Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979 5 mShs, Söngskólatónleikar: Píanó o g klarinett i hádeginu BÆNDUR úr þremur hreppum í Suður-Þingeyjarsýslu, Grýtu- bakkahreppi, Hálshreppi og Ljósavatnshreppi, hafa að undan- förnu unnið að björgun fjár úr sjálfheldu í Eyrarfjalli, austan Flateyjardals. Erlingur Arnórsson bóndi á Þverá í Hálsahreppi sagði í samtali við blaðamann Morgunblaðsins í gær, að búið bæri að ná fjórum kindum í tveimur ferðum, á föstu- dag og sunnudag, en eftir væru tólf til fjórtán kindur. Klettana sagði hapn ógenga og ókleifa, og ekki. faSrt um fjöruna nema á stór- streymi, en féð hefði líklega leitað í kléttana í sumar vegna þess hve þeir hefðu verið gróðursælir vegna fugladrits, á meðan annað gróður- lendi var ákaflega lélegt sakir kaldrar veðráttu. Erlingur sagði bændur bæði hafa orðið að síga og klífa í björgin, og hefðu þeir notið aðstoðar hjálpar- sveitarmanna á Húsavík, en sjálfir væru þeir raunar orðnir nokkuð þjálfaðir eftir að hafa bjargað fé úr klettum ár eftir ár. Ljóst væri hins vegar að þeir yrðu að verða sér úti um mun betri búnað ef vel ætti að vera, og ef framhald yrði á því að sauðfé leitaði í björg. Kaðla, hjálma og fjallaskó nefndi hann að vantaði. Núna sagði Erlingur að hefði snjóað á jörð, og yrði að bíða þess að snjóinn tæki upp á ný, fyrr yrði ekki hægt að hefjast handa við að bjarga því fé sem eftir væri. Gallabuxur Verö: 13.200. Flauelsbuxur Verö: 13.500 6 litir. Fjórðu „hádegistónleikar" vetrarins verða miðviku- daginn 31. okt. n.k. kl. 12.10 —■ 12.50 í Tónleikasal Söngskólans að Hverfis- götu 44. Á þessum tónleikum leika Sigurður Snorrason klarinettleikari og Hrefna Eggertsdóttir píanóleikari 4 verk Op. 5 eftir Alban Berg og Sónötu í Es dúr, Op. 120 no. 2 eftir Johanes Brahms. Það er skemmtileg tilviljun að nú í október eru 60 ár síðan þessi 4 verk, eftir Alban Berg voru frumflutt. Hrefna Eggertsdóttir píanóleikari stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Árna Krist- Suður- Þingeyjarsýsla: Bændur bjarga féúr klettum 'SiííiíííU ■ j ,i i Sigurður Snorrason háskólanum í Vínarborg 1971. Sigurður hefur starfað mikið að kammermúsik frá því hann kom heim frá námi og er félagi í íslenska blásarakvintettinum. Þá hefur hann komið fram sem einleikari með Sinfón- íuhljómsveit íslands bæði á tónleikum og í upptökum fyrir útvarp. Sigurður hefur starfað sem klarinettleikari í Sin- fóníuhljómsveit íslands síðan 1973 Þegar ljósmyndun er árátta. þá er gott að eiga MAMIYA 135 38 mm linsa Ljósop f/2*8—16 Hraði 1/30 -1/650sek úti 1/25 meö flashi Haegt aö n^ta fiimu méö hraöa fra ASA 25 Ht ASA 400 Nákvaem ;} ?, i fókusstilling Vek» 154.200.- HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ AUSTURVERI S: 20313 S: 82590 S: 36161 v7? 57.500.- Hrefna Eggertsdóttir jánssyni, er er í fram- haldsnámi við Tónlistar- háskólann í Vínarborg. Kennari hennar þar undan- farin 2 ár hefur verið próf. Hans Kann. Sigurður Snorrason stundaði nám hjá Vil- hjálmi Guðjónssyni og síðan í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Gunnari Eg- ilson. Árið 1967 fór Sigurð- ur til framhaldsnáms í Vínarborg hjá próf. Rudolf Jettel. Lauk hann burtfar- arprófi frá Tónlistar- sími: 27211 Austurstræti 10 Myndavél fagurkerans: Myndavél sem með hraða og næmni opnar þér furðuveröld Ijósmyndunar. Auðveld í meðförum- “automatisk'' eða "manual" með hraða B -1000 og Ijósopi f/1,7 —16., á þessi myndavél eftir að gefa þér margar ánægjustundir. Eilítðarflash , ! 'tyigir í verði tiUíílái Læknaráð Borgarspítalans: LÆKNARÁÐ Borgarspitalans hefur sent frá sér eftirfarandi áskorun, þar sem hvatt er til aðgátar og tillitsemi í umferð- inni og á það er bent, að nú fer í hönd sá tími er hvað flest umferðarslys verða: „Frá læknaráði Borgarspítal- ans: Á þessum tíma árs er oft hvað annasamast á sjúkrahúsum landsins vegna sjúklinga er slas- ast hafa í umferðaslysum. Þrátt fyrir allt framlag lækna og annars hjúkrunarliðs bíða á hverju ári margir þessara sjúkl- inga bana. Öðrum verður ekki forðað frá mjög alvarlegu og varanlegu heilsutjóni og bæklun. Aðgát í umferð og tillitssemi hefði í þessum tilvikum oftast verið besta varnaraðgerðin. Læknaráð Borgarspítalans vill því hvetja börn og fullorðna, gangandi vegfarendur og öku- menn til að veita nána athygli þeim leiðbeiningum og aðvörun- um varðandi hættur í umferð- inni, sem nær daglega birtast í fjölmiðlum frá ýmsum aðilum og haga sér eftir þeim. Það eru orð í tíma töluð og duga vel, sé eftir þeim farið."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.