Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRUAR 1980 Hljóðvarps- og sjdnvarpsdagskrá næstu víku SUNNUD4GUR 17. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og ba*n. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar a. „Guöirnir á vonarvöl**, hljómsveitarsvita eftir George Friedrich Hándel. Konunglega filhamoniusveit- in i Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stj. b. „Vikið burtu, sorgar- skuggar", kantata nr. 202 eftir Johann Sebastian Bach. Irmgard Seefried syngur með Hátiöarhljómsveitinni i Luzern; Rudolf Baumgart- ner stj. c. Sinfónía i g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christoph Bach. Nýja fiihamoniusveit- in í Lundúnum leikur; Ray- mond Lcepard stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í Ásólfsskála- kirkju. (Hljóðrituð 27. f.m.). Prestur: Séra Halldór Gunn- arsson. Organleikari: Jóna Guðmundsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hlutverk og verögiidi peninga. Dr. Gylfi Þ. Gisla- son flytur annað hádegiser- indi sitt um peninga. 14.10 Miðdegistónleikar frá Berlinarútvarpinu: Tónlist eftir Feliz Mendelssohn. Flytjendur: Vera Lijskova, Vlastimil Lejsek og Sinfóniu- hijómsveit Berlinarútvarps- ins; Helmut Koch stj. a. Konsert i E>dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit. b. Sinfónia nr. 4 í A-dúr op. 90 „ítalska hljómkviðanu. 15.10 Stál og hnifur. Fyrsti þáttur um farandverkafólk i sjávarútvegi fyrr og nú. Um- sjónarmenn: Silja Aðal- steinsdóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Talað við Gils Guðmundsson fyrrum al- þingisforseta um sjósókn fyrr á timum o.fl. Lesari í þættinum: Hjalti Rögn- valdsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Færeysk guðræknis- stund. Petur Háberg flytur hugleiðingu, kórar syngja og einnig einsöngvararnir Ingálvur av Reyni og Olavur av Vale. 16.45 Endurtekið efni: „Áður fyrr á árunumM. Þættinum útvarpað á þriðjudaginn var, en fluttur á ný vegna trufi- unar á langbylgju. Þar eru m.a. lesnar vísur eftir hjónin Guðrúnu Kolbeinsdóttur og Eirík Vigfússon, sem bjuggu á Reykjum á Skeiðum í byrjun 19. aldar. Umsjónar- maður þáttarins: Ágústa Björnsdóttir. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikuiög. Þýzkar harmonikuhljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeildasti maður íslandssögunnar. Baldvin Halldórsson leikari les siðari hluta erindis eftir Hannibal Valdimarsson fyrrum ráð- herra um séra Pál Björnsson i Selárdal. 19.55 Oktett fyrir strengja- og blásturshljóðfæri op. 166 eft- ir Schubert. Filharmoniski oktettinn i Berlin leikur. Hljóðritun frá tónlistarhátið í Schwetzingen í fyrra. 20.45 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siðari. Áslaug Þórarinsdóttir les frásögu sina. 21.00 Kammertónlist. Musici Pragenses leika. Stjórnandi: Libor Hlavácek. a. Sinfónietta op. 52 eftir Albert Roussel. b. Einföld sinfónia eftir Benjamin Britten. c. Prelúdia, ariósa og fúg- hetta um nafnið BACH eftir Arthur Honegger. 21.35 Ljóð eftir Erích Fríed i þýðingu Franz Gislasonar. Hugrún Gunnarsdóttir les úr „Hundrað Ijóðum án föð- urlands“. Þýðandinn flytur formálsorð. 21.50 Einsöngur: Rúmenski tenórsöngvarinn Ion Buzea syngur þekkta söngva með Sinfóniuhljómsveit Kurts Graunkes. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrrí aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (9). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjallar um klassiska tónlist og kynnir tónverk að eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUD4GUR 18. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís Óskarsdóttir lýkur lestrí þýöingar sinnar á sög- unni „Skelli“ eftir Barbro Werkmáster og önnu Sjödahl. (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Talað við Andrés Arnalds um gróðurrannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 .Morguntónleikar. Ren- ata Tebaldi syngur óperuari- ur eftir Puccini / Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „Le Cid“, balletttónlist eftir Massenet; Robert Irving stj. 11.00 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar LthJohansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Ilalldór Gunnarsson les (31). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 .Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Lilju“, hliómsveitar- verk eftir Jón Ásgeirsson; George Cleve stj. / Fíladelf- iuhljómsveitin leikur Sin- fóniu nr. 1 i d-moll op. 13 eftir Sergei Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Andrés-leiðang- urinn“ eftir Lars Broling; — . þríðji þáttur. Þýðandi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Jón Júlí- usson, Þorsteinn Gunnars- son, Hákon Waage, Jón Gunna~sson. 17.45 Barnalög, sungin og ieik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Lára Sigurbjörnsdóttir tal- ar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 21.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Les- arí: Árni Kristjánsson (13). 22.40 „Varnargarðurinn“, smá- saga eftir Ástu Sigurðardótt- ur. Krístin Bjarnadóttir leikkona les. 23.00 .Verkin sýna merkin. Þáttur um klassiska tónlist i umsjá dr. Ketils Ingólfsson- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 19. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius byrjar að lesa „Sögur af Hrokkin- skeggja“ i endursögn K.A. Mullers og þýðingu Sigurðar Thorlaciusar. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það, sem löngu leið“. Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Jónas Haraldsson. Fjallað á ný um atvinnuréttindamál vél- stjóra og skipstjórnar- manna. 11.15 Morguntónleikar. Peter Katin leikur á pianó Sónötu í E-dúr eftir Scariatti og Krómatiska fantasiu og fúgu eftir Bach / Camillo Wanausek og Pro Musica hljómsveitin i Vin leika Flautukonsert í G-dúr eftir Gluck; Michael Gielen stj. / György Peskó og Ungverska rikishljómsveitin leika Org- elkonsert i B-dúr op. 4 nr. 2 eftir Hándei; Sándor Mar- gittay stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar frá 16. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jós- efsdóttir Ámin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50. Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.35 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson rektor flytur skákþátt. 21.05 „Fljúgandi diskar“, smá- saga eftir Finn Söeborg. Halidór S. Stefánsson þýddi. Karl Guömundsson leikari les. 21.20 Samieikur í útvarpssal. Einar Jóhannesson, Gunnar Egilsson, Kjartan óskarsson og Sigurður I. Snorrason leika á klarinettur. a. „Homage to Pan“ eftir Jenö Takacs. b. „Divertimento“ eftir Al- fred Uhl. 21.45 Útvarpssagan „Sólon íslandus" eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (14). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (14). 22.40 Frá tónlistarhátiðinni Ung Nordisk Musikfest i Sviþjóð i fyrra. Áskell Más- son kynnir. Fyrsti þáttur. 22.05 Á hljóðbergi. Úmsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Þjóðsögur ættflokka i Afriku. Söngkon- an Eartha Kitt segir fjórar sögur: Frá Hottintottum, Efik-Ihihio-mönnum, Masa- iðnum og ættbálki Ashantia. 22.35 Harmonikulög. Sone Banger leikur með hljóm- sveit Sölve Strands. 22.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 20. febrúar. Öskudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af IIrokkinskeggja“ í endur- sögn K.A. Mullers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Janet Baker og Dietrich Fischer- Dieskau syngja lög eftir Ro- bert Schumann; Daniel Bar- enboim leikur á píanó / Michael Chapman og St.- Martin-in the-Fields hljóm- sveitin leika Fagottkonsert í B-dúr (K191) eftir Mozart; Neville Marriner stj. 11.00 Úr sögu fríkirkjuhreyf- ingarinnar á íslandi. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur fyrra erindi sitt: Upphaf frikirkju á Eskifirði. 11.25 Orgelverk eftir islenzk tónskáld: Dr. Viktor Urban- cic leikur. a. Chaconna um upphafsstef Þorlákstiða eftir Pál ísólfs- son. b. Partita um sálmalagið „Greinir Jesús um græna tréð“ eftir Sigurð Þórðarson. c. „Sjá, himins opnast hlið“, og „Hve sæl, ó hve sæl“, sálmforleikir eftir Jóhann Tryggvason. d. Tilbrigði og fúga um sálmalagið „Hin mæta morg- unstundin“ eftir Pál Hall- dórsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. þ.á m. létt- klassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les sögulok (32). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Ekki er öll vitleysan eins. Stjórn- andinn. Krístin Guðnadóttir, og fleiri fara með gamanmái. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn“ eftir Judy Blume. Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (9). 17.00 Síðdegistónleikar. Alicia De Larrocha og Fíl- harmoníusveit Lundúna leika Pianókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel; Rafael Frúbeck de Burgos stj./ Fílharmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 4 i a-moll eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Pianóleikur i útvarpssal: Friedrich Gúrtler leikur verk eftir Niels Gade, Fini Henríques og Edvard Grieg. 20.05 Úr skólalífinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Tekið fyrir nám í líffræði við verkfraeði- og raunvisinda- deild háskólans. 20.50 Rithöfundur tekinn tali. Gunnar Kristjánsson ræðir við Guðmund Danielsson. 21.10 Kammertónlist. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (15). 22.40 Á vetrarkvöldi. Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar við hlustendur. 23.05 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIM4HUDKGUR 21. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja“ i endur- sögn K.A. Mullers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Ilannesson og Sig- mar Ármannsson. Talað við Ásmund Hilmarsson um fyr- irhugaða vinnuverndarviku. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. TÍIkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismái. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn“ eftir Judy Blume. Guðbjörg Þórisdóttir lýkur lestri þýð- ingar sinnar (10). 17.00 Síðdegistónleikar. Filharmoniusveitin i Vin leikur sorgarforleik op. 81 eftir Johannes Brahms; Hans Knappertsbusch stj./ Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um steí eftir Beet- hoven; Páll P. Pálsson stj./Josef Deak og Ung- verska fílharmoniusveitin leika Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen; Oth- mar Maga stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ilelgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikkona i meira en hálfa öld. Þóra Borg segir frá lifi sinu og starfi i viðtali við Ásdisi Skúladóttur. Sig- urður Karlsson les tilvitnan- ir. Fyrri þáttur. 20.30 Tónieikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Hásklóla- bíói; — fyrri hluti efnis- skrár. Hljómsveitarstjóri: Göran Nilsson frá Svíþjóð. Kinleikari: Ingvar Jónasson. a. „Kóplon“, hljómsveitar- verk eftir Fjölni Stefánsson (frumflutn.). b. Konsert fyrir • víólu og hljómsveit eftir William Walton. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.15 Nýtt, islenzkt útvarps- leikrit: „Kvintett“ eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Bene- dikt Árnason. Persónur og leikendur: Rithöfundurinn (Hann)/ Helgi Skúlason. Lögfræðingurinn (Hann)/ Róbert Arnfinnsson. Sjóar- inn (Hann)/ Gísli Alfreðs- son. Hún/ Margrét Guð- mundsdóttir. Maðurinn/ Þórhallur Sigurðsson. 21.55 Einsöngur i útvarpssal: John Speight syngur lög eftir Gabriel Fauré og Maur- ice Ravel. Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (16). 22.40 Reykjavikurpistill. Egg- ert Jónsson borgarverkfræð- ingur flytur. 23.00 Kvöldhljómleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDhGUR 22. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja“ í endur- sögn K.A. MUllers og þýð- ingu Siguröar Thorlaciusar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. í þættinum les Ið- unn Steinsdóttir kafla úr bókinni „Þar sem háir hól- ar“ eftir Helgu Jónasardótt- ur frá Ilólabaki, — og Guð- rún Tómasdóttir syngur íslenzk Iög. 11.00 Morguntónleikar. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika fiðiusónötu nr. 9 i A-dúr „Kreutzer-sónötuna“ op. 47 eftir Ludwig van Beethoven / Julliard-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 6 í F-dúr „Ameriska kvartettinn“ op. % eftir Ant- onín Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og létt- klassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Stóri vinningurinn“, smásaga eft- ir Maríu Skagan. Svcrrir Kr. Bjarnason les. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Herdis Norðfjörð stjórnar barna- tima á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna. „Dóra verður átján ára“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir byrjar lesturinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Felix Ayo og I Musici leika fiðlu- konsert nr. 1 í C-dúr eftir Joseph Haydn / Halld.'tr Vil- helmsson syngur lagaflokk fyrir bariton og pianó eftir Ragnar Björnsson; höfund- urinn leikur / Filharmoniu- sveitin i Brno leikur Dansa frá Lasské eftir Leos Janac- ek; Jiri Waldhans stj. 18.00 Tónleikar. Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónia nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms Filharmoniusveitin í Berlin leikur; Herbert von Karajan stj. 20.45 Kvöldvaka 22.;15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (17). 22.40 Kvöldsagan. „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir E'riðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (10). 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. UUG4RD4GUR 23. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Barnatími. Sigríður Ey- þorsdóttir stjórnar þætti með blönduðu efni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Stef- ánsson, Guöjón Friðriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægur- tónlist til flutnings og fjall- ar um hana. 15.40 fslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. taiar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Áttundi þátt- ur: Um skóla. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leik- in. 17.00 Tónlistarrabb; - XIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um g-moll-kvintett Mozarts. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. /MbNUD4GUR 18.febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tommi og Jenni. (Tom and Jerry) Næstu mánuði verða sýndar á mánudögum og þriðjudög- um stuttar teiknimyndir um endalausa baráttu katt- ar við pöróttar húsamýs. 20.40 íþróttir. Vetrarólympiuleikarnir í Lake Placid í Bandaríkjun- um skipa veglegan sess í dagskrá Sjónvarpsins næstu tvær vikurnar. Reynt verður að tilkynna hvaða keppnisgrein verður á dagskrá hverju sinni. í þessum þætti er fyrirhugað að sýna mynd af bruni karla. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 21.40 Bærinn okkar. Valkyrjurnar. Annað leik- rit af sex, sem byggð eru á smásögum eftir Charles Lee. Ungur, nýkvæntur sjómað- ur, Orlando, sér einn ókost í fari konu sinnar: hún talar of mikið. Ilann leitar' ráða eldri og reyndari manna og ekki stendur á úrræðunum. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.05 Keisarinn talar. Sjónvarpsspyrillinn frægi. David Frost, spyr fyrrver- andi íranskeisara spjörun- um úr, meðal annars um auðæfi þau, sem keisarinn kom úr landi fyrir bylting- una, harðýðgi leynilögregl- unnar í íran og spillingu í fjármálum. Einnig ber á góma fyrstu kynni keisar- ans af Khomeini og núver- andi stjórnarfar i landinu. Þáttur þessi hefur vakið gífurlega athygii víða um lönd. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 19. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. « 20.30 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 20.40 Dýrlingurinn. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.30 Ástandið í Afghanistan. Ný fréttamynd frá Afghan- istan. Sýndar eru svip- myndir frá höfuðborginni þar sem sovéskir ráðgjafar hafa komið sér fyrir. Útan- ríkisráðherra landsins er tekinn tali i Moskvu og þakkar hann Sovétmönn- um aðstöð þeirra. Enn- fremur er rætt við einn af helstu trúarleiðtogum Af- ghana, sem hvetur þjóðina til andspyrnu gegn núver- andi valdhöfum (Afghanistan Crisis; bresk mynd). 22.00 Vetrarólympiuleikarnir Ganga (Evróvision — upp- taka Norska sjónvarpsins). 22.50 Dagskrárlok. /VIICNIKUDKGUR 20. febrúar 18.00 Sumarfélagar Léttfeta. Léttfeti er gamall hestur. sem lengst af ævi sinnar hefur gegnt herþjónustu en er nú reióskjóti lítilla barna. Þessi mynd greinir frá æviútýrum Léttfeta í sumarleyfinu. Þýðandi Kristín Mántylá. Þulur Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.30 Einu sinni var. Franskur teiknimynda- flokkur. Fimmti þáttúr. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn Ómar Ragnarsson og Bryndís Schram. 18.55 Hlé. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson islenzkaði. Gísli Rún- ar Jónsson les (13). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður AI- fonsson kynna. 20.30 Að þreyja þorrann og góuna. Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 21.15 Á hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (18). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les(ll). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. Dagskrá um listir. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 21.10 Fólkið við lónið. Spænskur myndaflokkur i sex þáttum. Ánnar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist i litlu þorpi i Valenciahéraði og hefst fyrir um einni öld. Þorps- búar hafa lifað á fiskveið- um mann fram af manni. Tono Paloma hefur áhuga á hrisgrjónarækt en faðir hans vill að hann stundi betur fiskveiðarnar. Einn- ig finnst honum kominn tími til að Tono kvænist. Konuefni finnst og slegið er upp brúðkaupi. I'ýðandi Sonja Diego. 22.05 Vetrarólympíuleikarn- ir. Brun kvenna. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins). 22.50 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 22. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson frétta- maður. 21.40 Vetrarólympíuleikarn- ir. Skíðastökk. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins). 22.40 Einvígið við Krosslæk. (The Fastest Gun Alive) Bandarískur „vestri“ frá árinu 1956. Aðalhlutverk Glenn Ford, Jeanne Crain og Broderick Crawford. George Temple nýtur þeirr- ar vafasömu frægðar að vera talinn allra manna fimastur að handleika skammbyssu. Margir vilja etja kappi við slika meist- araskyttur. og í þeim hópi er fanturinn Vinnie Ilar- old. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.05 Dagksrárlok. L4UG4RD4GUR 23. febrúar 16.30 íþróttir. Stórsvig karla á Vetraról- ympiuleikunum. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 18.30 Lassie. Fjórði þáttur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Reykjavikurskákmótið 1980. Meðan á skákmótinu stend- ur verða i sjónvarpi all- margir þættir þar sem skákmeistararnir Friðrik ólafsson og Jón Þorsteins- son skýra skákir af mót- inu. 20.45 Spitalalif. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 Vetrarólympiuleikarn- ir. Listdans á skautum. (Evró- vision — upptaka Norska sjónvarpsins). 22.15 Hinir dauðu kjafta ekki. (Dead Men Tell No Tales) Bandarísk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1971. Aöalhlutverk Judy Carne og Christopher George. Larry Towers kemur til Los Angeles. Þar hittir hann stúlku sem villist á honum og gömlum vini sinum. Flokki morðingja verða á sömu mistök. og Larry hefur leit að tvifara sinum til að reyna að bjarga lífi hans. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.