Morgunblaðið - 19.06.1979, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JUNÍ1979
3
Steinar bóndi (Jón Laxdal) er hér að hitta jöfur i höll hans í
Danmörku. Úr fyrsta hlutanum af Paradfsarheimt, sem tekinn
var fyrir nokkrum dögum suður í Þýzkalandi.
Sólarleysi haml-
aði kviimiyndun úti
SÓLARLEYSI bagaði kvik-
myndagerðarfólk suður f
Þýskalandi, þegar teknar voru
fyrstu kaflarnir af Brekkukots-
annál. En inniatriðin í höllinni,
þar sem Steinar bóndi hittir
konung, tókust mjög vel, að því
er Jón Laxdal tjáði Mbl. í gær.
25 manna hópur frá NDR sjón-
varpinu þýzka kom til íslands f
fyrrinótt til hefja kvikmyndun-
ina hér.
Þættirnir úr höllinni voru
teknir í undurfallegri höll, er
nefnist Panker, og er skammt
sunnan við dönsku landamærin
og tókust vel, að sögn Jóns. En
útiatriðin er áformað vegna
ónógrar birtu að taka aftur í
haust, bæði atriðið utan við
höllina og atriðin við Pilkristín-
arölkeldu, en sá staður í kvik-
myndinni er skammt frá Ham-
borg.
Tvær útafkeyrslur
í Borgarfirðinum
Breytingar og tafir, en all
ir haf a komist á leiðarenda
—segir Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða um
erfiðleikana vegna kyrrsetningar DC-10 þotunnar
„VIÐ BÍÐUM að sjálfsögðu spenntir eftir því að heyra hvað
ákveðið verður á fundi flugmálayfirvalda í Ziirich í dag,“ sagði
Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða í samtali við
Morgunblaðið í gær, er hann var spurður hvort eitthvað nýtt væri
að frétta af DC 10 þotu Flugleiða sem er sem kunnugt er föst í
New York.
TVÆR útafkeyrslur urðu í Borg-
arfirði um helgina. Sú fyrri varð
á laugardag er fólksbifreið fór út
af veginum undir Hafnarfjalli.
Þrennt var í bílnum og hlaut
kona, sem sat í aftursæti bílsins
meiðsl á hrygg og liggur nú á
Sjúkrahúsinu á Akranesi en
meiðsl hennar eru ekki talin
alvarleg. Maður og barn sátu í
framsætunum og voru bæði í
öryggisbeltum. Sluppu þau
ómeidd og er talið að öryggisbelt-
in hafi komið í veg fyrir að þau
slösuðust.
bílsins, sem fór út af í Skorradaln-
um, hafi verið ölvaður.
Tildrög slyssins undir Hafnar-
fjalli voru þau að bílinn kom
akandi að sunnan, og er talið að
hann hafi lent í hvarfi og ökumað-
ur hafi misst stjórn á bílnum, sem
fór út af veginum og eina veltu.
Hvarf þetta sást illa að sögn
lögreglunnar í Borgarnesi, þegar
komið var að sunnan, og var sett
aðvörunarmerki við það strax eft-
ir slysið. Bílinn er mjög illa
farinn.
Sveinn sagði að inn í New
York flugið hefði verið tekin
þota af gerðinni DC 8, sem átti
að vera í Evrópuflugi. En Evr-
ópufluginu var bjargað með því
að færa til áætlanir, þannig að
sumar vélar sem eiga að fara
tvær ferðir fara nú þrjár ferðir,
og hið sama hefur gilt um
sólarlandaflug, fljúga hefur
þurft að kvöldinu og fram á
nótt. Sagði Sveinn að með þess-
um hætti hefðu allir komist
leiðar sinnar, en með breýting-
um og sumir með nokkrum
Sleit flug-
vélin raf-
magnslínu?
RAFMAGNSLÍNA við
bæinn Jarðlangsstaði í
Borgarhreppi í Mýrasýslu
slitnaði laust eftir miðnætti
aðfararnótt mánudagsins og
er talið að lítil eins hreyfils
flugvél hafi flogið á streng-
inn og slitið hann en streng-
urinn er í um 6 metra hæð
frá jörðu.
Að sögn lögreglunnar í
Borgarnesi hefur flugmaður
vélar, sem grunur leikur á að
þarna hafi verið á ferð,
neitað að hafa flogið á
strenginn og er málið enn í
rannsókn.
Þegar strengurinn slitnaði
fór rafmagn af nokkrum
bæjum í nágrenninu en gert
var við bilunina að fullu
undir morgun.
töfum, jafnvel nokkurra klukku-
stunda töfum. Sagði hann að
þessir erfiðleikar hefðu haft í
för með sér mikið aukaálag á
starfsfólk Flugleiða, einkum
vegna breytinga á farskrám,
áhafnaskrám, afgreiðslu og
fleiru.
Áhöfn DC 10 þotu Flugleiða
bíður í New York, til þess að
geta flogið vélinni með stuttum
fyrirvara ef einhverjar breyt-
ingar verða, og hefur nýlega
verið skipt um áhöfn sem þar
beið. í gær barst Flugleiðum
skeyti frá Douglasverksmiðjun-
um, þar sem sagt var frá því að
þess hefði verið farið á leit við
flugmálastjórn Bandaríkjanna
að málinu verði hraðað, og
einnig sagðist Sveinn telja að ef
ákvörðun fundarins í Sviss verð-
ur jákvæð þá muni fara að
styttast í lok kyrrsetningar DC
10 vélanna.
Sagði Sveinn að lokum að
ástandið ylli Flugleiðum tals-
Ilúsvík, 18. júní.
ÞAÐ hörmulega slys varð hér í
gær, þjóðhátíðardaginn, að 11 ára
drengur féll fram af Húsavíkur-
höfða um 60 metra fall og mun hafa
látist samstundis. Ekki er hægt.að
birta nafn drengsins að svo stöddu.
Tveir drengir voru þarna í björg-
unum, rétt utan við vitann í Húsa-
víkurhöfða, og hafa þeir líklega verið
að gá að fuglshreiðrum. Virðist sem
verðum erfiðleikum, en ljóst
væri þó að það væri enn verra
hjá þeim flugfélögum, sem væru
með margar DC 10 vélar í gangi.
Morgunblaðið hafði í gær
samband við Gunnar Finnsson
hjá Alþjóða flugmálastofnun-
inni og innti frétta af DC 10
málinu. Gunnar kvað þá ekki
hafa verið beðna að fjalla um
málið þar sem það væri á frum-
stigi og mál flugstjórna viðkom-
andi landa, ennþá a.m.k.
Kærði 3
pilta fyrir
nauðgun
FIMMTÁN ára stúlka kærði
þrjá pilta á aldrinum 15 til 17
ára íyrir nauðgun er átti sér
stað í húsi í Reykjavík aðíarar-
nótt laugardagsins.
Rannsóknarlögregla ríkisms
hefur haft málið til rannsóknar
og hafa piltarnir játað þátt sinn
í málinu.
aurskriða hafi fallið úr bjarginu og
tekið annan drenginn með sér niður í
stórgrýtta urð. Læknar og björgun-
arlið komust fljótt á staðinn, þó að
þangað þyrfti að fara á bát og bentu
verksummerki til þess að litli dreng-
urinn hefði látist samstundis.
Hátíðarhöldum í tilefni þjóðhátíð-
ardagsins á Húsavík var aflýst þegar
fréttin um slysið barst um nónbilið.
— Fréttaritari.
Ellef u ára dreng-
ur beið bana í
Húsavíkurhöfða
Talstöð stol-
ið úr bíl
TALSTÖÐ var stolið aðfararnótt
s.l. laugardags úr Ford Escort
bifreið sem stóð fyrir utan
Grundarstíg 2 í Reykjavík.
Eigandi bifreiðarinnar er
starfsmaður ríkisútvarps og á
bifreiðina og talstöðina sjálfur.
Þeir sem geta gefið upplýsingar
um málið eru vinsamlegast beðnir
um að láta rannsóknarlögregluna
vita. Talstöðin er af gerðinni
Lafayette Micro 66, en slík stöð
kostar liðlega hundrað þúsund
krónur.
Þá var fólksbíl ekið út af veginum
í Skorradal árla morguns á sunnu-
dag og fór bílinn eina veltu.
Ökumaður og farþegar sluppu með
skrámur en bílinn er talinn ónýt-
ur. Grunur leikur á að ökumaður
Ih'hkí mynd er al bflnum sem lór út al
veginum undir Iialnarljalli
„Eiga norskir fiskhnenn
alltaf að gefa eftir...?”
Mikið skrifað um Mand og Jan Mayen í norsk blöð
„VIÐ tökum því ekki þegjandi og hljóðalaust ef norsk stjórnvöld viðurkenna einhliða
niðurskurð íslendinga á loðnukvóta Norðmanna við Jan Mayen,“ segir Per Sævik, formaður
samtaka norskra útgerðarmanna, í samtali við Bergens Tidende í síðustu víku. „Það er ekki
til umræðu af okkar hálfu að semja við íslendinga um þessar veiðar fyrr en Norðmenn hafa
fengið efnahagslögsögu í kringum Jan Mayen. Hingað til höfum við Norðmenn haft nokkra
meðaumkvun með íslendingum í hvert skijpti, sem þeir hafa fært út landhelgi sína án
nokkurrar viðurkenningar annarra þjóða. Eg fæ ekki séð að við getum heldið því áfram,“
scgir Per Sævik.
í norsk blöð hefur að
undanförnu verið mikið skrif-
að um Jan Mayen málið,
loðnuveiðar þar, miðlínu eða
200 mílna lögsögu íslendinga.
Mikil óánægja er greinilega
meðal norskra sjómanna og
útgerðarmanna með aðgerðir
Islendinga og sömuleiðis
finnst þessum aðilum að
norsk stjórnvöld hafi of lengi
haldið að sér höndum.
í fyrrnefndu viðtali við
Bergens Tidende segir Per
Sævik að íslendingar hafi
gengið einum og langt með
því að ákveða að frá og með 1.
júní sl. áskilji þeir sér allan
Knallliarile islanilskr lnilile-kra\
«DET ER VAR
■.OIHHSIXMHIi))
Isl
ra ln-nsyn lil „—i -
lslandsk
ikke kom
<fVi tvile
Norges rett»
•.» Jan Mayen-sonen
\ tab' er klar
m *sland ,
pphe
n.
ayen
rétt í fiskveiðilögsögu sinni
og fara þar með yfir mið-
línuna gagnvart Jan Mayen.
— Þetta er brot á öllu því,
sem almennt er viðurkennt í
heiminum, segir Sævik. —
Alls staðar er miðlínureglan í
heiðri höfð, en íslendingar
hafa ævinlega fært landhelg-
ina lengra og lengra út án
tillits til nokkurs annars.
— Utgerðarmenn spyrja
nú hvort það sé nauðsynlegt
að norskir fiskimenn gefi
alltaf eftir. í Baréntshafinu
urðu Norðmenn að gefa eftir
fyrir Sovétríkjunum og sam-
þykkja minni loðnukvóta en
þeir höfðu áunnið sér með
hefð, vegna þess að Sovétrík-
in eru stærri en Noregur. Við
Jan Mayen er talað um að
afsala sér réttindum til ís-
lendinga af því að ísland sé
svo lítið. Skilji hver sem
getur þessa röksemdafærslu,
segir Sævik.