Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 Sjónvarp í kvöld klukkan 20.55: Útvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 16.febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Stjórnandi: Málfríður Gunn- arsdóttir. Lesari: Svanhiidur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðjón Friðriksson, Guðmundur Árni Stefánsson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 f dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. SÍDDEGID 15.40 ísienzkt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 15.15 Veðurfregnir. 15.20 Heilabrot. Sjöundi þátt- ur: Um leikhús fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.15 Barnalög sungin og leik- in. 17.00 Tónlistarrabb; - XIII. Atli Heimir Sveinsson f jallar um tónskáldið Arnold Schön- berg. LAUGARDAGUR 16. febrúar 16.30 íþróttir. 18.30 Lassie. Bandarískur myndaflokkur. Þriðji þátt- ur. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spítalalíf. Gamanmyndaflokkur. 20.55 Á vetrarkvöldi. Þáttur með hlönduðu eíni. 21.35 Svona stelur maður milljón (How to Steal a Million). Bandarisk gam- anmynd frá árinu 1966. Leikstjóri William Wyler. Aðalhlutverk Audrey Hep- burn, Peter O’Toole og ' Charles Boyer. Franskur listaverkafalsari lánar virtu safni í París falsaða höggmynd. Dóttir hans óttast að upp komist um svikin og tekur málið í sínar hendur. 23.35 Dagskrárlok 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson islenzkaði. Gísli Rún- ar Jónsson leikari les (12). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður Al- fonsson kynna. 20.30 í vertíðarlok. Litið yfir siðustu bókavertíð. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. Gestir þáttarins: Brynjólfur Bjarnason, Heimir Pálsson og Svava Jakobsdóttir. 21.15 Á hljómþingi. Jón Örn Marinósson velur sígilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (12). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar" eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson lcs (9)* 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. íslands ferma skipin sem hér segir: AMERIKA PORTSMOUTH Selfoss Brúarfoss Bakkafoss Bakkafoss BRETLAND MEGINLANDIÐ ANTWERP Blfröst Skógafoss Reykjafoss Blfröst ROTTERDAM Bifröst Skógafoss Reykjafoss Bifröst FELIXSTOWE Dettífoss Mánafoss Dettífoss Mánfoss Dettifoss HAMBORG Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettífoss WESTON POINT Kljáfoss Kljáfoss Kljáfoss NORÐURLÖND EYSTRASALT KRISTJÁNSSANDUR Álafoss Úöafoss MOSS Úöafoss Álafoss Tungufoss Úöafoss BJÖRGVIN Úöafoss Tungufoss HELSINGJABORG Lagarfoss Háifoss Lagarfoss Háifoss Lagarfoss GAUTABORG Úöafoss Álafoss Tungufoss Úöafoss KAUPMANNAHÖFN Lagarfoss Háifoss Lagarfoss Háifoss Lagarfoss TURKU Múlafoss írafoss GDYNIA Múlafoss írafoss 19. feb. 26. feb. 6. mars 27. mars 20. feb. 28. feb. 6. mars 13. mars 19. feb. 27. feb. 5. mars 12. mars 19. feb. 25. feb. 3. mars 10. mars 17. mars 21. feb. 28. feb. 6. mars 13. mars 20. mars 27. feb. 12. mars 26. mars 26. feb. 11. mars 22. feb. 29. feb. 7. mars 14. mars 18. feb. 3. mars 19. feb. 26. feb. 4. mars 10. mars 18. mars 20. feb. 27. feb. 5. mars 12. mars 20. feb. 27. feb. 5. mars 10. mars 19. mars 27. feb. 11. mars 29. feb. 13. mars sími 27100 Frá REYKJAVIK: ámánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á mióvikudögum til ogi VESTMANNAEYJA EIMSKIP Óli H. Þórðarson, umsjónarmaður þáttarins Á vetrarkvöldi, sem er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Þorbergur heitinn Þórð- arson á vetrarkvöldi Óli H. Þórðarson fram- kvæmdastjóri verður með þátt í sjónvarpi í Jcvöld og hefst þátturinn, Á vetrar- kvöldi, klukkan 20.55. Við slógum á þráðinn til Óla í gær, upp í Umferðarráð, og spurðum hvað hann yrði með í þættinum. „Það kennir ýmissa grasa í þessum þætti," sagði Óli, „og má þar til dæmis nefna að ég mun ræða við þrenn brúðhjón, nýgift hjón, hjón sem gift- ust fyrir 25 árum og hjón sem gengu í það heilaga fyrir 50 árum. Við munum spjalla um ástina, hjóna- bandið og fleira, og gá hvort einhver munur er á viðhorfum þessa fólks, það er hvort kynslóðabilið al- ræmda sé þarna til staðar og þá í hve ríkum mæli.“ Þá sagði Óli að fjórir ungir krakkar kæmu í heimsókn og flyttu nokkur frumsamin lög í þjóðlaga- stíl, en þau nefna sig því furðulega nafni Hljómeyki — Staðnað laumuspil! Þá koma í heimsókn búlg- arskir skemmtikraftar sem hér voru í heimsókn ekki alls fyrir löngu og sýna þeir bæði jafnvægis- listir og ýmis töfrabrögð. Þá mun Jón Hjartarson leikari koma í heimsókn og syngja lokalagið úr Ofvitanum, sem nú er ver- ið að sýna í Iðnó og fjallar sem kunnug er um Þór- berg heitinn Þórðarson rithöfund. Þá verður fjall- að um hinn látna snilling í þættinum, og verður með- al annars brugðið upp heimildarkvikmynd Ós- valds Knudsen um skáldið. Þórberg þarf ekki að kynna sjónvarpsáhorfend- um, hvort heldur þeir eru ungir eða aldnir, en trú- lega mun marga fýsa að sjá hinn liðna meistara á sjónvarpsskj ánum. Þá sagði Óli að fleiri atriðum brygði fyrir í þættinum, flestum stutt- um, en upplýsingar um þau lágu ekki á lausu í gær. Lassie á skjánum í dag Þáttur um Lassie er á dagskrá sjónvarps í dag og hefst þátturinn klukkan hálf sjö, klukkan 18.30. Þetta er þriðji þátturinn í þessum bandaríska myndaflokki, sem segir frá hinum ýmsu ævintýrum tíkarinnar Lassie.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.