Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Verið tilbúin vetrarakstri með vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viðgerðir á Ijósum. Hðfum til luktargler, spegla, samlokur o.fl. i flestar gerðir bifreiða. 3RÆÐURNIR ORMSSON % IÁGMÚIA 9 SÍMI 38820 Þið munið hann Jörund í Garðinum Garði, 29. október. LITLA leikfélagið hefir nú hafið vetrarstarfið og eru æf- ingar hafnar fyrir nokkru á leikritinu Þið munið hann Jörund. Tæplega 20 manns taka þátt í leiknum og verður leikritið væntanlega frumsýnt í kringum 25. nóvember. Ungur leikstjóri úr Reykjavík, Jakob S. Jónsson, sér um uppsetningu verksins. Ákveðið hefir verið að setja upp þrjú leikrit í vetur og verður barnaleikrit næst á dagskrá félagsins. Núverandi formaður Litla leikfélagsins er Sigfús Dýr- fjörð. Fréttaritari. Skákþáttur Með því að vetur er nú genginn í garð má búast við því að landsmenn fari að huga að tafli, spilum og öðrum „skammdegisáhuga- málum“, og í kvöld er Guðmundur Arnlaugsson rektor einmitt með skák- þátt í útvarpi. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20.30 í kvöld, og nefnist „Á hvítum reitum og svörtum“. Mun Guðmund- ur þar ef að líkum lætur flytja síðustu fréttir úr skákheiminum, tefla nokkrar góðar skákir og koma með athyglisverð skákdæmi. Körfuknattleikur KÖRFUKNATTLEIKUR verður á dagskrá útvarps í kvöld, er Hermann Gunnarsson iþróttafréttamaður lýsir leik KR og franska liðsins CAEN í Evrópumeistarakeppni meistaraliða i körfuknatt- leik. Hefst lýsingin klukkan 21.15, úr Laugardalshöll. KR-ingar munu mæta með sitt sterkasta lið, þar á meðal tvo bandaríska blökkumenn, og má búast við því að hér verði leikinn einn besti leikurinn sem leikinn verður í körfuknattleiknum í vetur. Hermann sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að frekar óvenjulegt væri að körfubolta væri lýst beint, en það gæti verið gaman að fást við það, en það eina sem hann hefði áhyggjur af væri að leikmennirnir væru svo hávaxnir að hann sæi ef til vill illa til að lýsa leiknum! Jólabækurnar Jólabækurnar eru nú sem óð- ast að koma í bókaverslanir eins og jafnan gerist á þessum árs- tíma, er bókaflóð steypist yfir landsmenn. Rikisútvarpið hefur jafnan haft þann hátt á að kynna nokkrar hinna nýju bóka með upplestri úr þeim i vetrarbyrjun og á jólaföstunni, og verður ekki brugðið út af þeim vana i ár. I dag er á dagskrá útvarps þátturinn „Af nýjum bókum", klukkan 10.25, og verður þá lesið úr nokkrum nýjum bókum. — Þessi mynd var tekin fyrir skömmu í einni bókbandsvinnu- stofunni, þar sem fólk var í óðaönn að binda inn nýútkomnar bækur sem trúlega munu margar hverjar hafna í jólapökkum nú fyrir jólin. Ljósm: Emilia. Orku- spamaður Orkusparnaður er nú mjög á dagskrá, í kjölfar hækkandi verðlags á olíu og hugsanlegum raforkuskorti hér á landi í vetur. Á sunnudaginn var til dæmis bein lína til orkusparnaðar- nefndar í útvarpi, og í kvöld verður fjallað um hugsan- legan orkusparnað á fiski- skipaflotanum í sjónvarpi. Þátturinn hefst klukkan 20,35, og umsjónarmaður hans er sá gamalkunni sjón- varpsmaður Magnús Bjarnfreðsson. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 30. október MORGUNNINN I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans Tromppéturs44, saga eftir Folke Barker Jörgensen. Þýðandi Silja Að- alsteinsdóttir. Gunnar Karlson og Sif Gunnarsdótt- ir lesa (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Á bókamarkaðinum. Les- ið úr nýjum bókum. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Guð- mundur Hallvarðsson. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Tónleikasyrpa Páli Pálsson kynnir popp. Einnig tónlist úr ýmsum áttum og lög ieikin á ólík hljóðfæri. SÍÐDEGIÐ 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Ungir pennar. Harpa Jós- efsdóttir Ámin les efni eftir börn. 16.40 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17,00 Síðdegistónleikar _ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur íslenzka svítu fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason; Páll P. Pálsson stj./ Géza Anda og Fílharm- oníusveit Berlínar leika Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann; Raf- ael Kubelik stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Orkunotkun íslendinga, — og hvað er til ráða í orkusparnaði? 30. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 25.35 Orka Fjallað verður um orku- sparnað á íslenska fiski- skipaflotanum. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Dýrlingurinn Morðhringurinn Þýðandi Kristmann Eiðs- son. Valdimar K. Jónsson próf- essor flytur erindi. KVÖLDIÐ 20.00 Kammertónlist Itzhak Perlman, Barry Tuckwell og Viadimir Ashk- enazý leika Tríó í Es-dúr 21.50 Svona erum við í tilefni barnaárs tekur útvarp og sjónvarp til um- fjöllunar eitthvert megin- málefni i mánuði hverjum varðandi börnin, i þcssum mánuði afbrigðileg börn, og f jallar þessi dagskrá um ýmsa hópa barna með sérþ- arfir. Umsjón Ásta R. Jóhannes- dóttir. Stjórnandi Þrándur Thoro- ddsen. 22.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR fyrir fiðlu, horn og píanó op. 40 eftir Brahms. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 21.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Utvarps8agan: Ævi Elen- óru Marx eftir Chushichi Tsuzuki Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur les valda kafla bókarinnar (8). 22.15 Fjögur íslenzk þjóðlög Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur. Söng- stjóri: Þorgerður Ingólfs- dóttir. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Fred Hector og félagar hans leika. 23.05 Á hljóðbergi — Umsjón- armaður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „The Old Man and the Sea“ (Gamli maðurinn og hafið) eftir Ernest Hemingway. Charlton Heston les fyrri hluta sögunnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.