Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979 Liverpool æðir upp töfluna HLUTVERKASKIPTI eru ör í ensku knattspyrnunni þessar vikurnar og enska 1. deildin skiptir um forystulið nánast í hverri viku. Framan af hausti voru það Crystal Palace, Manchester Utd og Nottingham Forest sem skiptust á um toppsœtið, en Palace hefur hrakað dálitið að undanftfrnu og nú eru það siðarnefndu liðin tvö sem jafnan bitast um efsta sœtið. Það væri þó fásinna að ætla að fleiri lið komi þar ekki við stfgu áður en yfir lýkur. Skýtur nafni Liverpool þá samstundis upp i hugann, en liðið hefur greinilega náð sér á strik, ef marka má stórsigur liðsins um helgina. Liverpool hefur aðeins þremur stigum minna en Forest og United, en hefur auk þess einn leik til góða, útileik i Wolverhampton. Lítum á leiki helgarinnar. Efstu liðin ekkert skárri en önnur Það var athyglisvert, að hvor- ugt toppliðanna skoraði mark um helgina og fengu samanlagt eitt stig. Að vísu áttu bæði Forest og Man. Utd mjög erfiða útileiki, en engu að síður vænta menn meira af toppliðum 1. deildar. Forest lék ekki sérlega vel gegn Tottenham, sem leikið hef- ur 5 sigurleiki í röð að meðtöld- um leiknum gegn Forest. Þrátt fyrir það áttu bæði Birtles og Robertson dauðafæri sem þeir nýttu ekki. Tottenham sýndi á hinn bóginn oft snilldarleik, einkum á liðið sterkt miðvall- artríó, Glenn Hoddle, Ricardo Villa og Osvaldo Ardiles. Átti lið Forest lengst af undir högg að sækja og eini leikmaður liðsins sem fékk virkilega að sýna hvað í honum bjó, var markvörðurinn Peter Shilton. Leikmenn Forest geta líka þakkað honum fyrir að tap iiðsins varð ekki stærra. Glenn Hoddle varð 22 ára á laugardaginn og hélt hann af- mæli sitt hátíðlegt með því að skora sigurmark leiksins. Það kom strax á 3. mínútu og var fallega að því staðið, markið sjálft þrumuskot af 10 metra færi. Á Goodison Park hjá Everton voru leikmenn Manchester Utd nokkuð heppnir á lokamínútun- um, þegar skot frá Nulty og Kidd 1. DEILD Man. Utd. 13 742 18- -8 18 Nottm. For. 13 733 23- -13 17 Liverpool 12 552 23- -10 15 Norwlch 13 634 25- -18 15 C. Palace 13 472 19- -14 15 Wolves 12 633 18- -13 15 Tottenham 13 634 18-23 15 Arsenal 13 463 14- -10 14 WBA 13 454 20- -16 13 Southampton 13 535 22- -20 13 Mlddlesbro 13 535 12- -10 13 Coventry 13 616 20- -26 13 Man. City 13 535 13- -19 13 Leeda 12 363 14- -13 12 A. Villa 12 363 11- -12 12 BrÍHtol Clty 13 364 11-14 12 Everton 12 354 16- -18 11 Stoke 13 355 16- -21 11 Ipswlch 13 418 12- -19 9 Bolton 13 175 11- 22 9 Derby 13 328 11- -20 8 Brii(hton 12 236 14- -22 7 2. DEILD I.uton Newcuitle Wrcxham QPR Notta Co. Leicester BlrminKham Preaton Chelaea Swansea Sunderland Cardlíf Oldham West Ham Orient Cambridxe Watford Fulham Briatol Rov. Charlton Shrewsbury Burnely 13 74 2 25- 13 742 18- 13 814 18- 13 724 24- 13 64 3 19- 13 6 4 3 24- 13 643 15- 13 4 72 17- 12 714 13- 13 634 14- 13 535 16- 13 535 14- 13 364 15- 12 525 11- 13 355 13- 13 265 13- 13 346 11- 13 4 27 17- 13 337 18 13 256 14 13 328 14 13 058 13 -12 18 -11 18 -14 17 -12 16 -11 16 -18 16 •12 16 13 15 -11 15 14 15 ■13 13 17 13 15 12 13 12 17 11 16 10 16 10 25 10 -23 9 -24 9 20 8 29 5 geiguðu illilega, en þeir félag- arnir voru báðir í algerum dauðafærum. En sigur Everton hefði verið ósanngjarn, því að lengst af hafði Manchester-liðið sýnt mun betri leik. Þetta var leikur hinna sterku varna, en þó kom annað slagið til kasta mark- varðanna og leystu þeir Woods og Bailey þá verkefni sín vel af hendi, Bailey varði tvívegis snilldarlega skot frá Peter Eas- toe og Woods sýndi snilldartakta er hann varði þrumuskot Ray Wilkins. Jafntefli var því nokkuð réttlát úrslit. Liverpool í ham Lið Liverpool sýndi gamal- kunna takta, er það lék hið unga lið Manchester City sundur og saman og sökkti því með manni og mús. Liverpool skoraði tví- vegis í hvorum hálfleik og voru mörkin hvert öðru fallegra. Kenny Dalglish skoraði tvívegis og eru það gleðitíðindi fyrir Liverpool-aðdáendur, því að markamaskínan sú arna hefur haft hljótt um sig það sem af er hausti. Dave Johnson og Ray Kennedy sáu um hin mörkin tvö. Palace og Wolves töpuÖu stigum Bæði lið Crystal Palace og Wolves töpuðu dýrmætum stig- um og drógust því lítillega aftur úr. Palace var í bráðri hættu að tapa fyrir lélegu liði Bolton. Alan Gowling náði forystunni fyrir Bolton í fyrri hálfleik og það var ekki langt til leiksloka þegar Alan Smiley tókst að jafna fyrir Lundúnaliðið. Áður í25$ nHBrhhhhhhhhhhhbhhhhrhmrbmsmrhbrb • Lið Liverpool var i miklum ham um helgina og þeir Kay Kennedy og Kenny Dalglish, sem hér sjást, skoruðu báðir i stórsigri liðsins. hafði Gowling átt stangarskot, en hins vegar hafði Sam Allar- dyce, miðverði Bolton, tekist að bjarga af marklínu skalla frá Flannagan. Enska knatt- spyrnan Fréttamenn BBC lýstu leik Úlfanna og Aston Villa sem einum allsherjar slagsmálaleik, „orrustan um Molinew". Tveir leikmenn voru reknir af leikvelli, Ormsby, bakvörður Villa og John Richards, miðherji Wolves. Bæði mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik, fyrst skoraði Ándy Grey fyrir Úlfana, en Garry Shaw tókst að jafna á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. í síðari hálfleik hættu leikmenn liðanna að leika knattspyrnu og sneru sér þess í stað að glímu. Að sögn fréttamanna BBC komu þá margir leikmanna liðanna á óvart fyrir framkomu sína. Andy Gray skoraði fyrir Ulfana gegn sinum gömlu félögum hjá Aston Villa. Rán í Southampton Leeds átti ekki einu sinni skilið eitt stig á The Dell, hvað þá tvö eins og raun varð á, er liðið var yfirspilað af South- ampton. Enskur unglingalands- liðsmarkvörður hjá Leeds, John Lukicz, hélt liðinu á floti með hrcint undraverðri markvörslu. Sex sinnum varði hann meist- aralega er áhorfendur voru risn- ir úr sætum fagnandi marki. Auk þess átti Phil Boyer skalla í stöng og bæði hann og Channon, Williams og Holmes brenndu illa af í góðum færum. Charlie George var lélegur, „sloppy" eins og fréttamaður BBC orðaði það. Southampton náði þó foryst- unni á 20. mínútu með marki Phil Boyer. Wayne Entwhistle tókst að jafna fyrir Leeds skömmu síðar. Entwhistle þessi er nýr maður frá Sunderland. Eftir stórsókn Southampton braust Alan Curtis síðan upp allan völl nokkru fyrir leikslok, lék á þrjá varnarmenn South- ampton og skoraði glæsilega sigurmark Leeds. Lokatölurnar urðu 2—1, en ekki var sigurinn sanngjarn. Víðar á Englandi Brighton á nú framundan harða fallbaráttu, svo mikið er víst. Liðið lék þó vel gegn Norwich í fyrri hálfleik og hafði yfir, 2—1, í hálfleik. Foster og Ryan skoruðu þá mörk Brighton, en Fashanu mark Norwich. Andy Rollings, hinn sterki mið- vörður Brighton var síðan rek- inn af leikvelli og með það sama hrundi lið Brighton. Graham Paddon, Alan Taylor og Kevin Reeves bættu mörkum við. Alan Sunderland skoraði sig- urmak Arsenal gegn Bristol City og var sigurinn eftir atvikum sanngjarn. Alan Brazil tryggði botnliðinu Ipswich góðan og sanngjarnan sigur gegn Middlesbrough. Arn- old Múhren hefur átt við meiðsl að stríða í haust og stendur það Ipswich fyrir þrifum. WBA er að ná sér á strik og er ekki skemmtilegt að lenda í klóm liðsins þegar vel gengur hjá því. Leikmenn Coventry vissu varla hvað sneri upp og hvað niður eftir leikinn í Haw- thorns-leikvanginum. Lokatölur urðu 4—1 og hefði sigurinn hæglega getað orðið stærri ef sumir leikmanna WBA hefðu verið á skotskónum. Ally Brown skoraði tvívegis í fyrri hálfieik og nafni hans Tony Brown skor- aði önnur tvö í síðari hálfleik. Steve Hunt skoraði eina mark Coventry. Knatt- spyrnu - uroiii ENGLAND, 1. deild: Bolton — Cryatal Palace 1-1 BrÍKhton — Norwlch 2-4 BrÍHtol City — Araenal 0-1 Everton — Man. IJtd 0-0 Ipswich — MiddlesbrouKh 1-0 Man. City — Liverpool 0-4 Southampton — Leeds 1-2 Stoke — Derby 3-2 Tottenham — Nott. Forest 1-0 WBA — Coventry 4-1 Wolves — Aston Villa 1-1 England 2. deild: BirminKham — Shrewsbury 1-0 Charlton — Cardifl 3-2 Chelsea — Fulham 0-2 Is-icester — Sunderland 2-1 Luton — Preston 1-1 Newcastle — CambridKe 2-0 Notts County — West Ham 0-1 Orient - Bristol Rovers 2-1 QPR - Burnley 7-0 Swansea — Oldham 2-0 Wrexham - Watford 3-0 Engiand 3. deild: Barnsley — Chester 1-1 Blackbum — Colchester 3-0 Blackpooi — Swindon 0-1 C.rimsby — Rotherham 2-0 Hull — Exeter 2-2 Mansfield - GlllinKham 2-0 Oxford — Cariisic 1-0 Plymouth — Brentford 0-1 Readinu — Bury 3-1 Sheffield Utd - Millwall 0-1 Wlmbledon - Sheffield Wed 3-4 England 4. deild: Bradford — Bournemouth 2-2 DarlinKton — PeterbrouKh 1-1 Hartlepool — Crewe 3-1 Uereford — Aldershot 0-1 Uuddersfield — York 2-2 Lincoln — Stockport 1-0 Newport — WÍKan 3-2 Torquai — Halifax 3-0 Walsall — Port Vale 2-1 Skotland úrvalsdeild: Celtic — RanKers 1-0 Dundee Utd — Kilmarnock 4-0 Hihs — Aberdeen 1-1 Partlck Thistle — Morton 1-4 St. Mlrren — Dundee 4-2 Austur Þýskaland 1. deild: Wismut Aue — Dynamó Dresden 2 — 1 Karl Marx Stadt — Union Ilerlin 1 — 1 Stahl Reisa — Is.ko LcipzÍK 2-2 MaxdehurK — RW Erfurt 2-1 Chemie LeipzÍK — Chemle Ilalle 2—0 Dynamó Berlin — Zwickau 5-0 Frankfurt/Oder — Carl Zelss Jena 2-2 Dynamó Dresden tapaAI þarna sinum fyrsta leik á haustlnu. en hrfur samt sem áður forystuna 1 deildinni. hefur hlotið 14 stÍK að loknum 8 umferöum. Dynamó Beriin er skammt undan með 13 stÍK ok slðan koma Jena ok Chemle Halle með 11 stlK hvort félaK. Vestur Þýskaland 1. deild: Hertha — Frankfurt 1-0 Brunswick — Fortuna Dusseld. 2-3 Bayern Munchen — 1. FC Kðln 1-2 B. Mðnch.Kladb. — Werd. Brem. 2-1 DuisburK — Kaiserslautern 1-1 StuttKart — Bochum 1-3 Schalke 04 - 1860 Munchen 3-0 Hamb. SV — Bayer UerdrlnKen 2-2 Bayer Leverkus. — Bor. Dortm. 2-1 Forysta Dortmund rýrnaðl að sjálfsöKÖu vlð það að tapa leik. HSV tókst hins veqar aðeins að hala Inn eitt stÍK á heimavellt sinum. þannÍK að forysta Dortmund er enn þá 2 stÍK. Dortmund hefur hlotið 15 stÍK. HSV 13 stlK. Sama stÍKafjðlda hefur elnnÍK Schalke 04, sem hefur lœtt sér 1 hóp efstu liðanna. Með 12 stlK er Elntrakt Frankfurt <>k 11 hUk hafa hlotið MðnchenKladbach ok Kðln. Ítalía 1. deild: Ascoli — BoioKnia 2-0 Avellino — Udinese 0-0 ( aKliari — Pescara 1-0 Fiorentina - Catanzarro 3-0 Inter Mllanó — AC Mllanó 2-0 Juventus — Napóll 1-0 PeruKÍa - Torinó 0-2 Roma — Lazió 1-1 Að sjálfsöKÖu eru óvæntustu úrsllt- lit 0—2 HÍKtir Torinó á útivclli tteun Perugla, en Peruida haíði allt til siðustu heÍKÍ ekki tapað detldarleik á ltaliu i meira en ár. Inter hefur t'CKKja stÍKa forystu í deildinni, hefur hlotið 12 stÍK að loknum sjð umferð- um. Juventus er 1 ðöru sæti með 10 stÍK. en ntu sUk hafa hlotlð Torlnó. CaKliari ok melstararnlr sjálflr AC Mílanó. rS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.