 41 lest fyrir tæpar 16 milljónir, meðalverð 387 krónur, og Jóhannes Gunnar GK 62 lestir fyrir 22,4 milljónir, meðalverð 363 krónur. í Hull seldu Kristbjörg VE 35 lestir fyrir 11 milljónir, meðalverð 313 krónur, Bjarnarey VE 48 lestir fyrir 16,8 milljónir, meðalverð 352 krónur, og loks togarinn Sigluvík SI 158 lestir fyrir tæpar 60 milljónir króna, meðalverð 377 krónur. Uppistaðan í afla skipanna var þorskur og ýsa. Tvær sölur verða erlendis í dag, fimmtudag. starfi þessara tveggja félaga. Ilvort félag hefur skipað viðræðunefndir til að fjalla um málið og er stefnt að því, að niður- stöður liggi fyrir seint í sumar eða í haust. Sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, munu nokkrir valkostir vera skoðaðir sérstaklega, t.d. hvort þessi tvö skipa- félög verði sameinuð. Samkvæmt upplýsingum Ragnars Kjartanssonar fram- kvæmdastjóra hjá Hafskip hafa viðræður farið fram milli félag- anna nú um nokkurt skeið og varð samkomulag um að vinna að þess- ari sameiginlegu könnun. Af hálfu Hafskips munu fjalla um málið Ólafur B. Ólafsson og fram- kvæmdastjórarnir Ragnar Kjartansson og Björgólfur Guðmundsson en viðræðunefnd Bifrastar skipa Bjarni V. Magnús- son og Finnbogi Gíslason fram- kvæmdastjóri félagsins. INNLENT h.f., lagði til í sáttatillög- um allt að 6 til 12% grunn- kaupshækkanir. Sáttatil- lögurnar voru þrjár og fóru grunnkaupshækkan- ir stighækkandi, unz þær náðu hámarki í hinni síðustu. Flugmenn samþykktu síðustu sáttatillöguna, sem fól í sér áður- nefndar grunnkaupshækkanir á bilinu 6 til 12%. Hins vegar höfnuðu Flugleiðir h.f. tillögunni. Deilan leystist síðan eins og kunn- ugt er með þaklyftingu, sem fól í sér prósentuhækkanir á bilinu frá 15 til 24%. Þaklyfting flugmanna kom eins og kunnugt er í kjölfar þaklyfting- ar hjá opinberum starfsmönnum, sem fengu hana með dómi Kjara- dóms, sem kveðinn var upp 4. marz. Flugmannasamningar voru undirritaðir árdegis 7. apríl. Þak- lyfting opinberra starfsmanna gilti frá 1. janúar, en flugmanna frá 1. apríl. Unnið að slökkvistörfum um borð í Kristjáni Stefáni. Ljósm. Mbl. Guðfinnur Bergsson. Bátur skemmdíst af eldi í Grindavík Grindavík 16. maí. UM SEXLEYTIÐ í morgun kom upp eldur í bátnum Kristjáni Stefáni ÞH 119 frá Húsavík, þar sem hann lá hér ( höfninni. Tveir skipverjar voru um borð og þegar þeir urðu eldsins varir gerðu þeir slökkviliðinu strax viðvart. Það brá skjótt við og tókst að slökkva eldinn og var m.a. notuð froða við slökkvistarf- ið. Báturinn skemmdist talsvert, aðallega i vélarrúmi og stýrishúsi. Skipverjarnir tveir gengu rösk- lega fram við slökkvistarfið og fékk annar þeirra, Baldur Karls- son, reykeitrun og var hann flutt- ur á Borgarspítalann í Reykjavík. — Guðfinnur. EFTA-ráðið samþykkti 3% aðlögunargjaldið FASTARÁÐ Fríverzlunarsamtaka Evrópu EFTA samþykkti á fundi sínun í gærmorgun, að hcimila íslendingum fyrir sitt leyti, að leggja sérstakt tímabundið gjald á innfluttar vörur, sem tollar hafa verið lækkaðir eða felldir niður af vegna aðildar íslands að EFTA, sem næmi allt að 3%. Þetta er þó háð þeim skilyrðum að sama verði látið gilda um sams konar vöru frá löndum Efnahagsbandalags Evrópu EBE og þessi heimild ráðsins rennur út 31. desember 1980. Málið mun síðar verða til um- sérstakt tímabundið aðlögunar- ljúki 31. desember 1980. Gildistími gjald á innflutta vöru frá þessum fjöllunar hjá EBE 8. júní n.k., en í því sambandi sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra í gær, að hann ætti ekki von á þvi, að um fyrirstöðu yrði að ræða af hálfu EBE. Fjármálaráðherra hefur þegar lagt fram frumvarp á Alþingi um ríkjum og er búist við því að hann mæli fyrir því á fundi Alþingis í dag. I greinargerð með frumvarpinu segir m.a.: „Gjaldtaka þessi á að vera tímabundin. Gert er ráð fyrir að hún hefjist 1. júlí n.k. og henni Farmenn: Undirmenn greiða at- kvæði mn verkfallsboðun hennar 18 mánuðir, á rætur að rekja til þess ákvæðis EFTA samningsins, að undanþágugerð af þessu tagi skuli ekki standa lengur en í 18 mánuði. Sannar að við höfum haft á réttu að standa „Við erum að sjálfsögðu ánægðir að heyra þessar fréttir. Nú er einungis eftir að fá sam- þykki EBE,“ sagði Haukur Björns- son framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda er Mbl. innti hann álits á samþykkt EFTA-ráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.