Morgunblaðið - 19.06.1979, Page 32

Morgunblaðið - 19.06.1979, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Óskum aö bæta viö sölumanni til starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Æskilegur aldur 25—30 ára. Viðkomandi þyrfti helzt aö hafa bifreiö til umráöa og hafa eitthvað unniö áöur við sölustörf. Hér er um að ræöa framtíðarstarf fyrir réttan aöila. Umsóknir með uppl. um fyrri störf og annað sem máli skiptir, sendist í pósthólf 1422 fyrir n.k. föstudag. Uppl. ekki gefnar í síma. Davíö S. Jónsson og Co h.f. Umboös- og heildverzlun. Vélstjóri óskast Óskum aö ráöa vélstjóra meö fullum réttind- um á nýlegan skuttogara frá Vestfjörðum. Umsóknir meö upplýsingum um réttindi og fyrri störf sendist Auglýsingad. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Vélstjóri — 3187“. Kalmar innréttingar h.f. Framtíðarstarf Kalmar innréttingar h.f. óska aö ráöa stúlku til aö sinna eftirtöldum störfum: vélritun, símavörslu, tollskýrslugerö, erlendum bréfa- skriftum og til þess aö gefa viðskiptavinum fyrirtækisins alm. upplýsingar um söluvöru þess. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Um- sækjendur komi til viötals í verlsunina fyrir hádegi næstu daga. Uppl. ekki veittar í síma Kalmar innréttingar h.f. Skeifunni 8 Frystihúsavinna Okkur vantar nokkrar stúlkur (helst vanar) í frystihúsavinnu nú þegar. Bónusvinna, upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101. ísfélag Vestmannaeyja h.f., Vestmannaeyjum. ra Kennsla Kennara vantar í fjölbrautadeildir í viðskipta- og hagfræöigreinum. Aöalkennslugreinar eru rekstrarhagfræði og bókfærsla. Umsóknir sendist Skólaskrifstofunni í Kópa- vogi Digranesvegi 10. Skólafulltrúi. Hafnarfjörður Starfskraftur óskast í Efnalaug. Hálfsdags vaktavinna. Upplýsingar í síma 53348. Nemi eða aðstoðarmaður óskast. Upplýsingar á staönum. Hlíöabakarí, Skaftahlíð 24. Álafoss h.f. óskar aö ráöa Ráðningarpjónustan leitar nú að sölumönnum til aö annast vandasöm sölustörf sem krefjast sér þekkingar á sviöi bókhalds og tölvumála. Framkvæmda- stjórum til ýmiss konar fyrirtækja úti á landi. Verk- og tæknifræðingum til starfa úti á landi. Riturum meö góöa vélritunarkunnáttu til nokkurra fyrirtækja í Reykjavík. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Hagvangur hf. Ráðingarþjónusta. c/0 Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13. 108 Reykjavík. Sími: 83666. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa nokkra vélvirkja, plötusmiði og rafsuöumenn. Getum útvegaö húsnæöi. Vélsmiðjan Stál Seyöisfiröi, sími 97-2300. Afgreiðslustarf Duglegur og reglusamur starfskraftur óskast. Aldur 18—25 ára. Ekki er um sumarstarf aö ræöa. Upplýsingar í síma 11340, fyrir hádegi. Viö óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskipta- vin okkar, ritara Fyrirtækið er innflutnings- og iönfyrirtæki staðsett í Reykjavík. í boði er staöa ritara sem aðallega fæst viö vélritun á íslensku og ensku og annaö sem til fellur. Fjölbreytt starf sem býöur upp á mikla möguleika. Við leítum aö manneskju með vandaöa framkomu, góöa vélritunarkunnáttu og ein- hverja starfsreynslu. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega meö- mælendur og síma sendist fyrir 22.6. ’79. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum verður svarað. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. saumakonur á saumastofuna í Mosfellssveit. Vinnutími frá kl. 8—16. Til greina kemur aö vinna hálfan daginn. Framtíöarvinna. Störfin eru laus til umsóknar strax, og liggja umsóknareyöu- blöö frammi í Álafossverzluninni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 66300. /^afoss hf Mosfellssveit. Matráðskona Óskum eftir aö ráða matráöskonu strax. Húsnæði fyrir hendi. Nánari uppl. gefur verkstjóri í síma 92-6545. Vogar h.f. ÍÞróttakennara- staða Hvolsvelli Staöa íþróttakennara viö grunnskóla á Hvolsvelli er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 2. júlí n.k. Nánari uppl. veita: Skólastjóri í síma 99-5212 og skóla- nefndarformaöur í síma 99-5162. Viljum taka 4—6 nema í danskennaranám Uppl. í síma 41853 milli kl. 4 og 8 til föstudags. Kvenfélagasamband Kópavogs: Skorar á yfirvöld að tannrétt ingar bama verði greiddar Tólfti aðalfundur KvenfélaKa- sambands Kópavoj?s var haldinn lautrardaginn 7. aprfl 1979 að Hamraborg 1. Á fundinum var því faKnað að búið er að opna nýtt skóladaKheimili og talið æskilegt að eftirlit mcð skólabörnum verði aukið. Fundurinn beindi einnig þeim tilmælum til Skólanefndar Kópavogs að lögð verði rík áhersla á að skólastjórar og kennarar grunnskólanna í Kópavogi fylgi fast eftir eftirgrennslan um mæt- ingu nemenda dag hvern og geri viðcigandi ráðstafanir ef úrbóta er þörf. Þá skoraði fundurinn á yfirvöld að nú þegar yrði hlutast til um að greitt yrði fyrir tannréttingar barna. Einnig voru konur hvattar til aö standa vörð um réttindi sín og fagnað var þeirri nýbreytni að öll 12 ára börn í Kópavogi hafa fengið kennslu í skyndihjálp á ári barns- ins. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Hörður Zóphaníasson skóla- stjóri erindi um skólabarnið og formaður Kvenfélagasambands Is- lands, frú Sigríður Thorlacius, flutti erindi um börnin í þróunar- löndunum og stöðu kvenna þar. Að lokum sýndu 5 stúlkur úr Kópa- vogsskóla dans. Félagar í K.S.K. eru nú um 400 en á vegum samtakanna starfa orlofs- nefnd, mæðrastyrksnefnd og fóta- aðgerðanefnd. Fráfarandi stjórn skipuðu: Jón- ína Júlíusdóttir formaður, Sólveig Runólfsdóttir og Agla Bjarnadóttir. Núverandi stjórn skipa: Soffía Eygló Jónsdóttir, formaður, Gunnhildur Ásmundsdóttir og Jó- hanna Thorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.