Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979 í DAG er þriðjudagur 30. október, sem er 303. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.28 og síödegisflóö kl. 14.06. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.02 og sólarlag er kl. 17.20. Sólin er í hádegisstaó í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 21.31. (Almanak háskólans). Néö og friöur margfaldist yður til handa með þekk- ingu é Guöi og Jesú drottni vorum. (2. Pét. 1,2.) | KROS5GATA LÁRÉTT: 1. athvarfinu, 5. kvsði. 6. selur, 9. tóm, 10. bókstafur, 11. fanKamark, 13. söKn, 15. spllið, 17. fuKlar. LÓÐRÉTT: 1. hæfileKt. 2. þjóta, 3. kvonmannsnafn. 4. ýlfur, 7. ættarnafn. 8. einkennl, 12. eyðir, 14. eldstæði, 16. sérhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: 1. köstur, 5. K.L, 6. Ijúfum, 9. mór, 10. Ra, 11. ut, 12. arð, 13. Nift, 15. eti, 17. iðnina. LÖÐRÉTT: 1. kolmunni, 2. skúr, 3. tif, 4. rómaði, 7. Jóti, 8. urr, 12. atti, 14. fen, 16. in. Ofaní djúpa keldu. — Skulfu lönd og brustu bönd, en botngjarðirnar héldu! | FFttá I IIR | NÆTURFROSTIÐ hér í Reykjavik í fyrrinótt var tvö stig. — Litilsháttar snjóaði. Mest var frostið á Iandinu á Ilveravöllum og norður á Staðarhóli og komst niður i 7 stig. Veð- urstofan sagði í veðurspár- inngangi að hlýnað myndi hafa i veðri a.m.k. i bili síðastliðna nótt með aust- lægri vindátt. KVENFÉLAG Kópavogs heldur basar á sunnudaginn kemur, 4. nóvember. Félags- konur og aörir velunnarar félagsins þurfa aö skila bas- armunum í félagsheimilinu á föstudaginn kemur milli kl. 20— 23 eða á laugardaginn milli kl. 13.30—18. Uppl. gefa: Sigríöur sími 43418, Ingibjörg sími 42286, Arndís sími 41673 eöa Stefanía sími 41084. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur afmælishátíð í Stapa á föstudaginn kemur 2. nóv- ember n.k. og verður þá veglegur fundur haldinn með fjölbreyttri dagskrá og dansi. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 21. FÉLAGSVIST á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju verður í kvöld kl. 21 í félags- heimili kirkjunnar. — Ágóð- inn rennur til kirkjubygg- ingarinnar. Á fimmtudags- kvöldið kemur heldur kven- félagið fund í félagsheimilinu og kemur Hermann Þor- steinsson formaður bygg- ingarnefndar kirkjunnar á fundinn og skýrir frá gangi byggingarframkvæmdanna. Á eftir verður flutt vetrar- hugvekja og borið fram kaffi. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur vetrarfagn- að með skemmtidagskrá í Domus Medica á föstudaginn kemur 2. nóv. og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Hreyfils held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. Á fundinn koma Sigríður Hannesdóttir og Valdimar Örnólfsson og eru félagskonur beðnar að mæta á síðhuxum FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom togar- inn Hjörleifur til Reykja- víkurhafnar af veiðum, og landaði aflanum, sem var að þessu sinni um 85 tonn. Þá kom Selá að utan í gærmorg- un. Þessir Fossar voru vænt- anlegir í gær og í nótt er leið: Kljáfoss. Álafoss, Reykjafoss og Dettifoss — allir að utan og í dag er Ljósafoss væntan- legur, einnig frá útlöndum. ÁRISIAÐ MEILLA ÁTTRÆÐUR er í dag Sigur- vin Einarsson fyrrverandi al- þingismaður, Úthlið 16, Rvík. — Sigurvin ætlar að taka á móti gestum sínum í dag milli kl. 17—21 í kjallarasal Templarahallarinnar. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Kristin Kristmundsdóttir og Eyjólfur Böðvarsson —Heimili þeirra er í Dan- mörku: Augustenborggade 17 — 1800 Arhus, Danmark. (MATS-ljósmyndaþjón.) j ! I KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík daxana 26. október til 1. nóvember. aó háóum dövum meðtoldum, verður sem hér segir: I GARÐS APÓTEKI.— En auk þessa veróur I.YFJA' BÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnait nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPfTALANUM, simi 81200. AHan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við iæluii i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðelns að eldd náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til khjkkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæluiafél. Isiands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidðgum Id. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissldrteinl. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. IIJAi.PAKARÖD DÝRA við skeiðvöllinn í Viðida’. Odíó mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Slmi 76620. ORO DAORINR 1 <***>■ vnu UMUOinO Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- spftalinn: Alla daga kl. 15 til Id. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga Id. 18.30 tii kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga k) 13 tll 17. — SJÚKRAHUS HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga Id. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVtKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga Id. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tu kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega Id. 15.15 tU kl. 16.15 og kl. 19.30 UI kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarflrði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til Id. 16 og kl. 19.30 tíl kl. 20. QÁPII LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUm inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. ki. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — fostud. ki. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga þjónusta á prentuðum bókum við fatiaða og aldraða. Símatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. IIIjóðb<>kaþjónu.sta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud,—föstud. kl. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ■HOKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alladaga ki. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tíl föstudagH frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 aiðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga tll sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: SrSÍ'ZÍ S. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á hauat vegna lagfæringa. Vestur- þætarlauain er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30 Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt mlili kvenna og karla. — Uppl. 1 sima 15004. Dll AklAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMIlMfMlxl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Teklð er vlð tiikynningum um bllanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manpa. „ÞINGVALLATJÖLDIN. Blaðið Brúin i Hafnarfirði segir frá þvi i gær að þá hafi Hafnfirðingar verið búnir að panta 70 tjöld stór og smá á Þingvöllum — á Alþingishátið- inni og muni tjöldin rúma alls um 500 manns. — Auðvitað munl miklu fleiri llafnfirðingar sækja þinghátiðina... Hátlðarnefndin I Hafnarfirði ætlar að opna skrlfstofu til aö greiða fyrir þeim bæjarbútun. sem til Þingvalla vilja fara, t.d. með þvi að láta fara um bælnn og taka á móti tjaldapöntun- um hjá fólki...“ / GENGISSKRÁNING \ NR. 205 — 29. OKTÓBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 389,40 390,20 1 Starlingapund 820,35 822,05* 1 Kanadadollar 329,30 330,00* 100 Danakar krónur 7339,20 7354,30* 100 Norakar krónur 7741,55 7757,45* 100 Saanakar krónur 9154,80 9173,80* 100 Flnnak mörk 10228,50 10249,50 100 Franakir frankar 9194,80 9213,70* 100 Balg. frankar 1336,80 1339,50* 100 Sviaan. frankar 23240.80 23288,80* 100 Gyllini 19363,50 19403,30* 100 V.-Þýzk mörk 21528,70 21572,90* 100 Lfrur 46,76 48,88* 100 Auaturr. Sch. 2989,85 2995,75 100 Eacudoa 770,30 771,90* 100 Paaatar 587,70 588,90* 100 Yw 165,58 185,92* 1 SDR (aáralök dráttarráttindi) 502.25 503,28* v * Brayting frá afðuatu akránfngu. r N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 205 — 29. OKTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 428,34 429,22 1 Starlingapund 902,39 904.28* 1 Kanadadollar 382,23 383,00* 100 Danakar krónur 8073,12 8089,73* 100 Norakar krónur 8515,71 8533,20* 100 Saanakar krónur 10070,28 10090,98* 100 Finnak mörk 11251,35 11274,45* 100 Franakir frankar 10114,28 10135,07* 100 Balg. frankar 1470,48 1473,45* 100 Sviaan. frankar 25564,88 25817,35* 100 Gyllini 21299,85 21343,63* 100 V.-Þýzk mörk 23680,47 23730,19* 100 Lfrur 51,44 51,55* 100 Auaturr. Sch. 3288,82 3295,33* 100 Eacudoa 847,33 849,09* 100 Paaatar 848,47 647,79* 100 Van 182,14 182,51* * Breyting fré tíöuttu tkréningu. V---------------------------------------^ I Mbl. fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.