Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 9 Opið í dag Vorum aö fá í sölu mjög vandaöa 4ra herb. íbúö, 100 fm á 2. hæö viö Bogahiíö. Aukaherbergi í kjallara fylgir. Góö sameign. Bílskúrsréttur. Verö 38 millj., útborgun 28,5 millj. á einu ári. Eignanaust v/Stjörnubíó 31710 31711 Fasteigna- Magnus Þórðarson, hdl Grensásvegi 11 1$ usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 2ja herb. Við Skeiöarvog, 2ja herb. íbúð á jaröhæö í tvíbýlishúsi ca. 70 fm. Teppi á stofu og svefnherb. Rúmgott eldhús. Vönduö íbúð. Sér inngangur. Þorlákshöfn Viölagasjóöshús, 4ra herb. Jörö til sölu í Selvogi sem liggur aö sjó. Sumarbústaðalóðir til sölu í Selvogi. Til leigu 3ja herb. ný íbúð í miöbænum í Kópavogi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 3ja herbergja íbúð v/Álftahóla Nýtísku íbúð vel innréttuð með góðum inn- réttingum og fallegum gólfteppum, íbúöin liggur á móti suðri með suöursvölum. íbúðin selst á vægu verði gegn góðri útborgun. Fasteignamiðstööin Austurstr. 7, símar 14120—20424 heima 30008. Kristján Þorsteinsson viðskfr. ífastéTgnasála I KÓPAVOGS ■ HAMRAB0RG 5 h Guðmundur Þórðarson hdl. I Guðmundur Jónsson löglr. Hjallabraut 2ja herb. stór íbúð í Norðurbænum í Hafnarfirði. _ Þvottaherb. í íbúðinni. Góð íbúð. Verð 22—23 millj. Ásbraut 2ja herb. snotur íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 21—22 millj. ■ Melgerði 3ja herb. efri sérhæð, ca. 100 ferm. ásamt bílskúr. Verð 30 ■ millj. ■ Maríubakki 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð, mikiö útsýni. Verð 22 millj. ■ Hamraborg 3ja herb. íbúð á 1. hæð, fullfrágengin íbúð ásamt bílskýli. g Verð 28—29 millj. Furugrund 3ja herb. góð íbúö á 3. hæð í stigahúsi. Vestursvalir. Verð 27 millj. I Furugrund 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Mjög góöar innréttingar. | Falleg eign. Verð 28 millj. Lundarbrekka Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Geymsla í íbúðinni, (pvottahús á hæðinni. íbúð í sérflokki. Verö 30 millj. Óskum eftir Viölagasjóðshúsi viö Reynigrund. I Opiö í dag 1—5. Z Kvöldsími 45370. Opiö í dag 9—4. VESTURBÆR 4ra herb. íbúö á 1. hæö 110 ferm. Verð 30 millj. NORÐURBÆR — HAFN. Glæsileg 4ra herb. íbúö 109 fm. á 1. hæö. 3 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. Skipti á 5—6 herb. íbúö óskast. Uppl. á skrifstofunni. NORÐURBÆR — HAFN. 3ja herb. íbúö 90 fm. á 2. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö óskast. Upplýsingar á skrifstof- unni. LAUGAVEGUR 2ja herb. kjallaraíbúö ca. 55 fm. Verö 9—10 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. simar 28370 og 28040. 29555 Opið í dag og á morgun. Túnin 7—8 herb. einbýlishús, 200 fm. alls. Sér 2ja herb. íbúö í kjallara. Bílskúr fylgir. Verö 65 millj. Skipti æskileg á sérhæö meö bílskúr. Hæðargarður 3ja—4ra herb. ásamt innréttuöu risi, 130 fm. alls. Sér inngangur. Allt nýend- urnýjaö. Tvíbýlishús. Selst aóeins í skiptum fyrir 100—120 fm. sérhæö viö Bústaöaveg eöa í næsta nágrenni. Álftamýri 3ja herb. 90 ferm. 4. hæö. Bílskúrsrétt- ur. Selst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í hverfinu eöa Hlíöarhverfi. Mávahlíð 3ja—4ra herb. risíbúö samtals 110 fm. Mikiö endurnýjuö. Sér hiti. Suöur svalir. Verö 31 millj. Utborgun 22 millj. Skipti á 150 fm. sér hæö eöa litlu einbýli í Smáíbúöahverfi eöa raðhúsi. Furugrund 3ja herb. 90 fm. 3. hæö. Suðvestur svalir. Góö íbúö. Verö 28 millj. Útborg- un 22—23 millj. Dalaland 3ja herb. 96 fm. brúttó jaröhæð. Suöur svalir. Sér þvottahús. Mjög vönduö íbúö. Verö 32 millj. Útborgun 10—12 millj. viö undirritun kaupsamnings. Kjarrhólmi 3ja herb. 86 fm. 1. hæö. Suöur svalir. Sér þvottahús. Verö 27 millj. Útborgun 20 millj. Melabraut 4ra herb. 100 fm. risíbúö í steinhúsi. Verö ca. 22 millj. Útborgun 16 millj. Efra-Breiðholt 2ja herb. íbúöir í blokkum. Verö 23 millj. Útborgun 17—18 millj. Hagkvæm lán áhvílandi. Grettisgata 2ja herb. 55 fm. 3. hæö. Ný innréttíng í eldhúsi. Verö 15—16 millj. Útborgun 10—11 millj. Höfum til sölu mikinn fjölda eigna. Leitiö upplýsinga um eignir á söluskrá. Höfum kaupendur aö öllum geröum íbúöa í Árbæjarhverfi, Hafnar- firöi og Kópavogi. Höfum mikinn fjölda eigna á skrá, sem eru aðeins í skiptum fyrir minni eöa stærri eign- ir. Eignanaust v. Stjörnubfó. 82455 Opið laugar- dag 2—4 Krummahólar 2ja herb. Einstaklega falleg íbúö, bílskýli. — Verö aöeins 20 millj. íbúöin er laus í júní. Mosfellssveit Höfum tll sölu fokheld raöhús og einbýlishús í Mosfellssveit. Flúðasel, raöhús Selst rúmlega tilb. undir tréverk. Skipti æskileg á minni eign. 2ja—4ra herb. íbúðir Höfum á söluskrá okkar all gott' úrval af 2ja—4ra herb. íbúðum í Breiöholtshverfum. Öldugata, einstaklingsíbúð Höfum til sölu einstaklingsíbúð á 2. hæð í steinhúsi viö Öldu- götu. Verð aðeins 13—14 millj., útb. 9—10 millj. sem má skipt- ast verulega. íbúðin er laus nú þegar. Vestmannaeyjar, 3ja herb. íbúö í húsi viö Hásteinsveg. Herb. í risi fylgir. íbúöin er laus. Hagstæð kjör og útb. Höfum kaupendur # 2ja herb. íbúöir óskast. # 3ja—5 herb. íbúöir óskast. # Sérhæöir og raöhús óksast. Makaskipti Hjá okkur eru margvíslegir möguleikar á makaskiptum. Skoöum og metum samdæg- urs. EIGNAVER Suðurlandsbrauf 20, símar 82455 - 82330 Áml Elnarsson lögfrasOlngur Ölatur Thoroddssn tögtrnölngur. 28611 Opið í dag 2—4. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Vesturgötu að stærö um 115 ferm. á hæö ásamt kjallara 85 ferm. Góð bílastæði, teikn- ingar á skrifstofu. Skeljanes 4ra herb. 100 ferm. risíbúö ásamt geymslurisi. Svalir. Ný teppi. Verö 22—24 millj. Flúðarsel 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu). 4 svefnherb., suöur svalir, góöar innréttingar. Bflskýli. Verö 37—38 millj. Hjallavegur 4ra herb. kjallaraíbúö í tvíbýl- ishúsi um 96 ferm. Allar innrétt- ingar mjög góöar. Verð 25 millj. Rauðalækur 3ja—4ra herb. jaröhæð í fjór- býlishúsi, sér inngangur. 2—3 svefnherb., einungis skipti á 3ja herb. íbúö meö bílskúr. Engjasel Óvenjugóð ný 2ja herb. íbúð, 74—76 ferm. á 4. hæð. Góöar innréttingar, bílskúrsréttur. Verð 24 millj. Miklabraut 2ja herb. um 70 ferm. kjallara- íbúö. Góöar innréttingar, verð 20 millj., útb. 17 millj. Klappastígur 2ja herb. 45 ferm. ósamþykkt kjallaraíbúö, mjög snyrtileg. Verö 14—15 millj. Frakkastígur 2ja herb. íbúð á 2. hæð í járnvörðu timburhúsi. íbúðin er laus. Útb. 7—8 millj. Heildar- verð 12—13 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvtk Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 81066 Opið í dag Furugrund 2ja herb. falleg 60 ferm. íbúö á 1. hæö. Haröviðarinnrétting í eldhúsi. Krummahólar 2ja herb. falleg 65 ferm. íbúð á 4. hæö. Gðymsla á hæðinni. Hraunbær 3ja herb. falleg og rúmgóö 93 ferm. íbúö á 3. hæð. Flísalagt baö. Krummahólar 3ja herb. rúmgóð 107 ferm. íbúö á 1. hæö. Bílskýli. Hátún 3ja herb. 65 ferm. íbúö á jaröhæð. Sér inngangur, sér þvottahús, sér hiti. Norðurbær — Hafnarf. 3ja herb. rúmgóö og falieg 95 ferm. íbúö á 1. hæð. Krummahólar 3ja herb. mjðg rúmgóð 107 ferm. íbúð á 2. hæö. Holtsgata 4ra herb. góö 112 ferm. íbúö á 2. hæö. Kleppsvegur 4ra herb. falleg 115 ferm. íbúö á 2. hæö. Flísalagt baö, sér þvottahús. írabakki 4ra herb. falleg 108 ferm. ibúð á 1. hæö. Sér þvottahús. Skipasund 4ra herb. 100 ferm. íbúö í kjallara. Sér inngangur. Okkur vantar aliar fasteigna á söluskrá frá 1—4 Æsufell 5 herb. falleg 120 ferm. fbúð á 2. hæð. Stórt flísalagt baö. Fallegt útsýni. Arnartangi — Mosfellssveit 4ra herb. 100 ferm. viðlaga- sjóöshús úr timbri. Hús í góöu ástandi. Giljasel Vandaö 277 ferm. tengihús á þrem hæöum meö 5—6 svefn- herb., tveim stofum. Húsið er ekki að fullu frágengið. Bílskúr. Eignin fæst aðeins í skiptum fyrir sér eign helst í Austurbæn- um í Reykjavík. Borgartangi Mosfellssveit 150 ferm. einbýiishús á tveim hæöum. Steypt neörihæö, efri hæð úr timbri. Húsið afhendist fulifrágengiö aö utan en fokhelt aö innan. Bugðutangi Mosfellssveit 160 ferm. fokhelt einbýlishús á tveim hæöum ásamt bflskúr. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö í Hlíöunum æskileg. Einbýli Seltjarnarnes Stórglæsilegt 120 ferm. einbýl- Ishús á einni hæð. Húsið skipt- ist í 2—3 góöar stofur og 5 svefnherb. Vandaðar innrétt- ingar. Góöur bflskúr, frágengin lóð. stærðir og gerðir . Verðmetum sam- dægurs. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aóalsteinn PétUTSSOIl I Bæiarteébahúsinu) simi -- B 1066 Bergur Guónason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.