Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 13 Þvo 20—300 bíla á dag Oft er gert grín að þeim bileigendum, sem ganga hring- inn í kringum eign sína, klappa henni og strjúka og eru sífellt að þvo og bóna. En það er bara hluti að viðhaldi bilsins og ekki annað að vita en þetta sé bara öf und hjá þessum, sem „nenna„ kannski ekki einu sinni að þvo nema þrisvar á ári. En þeir sem hafa ekki tíma til að þvo sjálfir geta (í Reykjavík að minnsta kosti) brugðið sér í bón- og þvottastöðvar og fengið skúrað og skrúbbað á nokkrum mínútum. Hvað takið þið marga í gegn á dag? spurðum við ögmund Árna- son sem var í móttökunni hjá Bón- og þvottastöðinni við Sigtún. — Það er mjög misjafnt, allt frá 20 upp í 300. Mest er að gera í frosti og björtu veðri á vetrum, en síðan dettur þetta alveg niður í snjó eða rigningu. Bíllinn fer í gegnum hin ýmsu stig þvottarins á 12 mínútum, fyrst er hann vættur uppleysan- legu efni til að ná af tjöru og skyldum óhreinindum, síðan er hann skolaður, þveginn með vél- burstum, þá handþveginn, skolaður aftur og loks þurrkaður. Er það ekki dálítið einhæft verk að skrúbba bíla allan daginn? — Nei, við skiptumst á um að vinna þau verk sem hér þarf að vinna. Erum við oftast 8—9 á vetrum en 5 á sumrin enda minna að gera þá. Tveir eru í móttöku, 3—4 í handþvottinum og 2 í þurrkun og erum við einn og tvo daga í hverju verki til skiptis. Og þannig líða bílarnir í gegn og verða smám saman hreinni og hægt að lokum að sjá hvaða lit þeir bera. ■ '■m Flakarameistararnir voru búnir að flaka fullt af ýsu á borð Reykvíkinga. „Ég borða fisk fjórum sinnum í viku, enda ódýrast,“ sagði annar þeirra, „hinn borðar einu sinni í mánuði, hann kann betur við hamborgarana...“ Ý san gerir menn syf jaða Hrogn og lifur eru af mörgum talin herramannsmatur og vist er að þetta er eftirsótt vara um þessar mundir, þær fáu vikur sem von er til þess að hægt sé að fá hana i soðið. — Yfirleitt eru hrognin fáanleg svona frá miðjum janúar og fram undir lok febrúar, sögðu fisksal- arnir hjá Sæbjörgu, er við litum þangað einn morguninn í vikunni. — Bezt eru hrognin einmitt núna en upp úr þessu fara þau að verða stærri og því ekki eins góð til matar. Þeir stóðu við að flaka og voru reyndar að verða búnir. Sæbjörg rekur tvær fiskbúðir í Reykjavík fyrir utan aðalbækistöðina á Granda. Frá þeim fer fiskurinn í búðirnar og kváðu þeir mikið af fiski sent á matsölustaði, mötu- neyti fyrirtækja og spítala. — Áðallega er þetta nú ýsa, menn vilja ekki ennþá leggja sér þorskinn til munns. Það er líklega gamla sagan um ormana í þorsk- inum, sem enn fælir fólk frá því að sækjast eftir honum, sögðu þeir og þótti miður, því þorskurinn væri ekki síður almennileg fæða en ýsan. — Annars verða menn syfjaðir af að borða of mikla ýsu. Syfjaðir? — Já, við höfum heyrt látið af því að borði menn of mikið af ýsu verði þeir þungir og syfjaðir, það hafa læknar sagt. Kona, sem kom til læknis með börn sín og sagði þau vera hálf slöpp, fékk þá skýringu á slappleikanum, að þau ætu of mikla ýsu og því höldum við fram að ýsan geri menn syfjaða. Þá hættum við kannski að borða ýsuna og snúum okkur að þorskin- um! Byrjuðu tveir en eru nu 125 — hjá Þorgeiri og Ellert á Akranesi Hann hofur í meira en 60 ár starfaö viö skipaviögeröir og skipasmíöar. Fyrst sem nemi og síðar sem eigandi og stjórnandi í þeirri iön. Býr á Akranesi, Skipaskaga, heitir Þorgeir Jósefsson og fyrirtaskió heitir Þorgeir og Ellert hf. Hefur þaó nýlega hleypt af stokkunum nýju 400 tonna skipi, sem smíóaó er fyrir Táiknfiróinga og á aö fasra þeim og Bílddslingum björg i bú. — Nú fara fram ýmiss konar prófanir á skipinu, áóur en þaó getur fariö á veióar, þaó þarf að rétta af véiina, stilla hitt og þetta og athuga hvort öll spil og tæki starfa rétt og hafa m.a. verió fengnir erlendir sérfræóingar til að aóstoða viö prófanirnar, sagói Þorgeir Jósefsson er tíöindamaóur Mbl. heimsótti hann í vikunni. Hvaó tekur nú viö? — Viö höfum tekiö aö okkur smiöi skips fyrir mann í Grund- arfirði og veröur þaö þriöja skipiö, sem við smíöum fyrir hann. Er þaö 450 smálesta skuttogari, 50 metra langur. Ver- iö er að brenna niöur efniö í hann og veröur síðan hafist handa um smíðina. Hvaó tekur hún langan tíma? — Viö gerum ráö fyrir að það veröi kringum eitt og hálft ár. Framundan er aö ijúka stækkun stöðvarinnar um helming og fæst þá mjög aukiö athafnarými, sem auöveldar alla vinnu, en þegar síöasta skip var smíöað, þá uröum viö aö renna því eina 16 metra út úr húsinu eftir því sem smíðinni miöaöi. Eftir stækkun- ina á allt aö geta fariö fram innanhúss. Á skipasmíöi örugga framtfó fyrir sér hérlendis? — Ég tei engan vafa á því og það er Ijóst að ekki geta allir unniö viö fiskveiöar eöa land- búnaö. Þaö er sffellt veriö aö takmarka sókn f fiskinn, talaö er um aö skera níöur framleiöslu landbúnaöarvara og þaö eru takmörk fyrir því hversu margir komast aö í hinum ýmsu nefnd- um og ráðum og þvf hlýtur iðnaöur aö taka viö auknu vinnu- afli á næstu árum. Markaöur er nógur hér heima, en þaö veröur aö gera skipasmföi aö stööugri atvinnugrein til aö menn fáist til aö vinna viö hana. Menn grípa ekki í þetta starf og hverfa síðan í annaö í ládeyöunni. Gota íslenzkar skipasmíóa- stöóvar annað allri nýsmföi? — Meö hagræöingu og ákveönu skipuiagi ætti svo aö vera. Viö getum aö sjálfsögðu ekki annaö eftirspurn þegar menn kaupa skipin í stórum „slumpum" eins og alltaf hefur veriö gert, en ef menn létu smíöa jafnt og þétt þá væri þaö áreiö- anlega hægt. íslenzkar stöövar hafa ekki getaö komiö viö neinni hagræöingu sem nemur, því skipin eru svo gjörótík hvert ööru og ekki má nota sömu teikn- ingarnar oftar en einu sinni. Þetta eru ákveönir menn, útgerö- armennirnir, sem vita hvaö þeir vilja, eru vanir aö fá aö ráöa og því hafa þeir allir sína sérstöku skoöun á því hvernig þeirra skip á aö vera. Meöal annars þess vegna eru mjög sjaldan smíðuð tvö skip, hvaö þá flefri eftir sömu " B I- teikningunni. Væri þaö hægt myndu sparast milljónir í teikni- og undirbúningsvinnu. Hins veg- ar hefur enginn sagt neitt ef keypt hafa veriö nokkur skip smíðuð erlendis og öll eins. Þá geta menn notast viö sams konar skip. Hvernig mætti breyta þessum vióhorfum? — Þaö sem gera þarf til framdráttar íslenzkum skipaiön- aöi er aö gera stöövunum kieift aö smíða á lager. Þá er hægt aö halda fullri atvinnu og Öruggri, þá er ekki veriö aö smíöa til að standa vlö geröan samning í kapphiaupi viö tímann og þá er líka hægt aö annast viögeröír, sem menn þurfa annars aö leita með til útlanda. Þegar viö erum aö smföa skip eftir fyrirfram gerðum samningi veröur aö standa við tímamörkin sem þýöir að ekki er tími til aö sinna viðgerðum. Þess vegna sjáum við öll þessi skip hverfa til útlanda til breytinga, véiarskipta eöa annarra lagfæringa. Hafiö þiö talaó fyrir brayting- um í þassa átt? — Viö höfum margoft reynt aö koma þessari hugmynd inn hjá ráðamönnum jafnt sem pen- ingamönnum, m.a. til aö afla rekstrarfjár, en þeir hafa jafnan séö eitthvað sem viö ekki sjáum, sem talið er koma í veg fyrir þetta skipulag. Aö vísu getur þaö komiö fyrir og þaö hefur komiö fyrir aö skipin eru þaö tengi í smíðum aö þau eru ekki lengur móöins og dæmi er til þess aö skip var 6—7 ár í smíðum og gekk því naumast út þegar til átti aö taka. En þessi hætta er hverfandi nú á dögum því ég held aö á næstunni veröi ráöandi í íslenzkrl skipasmíði 4—500 tonna skuttogarar. Loönan er að hverfa og því halla menn sér áreiöanlega aö minni skuttogur- unum næstu árin. En er hægt aö smíóa fleira en fiakiskip hérlendis? — Ég sé ekkert því til fyrir- stööu aö byggja t.d. fragtskip og er þaö (raun miklu einfaldara en aö byggja fiskiskip, því þau eru búin svo margbrotnum tækjum. Ég held þó aö þaö sem e.t.v. stæöi mest í vegi fyrir smíöi þeirra væri vinnuafliö. Viö höfum ekki nóg vinnuafl tii aö sinna ööru en nýsmíöi og aö nokkru leyti viögeröum. En ef komiö væri á nokkurri verkaskiptingu miili íslenzku skipasmíöastööv- anna sé ég ekki betur en þær ráöi vel viö þaö verkefni aö smíða fragtskip, þ.e. þær sem eru stærstar og hafa mest at- hafnarými. Hjá skipasmíðastöðinni Þor- geir og Ellert starfa nú 125 manns, en milli 140 og 150 á sumrin þegar mest er aö gera og veriö er aö taka upp báta til aö hreinsa og mála. Um þessar mundir er unniö aö því aö taka upp launahvetjandi kerfi í fyrir- tækinu og var Þorgeir spurður um reynsluna af því: — Mér sýnist hún ætla aö veröa góö. Viö erum rétt byrjaðir að fikra okkur áfram meö þertta og höfum haft sérfræöinga til aö annast þetta fyrir okkur og tel ég aö þaö geti oröiö nokkur launa- hækkun hjá starfsmönnunum. Mönnum er eölilegt aö vinna mishratt og meö þessu kerfi er lögð meiri ábyrgð á hendur hvers starfsmanns, hann þarf aö hugsa meira um þaö hvemig hann vinnur verkiö. Tel ég mesta kostinn við þetta kerfi fyrir starfsmennlna ef það yröi til þess að stytta vinnudaginn, því nú vinnum viö 10 tíma daglega 5 daga vikunnar og er þaö óeöli- lega langur vinnudagur i þessari iön. Þeir byrjuöu tveir bræöurnlr, Þorgeir og Eilert, báöir vélvirkjar. Frá árinu 1928 ráku þeir vél- smiöju og tveimur árum eftir aö Ellert féll frá á bezta aldri, 1937, keypti Þorgeir gamlan slipp sem útgeröarmenn höfðu átt og hélt áfram uppbyggingu fyrirtækisins viö skipaviögeröir og skipasmíö- ar. —Þessi bátur sem viö hleyptum í sjóinn um daginn var 34. nýsmíöin okkar. Hefur þetta þróast smám saman þessi ár, fyrst voru 10—12 tonna bátar algengastir, síöan 20—22, 35, 60—70, 100 og síöan 150 tonna stálskip og þannig áfram þar til loönuskipin eru kómin upp í þúsund tonn. En sú þróun hefur stöövast ( bili og eflaust veröa einkum smíöaöir skuttogarar á næstunni. Markaöurinn er stór og þaö er kominn tími tii aö viö smíöum skipin okkar sjálfir í staö þess að kaupa þau frá útlöndum. Auövitaö er kannski eölilegt aö menn freistist til aö kaupa skip frá ýmsum austantjaldslöndum, sem gefa meö þeim, en ég tel þó eölilegra aö viö gerum þetta sjálfir. í« 'lsson vló nýjustu smíói fyrirtækislns, Sðlva Bjarnaion sem Tálknffróingar hafa keypt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.