Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Iltagtttilfttftife Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Fiskiðnaðarmaður — útgerðartæknir Ungur maður með áðurnefnda menntun auk haldgóðrar starfsreynslu óskar eftir fram- tíðarstarfi. Tilboö ásamt uppl. sendist á Augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „F — 4876.“ Kjötvinnslumaður Óskum aö ráöa kjötvinnslumann eða mat- svein sem getur unnið sjálfstætt, nú þegar eöa síöar. Verslunin Nonni og Bubbi, Keflavík, sími 92-1580. Heilsugæslustöö Selfossi Óskar eftir starfskrafti viö símavörslu og vélritun. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. marz. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 99-1667 og 99-1767. Óskum aö ráða rafvélavirkja til viðgeröa á rafkerfum í bílum og bátum. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Góö vinnu- aðstaöa. Uppl. gefur Oskar í síma 94-4033 og á kvöldin í síma 94-3082. Póllinn h.f. ísafirði. Viljum ráöa í fasta vinnu járniðnaðarmann með rafsuðuréttindi. Upplýsingar í síma 34550. Framleiðslustjóri Óskum eftir að ráöa framleiðslustjóra í verksmiðju vora sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 20. febrúar. Prjónastofan Dyngjan hf, Egilsstöðum. Staða ráðgjafa að Eftirmeðferðarheimili S.Á.Á. Sogni er laus til umsóknar. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofu S.Á.Á, Lágmúla 9, fyrir 25. febrúar. Sölumenn óskast miklir tekju- möguleikar Stórt útgáfufyrirtæki vill ráða nokkra sölu- menn. Sjálfstæð atvinna, miklir tekjumögu- leikar. Sendið nafn, heimilisfang, símanúmer og upplýsingar um fyrri störf og reynslu til afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: „Sölustarf — 4878.“ Laus störf Sjúkrasamlag Reykjavíkur auglýsir eftir starfsfólki, annars vegar til afgreiðslustarfa og hins vegar til vélritunar og skrifstofu- starfa. Umsóknir sendist á skrifstofu S.R., Tryggva- götu 28 fyrir 25. þ.m. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Sprautumálun Framtíðarvinna. Maður vanur sprautumálun óskast sem fyrst. Uppl. hjá verksmiðjustjóra. Stálumbúðir h.f. v/Kleppsveg, sími 36145. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 300—400 ferm gott geymsluhúsnæði óskast í Hafnarfiröi fyrir hreinlætisvöru. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Geymsluhúsnæði — 4881.“ VERÐLAUNA- SAMKEPPNI Sjómannablaðiö Víkingur hefur ákveðið að efna til samkeppni um sögur er fjalli um sjómannalíf, sjávarútveg eða tengsl manns og sjávar. Greidd verða tvenn verðlaun: fyrir bestu frumsömdu söguna kr. 200 þúsund, og fyrir bestu lýsingu á sannsögulegum atburði kr. 200 þúsund. Handrit, eigi lengra en sem nemur 20 vélrituðum síðum A4, berist Sjómannablaðinu Víkingi, Borgartúni 18, 105 Reykjavík fyrir 1. mars 1980, merkt: Sam- keppni, svo og dulnefni. Rétt nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Dómnefnd skipa: Guðlaugur Arason, Ási í Bæ og Guöbrandur Gíslason. Sjómanna- blaöið Víkingur áskilur sér birtingarrétt gegn höfundarlaunum, á öllu efni sem berst til keppni. Niöurstöður dómnefndar verða kynntar í aprílblaöi Sjómannablaðsins Víkings 1980. Ríkisskattstjóri hefur ákveðið framlengingu á skilafresti eftirtalinna gagna til 20. mars nk. í stað 20. febrúar nk., sbr. auglýsingu ríkisskattstjóra frá 1. janúar 1980. 1. Landbúnaöarafuröamiöa ásamt samtaln- ingsblaöi. 2. Sjávarafuröamiöa ásamt samtalnings- blaöi. 3. Greiöslumiöa, merktra nr. 1, um aðrar greiðslur sem um getur í 1. og 4. mgr. 92. gr„ aðrar en þær sem koma fram á launamiðum, svo sem þær tegundir greiöslna sem um getur í 2.-4. tl. A-liðar 7. gr. nefndra laga, þó ekki bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. Reykjavík 14. febrúar 1980 Ríkisskattstjóri. Útboö Akraneskaupstaður óskar eftir tilboöum í að gera Grundarskóla á Akranesi fokheldan og ganga frá húsinu að utan. Tilboösgagna má vitja á Verkfræöi- og teiknistofunni s.f., Heiðarbraut 40, Akranesi, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skilað á sama stað, eigi síöar en þriðjudaginn 11. marz 1980, kl. 11 f.h. Bæjarstjóri. Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags íslands verður aö Hótel Esju mánudaginn 18. febrúar kl. 20.00. Félagar fjölmenniö. Stjórn K.Þ.Í. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö undangengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóös, aö átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmt- unum, vörugjaldi af innlendri framleiöslu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir okt. nóv. og des. 1979, svo og nýálögöum viöbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoöunargjöldum af skipum fyrir árið 1979, skoðunargjaldi og vátryggingaiögjaldi ökumanna fyrir áriö 1979, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutn- ingsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo 09 tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík, 13. febrúar 1980.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.