Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 í DAG er laugardagur 16. febrúar, sem er 47. dagur ársins 1980. SAUTJÁNDA vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 06.21 og síðdegisflóö kl. 18.42. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.22 og sólarlag kl. 18.03. Sólln er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö er í suöri kl. 13.53. Nýtt tungl kviknar í dag, (góutungl). (Almanak há- skólans). Og hryggiö ekki Guðs heilaga anda, sem þér eruö innsiglaöir meö til endurlausnardagsins. (Efes. 4, 30.) LÁRÉTT: - 1 púðar, 5 klafi, 6 reyk, 9 drykk, 10 samhljóðar, 11 fangamark, 12 reykja, 13 ilát, 15 skelfing, 17 lofaði. LÓÐRETT: — 1 verja, 2 groms, 3 koma fyrir, 4 rimlahillur, 7 gerjun, 8 hlýju, 12 freyða, 14 fugl, 16 samhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hleypa, 5 Á.J., 6 rándýr, 9 jag, 10 oka. 11 um, 13 Lára, 15 afls, 17 Iitla. LÓÐRÉTT: — 1 hártoga, 2 Ijá, 3 ydda, 4 aur, 7 Njalli, 8 ýgur, 12 mata, 14 ást, 16 fl. tib ÞAÐ eru ekki umhleyp- ingarnar um þessar mund- ir. Veðurstofan átti ekki von á því i gærmorgun, að teljandi breytingar yrðu á hitastiginu á landinu. í fyrrinótt hafði hitinn hér i Reykjavík verið svipaður þvi sem hann hefur verið um nætur nú að undan- förnu — tvö stig. Lítil sem engin úrkoma var um nótt- ina. En norður á Staðar- hóli höfðu þeir aðra sögu að segja af hitastiginu, a.m.k. Þar var um nóttina 10 stiga frost, og hafði svo líka verið uppi á Grims- stöðum á Fjöllum. Mest úrkoma í fyrrinótt var á Eyrarbakka og á Hæli, 3 millim. Hér má svo að lokum geta þess, að ekkert sólskin var í höfuðborg- inni i fyrradag. DÓMKIRKJAN Kaffisölu hefur Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar að Hótel Loftleiðum á morgun, sunnu- dag, og hefst hún kl. 3 síðd. Strætisvagn fer frá Dóm- kirkjunni um kl. 3, að lokinni messu, og aftur inn í bæinn upp úr kl. fjögur. í HAFNARFIRÐI. Góð- templarareglan í Hafnarfirði ætlar að haída kvöldskemmt- un í GT-húsinu þar í bænum. nú í kvöld kl. 21 og er þessi skemmtun haldin til styrktar Skálatúnsheimilinu. Verður þar ýmislegt til skemmtunar í höndum kunnra skemmti- krafta. Sem fyrr segir hefst kvöldskemmtunin kl. 21 og vonast þeir sem að henni standa til að þar verði fjöl- menni til styrktar svo góðu málefni. (Úr fréttatilk.) FÉLAG kaþólskra leikmanna heldur skemmtifund í húsi St. Jósefssystra í Garðabæ í kvöld kl. 8. Félagsstjórnin væntir þess að sem flest safnaðarfólk og gestir þeirra komi á þennan fund. NESSÓKN. Félagsstarf aldr- aðra verður með opið hús í dag, laugardag, milli kl. 15— 17. Rithöfundur kemur í heimsókn. LUKKUDAGAR. 15. febrúar nr. 13063. Vinningur hljómplötur að eigin vali. Vinningshafi hringi í síma 33622. [ FRÁHOFNINNI í FYRRADAG héldu þrír togarar úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða, en þetta voru togararnir Bjarni Bene- diktsson, Ásbjörn og Viðey. í fyrrinótt lagði Lagarfoss af stað áleiðis til útlanda og í fyrrakvöld fór Esja í strand- ferð. Björgunarskipið Goðinn kom í fyrrakvöld. I gærdag lögðu af stað áleiðis til út- landaDettifoss og Helgafell. Það nægir ekki lengur að það sé stutt til Bessastaða, það verður líka að vera hægt að stytta sér leiðina þangað! í NJARÐVÍKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Ölína Haraids- dóttir og Hermann Guðjóns- son. Heimili þeirra er að Kirkjubraut 30, Innri Njarð- vík. (Ljósmst. SUÐUR- NESJA). HEIMILISDÝR FRESSKÖTTUR, hvítur og grábröndóttur, er nú í óskil- um að Vitastíg 17 hér í bænum. Hafði kisa elt telpu þangað, úr Norðurmýrinni, eða nánar tiltekið frá Bolla- götunni. Síminn að Vitastíg 17 er 14496. 75 ára er í dag, 16. febr., Hinrik Jóhannesson bóndi að Helgafelli í Helgafellssveit. Kona Hinriks er Ragnheiður Þorgeirsdóttir. Hinrik er að heiman í dag. ólafur Samúelsson frá Siglu- firði, Auðbrekku 23, Kópa- vogi, verður sextugur í dag. Hann vann við og rak síldar- söltun um mörg ár, bæði í Siglufirði, á Skagaströnd og víðar, en hefur nú um langt árabil unnið við verzlunar- störf hjá B. Sigurðsson, heild- verzlun. Ólafur er vinmargur og vel látinn eins og fólk hans allt. ARÍMAD HEILLA KVÖLD- NÆTUR OG HELGARWÓNUSTA apótek anna í Reykjavik. daxana 15. febrúar til 21. febrúar. að báðum döKum meðtöldum. verður sem hér segir: 1 REYKJAVÍKUR APÓTEKI. - En auk þess er BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 alla daxa vaktavik- unnar nema sunnudag. SLYSAV ARÐSTOF AN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan scdarhrinKinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauxardöKum og helKÍdövum. en hæ«t er að ná samhandi við lækni á GÖNGUÐEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa ki. 20—21 ok á lauKardoiíum frá kl. 14—16 simi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdögum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæ«t að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morifni nX frá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tanniæknafél. Íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum ki. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Simi 76620- Reykjavík simi 10000. /\nn nArCIUC Akureyri simi 96-21840. UllU UflUðinð Siglufjörður 96-71777. C IMIfDAuflC heimsóknartímar, DJUnnMnUO LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga ki. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardógum ug sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til ki. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga ki. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVÁNGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖPN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús CUinl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga ki. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) ki. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. ki. 13—16, AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖl \ — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð ? Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNEISS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föHtudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga ki. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: KK- fostudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opln allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Rll AMAUAgT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMriMVMlXl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarínnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhóiista, simi 19282. I Mbl. fyrir 50 árunii „ÞANN 1. maí 1929 flutti Ros- enberg gestgjafi úr veitingasöl- unum í svonefndu Natan & Olsens-húsi á horni Austur- strætis og Pósthússtrætis. Hafði Þorsteinn Seh. Thorsteinsson keypt húsið nokkru áður til þess að flytja þangað Reykjavíkur Apótek. t allt sumar og allt fram á þennan dag hefur farfð fram breyting á húsnæðinu. Voru bæjarbúar farnir að venjast því að á þessum stað væri ekki annað en sandhrúgur og spýtnahaugur fyrir dyrum úti. Í dag verður apótekið opnað. Sigurður Guðmundsson húsameistari hefur stjórnað allri tilhöfun húsakynna apóteksins. Á útihurðir aðalinngangsins hefur Ásmundur Sveinsson myndhöggvari skorið myndir i 6 reitum, er tákna eiga alls konar lyfjatilbúning...“ — GENGISSKRÁNING Nr. 32 — 15. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 401,70 402,70 1 Sterlingapund >27,05 929,35* 1 Kanadadollar 346,45 347,35* 100 Danskar krönur 7387,25 7405,65* 100 Norskar krónur 8244,25 8264,75* 100 Sienskar krónur 9673,10 9697,20* 100 Finnsk mörk 10859,65 10886,75* 100 Franskir frankar 9660,10 9884,60* 100 Beig. frankar 1422,70 1426,20* 100 Svissn. trankar 24769,50 24831,20* 100 Gyllini 20972,70 21024,90* 100 V.-Þýrk mðrk 23106,15 23163,65* 100 Llrur 49,90 50,02* 100 Austurr. Sch. 3220,05 3228,05* 100 Escudos 849,45 851,55* 100 Pesetar 602,60 604,10* 100 Yen 165,00 165,41* 1 SDR (sórstök drátterréttindi) 529,81 531,13* * Breyting tré síöustu skráningu. •----------------------------N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.32 — 15. febrúar 1980. Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 441,87 442,97 1 Sterlingspund 1019,76 1022,28* 1 Kanadadollar 381,10 382,09* 100 Danskar krónur 8125,98 8148,22* 100 Norskar krónur 9088,68 9091,23* 100 Sasnskar krónur 10640,41 10666,92* 100 Finnsk mörk 11945,62 11975/43* 100 Franskir frankar 10848,11 10873,06* 100 Belg. frankar 1564,97 1568,82* 100 Svissn. frankar 27246,46 27314,32* 100 Gyllini 23069,97 23127,39* 100 V.-Þýzk mörk 25416,77 25480,02* 100 Lfrur 54,89 55,02* 100 Austurr. Sch. 3542,06 3550,88* 100 Escudos 934,40 938,71* 100 Pesetar 662,86 664,51* 100 Yen 181,50 181,95* * Breyting frá siöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.