Morgunblaðið - 30.10.1979, Síða 29

Morgunblaðið - 30.10.1979, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979 37 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgesamband Reykjaness- umdæmis Forkeppni íslandsmóts í tvímenningi. Undanrásir. Þátt- tökurétt eiga allir meðlimir bridgefélaga á Reykjanessvæði, enda hafi þeir ekki tekið þátt í undanrásum íslandsmóts annars staðar. Þátttökugjald er kr. 5.000,— pr. par, og greiðist við skrán- ingu. Skráningu lýkur fimmtu- daginn 8. nóvember. Undanrásir verða spilaðar í Hamraborg 1, Kópavogi, sunnu- daginn 11. nóvember og hefst keppni kl. 13.00 stundvíslega. Ekki verður spilað um Reykja- nesmeistaratitil að þessu sinni, en hugað að sérstakri keppni um hann, síðar í vetur. Stjórn BRU. Tafl- og bridgeklúbburinn Ragnar — Sigurður 182 Þórhallur — Kristján 181 Hannes — Páll 180 Gunnlaugur — Sigurður 176 B-riðill. Orwell — Ingvar 193 Gunnar — Sigþór 181 Gunnlaugur — Gísli 177 Ólafur — Sveinn 172 Efstu pörin. Hannes — Páll 731 Margrét — Jóhanna 691 Ragnar — Sigurður 688 Tryggvi — Bernharður 687 Þórhallur — Kristján 682 Gunnlaugur — Sigurður 674 Orweil — Ingvar 666 Gunnar — Sigþór 657 Ólokið er einu kvöldi. Bridgefélag Homafjarðar Síðasta umferð í tvímenn- ingskeppni félagsins var spiluð sl. fimmtudagskvöld. Keppni þessi veitir rétt til þátttöku í Austurlandsmótinu. Úrslit í síðustu umferð: Björn — Ragnar 265 Björn — Ómar 260 Jón Gunnar — Eiríkur 247 Árni — Jón 242 Ragnar — Karl 240 Gunnhildur — Svava 223 Lokastaðan í keppninni: Björn Júlíusson — Ragnar Snjólfsson 881 Kolbeinn Þorgeirsson — Gísli Gunnarsson 863 Árni Stefánsson — Jón Sveinsson 827 Birgir Björnsson — Sigfinnur Gunnarsson 812 Ragnar Björnsson — Karl Sigurðsson 795 Björn Gíslason — Ómar Sveinsson 783 Jón Gunnar Gunnarsson — Eiríkur Guðmundsson 773 Gunnhildur Gunnarsdóttir — Svava Gunnarsdóttir 753 Bridgeklúbbur hjóna Þriggja kvölda tvímennings- keppni er lokið hjá klúbbnum en spilað var í tveimur 16 para riðlum. Lokastaðan: Guðríður — Sveinn 747 Frá keppni hjá Bridgefélagi kvenna. Ester — Guðmundur 729 Hulda — Þórarinn 704 Úrslit í þriðju umferðinni. A-riðill: Guðríður — Sveinn 260 Kristín — Jón 244 Hulda — Þórarinn 243 B-riðill: Dröfn — Einar 249 Dúa — Jón 247 Valgerður — Bjarni 243 Næst verður hraðsveitakeppni með þátttöku 17 sveita. Verður spilað í þrjú kvöld og hefst keppnin 6. nóvember. Bridgedeild Breiðfirðinga Fimm kvölda tvímennings- keppninni er lokið og sigruðu Guðjón Kristjánsson og Þor- valdur Matthíasson sem hlutu 913 stig. Keppnin um efsta sætið var mjög jöfn og skemmtileg. Röð efstu para varð annars þessi: Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 902 Kristín Ólafsdóttir — Ólafur Valgeirsson 895 Hugborg Hjartardóttir — Vigdís Guðjónsd. 888 Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 885 Magnús Oddsson — Þorsteinn Laufdal 880 Jón Stefánsson — Ólafur Gíslason 870 Magnús Halldórsson — Sveinn Helgason 865 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 863 Jóhann Guðlaugsson — Sigríður Ingibergsd. 860 Guðmundur Auðunsson — Magnús Halldórsson 860 Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 857 í síðustu umferð gerðist það að ungir menntskælingar, Guð- mundur Auðunsson og Magnús Halldórsson, fengu 232 stig og er það rúmlega 70% skor. Þeir spiluðu í C-riðli. Næsta keppni félagsins verður Butler-tvímenningur. Hefst'hún nk. fimmtudag í Hreyfilshúsinu kl. 19.30 stundvíslega. V Mskandi og gott á fímm sekúndum. Það er Fountain. Engin venjuleg kaffívél Fountain drykkjavélin er engin venjuleg kaffivél, því að þú getur valið um sex kaffitegundir, fjórar tetegundir, þrjár súkkulaði- tegundir, sjö súputegundir og fjóra ávaxtadrykki. Þú getur fengið vél með tveim, fjórum eða sex fyllingum í einu, með eða án sjálfsala. Fimm sekúndur Það tekur þig aðeins fimm sekúndur að fá frískan og góðan drykk úr Fountain. Fountain hentar alls staðar Fountain hentar vel fyrir fyrirtæki, stór eða smá, söluskála og heimili. Einning eru fáanlegar 24volta vélar fyrir skip, báta og langferða- bíla. Ath! Ókeypis hraefni I.sept. l.des. Kaupir þú Fountain nú, færðu fyrstu fyllingamar ókeypis. Síðan er hráefninu ekið til þín, án endurgjalds, hálfsmánaðarlega eða eftir samkomulagi. Ég óska eftir að fá senda Fountain drykkjavél fyrir: □ 2 fyllingar O 4 fyllingar □ 6 fyllingar - gegn póstkröfu. O Ég óska eftir að fá senda mynd- og verðlista. O Ég óska eftir að fá sölumann í heimsókn. Nafn Heimili Sími Pósthólf 7032 127 Reykjavík Sími 16463

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.