Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á ritstjórn Morgunblaðsins frá kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. Starfsfólk óskast viö pökkun hálfan daginn, viö ræstingu fjóra tíma á dag. Hlíöabakarí, Skaftahlíð 24. Ræstistarf PFAFF H.F. óskar að ráða duglega stúlku til ræstistarfa í nýju húsnæði við Borgartún. Gæti verið hentugt fyrir hjón eða tvær samhentar stúlkur. Upplýsingar á skrifstofu okkar Borgartúni 20, ekki í síma, milli kl. 1 og 3, þann 30. og 31. október. PFAFFH.F. Starfskraftur óskast til pökkunar og fleira hálfan daginn. Hlíðarbakarí. Skaftahlíð 24. Húsvörður Húsvöröur óskast aö félagsheimilinu Fólks- vangi, Kjalarnesi. Upplýsingar í Fólksvangi, sími um Varmá eða síma 66672. Húsnefnd. Framtíðarstarf Bifvélavirki eöa vélvirki óskast. Reynsla í viðgerðum stórra bifreiða eða vinnuvéla æskileg. Til greina kemur verkstjórn. Vinnu- aðstaða góð. Umsóknir með uppl um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 3. nóv. n.k. merkt: „Verkstjórn — 4893“. Næturvinna Viljum ráða fólk til ræstinga í eldhúsi, næturvinna. Unniö er í 5 nætur í röö og 5 nætur frí, 4—5 klst. per nótt. Uppl. veitir starfsmannastjóri í síma 29900. Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar við Sjúkrahúsið í Húsavík. Staða meinatæknis Staða röntgentæknis Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 96-41333. Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Trésmiðir Hafnarfjörður Getum bætt viö trésmiö í innréttingasmíði og fullnaðar frágang á bátum. Þarf að vera vanur innréttingasmíöi og byrja fljótlega. Mötuneyti á staönum, upplýsingar á skrif- stofunni. Mótun h.f., Dalshrauni 4, Hafnarfirói. Bifreiðasmiðir eða járnsmiðir vanir fínni smíði óskast. Uppl. hjá verkstjóra eða á skrifstofunni Reykjanesbraut 10-12, sími20720 Landleiðir h.f. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn í bakarí okkar. G. Ólafsson & Sandholt, - Laugavegi 36, Reykjavík. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞL ALGI.YSIR l'M ALLT L.AND ÞEGAR ÞL ALG- LYSIR I MORG LNBLAÐIXl' raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Félagsfundur JCR Félagsfundur JCR er í kvöld aö Hótel Loftleiöum kl. 19:30 stundvíslega. Gestur fundarins er Guðmundur H. Garöarsson, formaður Verzlunarmannafe- lag Reykjavíkur. Allir JC fe- laga hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Dýrfirðingar Dýrfirðingafélagið í Reykjavík, heldur árs- hátíð sína, laugardaginn 3. nóvember í Domus Medica, og hefst hún með boröhaldi kl. 19.30 stundvíslega. Miðar verða seldir í Domus Medica, í kvöld, miövikudagskvöld milli kl. 8—10, borð veröa tekin frá um leið. Vonum að sjá ykkur sem flest. Skemmtinefndin Keflavík — íbúð Verkstjóri óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 1104 og 2095. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur félagsins veröur haldlnn mlövlkudaglnn 31 október kl. 8.30 í Valhöll, Háaleltlsbraut 1, Dagskrá: venjuleg aöalfundarstörf. Ellert B. Schram, kemur á fundlnn. Stlórnln. Hafnarfjörður Stefnir Aöalfundur veröur haldinn þríöjudaginn 30. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Seltjarnarnes Aöalfundur Sjálfstæöisfálags Seltirnlnga veröur haldlnn mlövlkudag- inn 31. október í Félagsheimllinu kt. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Egill F.U.S. Mýrarsýslu Aöalfundur félagslns veröur haldlnn þrlöjudaginn 30. okt. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf, 2. Friöjón Þóröarson mætlr á fundinn og ræölr um stjórnmálaástandiö. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU \l (iLVSINGA- SI.MINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.