Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 Gamalt fólk er ekki þrýstihópur: „Ástandid í öldrunarlækningum og hjúkrunaraöstööu gamla fólksins er mjög bágboriö. Má þar eflaust mörgu um kenna,“ sagöi Þór Halldórsson yfirlæknir Öldrunarlækningadeildar Landspítalans aö Hátúni 10b, er Mbl. ræddi viö hann um starfsemi deildarinnar og öldrunarmál almennt. „Gamla fólkiö myndar ekki þrýstihóp og á undanförnum árum hefur mestur hluti fjárveitinga til heilbrigöismála fariö í aö byggja upp bráöaþjónustu og heilsugæzlustöövar. Viö höfum s.l. áratug haft nægilega mörg sjúkrapláss fyrir bráöaþjónustu. Megniö af fjárveitingum til heilbrigöisþjónustu á þeim sama tíma hefur fariö í uppbyggingu heilsugæzlustööva úti á landi. þar af leiöandi hefur ekki veriö unniö sem skyldi aö uppbygginu öldrunarþjónustunnar í Reykjavík þar sem þó helmingur landsmanna býr. Þar er jafnframt stærsta hlutfall gamals fólks af heildaríbúatölu. Afleiöingin er mikill skortur á þjónustu fyrir sjúk gamalmenni, bæöi í formi sérhæföra öldrunarlækninga, svo og hjúkrunar- og langlegudeilda. Átakanlegastur er þó aöbúnaöur heilabilaös gamals fólks. Þaö viröist vera alfariö utan viö heilbrigöiskerfiö og aö enginn beri ábyrgö á tilvist þess né líöan. Ætla má, aö í Reykjavík séu um 200—250 manns meira eöa minna heilabilaöir, sem þurfa verulega aöstoö, annaö hvort inni á heimilum sínum eöa á stofnunum. Stór hópur sjúkra er í heimahúsum Ríkisvaldinu ber aö fjármagna byggingu sjúkrahúsa aö 85% hluta sem orsakar aö sveitarfélög leggja ógjarnan út í slíkar framkvæmdir. Af þessu leiöir aö í Reykjavík er u.þ.b.- helmingur þessa sjúkrarým- is í eigu Reykjavíkurborgar og hinn helmingurinn í eigu ríkisins. Hluta af þessari þörf hefur veriö sinnt af einkastofnununum, DAS og Grund, sem hafa sökum fjárskorts átt mjög erfitt meö aö halda uppi svo kostnaöarsamri þjónustu sem sjúkrahúsrekstur er. Neyöarþörf- inni hefur síöan veriö mætt meö vistun þessara sjúklinga á hinum ýmsu sjúkradeildum sjúkrahús- anna þannig aö 15—20% af sjúk- rarúmum þeirra eru aö jafnaöi upptekin af langiegusjúklingum. Þá er og óeölilega stór hópur mikiö sjúkra gamalmenna í heima- húsum. Skapar þetta mikla erfiðleika í heilbrigðiskerfinu almennt sem alls ekki eru tímabundnir, ef ekkert veröur aö gert. íslendingum á aldrinum 80 ára 09 eldri fjölgar mjög mikiö og þó Islendingar 67 ára og eldri séu ekki nema 9% íbúanna í dag á móti 14—15% í nágrannalöndum okkar stefnum við óöfluga í svipaöa tölu. Sveitarfélög hafa hins vegar hafiö fjármögnun bygginga dval- arheimila og íbúöa fyrir aldraöa. Á því sviöi hefur því talsvert veriö unniö, bæöi af opinberum aöilum og félagasamtökum, þannig að skiptingin í vistrými fyrir aldraöa er mjög óhagstæö fyrir þá sjúku. Ekki viðurkennd sérgrein hérlendis — Hvernig er starfseminni hér háttaö? „Deildin var sett á laggirnar 1975. Hún er ein af deildum Landspítalans og hefur sömu sam- eiginlegu þjónustu og aörar deildir. Viöfangsefni öldrunarlækninga- deildarinnar er í fyrsta lagi sjúk- dómagreining, í ööru lagi meðferö og í þriöja lagi endurhæfing, sem felur í sér sjúkra-, iöju- og talþjálf- un. í fjóröa lagi félagslækningar, mat á þjónustuþörf, ákvörðun á „Aðbúnaður sjúkra gamal- menna mjög bágborinn ingadeild hafi mun breiöara starfssviö heldur en sérhæföar deildir bráöaþjónustu, sem vana- lega beita kröftum sínum aö því aö finna og lækna einn ákveöinn sjúkdóm, en gefa minni gaum aö persónunni í heild og þeim ytri aöstæöum sem skapa lífskjör hennar. Einn verulegur þáttur í starfsemi öldrunarlækningadeilda er umsjón meö langlegusjúklingum, jafnvel þótt þessir sjúklingar dveljist á stofnunum utan lóöar spítalans. Stefna víða um heim að hjúkrunar- einingar séu smáar Sjúklingum þeim, sem þurfa á langtímastofnanavistun aö halda má skipta í þrjá hópa eftir þjónustuþörf: 1. Þeir sem eru mikiö veikir og ósjálfbjarga. Þessir sjúklingar þurfa vistun á hjúkrunardeild- um, sem hafa alla hjúkrunar- möguleika, eru hannaöir eins og venjuleg sjúkrahús og meö vel mannað hjúkrunarlið. Deild- ir þessar eru best settar í sem nánustum tengslum viö öldrun- arlækningadeild. 2. „Léttari" hjúkrunarsjúklinga, sem ekki þurfa mikla hjúkrun, fremur aöstoö viö athafnir dag- legs lífs. Þessir sjúklingar eru best komnir á sérhönnuöum hjúkrunardeildum sem eru þannig geröar, aö sjúklingurinn hefur sérherbergi meö snyrt- ingu og eigin húsgögnum. Deildin er þó þannig útbúin, aö þar er til staðar fullkomin hjúkr- unar- og hreinlætisaðstaða og hægt er aö breyta herbergjum í sjúkrastofu ef meö þarf. Stofn- anir af þessu tagi hafa rutt sér til rúms í Danmörku og eru kallaöar „plejehjem.“ 3. Heilabilaö gamalt fólk (ruglaö), sem þarf vistun á sérhönnuöum hjúkrunardeildum til aö hægt sé aö mæta þeim vandamálum sem fyrir koma viö gæslu þess. Þessar deildir þurfa aö vera hálflokaöar meö góöu athafna- svæöi bæöi úti og inni. Heppi- legast er aö slíkar deildir séu litlar, u.þ.b. 15—20 sjúklingar og helst í stærri hjúkrunarein- ingum. atakanlegastur hja heilabiluðu gömlu fólki“ Dagviatunaraöstaöan í Hétúni er mikiö notuö. Geta fyrrverandi viatmenn hjúkrunardeilda dvaliö þar daglangt eöa hluta úr degi og eytt tímanum viö leatur, hannyröir og aöra tómstundaiöju í fólagsskap jafnaldranna. Veitir þetta þeim mikiö öryggi aö sögn Þórs. Þaö er almenn stefna nú í öldrunarlækningum víöa um heim, aö hjúkrunareiningar skuli vera smáar og ekki yfir 60—80 vistrými og dreiföar um íbúöarhverfi, en þó undir faglegri stjórn öldrunarlækn- ingadeilda. Því miður hefur öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans ekki yfir aö ráöa þessum tegundum vist- rýmis, eins og aö framan getur. Veldur þetta verulegum vandræö- um í starfsemi deildarinnar þar sem aögangur aö hjúkrunarrýmum þeim, sem fyrir eru í borginni, er mjög takmarkaöur og ekkert eftir- lit af hálfu hins opinbera meö hvernig hjúkrunarrýmin eru nýtt. Tenging heimilis og félagsmála- þjónustunnar mikið atriði — Meö hvaöa hætti telur þú aö hægt sé aö auka möguleika aldr- aöra til aö vera sem lengst í heimahúsum? vistunarformi, sem heppilegast er fyrir sjúklinginn. í fimmta lagi kennsla og lækningarannsóknir á öldrunarsjúkdómum. Kennsla læknanema er því miður óformuö, því engin kennsla hefur ennþá farið fram í öldrunarlækningum á vegum læknadeildar háskólans. Þó hefur farið fram kynning á þessari sérgrein á vegum félags- lækninga undir forystu landlæknis. Læknadeildin hefur heldur ekki viöurkennt sérgreinina hérlendis, jafnvel þótt viöurkenning sé fengin í öllum nágrannalöndum okkar. Viö deildina starfa einnig opnar deildir, þ.e.a.s. dagspítali, sem hóf starfsemi sína í marz 1979 og göngudeild, sem er þó enn í mjög litlum mæli vegna þess aö ekki hefur fengist leyfi fyrir nægilega mörgum læknum. Markmiöiö meö starfseminni er aö hjálpa öldruöu fólki aö búa eins lengi í sínu eölilega umhverfi og frekast er unnt meö því aö taka tillit til þeirra fjölþættu vandamála sem gamalmenni í nútímaþjóöfé- lagi á oft og einatt við aö stríöa. Einnig má segja, aö öldrunarlækn- Rætt við Þór Haltdórsson yfirlækni öldrunar- deildar Land- spítalans um heil- brigðismál aldraðra Breyttir þjóöfélagshættir eiga áreiöanlega mestan þátt í aö ýta þessu fólki á stofnanir. Viö erum nýkomin úr bændaþjóöfélagi þar sem taliö var sjálfsagt aö tvær eöa jafnvel þrjár kynslóöir byggju undir sama þaki og aðstoöaði þar hver annan. Fjölskyldan heföi þá miklu þjónustuhlutverki aö gegna í sam- félaginu í umönnun barna og aldraðra. í dag lifir fjölskyldan ekki á launatekjum eins aöila. Allir, sem vettlingi geta valdiö, streyma á vinnumarkaöinn og enginn er til aö sjá um þá sem minna mega sín, sem þar af leiðandi lenda á stofnunum í mun ríkari mæli en áöur var. Starfsemin, sem viö reynum aö halda hér uppi, stefnir aö því aö tengja saman stofnanaþjónustu og utanstofnanaþjónustu eins mikiö og mögulegt er. Frá byrjun hefur deildin haft samvinnu viö heimilis- hjálp Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar og heimahjúkrun í því skyni aö efla tengsl og samvinnu milli þessara aöila og hefur sú starfsemi gefið góöa raun. Læknar og félagsráögjafi hittast vikulega meö forstjórum heimahjúkrunar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.