Morgunblaðið - 21.02.1980, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRUAR 1980
VlEP
MORödK/-
KAFFINli
3^
Hvað missum við marna kaffitíma. ef þeir ákveða 4ra daga
vinnuviku?
I I l.íi^
Væri ekki reynandi að láta
klukkuna hringja 5 mín. fyrr?
Rautt ljós — og þú átt að nema
staðar.
BRIDGE
COSPER
Virtu þeir ekki
leikreglurnar?
Umsjón: Páll Bergsson
Gegn þrem gröndum spilar
vestur út spaðafjarkanum í spil-
inu að neðan. Dálítið óvenjuleg
þraut. Þar sem líta má á öll spilin
er ekki mjög erfitt að fá 10 slagi.
Erfiðara er að fá 11 slagi og
hvernig er það hægt?
Norður
S. 96
H. 932
T. ÁK8
L. D6542
Austur
S. KDG7532
H. 876
T. -
L. K108
Suður
S. Á108
H. ÁKG4
T. DG6
L. ÁG9
Fyrsta slaginn tökum við með
ásnum en eftir það má austur
eðlilega ekki fá slag. Hægt hefði
verið að nýta lauflitinn hefðu
þrjár innkomur á blindan verið
fyrir hendi. En þær eru ekki. Og
þó. Hjartanían er hálfgert lykil-
spil.
Eftir fyrsta slaginn spilum við
hjartagosa. Vestur verður að taka
slaginn því annars verða 11 slagir
öruggir með tveim svíningum í
laufinu. Ekki getur vestur þá
spilað hjartanu, nían yrði þá
innkoman mikilvæga. Lauf kemur
ekki til mála og hann verður því
að spila tígultíu, sem við tökum í
blindum en látum gosann af hend-
inni. Segja má, að þar með sé búið
fyrsta vers.
Næst svínum við laufi eins
djúpt og hægt verður. Síðan
hjartaás og spilum hjartafjarka.
Aftur er vestur í klemmunni.
Tilneyddur fær hann á tíuna og
ekki er betra fyrir hann að spila
laufi nú en áður. Hann verður því
að spila tíglinum aftur og þar með
höfum við fullkomið tak á honum.
Ef hann spilar níunni tökum við
í blindum og látum drottninguna
heima. Getum síðan svínað lauf-
inu aftur, tekið á ásinn og tígul-
áttan verður innkoman til að taka
tvo síðustu slagina á lauf í blind-
um. Og ekki verður betra fyrirl
vestur að spila lágum tígli fremur
en níunni. Þá fær áttan slaginn og
eftirleikurinn verður enn auðveld-
Vestur
S. 4
H. D105
T. 10975432
L. 73
Þegar hann er búinn að leggja drekann að velli,
máttu fara að skræla kartöflurnar!
„Kæri Velvakandi.
Það sem setur mestan svip á
umræður manna á milli í dag er
tvímælalaust nýja stjórnin og
tilkoma hennar. Víst er um það að
hún kom ýmsum á óvart og allir
ekki á eitt sáttir. Út af fyrir sig er
ekkert við því að segja ef umræður
eru málefnalegar og ofsinn ekki
látinn fara með mann í gönur.
Hinn almenni kjósandi hefir
brugðist vel við og virt það að
stjórnarkreppa, sem var búin að
leika margt grátt, er nú leyst. Það
er rætt um þaísjálfstæðismenn
sem að stjórninni standa og þeim
gefið að sök að virða ekki leikregl-
ur. Og eins er Gunnar Thoroddsen
ásakaður mjög um að hafa brotið
lög flokksins.
Ég minnist þess fyrir mörgum
árum að Halldór Laxness skrifaði
um Stefán frá Hvítadal og komst
að þeirri niðurstöðu að Stefán hafi
ekki verið stéttvís. Guðmundur
Finnbogason próf. svaraði þessu
nokkrum orðum og sagði að þótt
kannski mætti finna rök fyrir því
að Stefán hafi ekki verið stéttvís,
þá hafi hann verið þjóðvís. Taldi
hann þann kost vænlegri en binda
sig við eina stétt.
Skyldi ekki sama vera hægt að
segja um Gunnar Thoroddsen þeg-
ar þokum hefir verið svipt burt að
hann hafi ef til vill ekki í þrengsta
skilningi verið flokksvís í þessu
tilfelli, þá hafi hann verið þjóðvís
og það gerir gæfumuninn? Engin
regla er án undantekningar og
þannig geta einnig flokksböndin
verið að á þeim þurfi að slaka
þegar land og þjóð á í hlut. Það
þurfi að opna gluggann. Og óneit-
anlega hefði það verið drengilegra
og mannlegra að flokkurinn hefði
fylgt samhuga þessari leið undir
forystu Gunnars þegar öðrum
leiðum var lokað.
I það minnsta eru margir al-
mennir kjósendur Sjálfstæðis-
flokksins, sem hefðu sætt sig
betur við það, en að hóta strax
harðri andstöðu og gera stjórninni
Maigret og vínkaupmaðurinn
Eftir Georges Simenon
Jóhanna Kristjónsdóttir
sneri á íslensku
51
að líta undan. en það þurfti nú
ekkert að segja mér meira ...
Maigret sat þöguii. Hann
fékk sér í pípu og kveikti i í
makindum. Loks sagði hann:
— Viljið þér ieyfa mér að
bera upp spurningu um atriði
sem kemur mér ekkert við?
Hún leit kvíðin á hann.
— Fyrst þér þckktuð hann
nú svona — og sáuð t gegnum
hann — hvers vegna hélduð þér
áfram að stússa með honum?
Hún lét sér hvergi bregða.
— Hann eða einhvern annan
... ég varð nú að hafa einhvern
... Svo bætti hún við og var nú
alvarlegri.
— Hann var eins og annar
maður þegar hann var með
mér. Hann þurfti ekki að vera
með stæla eða spila einhvern
stórkall. Hann leyfði sér að
sýna hversu viðkvæmur hann
var innst inni...
„Kannski er það vegna þess
að þú skiptir mig engu — þú
ert bara smástelpa og þú reynir
ekki að mergsjúga mig ...“
Hann var mjög hræddur við
að deyja. Það var eins og hann
hefði grun um að eitthvað
mundi ske.
„Vísast reyna einhvern tima
einhverjir af þessum hjálfum að
hefna sín.“
„Ilvers vegna gerið þér allt
til þess að fá fólk til að hata
yður?“ spurði ég.
„Vegna þess að ég get ekki
fengið fóik til að elska mig. I>á
cr bærilegra að það hati mig en
ckkert.“
Hún hélt áfram og talaði nú
rólegar:
— Svoleiðis var nú það ...
Eg hef engar spurnir haft af
Pigou. Ég veit ekki hvað um
hann varð. Mér datt ekki einu
sinni í hug að segja yður frá
honum, vegna þess mér fannst
þetta vera liðin tíð. En svo J
bióinu i gær fór ég allt í einu að
hugsa um þetta ...
Skömmu síðar gekk Maigret
niður stigann og barði að dyr-
um á skrifstofu bókhaldarans.
Lapointe sat þar og talaði við
litlausan ungan mann í dökk-
um. kauðskum fötum.
— Þetta er Jacques Riolle,
húsbóndi góður.
— Við höfum hitzt.
— Það er líka rétt. Ég mundi
ekki eftir því.
Riolle var svo feiminn að
hann vissi ekki hvernig hann
átti að hegða sér. Skrifstofan
hans var drungalegri flestum
vistarverum í húsinu og af
einhverjum ástæðum var vín-
lyktin sterkust hér. Geysilega
stór peningaskápur stóð við
einn vegginn og húsgögnin sem
virtust eldforn voru subbuleg
og illa farin.
Riolle leit á hann og Maigret
hafði á tiifinningunni að þetta
væri í raun og veru annar
Pigou.
— Ertu húinn Lapointe?
— Ég var bara að bíða eftir
yður.
Þeir köstuðu kveðju á unga
manninn og hröðuðu sér niður.
Þcgar þeir voru seztir inn í
bilinn sagði Lapointe og and-
varpaði:
— Ég var farinn að halda að
þér ætluðuð aldrei að koma.
Timinn er lengi að Hða þegar
maður er hjá svona grútleiðin-
iegum manni — sem hcfur
heldur ekkert markvert til mál-
anna að icggja. ... en hann
sagði mér nú af sjálfum sér þótt
það gengi erfiðlega í fyrstu að
toga það upp úr honum.
— Ilann er ekki lærður bók-
ari, en er á kvöldskóla og
reiknar mcð að taka próf í
kúnstinni cftir tvö ár. Ilann er
trúlofaður ungri stúlku sem er
ættuð frá Nevers eins og hann.
Þau geta ekki gift sig fyrr cn
hann fær launahækkun, þvi að
þau geta ekki lifað af þeim
launum sem hann hefur nú ...
— Býr hún enn i Nevers?
— Já, hjá foreldrum sínum.
Hún vinnur þar í verzlun og
hann heimsækir hana einu
sinni í mánuði.
Lapointe hafði tekið stefnuna
á Quai des Orfevres. Maigret
veitti því athygli og sagði: